Færslur: 2009 Apríl
27.04.2009 08:31
Happdrætti og árgjald Þyts
KOLLA
Síðan er hægt að greiða árgjald Þyts, 3.500.- beint inn á reikning félagsins 1105-26-1081 kt. 550180-0499
20.04.2009 13:09
SKVH mót 30.apríl
SKVH mót verður haldið fimmtudaginn 30. apríl í Hvammstangahöllinni og hefst kl:18:00 Keppt verður í TÖLTI: Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Ungmennaflokkur, 2.flokkur (áhugamenn)meira keppnisvanir og 2.flokkur(áhugamenn) minna keppnisvanir. 1.flokkur (Opin flokkur) Þríþraut.
Skráning þarf að hafa borist fyrir þriðjudagskvöldið 28. apríl netfang: oaust@simnet.is og sigrun@skvh.is einnig er hægt að skrá í síma 895-1147 og 660-5826 fram þarf að koma, nafn hests, aldur og knapi og upp á hvora hönd fólk vill ríða. Dæmt verður eftir forsemdum SKVH, það verða ekki réttindadómarar. Skráningargjald 1.000.- og aðgangseyrir 500.-
ATH. DREGIÐ VERÐUR Í HAPPDRÆTTI HVAMMSTANGAHALLARINNAR Á MILLI ÚRSLITA.
19.04.2009 20:46
Úrslit grunnskólamóts
Grunnskólamót 18. apríl 2009 | ||||
Fegurðarreið 1.-3. bekkur | ||||
Sæti | Knapi | hestur | ||
1. | Ingunn Ingólfsdóttir | Hágangur frá Narfastöðum | ||
2. | Inga Þórey Þórarinsdóttir | Funi frá Fremri_Fitjum | ||
3.-4. | Lilja María Suska Hauksdóttir | Ljúfur frá Hvammi II | ||
3.-4. | Freyja Sól Bessadóttir | Meistari frá Hofsstaðaseli | ||
5.-6. | Frímann Berg Hilmarssons | Aron | ||
5.-6. | Sólrún Tinna Grímsdóttir | Pjakkur frá E.-Mýrum | ||
7.-8. | Álfrún Þórarinsdóttir | Ylur frá Súlunesi | ||
7.-8. | Guðmar Freyr Magnússon | Stjarna frá Lindarbrekku | ||
9.-10. | Guðný Rúna Vésteinsdóttir | Glóa frá Hofsstaðaseli | ||
9.-10. | Almar Þór Egilsson | Pamela frá Galtarnesi | ||
11.-13. | Sæþór Már Hinriksson | Vængur frá Hólkoti | ||
11.-13. | Lara Margrét Jónsdóttir | Póstur frá Hofi | ||
11.-13. | Ásdís Freyja Grímsdóttir | Funi frá Þorkelshóli | ||
ÚRSLIT - Fegurðarreið 1.-3. bekkur | ||||
Sæti | Knapi | hestur | ||
1. | Ingunn Ingólfsdóttir | Hágangur frá Narfastöðum | ||
2. | Inga Þórey Þórarinsdóttir | Funi frá Fremri_Fitjum | ||
3. | Lilja María Suska Hauksdóttir | Ljúfur frá Hvammi II | ||
4. | Freyja Sól Bessadóttir | Meistari frá Hofsstaðaseli | ||
5. | Sólrún Tinna Grímsdóttir | Pjakkur frá E.-Mýrum | ||
6. | Frímann Berg Hilmarssons | Aron | ||
Þrígangur 4.-7. bekkur | ||||
Sæti | Knapi | hestur | ||
1. | Helga Rún Jóhannsdóttir | Siggi | ||
2.-3. | Gunnar Freyr Gestsson | Aþena frá Miðsitju | ||
2.-3. | Ragnheiður Petra Óladóttir | Muggur frá Sauðárkróki | ||
4.-6. | Sigurður Bjarni Aadnegard | Hljómur frá Höfðabakka | ||
4.-6. | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir | Bjálki frá Hjalla | ||
4.-6. | Hrafnhildur Una Þórðardóttir | Tenór frá Sauðanesi | ||
7.-9. | Rakel Eir Ingimarsdóttir | Lómur frá Flugumýri | ||
