Færslur: 2008 Mars

31.03.2008 22:01

Aðalfundur

Aðalfundur hestamannafélagsins Þyts verður haldinn í félagshúsi Þyts Kirkjuhvammi miðvikudaginn 9. apríl kl. 20.00.

Venjuleg aðalfundarstörf

Lagabreytingar

Kosningar

Önnur mál

 

Stjórnin

 

  AÐALSTYRKTARAÐILI ÞYTS

31.03.2008 15:21

Hvammstangahöllin



Setti nokkrar myndir af Hvammstangahöllinni inn á myndasíðuna að gamni

28.03.2008 11:14

Dagskrá stórsýningar húnvetnskra hestamanna 2008

 

Dagskrá


1. Fánareið

2. Sirkus Sirrý smart

3. Ung og efnileg frá Þyt

4. Gaukshreiðrið

5. Fjölskyldan Hofi

6. Borðakeppni

7. Meyvant

8. Steinnes

9. Punktur is

10. Trópi og Naomi

11. Grafarkot

12. Senjoritur

13. Smári frá Skagaströnd

14. Asninn, hesturinn og hin dýrin


Hlé


15. Höfðabakki

16. Stórbóndinn í Stekkjardal

17. Hanna og húskarlarnir

18. Sóllilja og Venus

19. Gæðingshryssur frá Hæli

20. Vild, Rest og Rakel

21. Meistararnir

22. Afrekspar

23. Sindri frá Vallanesi

24. Smalinn

25. Dívurnar

24.03.2008 16:45

Stórsýning Húnvetnskra hestamanna


Föstudagskvöldið næstkomandi kl. 20:30 verður haldin Stórsýning Húnvetnskra hestamanna í Reiðhöllinni Arnargerði við Blönduós. Að þessari sýningu standa hestamenn úr báðum Húnavatnssýslum auk gesta úr öðrum héruðum. Að venju verður fjöldi kynbótahrossa og gæðinga sem koma fram.


Mikil gróska er í barna og unglingastarfi og munu börn og unglingar skipa veglegan sess í dagskrá sýningarinnar.  Glens og grín mun eiga sinn stað   en einn hápunktanna verður án efa sýning "Dívanna" úr Vestursýslunni en þær hafa heillað margan sveininni á liðnum misserum.


Fólki er bent á að mæta tímanlega en áhorfendaaðstaða hefur nú verið stórbætt í Reiðhöllinni og ætti því ekki að væsa um áhorfendur. Miðaverði er í hóf stillt að vanda, 1.500 kr. fyrir þrettán ára og eldri en 500 kr. fyrir 12 ára og yngri.


Undirbúningsnefndin.

12.03.2008 22:09

Frá Æskulýðsnefndinni...

Kæru foreldra/forráðamenn.


Nú eru æfingar hafnar á fullu hjá börnum og unglingunum hjá Þyt fyrir sýningar, það er hjá öllum hópum og er gaman að sjá hvað við erum mörg og gengur vel.


Æfingar hafa farið fram í nýju Reiðhöllinni í hesthúsahverfinu fyrir ofan Hvammstanga en hún er ekki tilbúin en við höfum laumast inn í hana til að æfa. Nú erum við hætt æfingum í reiðhöllinni og notum reiðgerðin í hesthúsahverfinu á Hvammstanga, einnig þurfum við að fara á Blönduós í Reiðhöllina þar og æfa. Við hlökkum mikið til þegar reiðhöllin okkar verður tilbúin og sjáum hvað þetta starf allt verður léttara þegar aðstaðan er komin en þangað til verðum við að æfa úti (muna að klæða sig vel).
Við reynum að skipuleggja æfingatíma eitthvað fram í tímann en það getur verið erfitt vegna ýmissa aðstæðna. Við biðjum alla að fylgjast vel með því hvenær æfingar eru í hverjum hóp, við reynum að hafa æfingar á svipuðum tímum fyrir hópana þar sem systkini eru í sitthvorum hópnum og þurfa að koma lengra að.


