17.11.2022 10:52
Uppskeruhátíðin okkar
![]() |
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldin laugardaginn 26. nóvember í félagheimilinu á Hvammstanga.
Húsið opnar klukkan 18:30 og hátíðin byrjar klukkan 19:00 og stendur til klukkan 02:00 fyrir þá partýhörðustu.
Maturinn verður í höndum Patreks Óla sem mun án efa töfra fram dýrindis veislu.
Miðaverð á hátíðina er 9.000 kr.
Pantanir þurfa að berast eigi síðar en fyrir þriðjudaginn 22. nóvember
Gerður Rósa tekur á móti pöntunum í skilaboðum eða í síma 849-5396.
Skrifað af Fanney
Flettingar í dag: 4941
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4219
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2327514
Samtals gestir: 93170
Tölur uppfærðar: 15.9.2025 23:52:58