7.-.9. | Vésteinn Karl Vésteinsson | Glóa frá Hofsstaðaseli | ||
7.-9. | Friðrún Fanný Guðmundsdóttir | Fantur frá Bergsstöðum | ||
10. | Ragna Vigdís Vésteinsdóttir | Röðull frá Hofsstaðaseli | ||
11.-13. | Viktoría Eik Elvarsdóttir | Dreki frá S.-Skörðugili | ||
11.-13. | Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir | Stígandi | ||
11.-13. | Hákon Ari Grímsson | Galdur frá Gilá | ||
14. | Helgi Fannar Gestsson | Vissa frá Borgarhóli | ||
15. | Fanndís Ósk Pálsdóttir | Ljómi frá Reykjarhóli | ||
16. | Harpa Hrönn Hilmarsdóttir | Skuggi | ||
17. | Jón Ægir Skagfjörð Jónsson | Perla | ||
18. | Halla Steinunn Hilmarsdóttir | Aron | ||
ÚRSLIT - Þrígangur 4.-7. bekkur | ||||
Sæti | Knapi | hestur | ||
1. | Helga Rún Jóhannsdóttir | Siggi | ||
2. | Hrafnhildur Una Þórðardóttir | Tenór frá Sauðanesi | ||
3. | Gunnar Freyr Gestsson | Aþena frá Miðsitju | ||
4. | Sigurður Bjarni Aadnegard | Hljómur frá Höfðabakka | ||
5. | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir | Bjálki frá Hjalla | ||
6. | Ragnheiður Petra Óladóttir | Muggur frá Sauðárkróki | ||
Tölt 4.-7. bekkur | ||||
Sæti | Knapi | hestur | Einkunn | |
1. | Kristófer Smári Gunnarsson | Djákni frá Höfðabakka | 5,8 | |
2.-3. | Lilja Karen Kjartansdóttir | Fía frá Hólabaki | 4,8 | |
2.-3. | Hanna Ægisdóttir | Skeifa frá Stekkjardal | 4,8 | |
4.-5. | Haukur Marian Suska Hauksson | Syrpa frá Eyri | 4,2 | |
4.-5. | Ásdís Ósk Elvarsdóttir | Smáralind frá S.-Skörðugili | 4,2 | |
6. | Rósanna Valdimarsdóttir | Flassi frá Miðdal | 4,0 | |
7. | Anna Herdís Sigurbjartsdóttir | Laxnes frá Bergsstöðum | 2,7 | |
Sæti | Úrslit - Tölt 4. - 7. bekkur | |||
Knapi | hestur | Einkunn | ||
1. | Ásdís Ósk Elvarsdóttir | Smáralind frá S.-Skörðugili | 6,5 | |
2. | Kristófer Smári Gunnarsson | Djákni frá Höfðabakka | 6,0 | |
3. | Lilja Karen Kjartansdóttir | Fía frá Hólabaki | 5,2 | |
4. | Hanna Ægisdóttir | Skeifa frá Stekkjardal | 5,0 | |
5. | Haukur Marian Suska Hauksson | Syrpa frá Eyri | 4,5 | |
ÚRSLIT - Fjórgangur 8.-10. bekkur (riðin beint) | ||||
Sæti | Knapi | hestur | Einkunn | |
1. | Fríða Marý Halldórsdóttir | Sómi frá Böðvarshólum | 5,6 | |
2. | Harpa Birgisdóttir | Kládíus frá Kollaleiru | 5,5 | |
3. | Laufey Rún Sveinsdóttir | Prestley frá Hofi | 5,0 | |
4. | Lydía Ýr Gunnarsdóttir | 4,9 | ||
Tölt 8.-10. bekkur | ||||
Sæti | Knapi | hestur | Einkunn | |
1. | Elín Hulda Harðardóttir | Móheiður frá Helguhvammi | 6,0 | |
2. | Katarína Ingimarsdóttir | Jonny be good frá Hala | 5,7 | |
3. | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Prins frá Garði | 5,2 | |
4. | Elínborg Bessadóttir | Vending frá Ketilsstöðum | 4,8 | |
5. | Agnar Logi Eiríksson | Njörður frá Blönduósi | 4,5 | |
6. | Eydís Anna Kristófersdóttir | Stefna frá Efri-Þverá | 4,2 | |