Farið verður á sýninguna á Blönduósi með þessi atriði, hún er föstudaginn 28. mars 2008, nánari tímsetningu vantar(auglýst síðar). Einnig ætlum við á sýninguna Æskan og hesturinn á Sauðárkróki þann 3. maí 2008.


Forsvarmenn fyrir yngri hópa eru Alla, sími 868-8080 og Tóta sími 869-0353.


Forsvarmenn fyrir eldri hóp er Kristín í síma 893-2553 og Halldór Sig. sími 894-7440.


Ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar endilega hafið samband.


Við viljum vekja athygli á því að börnin og unglingarnir eru á ábyrgð foreldra bæði á æfingum og á sýningum sem farið er á.


Æskulýðsnefnd Þyts.

09.03.2008 12:31

Svellkaldar úrslit.

Jæja 3 konur úr Þyti komust í úrslit. Innilega til hamingju með árangurinn stelpur!!!!!!!!

Úrslit urðu eftirfarandi:

Minna vanar:
1. Sigríður Þórðardóttir, Geysi, og Hörður frá Eskiholti II 6.50
2. Stina van der Maaten, Geysi, og Þota frá Efri-Seli 6.33
3. Guðrún Pétursdóttir, Fáki, og Gjafar frá Hæl 6.25
4. Svandís Sigvaldadóttir, Gusti, og Dreki frá Skógskoti 6.17
5. Erna Guðrún Björnsd., Andvara, og Óskasteinn frá Akureyri 6.0
6. Rósa Björk Sveinsd., Faxa, og Iða frá Vatnshömrum 5.92 (sigr. B-úrsl.)
7. Rósa Emilsdóttir, Faxa, og Biskup frá Sigmundarstöðum 5.91
8. Anna Sif Guðjónsdóttir, Gusti, og Sif frá Skeiðháholti 5.70
9. Brenda Pretlove, Fáki, og Abbadís frá Reykjavík 5.40
10. Hulda Finnsdóttir, Andvara, og Jódís frá Ferjubakka III 4.90

14-18 ára:
1. Hekla Katharina Kristinsd., Geysi, og Nútíð frá Skarði 7.67
2. Rakel Nathalie Kristinsd., Geysi, og Vígar frá Skarði 7.44
3. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, og Melódía frá Möðrufelli 7.11
4. Edda Hrund Hinriksdóttir, Fáki, og Knörr frá S-Skörðugili 6.94 (sigr. B-úrsl.)
5. Þórdís Jensdóttir, Fáki, og Gramur frá Gunnarsholti 6.61
6. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Fáki, og Baltasar frá Strönd 6.44
7.-8. Edda Rún Guðmundsd., Fáki, og Sunna frá Sumarliðabæ II 6.44
7.-8. Erla Katrín Jónsd., Fáki, og Flipi frá Litlu-Sandvík 6.44
9. Vígdís Matthíasd., Fáki, og Hreggur frá Sauðafelli 6.22
10. Ragnheiður Hallgrímsd., Geysi, og Skjálfti frá Bjarnastöðum 6.05

Meira vanar:
1. Íris Hrund Grettisdóttir, Fáki, og Drífandi frá Búðardal 6.72 (sætaröðun)
2. Jenny Kurki, Geysi, og Skattur frá Litla-Dal 6.72
3. Sóley Halla Möller, Fáki, og Tónn frá Hala 6.56
4.-5. Sigríður Lárusdóttir, Þyt, og Erla frá Gauksmýri 6.44
4.-5. Rakel K. Sigurhansd., Fáki, og Strengur frá Hrafnkelsstöðum I 6.44
6.   Henna Siren, Geysi, og Kara frá Strandarhjáleigu 6.33 (sigr. B-úrsl.)
7. Ingunn Reynisdóttir, Þyt, og Rakel frá Sigmundarstöðum 6.33
8. Bergrún Ingólfsdóttir, Geysi, og Aron frá Kálfholti 6.16
9. Anna Kr. Kristinsd., Fáki, og Háfeti frá Þingnesi 6.05
10. Dagný Bjarnadóttir, Fáki, og Ljómi frá Brún 3.49 (lauk ekki úrsl.)

