01.07.2023 20:12

Félagsgjöld Þyts 2023

Kæru félagar, við vorum að breyta um kerfi og rukkum nú árgjöld félagsins í gegnum Sportabler Þannig að rukkanir sem koma í heimabankann ykkar frá Greiðslumiðlun ehf eru félagsgjöldin ! Ef einhverjar vitleysur koma upp vinsamlegast hafið samband við gjaldgera félagsins, Kolbrúnu Grétars í síma 894-4966 eða kollagr69@gmail.com

 

Kveðja Stjórnin

Flettingar í dag: 720
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1642
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2557526
Samtals gestir: 94794
Tölur uppfærðar: 11.12.2025 06:18:18