18.03.2025 12:32

Kynbótanámskeið með Þorvaldi Kristjánssyni, sunnudaginn 23. Mars

Kynbótanámskeið með Þorvaldi Kristjánssyni, sunnudaginn 23. Mars

 

Núna verður hægt að skrá á námskeiði með Þorvaldi Kristjánssyni um byggingadóma kynbótahrossa.

Markmið námskeiðsins er að bjóða upp á ítarlega fræðslu um þau atriði sem horft er til þegar eiginleikar byggingar eru metnir og hvernig þeir eru dæmdir. Einnig verður farið yfir tengsl byggingar og hæfileika og það hvernig best er að stilla hrossi upp fyrir byggingardóm. 10:00 - 12:00 fyrirlestur 12:00 - 13:00 hádegismatur 13:00 - 15:00 verklegar æfingar

Hestamannafélagið Þytur og HSVH munu styrkja námskeiðið. Verð: 10.000 á mann fyrir félagsmenn, 12.000 fyrir aðra.

Staðsetning: Reiðhöllinn á Hvammstanga Hægt að skrá sig hjá Jessie: 773-5352 / jehu@mail.holar.is

Skráningarfrestur til föstudaginn 21. mars

Flettingar í dag: 3776
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2235293
Samtals gestir: 91608
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 13:12:38