26.02.2023 11:39

Úrslit V5 í Mótaröð Þyts

Fyrsta mótið í Mótaröð Þyts var haldið laugardaginn 25. febrúar, keppt var í fjórgangi V5 í öllum flokkum nema barnaflokki þar sem keppt var í tvígangi. Mótanefnd ákvað í samráði við foreldra að breyta þessu úr fjórgangi í tvígang til að fleiri krakkar gætu verið með, með því að breyta þessu fengum við 6 knapa í barnaflokk og var mjög gaman að sjá alla þessa flottu knapa. Eydís tók svo myndir sem koma hingað inn á siðuna fljótlega. 

                                                                                                                                                                                        
 
   
 

Í pollaflokk mættu 5 knapar sem skemmtu sér vel í brautinni og voru auðvitað langflottust. Pollarnir sem mættu til leiks voru Viktoría Jóhannesdóttir og Prins frá Þorkelshóli, Margrét Þóra Friðriksdóttir og Gustur frá Þverholtum, Dagur Anton Ásgeirsson og Keilir, Gígja Kristín Harðardóttir og Hrókur frá Flatatungu, Helga Mist og Stefanía Ósk Birkisdóttir og Klaki frá Galtanesi.

 

 

 
 

Mótanefnd þakkar öllum þeim sem komu og aðstoðuðu fyrir mót og á mótinu sjálfu.

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

 

Tvígangur - Barnaflokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,88

2-3 Aldís Antonía Júlíusd. Lundberg Djásn frá Þorkelshóli 2Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,62

2-3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá KeflavíkRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,62

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 5,25

5 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá DalsbúiRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,12

6 Ayanna Manúela Alves Glaumur frá NjarðvíkRauður/milli-stjörnótt Þytur 4,75

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,90

2 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 5,65

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá KeflavíkRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,50

4 Aldís Antonía Júlíusd. Lundber Djásn frá Þorkelshóli 2Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,30

5 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá DalsbúiRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,75

6 Ayanna Manúela Alves Glaumur frá NjarðvíkRauður/milli-stjörnótt Þytur 4,65

 

Unglingaflokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,31

2 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,31

3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,94

4 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,62

5 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt Þytur 5,44

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,30

2-3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,00

2-3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,00

4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,95

5 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt Þytur 5,55

6 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá ÁrbæJarpur/milli-stjörnótt Þytur 5,40

7 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,50

 

Fjórgangur V5

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,38

2 Sonja Líndal Þórisdóttir Erpur frá LækjamótiRauður/milli-skjótt Þytur 6,31

3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,12

4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Feykir frá LaugardalJarpur/milli-einlitt Þytur 5,94

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Sonja Líndal Þórisdóttir Erpur frá LækjamótiRauður/milli-skjótt Þytur 6,35  

2 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,30

3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,05

4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Feykir frá LaugardalJarpur/milli-einlitt Þytur 5,85

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Þórir Ísólfsson Merkúr frá LækjamótiRauður/milli-blesótt Þytur 6,56

2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,56

3 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá LækjardalBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,00

4 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,69

5 Jóhann Albertsson Hátíð frá HellnafelliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,62

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,40

2 Þórir Ísólfsson Merkúr frá LækjamótiRauður/milli-blesótt Þytur 6,15

3 Jóhann Albertsson Hátíð frá HellnafelliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,85

4-5 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,70

4-5 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá LækjardalBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,70

6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,65

7 Greta Brimrún Karlsdóttir Röst frá Efri-FitjumRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,50

8 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá SauðáRauður/milli-einlitt Þytur 5,45

9 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 5,40

10 Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,35

11 Magnús Ásgeir Elíasson Skvísa frá Stóru-ÁsgeirsáGrár/brúnneinlitt Þytur 5,10

12 Magnús Ásgeir Elíasson Kormákur frá Stóru-ÁsgeirsáRauður/milli-einlitt Þytur 4,90

13 Halldór P. Sigurðsson Megas frá HvammstangaJarpur/rauð-einlitt Þytur 4,05

14 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt Þytur 3,40

15 Rúnar Örn Guðmundsson Toppur frá Litlu-ReykjumBleikur/fífil-skjótt Neisti 0,00

 

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt Þytur 6,38

2 Ragnar Smári Helgason Hiti frá LindarbergiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,12

3-4 Margrét Jóna Þrastardóttir Nn frá HöfðabakkaBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,75

3-4 Karen Ósk Guðmundsdóttir Myrra frá BlönduósiJarpur/rauð-einlitt Neisti 5,75

5 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá VíðidalstunguMóálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 5,38

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1-2 Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,75

1-2 Ragnar Smári Helgason Hiti frá LindarbergiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,75

3 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá VíðidalstunguMóálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 5,65

4 Margrét Jóna Þrastardóttir Nn frá HöfðabakkaBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,55

5 Karen Ósk GuðmundsdóttirMyrra frá BlönduósiJarpur/rauð-einlitt Neisti 5,50

6 Óskar Einar HallgrímssonFrosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt Þytur 5,20

7 Hallfríður Ósk ÓlafsdóttirFreyja frá VíðidalstunguBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,10

8 Margrét Ylfa ÞorbergsdóttirSprunga frá Neðra-NúpiBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,80

9 Kerstin Laila KetteHrefna frá Þorkelshóli 2Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,45

Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44