23.03.2025 22:06
Námskeið í kynbótadómum
![]() |
Í dag var haldið námskeið í kynbótadómum, flott námskeið sem skipulagt var af fræðslunefnd Þyts. Nýja sjónvarpið kom að góðum notum á þessu námskeiði en fyrir 2 mánuðum ca fengu nokkrir Þytsfélagar hugmynd að kaupa sjónvarp fyrir kennslu og fleira í Þytsheimum. Sótt var um styrk til Gæranna sem styrktu kaupin að fullu og verður seint fullþakkað þessi frábæri stuðningur þeirra við félagið.
![]() |
![]() |
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3376
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 1678
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 1735288
Samtals gestir: 83653
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 20:34:47