04.09.2025 13:22

Þytsheimar 2025/2026

Hægt er að kaupa kort í höllina og verður það eins og undanfarin ár,  það gildir frá 1. nóvember 2025 til 1. september 2026. Höllin er því lokuð út október. Stjórn lætur vita ef gjaldskrá breytist fyrir 01.12.2025 


Gjald Þytsfélaga er 25.000.- og má greiða inn á 0159-05-403351 kt. 550180-0499, annars fá korthafar sendan greiðsluseðil í vetur. 

 

Frekari upplýsingar hjá Ragnari í síma 869-1727, Jóhann í síma 869-7992 eða Halldór í síma 894-7440

Verðskrá vegna notkunar í Þytsheima er eftirfarandi: 
Kort fyrir meðlimi Þyts 25.000 kr
Kort fyrir aðra 30.000 kr
Dagpassi 2.000 kr
Einkatími-klukkutími milli 14.00 -16:00 og 19.00 - 24:00 5.000 kr
Einkatími-klukkutími milli 9-14 virka daga 3.000 kr
Einkatími-klukkutími um helgar 5.000 kr

Einnig er hægt að leigja, sal, eldhús og kaffiaðstöðu og hljóðkerfi og þarf að borga fyrir það aukalega.

Ekki er opið fyrir einkatíma á milli klukkan 16:00 - 19:00 á virkum dögum.
 

Mörg stéttarfélög að bjóða félagsmönnum sínum einhvers konar endurgreiðslu á íþróttakortum og því um að gera fyrir alla að kanna sinn rétt.

Flettingar í dag: 3789
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 3708
Gestir í gær: 250
Samtals flettingar: 2257017
Samtals gestir: 92588
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 22:25:52