25.01.2026 06:35
Niðurstöður Gæðingatöltsins
Gæðingatöltið var skemmtilegt mót með frábærum hrossum og knöpum. Sérstaklega gaman að sjá hvað mættu margir pollar til leiks.
Hér eru úrslit dagsins.
1. flokkur
A úrslit
1 Evíta frá Laugarhvammi Elvar Logi Friðriksson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,81
2 Tinna frá Stað Eva Dögg Pálsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,61
3 Dögun frá Egilsstaðatjörn Jessie Huijbers Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,60
4 Grein frá Sveinatungu Sonja Líndal Þórisdóttir *Þytur 8,57
5 Stoð frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Þytur 8,50
Forkeppni
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1-2 Dögun frá Egilsstaðatjörn Jessie Huijbers Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,62
1-2 Grein frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Þytur 8,62
3 Tinna frá Stað Eva Dögg Pálsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,55
4 Evíta frá Laugarhvammi Elvar Logi Friðriksson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,54
5 Stoð frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Þytur 8,49
6 Nóva frá Lækjamóti Sonja Líndal Þórisdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,44
7 Eldrós frá Gröf I Hörður Óli SæmundarsonBrúnn/milli-einlitt Þytur 8,43
8 Álfamær frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Þytur 8,38
9 Lyfting frá Höfðabakka Margrét Jóna ÞrastardóttirBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,30
10 Vinur frá EyriKolbrún Grétarsdóttir Bleikur/fífil-blesótt Þytur 8,24
11 Draumstjarna frá Vængsstöðum Alexander Uekötter Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 8,21
2.flokkur
A úrslit
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1 Brimdís frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/fífil-einlitt Þytur 8,61
2 Garún frá Grafarkoti Kolbrún Stella Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,57
3 Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,45
4 Kraftur frá Hellnafelli Jóhann Albertsson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,44
5 Draumur frá Hvammstanga Eva-Lena Lohi Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,39
B úrslit
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
6 Kormákur frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,43
7-8 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,36
7-8 Erpur frá Syðra-Kolugili Malin Person Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,36
9-10 Kilja frá Grafarkoti Ragnar Smári Helgason Rauður/milli-blesótt Þytur 8,32
9-10 Ólga frá Blönduósi Guðmundur Sigfússon Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,32
Forkeppni
SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1 Garún frá Grafarkoti Kolbrún Stella Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,54
2 Brimdís frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/fífil-einlitt Þytur 8,46
3 Kraftur frá Hellnafelli Jóhann Albertsson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,43
4 Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,40
5 Draumur frá Hvammstanga Eva-Lena Lohi Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,39
6 Ólga frá Blönduósi Guðmundur Sigfússon Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,38
7 Erpur frá Syðra-Kolugili Malin Person Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,37
8 Kilja frá Grafarkoti Ragnar Smári Helgason Rauður/milli-blesótt Þytur 8,36
9 Kormákur frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,34
10 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,33
11 Þekking frá Bessastöðum Guðný Helga Björnsdóttir Þytur 8,31
12 Marel frá Hvammstanga Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,30
13 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,29
14 Bambaló frá Sauðá Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,28
15 Stjörnuglóð frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,25
16-17 Mynta frá Dvergasteinum Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,21
16-17 Ísey frá Kolugili Gerður Rósa Sigurðardóttir Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Þytur 8,21
18 Sinfónía frá Blönduósi Karen Ósk Guðmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,16
19 Höfði frá Höfðabakka Óskar Einar Hallgrímsson Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 8,14
3. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Sending frá Hvoli Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,32
2 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,31
3-4 Svava Rán Björnsdóttir Vikivaki frá Heimahaga Rauður/milli-blesótt Þytur 8,20
3-4 Pálína Arinbjarnard. Hofmann Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 8,20
5 Þorbjörg Vigdís Guðmundsdóttir List frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,11
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Sending frá Hvoli Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,25
2 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,24
3 Pálína Arinbjarnard. Hofmann Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 8,16
4 Þorbjörg Vigdís Guðmundsdóttir List frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12
5 Svava Rán Björnsdóttir Vikivaki frá Heimahaga Rauður/milli-blesótt Þytur 8,10
6 Kerstin Laila Kette Geisli frá Breiðabólsstað Rauður/milli-skjótt Þytur 8,06
7 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Þytur 7,99
Unglingaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Steinvör frá Lönguhlíð Þytur 8,55
2 Ayanna Manúela Alves Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,24
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Sædögg frá Múla Rauður/milli-skjótt Þytur 8,21
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Steinvör frá Lönguhlíð Þytur 8,44
2 Ayanna Manúela Alves Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,16
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Sædögg frá Múla Rauður/milli-skjótt Þytur 8,15
Barnaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,47
2 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 8,32
3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Von frá Bjarnanesi Rauður/sót-einlitt Þytur 8,26
4 Íris Birta Kristjánsdóttir Sproti frá Kolugili Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 8,16
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,40
2 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 8,31
3 Íris Birta Kristjánsdóttir Sproti frá Kolugili Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 8,21
4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Von frá Bjarnanesi Rauður/sót-einlitt Þytur 8,06
Pollarnir voru hvorki meira né minna en 14, þeim var skipt upp í polla sem riðu sjálfir og aðrir sem voru teymdir. En þeir pollar sem mættu í dag voru Dagbjört Ósk Ásgeirsdóttir og Sinfónía frá Blönduósi, Emil Jóhann Ásgeirsson og Stika frá Blönduósi, Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Niður frá Lækjarmóti, Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóru Ásgeirsá, Hrafney Vala Kristjánsdóttir og Sproti frá Kolugili, Júlía Jökla Kristjánsdóttir og Marel frá Hvammstanga, Margrét Þóra Friðriksd. Líndal og Frár frá Lækjarmóti, Níels Skúli Helguson og Djásn frá Fremri Fitjum, Reynir Darri og Djarfur frá Reykjum, Sólon Helgi Ragnarsson og Griffla frá Grafarkoti, Sólveig Gyða Jóhannesdóttir og Valva frá Efri – Fitjum, Stefán Harðarson og Sigursæll frá Hellnafelli, Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli, Þórhildur Þormóðsdóttir og Kolla frá Hellnafelli.