Opinn flokkur:
1. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, og Völsungur frá Reykjavík 7.78
2.-3. Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Fáki, og Hespa frá Eystra-Súlunesi I 7.44
2.-3. Lena Zielinski, Geysi, og Limra frá Kirkjubæ 7.44
4. Birgitta Dröfn Kristinsd., Gusti, og Dröfn frá Höfða 7.22
5. Ragnhildur Haraldsd., Herði, og Ösp frá Kollaleiru 7.0 (sigr. B-úrsl.)
6.-7. Fanney Guðrún Valsd., Fáki, og Fókus frá Sólheimum 6.83
6.-7. Berglind Rósa Guðmundsd., Gusti, og Þytur frá S-Fjalli I 6.83 (sigr. B-úrsl.)
8. Bylgja Gauksdóttir, Andvara, og Strýta frá Auðsholtshjáleigu 6.67
9. Edda Rún Ragnarsd., Fáki, og Mars frá Ragnheiðarstöðum 6.61
10.-11.Þórdís Anna Gylfadóttir, Andvara, og Fákur frá Feti 6.33
10. -11. Fanney Dögg Indriðadóttir, Þyt, og Tindur frá Enni 6.33

meira um mótið má sjá hér

08.03.2008 21:34

Úrslit af ís-landsmótsins 2008 á Svínavatni

 mynd af vef Hestafrétta.is

Ísmótið var mjög fjölmennt eins og sjá má á rásröðinni í frétt hér að neðan. Einnig komu mjög margir áhorfendur og veðrið var fínt.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Tölt:

1

Jón Páll Sveinsson

Losti frá Strandarhjáleigu

2

Skapti Steinbjörnsson

Gloppa frá Hafsteinsstöðum

3

Jakob Svavar Sigurðsson

Fróði frá Litlalandi

4

Gunnar Arnarsson

Ösp frá Enni

5

Grettir Jónasson

Kjarni frá Varmadal

6

Nikólína Ósk Rúnarsdóttir

Snoppa frá Kollaleiru

7

Hans Kjerúlf

Júpiter frá Egilsstaðabæ

8

Eyvindur Mandal Hreggviðsson

Gneisti frá Auðsholtshjáleigu

9

Mette Mannseth

Baugur frá Víðinesi


B - flokkur:

1

Jakob Svavar Sigurðsson

Kaspar frá Kommu

2

Þórður Þorgeirsson

Tígull frá Gígjarhóli

3

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

Nanna frá Halldórsstöðum

4

Tryggvi Björnsson

Oratoría frá Syðri Sandhólum

5

Artemisia Bertus

Rósant frá Votmúla

6

Svavar Örn Hreiðarson

Johnny frá Hala

7

Fjölnir Þorgeirsson

Kokteill frá Geirmundarstöðum

8

Gunnar Arnarsson

Örk frá Auðsholtshjáleigu

9

Grettir Jónasson

Kjarni frá Varmadal


A - flokkur:

1

Jakob Svavar Sigurðsson

Vörður frá Árbæ

2

Páll Bjarki Pálsson

Ófeig frá Flugumýri

3

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

Óskahrafn frá Brún

4

Agnar Þór Magnússon

Ágústínus frá Melaleiti

5

Birna Tryggvadóttir

Frægur frá Flekkudal

6

Sölvi Sigurðsson

Sólon frá Keldudal

7

Baldvin Ari Guðlaugsson

Hængur frá Hellu

8

Sigurður Ragnarsson

Músi frá Miðdal


08.03.2008 17:48

Svellkaldar konur...

