04.07.2023 21:27
Íþróttamóti Þyts frestað
Vegna manneklu og fárra skráninga er búið að fresta íþróttamóti Þyts sem átti að vera um helgina. Endurgreiðsla á skráningargjöldum fara í gegnum Kolbrúnu Grétarsdóttur.
Ljóst er að þær tímasetningar sem stjórn lagði upp með hafa, í ljósi afar dræmrar skráningar, ekki hentað fólki. Því er hér með leitað eftir nýjum tillögum að dagsetningum sem gætu hentað fleiri keppendum.
Skrifað af mótanefnd
Flettingar í dag: 1425
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2049379
Samtals gestir: 89225
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 04:57:37