15.03.2023 20:15
Æfing fyrir smalann
![]() |
Á laugardaginn nk 18.03 verður smalabrautin sett upp til að fólk geti æft sig. Milli kl 11.00 - 12.30 verður opinn æfingartími fyrir alla þá sem vilja smá aðstoð. Hanna verður á staðnum til að aðstoða fólk við að kynna hestunum brautina og að æfa smalann. Brautin verður síðan opin fram eftir degi svo að fólk geti æft sig fyrir smalamótið sem verður 25.03.
Sjáumst !!!!
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1439
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1911
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2047133
Samtals gestir: 89198
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 12:03:00