í dag er keppnin Svellkaldar konur í Skautahöllinni. Ég renndi yfir rásröðina og fannst mjög gaman að sjá hvað það eru margar konur úr Þyti sem taka þátt en ég vona að ég gleymi ekki neinni en sá í 14-18 ára flokknum, Jónínu Lilu sem keppir á Marey frá Sigmundarstöðum í meira vanar flokknum þær Sirrý Ásu sem keppir á Sikil frá Sigmundarstöðum, Hjördísi Ósk sem keppir á Ísak frá Ytri-Bægisá, Guðrún Ósk sem keppir á Spóa frá Þorkelshóli, Sigga Lár keppir á Erlu frá Gauksmýri og Ingunn Reynis á Rakel frá Sigmundarstöðum.
Í opna flokknum keppir svo Fanney Dögg á Tind frá Enni.

GANGI YKKUR VEL DÖMUR

Dagskrá:

16:30   Minna vanar
17:10   14-18 ára  
18:15   Meira vanar
19:45   Opinn flokkur

Matarhlé

21:15   B-úrslit
-    Minna vanar
-    14-18 ára
-    Meira vanar
-    Opinn flokkur

22:30   Sýningaratriði: Glíma frá Bakkakoti og Hnota frá Garðabæ.
 Dregið í áhorfendahappdrætti.

22:50     A-úrslit
-    Minna vanar
-    14-18 ára
-    Meira vanar
-    Opinn flokkur

Dómarar:
Halldór Victorsson, yfirdómari
Davíð Matthíasson
Sigrún Ólafsdóttir
Magnús Lárusson
Svanhildur Hall

Mótsstjóri: Sigrún Sigurðardóttir
Þulur: Hulda G. Geirsdóttir
Vallarstjóri: Sigurður Ævarsson




Kolla

07.03.2008 16:10

Ráslisti á ísmótinu sem verður á morgun á Svínavatni...

Það stefnir í gott mót á Svínavatni um helgina. Veðurspá fyrir laugardaginn er góð og margir sterkir hestar og knapar skráðir til leiks. Alla eru skráningar 132 og eru ráslistar birtir hér fyrir neðan.

Dagskráin hefst kl. 11 á B-flokki, síðan er A-flokkur og endað á tölti. Aðgangseyrir er  500 kr. (ekki tekin kort) skrá fylgir frítt. Ókeypis fyrir 14 ára og yngri. Ísinn er 50-60 cm þykkur, hreinn og sléttur. Veðurspáin segir nánast logn og frostlaust á laugardag þannig að það ætti ekki að væsa um menn og hross á vatninu. Áhugafólk er hvatt til að mæta og sjá stóglæsileg hross.

Ráslistar:

Tölt:


