04.05.2021 08:09
Göngum vel um höllina okkar !!!
Að gefnu tilefni eru allir sem nota reiðhöllina minntir á að ganga vel um. Hver og einn á að hreinsa upp skít eftir sinn hest og bannað er að vera með hunda í reiðhöllinni.
Einnig þarf hver og einn að huga að því að loka reiðhöllinni og slökkva ljósin, nema annar sé í höllinni.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1490
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2233007
Samtals gestir: 91583
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:58:52