18.04.2021 08:15
Karlatölti Norðurlands aflýst.
Vegna samkomutakmarkana höfum við með trega ákveðið að aflýsa fyrirhuguðu móti. Við sjáum ekki fram á að geta haldið mótið með þeirri stemmningu og gleði sem hefur þar ráðið ríkjum með þeim takmörkunum sem okkur eru settar. Við stefnum því að enn glæsilegra og skemmtilegra móti að ári.
Hlökkum til að sjá ykkur öll á Karlatölti Norðurlands á næsta ári.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 757
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2257
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 2551398
Samtals gestir: 94712
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 06:53:37