Holl        Knapi Tölt    Hestur    Aldur    Litur

1        Anna Wohlert    Dugur frá Stangarholti    13.    Grár
1        Ósvald Hilmar Indriðason    Valur frá Höskuldsstöðum    13.v    Brúnskjóttur
1        Artemisia Bertus    Rósant frá Votmúla    11.v    Rauðstjörnóttur
2        Anna Catharina Grós    Glóð frá Ytri-Bægisá 1    8.v    Rauðglófext
2        Hörður Ríkharðsson      Móheiður frá Helguhvammi II    8.v    móálótt
2        Tryggvi Björnsson    Gúndi frá Krossi    12.v    Moldóttur
3        Svavar Örn Hreiðarson    Gósi frá Miðhópi    7.v    Móbrúnn
3        Auðbjörn Kristinsson    Þota frá Reykjum    8.v    Bleikálótt
3        Sóley Magnúsdóttir Blöndal    Rökkva frá Hóli    11.v    Brúntvístjörnótt
4        Ægir Sigurgeirsson    Glampi frá Stekkjardal    8.v    Rauðvindhærður
4        Ragnar Stefánsson    Lotning frá Þúfum    7.v    Rauðbl.sokkótt
4        Mette Mannseth    Happadís frá Stangarholti    7.v    Leirljós
5        Fjölnir Þorgeirsson    Kveldúlfur frá Kjarnholti    14.v    Jarpur
5        Eline Schrijver    Glitnir frá Hofi    8.v    Bleikstjörnóttur
5        Þórður Þorgeirsson    Tígull frá Gígjarhóli    13.v    Rauðtvísjörnóttur
6        Eyvindur Mandal Hreggviðsson    Gneisti frá Auðsholtshjáleigu    7.v    Brúnn
6        Nadine Semmler    Hugsun frá Flugumýri    8.v    Mósótt
6        Sigurður Ólafsson    Jesper frá Leirulæk    11.v    Jarpur
7        Jón Björnsson    Steðji frá Grímshúsum    10.v    Jarpur
7        Skapti Steinbjörnsson    Gloppa frá Hafsteinsstöðum    8.v    Bleikblesótt
7        Birna Tryggvadóttir    Eitill frá Leysingjastöðum 2    8.v    Gráblesóttur
8        Laura Grimm    Hrókur frá Stangarholti    7.v    Bleikálóttur
8        Benedikt Magnússon    Mist frá Vestri-Leirárgörðum    10.v    Grá
8        Eyrún Ýr Pálsdóttir    Klara frá Flugumýri    8.v    Rauðglófext
9        Halldór P.Sigurðsson    Krapi frá Efri-Þverá    8.v    Grár
9        Svavar Örn Hreiðarson    Johnny frá Hala    14.v    Móbrúnn
9        Grettir Jónasson    Kjarni frá Varmadal     10.v    Rauður
10        Sverrir Sigurðsson    Taktur frá Höfðabakka    8.v    Jarpur
10        Eyvindur Hrannar Gunnarsson    Spegill frá Auðsholtshjáleigu    8.v    Jarpstjörnóttur
10        Þórólfur Óli Aadnegard    Þokki frá Blönduósi    10.v    Rauður
11        Björn Jónsson    Aníta frá Vatnsleysu    7.v    Jörp
11        Jakob Víðir Kristjánsson    Djákni frá Stekkjardal    7.v    Brúnn
11        Tryggvi Björnsson    Birta frá Efri Fitjum    5.v    Rauðblesótt
12        Hans Kjerúlf    Júpiter frá Egilsstaðabæ    8.v    Jarpstjörnóttur
12        Baldvin Ari Guðlaugsson    Gerpla frá Steinnesi    7.v    Rauðstjörnótt
12        Jón Páll Sveinsson    Losti frá Strandarhjáleigu    6.v    Moldóttur
13        Þórður Þorgeirsson    Kokteill frá Geirmundarstöðum    6.v    Rauður
13        Gunnar Arnarsson    Ösp frá Enni    6.v    Móálótt
13        Þorbjörn Hreinn Matthíasson    Kleópatra frá Möðrufelli    7.v    Brún
14        Jakob Svavar Sigurðsson    Fróði frá Litlalandi    7.v    rauðglófextur
14        Herdís Einarsdóttir    Huldumey frá Grafarkoti    6.v    Brún
14        Svavar Örn Hreiðarson    Vild frá Hólum    7.v    Móbrún
15        Nikólína Ósk Rúnarsdóttir    Snoppa frá Kollaleiru    9.v    Bleikmoldótt
15        Hjörtur K. Einarsson    Kyndill frá Auðsholtshjáleigu    8.v    Jarpur
16        Mette Mannseth    Baugur frá Víðinesi    7.v    Rauðskjóttur
16        Ólafur Magnússon    Dynur frá Sveinsstöðum    6.v    Brúnskjóttur

A flokkur:

