26.04.2024 09:50

Styrkur frá Ársól

 

 

Kvenfélagið Ársól veitti æskulýðsstarfi Þyts styrk á reiðhallarsýningunni sem haldin var sumardaginn fyrsta. 

Þóra Kristín Loftsdóttir afhenti styrkinn fyrir hönd kvenfélagsins Ársólar  til Ingu Lindar sem tók við styrknum fyrir hönd æskulýðsnefndar. 

Hestamannafélagið Þytur er ákaflega þakklátt fyrir styrkinn og að okkar góða æskulýðsstarf vekji athygli.

Flettingar í dag: 1626
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755461
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:58:11