7. | Brynjar Geir Ægisson | Heiðar frá Hæli | 3,8 | |
8. | Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir | Embla frá Bergsstöðum | 3,3 | |
ÚRSLIT - Tölt 8.-10. bekkur | ||||
Sæti | Knapi | hestur | Einkunn | |
1. | Elín Hulda Harðardóttir | Móheiður frá Helguhvammi | 6,3 | |
2. | Katarína Ingimarsdóttir | Jonny be good frá Hala | 5,7 | |
3. | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Prins frá Garði | 5,5 | |
4. | Elínborg Bessadóttir | Vending frá Ketilsstöðum | 4,8 | |
5. | Agnar Logi Eiríksson | Njörður frá Blönduósi | 4,3 | |
Smali 4.-7. bekkur |
||||
Sæti | Knapi | hestur | tími | stig alls |
1. | Sverrir Þórarinsson | Funi frá Stórhóli | 29,94 | 300 |
2. | Ásdís Brynja Jónsdóttir | Penni frá Hofi | 33,28 | 270 |
3. | Rakel Ósk Ólafsdóttir | Rós frá Grafarkoti | 30,25 | 266 |
4. | Halldór Skagfjörð Jónsson | Kapall | 36,28 | 260 |
5. | Leon Paul Suska Hauksson | Skvísa frá F.-Fitjum | 38,72 | 250 |
6. | Jódís Erla Gunnlaugsdóttir | Stóri-Jón | 39,81 | 240 |
7. | Gunnar Freyr Þórarinsson | Ylur frá Súlunesi | 40,16 | 230 |
Smali 8.-10 bekkur |
||||
Sæti | Knapi | hestur | tími | stig alls |
1. | Anna Margrét Geirsdóttir | Vanadís frá Búrfelli | 26,12 | 300 |
2. | Kolbjörg Katla Hinriksdóttir | Vængur frá Hólkoti | 27,88 | 270 |
3. | Stefán Logi Grímsson | Kæla frá Bergsstöðum | 26,94 | 266 |
4. | Sara María Ásgeirsdóttir | Jarpblesa frá Djúpadal | 36,03 | 260 |
5. | Hafdís Líndal | Dreki frá E.-Skálateigi | 46,81 | 240 |
6. | Herdís G. Steinsdóttir | Sindri | 37,41 | 236 |
Bragi Hólm Birkisson | Glófaxi frá Jörfa | ÓGILT | 0 | |
Skeið 8.-10. bekkur |
||||
Sæti | Knapi | hestur | Úrslit | |
1. | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Gneisti frá Ysta-Mói | 4,91 | |
2. | Fríða Marý Halldórsdóttir | Hörður frá Reykjavík | 5,60 | |
3. | Anna Margrét Geirsdóttir | Hrekkur frá Enni | 5,63 | |
4. | Stefán Logi Grímsson | Kæla frá Bergsstöðum | 6,29 | |
5. | Harpa Birgisdóttir | Syrpa frá Eyri | 6,44 | |
Eydís Anna Kristófersdóttir | Frostrós frá Efri-Þverá | - | ||
Lokastaða skólanna | ||||
sæti | stig | |||
1. | Varmahlíðarskóli | 178,0 | ||
2. | Grunnskóli Húnaþings vestra | 157,0 | ||
3. | Húnavallaskóli | 142,0 | ||
4. | Árskóli | 119,5 | ||
5. | Grunnskólinn á Blönduósi | 73,5 | ||
6. | Grunnskóli Siglufjarðar | 13,0 | ||
7. | Grunnskólinn austan Vatna | 11,0 |
17.04.2009 15:53
Stela stela stela
Textinn er kominn á heimasíðu málsins
16.04.2009 10:18
Ungfolasýning
Spennandi ungfolar m.a. undan Roða frá Múla, Hágangi frá Narfastöðum, Gígjari frá Auðsholtshjáleigu, Álfi frá Selfossi og Hnokka frá Fellskoti.
Frítt á þessa sýningu
Hrossaræktarsamtök V-Hún.
14.04.2009 08:26
Opið íþróttamót
Hestaíþróttamót
Íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal laugardaginn 18. apríl
Dagskrá hefst kl. 10:00.
Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)
Ø Forkeppni
Fjórgangur: 1.flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
Fimmgangur: Opinn flokkur
Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur
Ø Úrslit
Fjórgangur: 1. flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
Fimmgangur: Opinn flokkur
Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur
Gæðingaskeið: Opinn flokkur
Skráningar fara fram hjá:
- Herdísi í síma: 434-1663 eða á netfangið: brekkuhvammur10@simnet.is
- Svölu í síma: 434-1195 eða á netfangið: budardalur@simnet.is
- Þórði í síma: 434-1171 eða á netfangið: thoing@centrum.is
Við skráningu þarf kennitölu knapa og skráningarnúmer hests.
Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 15.apríl
Ráslistar verða birtir við fyrsta tækifæri á heimasíðu Glaðs: www.gladur.is
Í síðasta lagi föstudaginn 17.apríl.
Skráningargjald er 1000 kr. fyrir tvær fyrstu skráningar knapa,
500 kr. eftir það.
Hægt er að borga skráningagjöldin með því að leggja inn á reikning Glaðs.
Reikn: 312-26-4175 kt: 610673-0669. Muna að setja skýringu, nafn á knapa.
Knapafundur verður í hesthúsahverfinu klukkan 09:45 á mótsdegi.
Verðlaun verða afhent fyrir samanlagða stigakeppni vetrarins.
Mótanefnd
11.04.2009 11:47
Ungfolasýning.
Eyþór Einarsson mun skoða 1.-3.v fola og gefa þeim umsögn.
Eigendum eldri stóðhesta er boðið að mæta með þá til sýningar.
Skráningargjald er kr.1000 og greiðist á staðnum.
Skráningu lýkur mánudagskvöldið 13. apríl.
Skráning hjá Malin í síma 451 2563 eða hjá Ingvari i síma 451 2779.
Hrossaræktarsamtök V-Hún.
10.04.2009 20:52
Síðasta grunnskólamótið
Síðasta Grunnskólamótið
í hestaíþróttum
Þriðja og síðasta grunnskólamótið verður
í reiðhöllinni Arnargerði
laugardaginn 18. Apríl kl:14:00.
Núna kemur í ljós hvaða skóli mun fara heim með
Stórglæsilegan farandbikar.
Skráningar verða að hafa borist fyrir kl. 17.00
þriðjudaginn 14.apríl 2009
Fram þarf að koma : Nafn knapa og aldur (bekkur).
Nafn: hests , aldur , litur, keppnisgrein og uppá hvora hönd er riðið.
Skráningargjöld eru 1000 krónur og greiðist á keppnisstað,
innifalið er grill fyrir keppendur.
Keppt verður í sömu greinum og á fyrri mótum
1. - 3. Bekkur: Fegurðarreið
4. - 7. Bekkur : Tölt. Þrígangur . Smali.
8. - 10. Bekkur: Tölt . Fjórgangur . Smali . Skeið.
Í smalanum hefur verið bætt við gulu spjaldi ef knapi sýnir ekki fallega reiðmennsku.
Kv. Æskulýðsnefnd Þyts
06.04.2009 22:33
Happdrætti Hvammstangahallarinnar
Folatollur undir Straum frá Breiðholti einn af vinningum happdrættisins.
Viljum bara minna aftur á happdrætti Hvammstangahallarinnar. Okkur vantar enn fleiri sölumenn, hægt að nálgast miða til að selja hjá Kollu í síma 863-7786. Síðan er hægt að kaupa miða beint með því að millifæra inn á reikning 1105-05-403400 kt. 550180-0499 og senda staðfestingu á kolbruni@simnet.is
Folatollur undir Sigur frá Hólabaki er líka einn af vinningum happdrættisins.
06.04.2009 14:27
Æskulýðssýning Þyts
Miðvikudagskvöldið 8.apríl 2009, kl.20:30 verður sýning á vegum Æskulýðsnefndar Þyts í Hvammstangahöllinni.
Krakkarnir sem eru á aldrinum 2-17 ára, ætla að sýna okkur nokkur atriði sem þau hafa verið að æfa undanfarið og svo hafa foreldrar og ömmur verið á fullu við að hanna og sauma skemmtilega búninga.Einnig kom krakkar frá Æskulýðsnefnd Neista á Blönduósi með atriði.
Komið og sjáið þessa skemmtilegu sýningu hjá þessum frábæru krökkum.
Frítt verður inn á sýninguna, hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja
Æskulýðsnefnd Þyts
06.04.2009 10:07
Umsjónaraðilar reiðhallarinnar.