Holl        Knapi A-flokkur    Hestur    Aldur    Litur

1        Jón Herkovic    Hólmjárn frá Vatnsleysu    9.v    rauðstjörnóttur
1        Magnús B. Magnússon    Straumur frá Hverhólum    11.v    rauðstjörnóttur
1        Skapti Steinbjörnsson    Grunur frá Hafsteinsstöðum    12.v    Svartur
2        Jón Björnsson    Kaldi frá Hellulandi    12.v    Grár/Hvítur
2        Jóhann B. Magnússon    Lávarður frá Þóreyjarnúpi    6.v    Grár
2        Baldvin Ari Guðlaugsson    Einir frá Flugumýri     9.v    Bleikálóttur
3        Þorbjörn Hreinn Matthíasson    Hersir frá Hofi    6.v    Grár
3        Sölvi Sigurðsson    Gustur frá Halldórsstöðum    9.v    Jarpur
3        Birna Tryggvadóttir    Urður frá Stafholtsveggjum    7.v    Bleikálótt
4        Höskuldur Jónsson    Þytur frá Sámsstöðum    6.v    Bleikálóttur
4        Barbara Wenzl    Kvörn frá Varmalæk    6.v    Brún
4        Teitur Árnason    Leynir frá Erpsstöðum    12.v    Dökkmóálóttur
5        Páll Bjarki Pálsson    Ófeig frá Flugumýri    7.v    Bleikálótt
5        Ragnar Stefánsson    Vakning frá Ási    9.v    Bleikálótt
5        Mette Mannseth    Háttur frá Þúfum    5.v    Rauðblesóttur
6        Jakob Svavar Sigurðsson    Vörður frá Árbæ    6.v    Svartur
6        Auðbjörn Kristinsson    Randver frá Sólheimum    6.v    Rauðskjóttur
6        Artemisia Bertus    Hugsun frá Vatnsenda    6.v    Steingrá
7        Christina Niewert    Ernir frá Æsustöðum    7.V    rauðtvístjörnóttur
7        Halldór P. Sigurðsson    Stígur frá Efri-Þverá    9.v    Brúnn
7        Agnar Þór Magnússon    Ágústínus frá Melaleiti    6.v    Brúnn
8        Líney María Hjálmarsdóttir    Vaðall frá Íbishóli    9.v    Brúnn
8        Þorsteinn Björnsson    Eldjárn frá Þverá    14.v    Rauðstjörnóttur
8        Þórður Þorgeirsson    Trostan frá Auðholtshjáleigu    6.v    Rauður
9        Jón Björnsson    Tumi frá Borgarhóli    7.v    Móálóttur
9        Jakob Svavar Sigurðsson    Músi frá Miðdal    11.v    Móálóttur
9        Skapti Steinbjörnsson    Rofi frá Hafsteinsstöðum    7.v    Rauðbl, glófextur
10        Jóhann B. Magnússon    Hvirfill frá Bessastöðum    7.v    rauðtvístjörnóttur
10        Valdimar Bergsstað    Óríon frá Lækjarbotnum    10.v    Grástjörnóttur
10        Birna Tryggvadóttir    Frægur frá Flekkudal    6.v    Grár
11        Þorbjörn Hreinn Matthíasson    Óskahrafn frá Brún    11.v    Mósóttur
11        Sölvi Sigurðsson    Sólon frá Keldudal    11.v    Rauðst, glófextur
11        Páll Bjarki Pálsson    Hreimur frá Flugumýri    5.v    Brúntvístörnóttur
12        Baldvin Ari Guðlaugsson    Hængur frá Hellu    7.v    Bleikálóttur
12        Höskuldur Jónsson    Sóldögg frá Akureyri    7.v    Grá
13        Súsanna Ólafsdóttir    Garpur frá Torfastöðum    15.v    Móálóttur
13        Stefán B. Stefánsson    Snælda frá Árgerði    8.v     Jörp

B flokkur:

