15.02.2022 04:52

Knapar ársins 2020 og 2021 hjá Þyt

Á vetrarmóti Þyts fengu stigahæstu knapar í hverjum flokki á árunum 2020 og 2021 sínar viðurkenningar. En skemmtilega vildi til að sömu knapar voru efstir í hverjum flokki á báðum árunum og afhenti stjórn Þyts þeim sínar viðurkenningar í hléi á mótinu en vonandi mun verða hægt að halda uppskeruhátíð á þessu ári svo ekki þurfi að afhenda þær aftur með þessum hætti. 

 

Knapar ársins 2020 og 2021

1. flokkur

Jóhann Magnússon

 

2. flokkur

Þorgeir Jóhannesson

 

Í yngri flokkunum urðu knapar ársins í ungmennaflokki, Eysteinn Tjörvi Kristinsson, í unglingaflokki Guðmar Hólm Ísólfsson og í barnaflokki Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir

 

Guðmar Hólm

 
 

 

 

 

 

 

 

 

                                          

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Systkinin Jólín Björk og Eysteinn Tjörvi.

Flettingar í dag: 555
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2232072
Samtals gestir: 91577
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 01:51:42