UMSJÓNARAÐILAR:
Vikan 1. - 8. mars, Þórdís H Benediktsdóttir og Unnsteinn Ó Andrésson
Vikan 9. - 15. mars, Pétur Guðbjörnsson og Guðrún Matthíasdóttir
Vikan 16. - 22. mars, Jón Óskar Pétursson og Eiríkur Steinarsson
Vikan 23. - 29. mars, Stefán Grétarsson og Þorgeir Jóhannesson
Vikan 30. mars - 5. apríl, Guðlaug Sigurðardóttir og Sigríður Alda Björnsdóttir
Vikan 6. - 12. apríl, Halldór P Sigurðsson og Helga Sigurhansdóttir
Vikan 13. - 19. apríl, Pálmi Geir Ríkharðsson og Ingunn Reynisdóttir
Vikan 20. - 26. apríl, Guðmundur Sigurðsson og Sóley Ólafsdóttir
Vikan 27. apríl - 3. maí, Jón Ingi Björgvinsson og Aðalheiður Einarsdóttir
Vikan 4. - 10. maí, Gissur Þór Sigurðsson og Sigurður Björn Gunnlaugsson
Vikan 11. - 17. maí, Irina Franziska Kaethe Kamp og Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir
Vikan 25. - 31. maí, Ragnar Smári Helgason og Kolbrún Stella Indriðadóttir
Vikan 1. - 7. júní, Halldór Sigfússon og Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Vikan 8. - 14. júní, Guðný Helga Björnsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsd. og Jóhann B Magnússon
Vikan 15. - 21. júní, Tryggvi Rúnar Hauksson og Sigrún Eva Þórisdóttir
06.04.2009 01:03
úrslit grunnskólamóts
Úrslit móts | ||||||
Fegurðarreið 1.-3. bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | Einkunn | |||
1 | Ingunn Ingólfsdóttir | Hágangur frá Narfastöðum | 6,5 | |||
2 | Guðný Rúna Vésteinsdóttir | Glóa frá Hofstaðaseli | 6 | |||
3 | Freyja Sól Bessadóttir | Meistari frá Hofsstaðaseli | 5,5 | |||
4 | Lilja María Suska Hauksdóttir | Ljúfur frá Hvammi II | 5,5 | |||
5-6 | Sólrún Tinna Grímsdóttir | Pjakkur frá Efri-Mýrum | 5 | |||
5-6 | Sæþór Már Hinriksson | Vængur frá Hólkoti | 5 | |||
7 | Guðmar Freyr Magnússon | Dögg frá Íbishóli | 4 | |||
8 | Lára Margrét Jónsdóttir | Póstur frá Hofi | 3 | |||
9 | Álfrún Þórarinsdóttir | Ylur frá Súlunesi | 2,5 | |||
10 | Ásdís Freyja Grímsdóttir | Funi frá Þorkelshóli | 2 | |||
Sæti | Úrslit Fegurðarreið 1. - 3.bekkur | einkunn | ||||
1 | Ingunn Ingólfsdóttir | Hágangur frá Narfastöðum | 7 | |||
2 | Guðný Rúna Vésteinsdóttir | Glóa frá Hofstaðaseli | 6,5 | |||
3 | Lilja María Suska Hauksdóttir | Ljúfur frá Hvammi II | 6 | |||
4 | Sólrún Tinna Grímsdóttir | Pjakkur frá Efri-Mýrum | 5,5 | |||
5 | Sæþór Már Hinriksson | Vængur frá Hólkoti | 5 | |||
6 | Freyja Sól Bessadóttir | Meistari frá Hofsstaðaseli | 4,5 | |||
Þrígangur 4. - 7.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | einkunn | |||
1 | Hrafnhildur Una Þórðardóttir | Tenór frá Sauðanesi | 5,5 | |||
2 | Hákon Ari Grímsson | Galdur frá Gilá | 5,3 | |||
3-6 | Ragna Vigdís Vésteinsdóttir | Röðull frá Hofsstaðaseli | 5 | |||
3-6 | Helga Rún Jóhannsdótir | Siggi | 5 | |||
3-6 | Fanndís Ósk Pálsdóttir | Ljómi frá Reykjarhóli | 5 | |||
3-6 | Ragnheiður Petra Óladóttir | Muggur frá Sauðárkróki | 5 | |||
7-8 | Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir | Stígandi | 4,8 | |||
7-8 | Rakel Eir Ingimarsdóttir | Klakkur frá Flugumýri | 4,8 | |||
9 | Jón Ægir Skagfjörð Jónsson | Perla | 4,5 | |||
10 | Vésteinn Karl Vésteinsson | Glóa frá Hofsstaðaseli | 4,3 | |||