Holl        Knapi B-flokkur    Hestur    Aldur    Litur

1        Laura Grimm    Hrókur frá Stangarholit    7.v    Bleikálóttur
1        Sæmundur Þ. Sæmundsson    Tign frá Tunguhálsi 2    7.v    Brúnstjörnótt
1        Tryggvi Björnsson    Gúndi frá Krossi    12.v    Moldóttur
2        Guðmundur Þór Elíasson    Sáni frá Efri-Lækjardal    7.v    Rauðblesóttur
2        Stefán B. Stefánsson    Víga-Glúmur frá Samkomugerði 2    7.v    Svartur
2        Gísli Gíslason    Friður frá Þúfum    6.v    Rauðbl. sokkóttur
3        Sabine     Seifur frá Æsustöðum    10.b    Brúnn
3        Þórður Þorgeirsson    Kokteill frá Geirmundarstöðum    6.v    Rauður
3        Eyvindur Mandal Hreggviðsson    Gneisti frá Auðsholtshjáleigu    7.v    Brúnn
4        Grettir Jónasson    Kjarni frá Varmadal     10.v    Rauður
4        Nikólína Ósk Rúnarsdóttir    Snoppa frá Kollaleiru    9.v    Bleikmoldótt
4        Jón Herkovic    Alberto frá Vatnsleysu    6v    Glófextur stjörnóttur
5        Þorsteinn Björnsson    Þór frá Þverá    8.v    Jarpur
5        Artemisia Bertus    Flugar frá Litla Garði    9.v    Dökkrauðstjörnóttur
5        Ástríður Magnúsdóttir    Aron frá Eystri-Hól    9.v    Grár
6        Gylfi Örn Gylfason    Dúfa frá Hafnarfirði    11.v    Brúnskjótt
6        Birna Tryggvadóttir    Eitill frá Leysingjastöðum 2    8.v    Gráblesóttur
6        Ragnar Stefánsson    Lotning frá Þúfum    7.v    Rauðblesótt sokkótt
7        Tryggvi Björnsson    Þróttur frá Húsavík    11.v    Rauðstjörnóttur
7        Halldór P.Sigurðsson    Krapi frá Efri-Þverá    8.v    Grár
7        Ævar Örn Guðjónsson    Ábóti frá Vatnsleysu    9.v    Brúnn
8        Anna Catharina Grós    Fjöður frá Kommu    9.v    Rauð
8        Jóhanna Heiða Friðriksdóttir    Húni frá Stóru Ásgeirsá    12.v    Jarptvístjörnóttur
8        Úlfhildur Ída Helgadóttir    Jörfi frá Húsavík    10.v    Rauðstjörnóttur
9        Svavar Örn Hreiðarson    Johnny frá Hala    14.v    Móbrúnn
9        Anna Wohlert    Dugur frá Stangarholti    13.    Grár
9        Fjölnir Þorgeirsson    Kveldúlfur frá Kjarnholti    14.v    Jarpur
10        Sölvi Sigurðsson    Gosi frá Litladal    10.v    Rauður
10        Magnús B. Magnússon    Gjafar frá Eyrarbakka    10.v    rauðlitföróttur
10        Gunnar Örn Leifsson    Hagsýn frá Vatnsleysu    9.v    Rauðblesótt
11        Baldvin Ari Guðlaugsson    Gerpla frá Steinnesi    7.v    Rauðstjörnótt
11        Jón Björnsson    Steðji frá Grímshúsum    10.v    Jarpur
11        Sigurður Rúnar Pálsson    Haukur frá Ytra-Skörðugili    7.v    Brúnn
12        Þorbjörn Hreinn Matthíasson    Nanna frá Halldórsstöðum    9.v    Rauðblesótt
12        Sverrir Sigurðsson    Stilkur frá Höfðabakka    6.v    Jarpur
12        Eyvindur Hrannar Gunnarsson    Spegill frá Auðsholtshjáleigu    8.v    Jarpblesóttur
13        Herdís Einarsdóttir    Grettir frá Grafarkoti    6.v    Brúnn
13        Jakob Svavar Sigurðsson    Kaspar frá Kommu    7.v    Rauðglófextur
13        Barbara Wenzl    Kjarni frá Varmalæk    6.v    Bleikálóttur
14        Artemisia Bertus    Rósant frá Votmúla    11.v    Rauðstjörnóttur
14        Mette Mannseth    Baugur frá Víðinesi    7.v    Rauðskjóttur
14        Gunnar Arnarsson    Örk frá Auðsholtshjáleigu    6.v    Brúntvístjörnótt
15        Ólafur Magnússon    Eðall frá Orrastöðum     6.v    Rauður
15        Agnar Þór Magnússon    Glymur frá Innri-Skeljabrekku    7.v    Móvindóttur
15        Gísli Gíslason    Bjarmi frá Lundum    7.v    Rauðglófextur
16        Svavar Örn Hreiðarson    Vild frá Hólum    7.v    Móbrún
16        Tryggvi Björnsson    Oratoría frá Syðri Sandhólum    8.v    Brún
17        Stefán B. Stefánsson    Hlynur frá Hofi    9.v     Rauðstjörnóttur
17        Þórður Þorgeirsson    Tígull frá Gígjarhóli    13.v    Rauðtvístjörnóttur

