21.02.2025 07:01
Úrslit Mótaraðar Þyts - fjórgangur og T4
Annað vetrarmótið okkar var haldið laugardaginn 08.02, fín þátttaka á þorrablótslaugardegi. Keppt var í V2, V5, T4 og þrígangi í barnaflokki. Eydís tók myndir sem eru komnar inn í myndaalbúm á síðunni.
Fjórgangur V2 - 1. flokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,90
2 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Áttaviti frá Kagaðarhóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 6,80
3 Lilja Maria Suska Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,63
4 Jóhanna Friðriksdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,57
5 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,37
6 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,23
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Lilja Maria Suska Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,57
2-3 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Áttaviti frá Kagaðarhóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 6,43
2-3 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,43
4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Bati frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,40
5 Jóhanna Friðriksdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,37
6-7 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
6-7 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,07
8 Jessie Huijbers Dögun frá Egilsstaðatjörn Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,87
9 Fanney Dögg IndriðadóttirLotta frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,43
Fjórgangur V2 - 2. flokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdís frá Efri-Fitjum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 6,83
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,47
3 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,33
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 6,27
5 Camilla Johanna Czichowsky Júpíter frá Stóradal Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,20
![]() |
B úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
6 Pálmi Geir Ríkharðsson Hvatning frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,50
7 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 6,37
8 Magnús Ásgeir Elíasson Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,27
9 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,90
10 Guðný Helga Björnsdóttir Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 5,53
11 Kristinn Örn Guðmundsson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,00
12 Jóhannes Ingi Björnsson Ljúfa frá Auðunnarstöðum II Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 4,93
13 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 2,40
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdís frá Efri-Fitjum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 6,57
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,30
3 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,23
4 Camilla Johanna Czichowsky Júpíter frá Stóradal Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,13
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 6,07
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá SauðáRauður/milli-einlitt Þytur 5,97
7 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,93
8 Pálmi Geir Ríkharðsson Hvatning frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87
9 Magnús Ásgeir Elíasson Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,67
10-13 Jóhannes Ingi Björnsson Ljúfa frá Auðunnarstöðum II Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,63
10-13 Kristinn Örn Guðmundsson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,63
10-13 Guðný Helga Björnsdóttir Narfi frá BessastöðumMóálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 5,63
10-13 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,63
14 Ragnar Smári Helgason Dimma frá Lindarbergi Brúnn/mó-stjörnótt Þytur 5,47
15 Gracina FiskeDemantur frá Vindheimum Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 5,30
16 Óskar Einar Hallgrímsson Höfði frá Höfðabakka Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,53
Unglingaflokkur
![]() |
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Svava Rán Björnsdóttir Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,40
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,53
3 Ayanna Manúela Alves Sólroði frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 4,13
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Svava Rán Björnsdóttir Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt Þytur5,10
2 Ayanna Manúela Alves Sólroði frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 3,77
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,17
Fjórgangur V5 - 3. flokkur
![]() |
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,21
2-3 Nele Mahnke Svörður frá Lækjamóti Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,04
2-3 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,04
4 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá Hjarðarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
5 Þorgeir Jóhannesson Rót frá Ármóti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,58
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Nele MahnkeSvörður frá Lækjamóti Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,10
2 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá HjarðarholtiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
3 Kristín Guðmundóttir Auður frá DalsmynniJarpur/milli-einlitt Þytur 5,60
4-5 Þorgeir Jóhannesson Rót frá Ármóti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,57
4-5 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,57
6 Ingveldur Linda Gestsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,27
7 Sigríður Margrét Gísladóttir Sædögg frá Múla Rauður/milli-skjótt Þytur 4,83
8 Selina Maria Stacher Sigurdís frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,50
9 Sigrún Davíðsdóttir Mirra frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 4,10
Þrígangur - Barnaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,67
2 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,22
3 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Fríða frá Varmalæk 1 Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 5,83
4 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,72
5 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Elddór frá Kjalarlandi Rauður/milli-einlitt Neisti 5,28
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40
2 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,97
3 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Fríða frá Varmalæk 1 Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 5,60
4 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur5,50
5 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Elddór frá Kjalarlandi Rauður/milli-einlitt Neisti 5,00
6 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 4,67
7 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,43
Tölt T4
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,08
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,71
3 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,58
4 Sonja Líndal Þórisdóttir Gustur frá Þverholtum Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,25
5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vegtamur frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,17
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,73
2 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,43
3 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,27
4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vegtamur frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,23
5 Sonja Líndal Þórisdóttir Gustur frá ÞverholtumJarpur/milli-einlitt Þytur 5,90
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt14Þytur 4,77
7 Magnús Ásgeir Elíasson Kormákur frá Stóru-Ásgeirsá Rauður/milli-einlitt14Þytur 3,43
Pollarnir mættu margir eins og á fyrsta mótinu og stóðu sig frábærlega. Hér má sjá lista yfir keppendur í pollaflokki og eru þau auðvitað öll sigurvegarar.
![]() |
Camilla Líndal Magnúsdóttir og Hrifla frá Hafsteinsstöðum
Dagbjört Ósk Ásgeirsdóttir og Melódia frá Köldukinn
Emil Jóhann Ásgeirsson
Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Gustur frá Þverholtum
Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóru Ásgeirsá
Ingunn Bára Ólafsdóttir og Kolka frá Hjarðarholti
Margrét Þóra Friðriksd. Líndal og Frár frá Lækjarmóti
Sólon Helgi Ragnarsson og Griffla frá Grafarkoti
Stefán Brynjar Harðarsson og Skutla frá Efri-Þverá
Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli 2
Þórhildur Þormóðsdóttir og Mynta frá Dvergasteinum
![]() |