11-13 | Helgi Fannar Gestsson | Vissa frá Borgarhóli | 4 | |||
11-13 | Haukur Marian Suska Hauksson | Ljúfur frá Hvammi II | 4 | |||
11-13 | Friðrún Fanný | Neisti frá Bergsstöðum | 4 | |||
14 | Viktoría Eik Elvarsdóttir | Kátína frá S-Skörðugili | 3,8 | |||
15 | Halla Steinunn Hilmarsdóttir | Aron | 3,3 | |||
16 | Sigurður Bjarni Aadnegard | Óviss frá Reykjum | 3 | |||
17 | Harpa Hrönn Hilmarsdóttir | Skuggi | 2 | |||
Úrslit Þrígangur 4. - 7.bekkur | ||||||
Sæti | knapi | hestur | einkunn | |||
1 | Ragna Vigdís Vésteinsdóttir | Röðull frá Hofsstaðaseli | 6,3 | |||
2 | Hrafnhildur Una Þórðardóttir | Tenór frá Sauðanesi | 6 | |||
3 | Helga Rún Jóhannsdótir | Siggi | 5,8 | |||
4 | Ragnheiður Petra Óladóttir | Muggur frá Sauðárkróki | 5,5 | |||
5 | Hákon Ari Grímsson | Galdur frá Gilá | 5,3 | |||
6 | Fanndís Ósk Pálsdóttir | Ljómi frá Reykjarhóli | 5 | |||
Tölt 4. - 7.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | einkunn | |||
1 | Ásdís Ósk Elvarsdóttir | Smáralind frá S-Skörðugil | 6,8 | |||
2 | Lilja Karen Kjartansdóttir | Fía frá Hólabaki | 5,7 | |||
3 | Hanna Ægisdóttir | Skeifa frá Stekkjardal | 4,8 | |||
4 | Kristófer Smári Gunnarsson | Kofri frá -Þverá | 4,7 | |||
Úrslit Tölt 4. - 7.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | einkunn | |||
1 | Ásdís Ósk Elvarsdóttir | Smáralind frá S-Skörðugil | 7 | |||
2 | Lilja Karen Kjartansdóttir | Fía frá Hólabaki | 5,8 | |||
3 | Hanna Ægisdóttir | Skeifa frá Stekkjardal | 5,3 | |||
4 | Kristófer Smári Gunnarsson | Kofri frá -Þverá | 4,7 | |||
Fjórgangur 8. - 10. bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | einkunn | |||
1-2 | Elín Hulda Harðardóttir | Móheiður frá Helguhvammi | 6,1 | |||
1-2 | Fríða Marý Halldórsdóttir | Sómi frá Böðvarshólum | 6,1 | |||
3 | Snæbjört Pálsdóttir | Máni frá Árbakka | 6 | |||
4 | Rakel Rún Garðarsdóttir | Lander frá Bergstöðum | 5,7 | |||
5 | Harpa Birgisdóttir | Kládíus frá Kollaleiru | 5,2 | |||
6 | Lydía Ýr Gunnarsdóttir | Tengill frá Hofsósi | 4,5 | |||
7 | Elín Magnea Björnsdóttir | Glanni frá Blönduósi | 4,4 | |||
8 | Kolbjörg Katla Hinriksdóttir | Vængur frá Hólkoti | 3,9 | |||
Úrslit fjórgangur 8. - 10.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | einkunn | |||
1 | Fríða Marý Halldórsdóttir | Sómi frá Böðvarshólum | 6,3 | |||
2 | Rakel Rún Garðarsdóttir | Lander frá Bergstöðum | 6,2 | |||
3 | Snæbjört Pálsdóttir | Máni frá Árbakka | 5,6 | |||
4 | Harpa Birgisdóttir | Kládíus frá Kollaleiru | 5,5 | |||
5 | Elín Hulda Harðardóttir | Móheiður frá Helguhvammi | 5 | |||
Tölt 8. - 10.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | einkunn | |||
1 | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Prins frá Garði | 6,2 | |||
2 | Katarína Ingimarsdóttir | Jonny be good frá Hala | 5,7 | |||
3 | Eydís Anna Kristófersdóttir | Stefna frá Efri-Þverá | 5,2 | |||
4 | Elínborg Bessadóttir | Vending frá Ketilsstöðum | 4,8 | |||
5 | Brynjar Geir Ægisson | Heiðar frá Hæli | 3,7 | |||
6 | Agnar Logi Eiríksson | Njörður frá Blönduósi | 3,5 | |||
Úrslit Tölt 8. - 10.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | einkunn | |||