07.03.2008 16:06

Stórsýning húnvetnskra hestamanna

Stórsýning húnvetnskra hestamanna verður haldinn í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi föstudaginn 28. mars nk.   Sýningin er sameiginleg fyrir Austur- og Vestur Húnvetninga.  Á sýningunni verða fjölbreytt atriði s.s. barna- og unglingasýningar, kynbótahross, gæðingar omfl.

Þeim sem áhuga hafa á að taka þátt eða koma hrossum að á sýningunni er bent á að hafa samband við Magnús Jósefsson í síma 897 3486 eða ritara hans, Hjört Einarsson í síma 861 9816.  Þeir sem áhuga hafa á að vera með ræktunarbússýningar eru hvattir til að hafa samband sem allra fyrst.  Heimasíða Neista: http://www.neisti.net/

04.03.2008 23:42

Úrslit í fjórgangsmóti í Arnargerði


Haldið var fjórgangsmót á dögunum í Reiðhöllinni Arnargerði. Þátttaka á mótinu var mikil og góð og stemningin mögnuð. Úrslitin urðu eftirfarandi.

A-Úrslit, opinn flokkur:

1. Helga Una Björnsdóttir á Samba frá Miðhópi, 6.3 í einkunn.

2. Sigríður Lárusdóttir á Erla frá Gauksmýri, 6.0 í einkunn.

3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir á Spóa frá Þorkelshóli, 5.9 í einkunn.

4. Víðir Kristjánsson á Djákna frá Stekkjardal, 5.7 í einkunn.

5. Jóhann Albertsson á Nótt frá Gauksmýri, 5.6 í einkunn.

A-Úrslit, áhugamannaflokkur:

1. Anna Jonasson á Tvinna frá Sveinsstöðum, 5.3 í einkunn.

2. Helga Rós Níelsdóttir á Glaðværð frá Fitjum, 5.2 í einkunn.

3. Íris Eysteinsdóttir á Hljómi, 5.2 í einkunn.

4. Þorgeir Jóhannsson á Apríl frá Ytri-Skjaldarvík, 5.1 í einkunn.

5. Eydís Indriðadóttir á Spes frá Grafarkoti, 4.7 í einkunn.

A-Úrslit, unglingaflokkur:

1. Harpa Birgisdóttir á Þrótti frá Húsavík, 6.0 í einkunn.

2. Rakel Rún Garðarsdóttir á Lander frá Bergstöðum, 5.3 í einkunn.

3. Elín Harðardóttir á Móheiður frá Helguhvammi, 5.2 í einkunn.

4. Karen Guðmundsdóttir á Burkna, 5.0 í einkunn.

5. Jónína Lilja Pálmadóttir á Viður frá Sigmundarstöðum, 4.7 í einkunn.


tekið af huni.is

  • 1
Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02