01.04.2025 13:30
Knapaþjálfun
![]() |
Um helgina var haldið námskeið í knapaþjálfun. Með knapaþjálfun er lög áhersla á líkamsbeitingu knapans með og án hests. Námskeiðið hófst á fyrirlestri en síðan var um verklega kennslu að ræða. Mikil ánægja var með námskeiðið og vonandi fáum við Bergrúnu hingað aftur!
![]() |
Fleiri myndir í myndaalbúmi: https://thytur.123.is/photoalbums/298231/
Skrifað af Fræðslunefnd
Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1484
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 2681482
Samtals gestir: 95547
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 00:58:24