1 | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Prins frá Garði | 6,5 | |||
2 | Katarína Ingimarsdóttir | Jonny be good frá Hala | 5,8 | |||
3 | Eydís Anna Kristófersdóttir | Stefna frá Efri-Þverá | 5,5 | |||
4 | Elínborg Bessadóttir | Vending frá Ketilsstöðum | 5,3 | |||
5 | Brynjar Geir Ægisson | Heiðar frá Hæli | 4,7 | |||
Smali 4. - 7.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | tími | R,stig | Stig | alls stig |
1 | Rósanna Valdimarsdóttir | Stígur frá Kríthóli | 28,59 | 14 | 300 | 286 |
2 | Sverrir Þórarinsson | Ylur frá Súlunesi | 28,69 | 0 | 280 | 280 |
3 | Rakel Ósk Ólafsdóttir | Rós frá Grafarkoti | 28,81 | 14 | 270 | 256 |
4 | Gunnar Freyr Gestsson | Klængur frá Höskuldsstöðum | 30,47 | 0 | 260 | 260 |
5 | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir | Kráka frá Starrastöðum | 31,28 | 0 | 240 | 240 |
6 | Leon Paul Suska Hauksson | Skvísa frá Fremri-Fitjum | 31,00 | 14 | 250 | 236 |
7 | Ásdís Brynja Jónsdóttir | Penni frá Hofi | 32,53 | 0 | 230 | 230 |
8 | Gunnar Freyr Þórarinsson | Funi frá Stórhóli | 34,59 | 0 | 220 | 220 |
9 | Anna Herdís Sigurbjartsdóttir | Laxnes | 36,00 | 0 | 210 | 210 |
10 | Halldór Skagfjörð Jónsson | Kapall | 36,32 | 0 | 200 | 200 |
Úrslit Smali 4. - 7.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | tími | R,stig | Stig | alls stig |
1 | Sverrir Þórarinsson | Ylur frá Súlunesi | 27,63 | 0 | 300 | 300 |
2 | Rósanna Valdimarsdóttir | Stígur frá Kríthóli | 29,18 | 0 | 270 | 270 |
3 | Gunnar Freyr Gestsson | Klængur frá Höskuldsstöðum | 27,97 | 14 | 280 | 266 |
4 | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir | Kráka frá Starrastöðum | 30,47 | 14 | 260 | 246 |
5 | Rakel Ósk Ólafsdóttir | Rós frá Grafarkoti | 32,85 | 14 | 250 | 236 |
Smali 8. - 10.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | tími | R,stig | stig | Alls stig |
1 | Bryndís Rún Baldursdóttir | Askur frá Dæli | 26,48 | 0 | 280 | 280 |
2 | Anna Margrét Geirsdóttir | Vanadís frá Búrfelli | 27,22 | 0 | 270 | 270 |
3 | Stefán Logi Grímsson | Kæla frá Bergsstöðum | 24,90 | 32 | 300 | 268 |
4 | Sara María Ásgeirsdóttir | Jarpblesa frá Djúpadal | 34,78 | 0 | 250 | 250 |
5 | Jóhannes Geir Gunnarsson | Auður frá Grafarkoti | 29,00 | 14 | 260 | 246 |
Úrslit Smali 8. - 10.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | tími | R,stig | stig | Alls stig |
1 | Bryndís Rún Baldursdóttir | Askur frá Dæli | 25,44 | 0 | 300 | 300 |
2 | Jóhannes Geir Gunnarsson | Auður frá Grafarkoti | 27,65 | 0 | 260 | 260 |
3 | Stefán Logi Grímsson | Kæla frá Bergsstöðum | 26,16 | 28 | 280 | 252 |
4 | Anna Margrét Geirsdóttir | Vanadís frá Búrfelli | 26,97 | 28 | 270 | 242 |
5 | Sara María Ásgeirsdóttir | Jarpblesa frá Djúpadal | 33,53 | 14 | 250 | 236 |
Skeið 8. - 10.bekkur | ||||||
Sæti | Knapi | hestur | F tími | S tími | Úrslit | |
1 | Eydís Anna Kristófersdóttir | Frostrós frá Efri-Þverá | 4,97 | 4,35 | 1 | |
2 | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Gneisti frá Ysta-Mói | 4,65 | 0 | 2 | |
Fríða Marý Halldórsdóttir | Hörður frá Reykjavík | 0 | 0 | |||
Stefán Logi Grímsson | Kæla frá Bergsstöðum | 0 | 0 | |||
