22.03.2021 22:38
Mótaröð Þyts 2021
Fyrsta mót verður sunnudaginn 28.mars nk og hefst kl 13.00
Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs og lýkur föstudaginn 26. mars kl. 20.00
Í boði verður:
Pollaflokkur
Barnaflokkur V5: forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
Unglingaflokkur V3: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Ungmenaflokkur V3: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Meistaraflokkur V1: Einn keppir í einu. Sýna má greinina upp á hvora hönd sem er. Knapar hafa fjóra og hálfan hring til umráða til að sýna eftirfarandi gangtegundir í þeirri röð sem þeir sjálfir kjósa: 1. Hægt tölt 2. Hægt- til milliferðar brokk 3. Meðalfet 4. Hægt til milliferðarstökk 5. Yfirferðartölt
1.flokkur V3: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
2. flokkur V5: forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
3. flokkur V5: er fyrir 50+ , forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
Pollaflokkur
Barnaflokkur V5: forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
Unglingaflokkur V3: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Ungmenaflokkur V3: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Meistaraflokkur V1: Einn keppir í einu. Sýna má greinina upp á hvora hönd sem er. Knapar hafa fjóra og hálfan hring til umráða til að sýna eftirfarandi gangtegundir í þeirri röð sem þeir sjálfir kjósa: 1. Hægt tölt 2. Hægt- til milliferðar brokk 3. Meðalfet 4. Hægt til milliferðarstökk 5. Yfirferðartölt
1.flokkur V3: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
2. flokkur V5: forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
3. flokkur V5: er fyrir 50+ , forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
Fimmgangur F2: Hægt til milliferðar tölt- Hægt til milliferðar brokk -Meðalfet- Hægt til milliferðar stökk- Skeið
Skráning í gegnum Sportfeng:
http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.
http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.
Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild.
Skráning í Pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.
kt: 550180-0499
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 12:00 á laugardaginn á netfangið thytur1@gmail.com.
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1271
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748939
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:02:38