Anna María Geirsdóttir | ||||||
Staðan er þá svona eftir tvö mót | ||||||
1 sæti | Varmahlíðarskóli | 125 stig | ||||
2 sæti | Grsk, Húnaþings vestra | 104 stig | ||||
3 sæti | Húnavallaskóli | 92 stig | ||||
4 sæti | Árskóli | 81,5 stig | ||||
5 sæti | Grsk, Blönduósi | 43,5 stig | ||||
6 sæti | Grsk, Siglufjarðar | 13 stig | ||||
7 sæti | Grsk, Austan vatna | 11 stig |
05.04.2009 19:11
Fundur
Stjórnin
04.04.2009 08:52
Lið 3 sigruðu Húnvetnsku liðakeppnina
Úrslit urðu eftirfarandi, forkeppni/úrslit:
Fjórgangur börn
1. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá. Eink. 4,0 / 3,6
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum. Eink. 2,3 / 2,7
Fjórgangur Unglingar
1. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi. Eink.5,7/ 5,80
2. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Byrjun frá Torfunesi. Eink. 5,6 / 5,70
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum. Eink.5,3 / 5,60
4. Elín Huld Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi. Eink. 5,8 / 4,90
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Heimir frá Sigmundarstöðum. Eink.5,4 / 3,40
Fjórgangur 2. flokkur
A-úrslit
1. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum. Eink. 5,8 / 6,20
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík. Eink. 5,7 / 5,9
3. Alda Björnsdóttir og Skuggi frá Sauðadalsá. Eink. 5,7 / 5,9
4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 2. - 4. sæti)
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti. Eink. 5,7 / 5,7
6. Ingunn Reynisdóttir og Svipur frá Syðri-Völlum. Eink. 5,7 / 5,7
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 5. - 6. sæti)
7. Gréta B Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum. Eink. 5,8 / 5,6
B-úrslit
7. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
8. Steinbjörn Tryggvason og Össur frá Galtanesi. Eink. 5,6 / 5,6
9. Ninni Kulberg og Samba frá Miðhópi. Eink. 5,5 / 5,4
Fjórgangur 1. flokkur
A-úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Ögri frá Hólum. Eink. 6,3 / 6,7
2. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti. Eink. 6,6 / 6,1
4. Aðalsteinn Reynisson og Nótt frá Flögu. Eink. 6,5 / 6,1
5. Jakob Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti. Eink. 6,2 / 5,9
6. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá. Eink. 6,2 / 5,8
B-úrslit
6. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
7. Halldór P Sigurðsson og Sómi frá Böðvarshólum. Eink. 6,0 / 6,0
8. Ragnhildur Haraldsdóttir og Ægir frá Móbergi. Eink. 6,1 / 5,9
9. Helga Una Björnsdóttir og Hljómur frá Höfðabakka. Eink. 6,1 / 5,9
Í einstaklingskeppninni urðu úrslit eftirfarandi:
1. flokkur
1. Tryggvi Björnsson með 33 stig
2. Herdís Einarsdóttir með 19 stig
3. Elvar Logi Friðriksson með 18 stig
2. flokkur
1. James B Faulkner með 16 stig
2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir með 14 stig
3. Aðalheiður Einarsdóttir með 10 stig
Unglingaflokkur
1. Elín Huld Harðardóttir með 7 stig
2. Rakel Rún Garðarsdóttir með 5 stig
3. Albert Jóhannsson með 4 stig
Mótanefnd óskar sigurliðinu (sérstaklega Kolla) innilega til hamingju!!
- 1
- 2