Færslur: 2009 Ágúst

26.08.2009 10:08

Stóðréttir haustið 2009


Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún.    laugardag 5. sept. kl. 8-9
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.    laugardag 19. sept. kl. 12-13
Staðarrétt í Skagafirði.    sunnudag 20. sept. um kl. 16
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.    sunnudag 13. sept. um kl. 16
Skrapatungurétt í A.-Hún.    sunnudag 20. sept. kl. 11
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún.    sunnudag 20. sept. kl. 13
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag.    föstudag 25. sept. kl. 14
Árhólarétt við Hofsós                              föstudag 25. sept.  kl. 11:30
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.    laugardag 26. sept. síðdegis
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.    laugardag 26. sept. kl. 13
Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.    laugardag 26. sept. kl. 10
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.    laugardag 26. sept. um kl. 13
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf.    laugardag 3. okt. kl. 10
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.    laugardag 3. okt. kl. 10
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit    laugardag 3. okt. kl. 13
Unadalsrétt, Skag.    laugardag 3. okt. kl. 13



Heimild: www.eidfaxi.is

24.08.2009 20:30

Plönturnar komnar á sinn stað





Tryggvi og Sigrún Eva gerðu sér lítið fyrir og skelltu niður öllum plöntunum fyrir norðan völlinn. Svo dugleg þessar elskur. Þessi tré eiga eftir að losa okkur við norðanáttina eftir nokkur ár ef svo ólíklega vildi til að hún væri að trufla okkur emoticon

20.08.2009 14:36

Gróðursetning


Komnar eru fullt af trjáplöntum til að gróðursetja norðan við völlinn okkar upp í Kirkjuhvammi. Sjálfboðaliðar vel þegnir til aðstoðar um helgina eða bara hvenær sem er.
Endilega hafið samband við Tryggva í síma 660-5825 ef þið getið mætt í gróðursetninguna.
emoticon

19.08.2009 08:59

Margir búnir að vera að ferðast á hestum í sumar

 Verið að ríða yfir Þingeyrasand.

Mig langar til að búa til albúm hérna á Þytssíðunni með ferðalagamyndum sumarsins 2009. Það eru rosalega margir búnir að vera að ferðast í sumar á hestum og gaman væri að fá smjörþefinn af því hérna inn á síðuna. Endilega sendið mér skemmtilegar myndir á kolbruni@simnet.is sem þið hafið tekið á ferðum ykkar og með skýringu hvar myndirnar eru teknar osfrv.

09.08.2009 23:25

Úrslit íþróttamóts Þyts

Nú þegar opna íþróttamóti Þyts er lokið þá vill mótanefnd þakka öllum þeim sem aðstoðuðu okkur við framkvæmd mótsins á einn eða annan hátt án ykkar væri þetta ekki hægt!

Mótið gekk vel í alla staði og aldrei hefur verið eins mikil skráning á íþróttamóti hjá Þyt eins og var um helgina, vonum að sjá sem flesta að ári.

Úrslit mótsins:

1. flokkur tölt:

a. úrslit
1. Jakob Svarvar Sigurðsson og Gígur frá Hítarnesi 7,27/8,11
2. Jón Gísli Þorkelsson og Vökull frá Kópavogi 7,00/7,56
3. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmunarstöðum 6,77/7,50
4. Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld frá Hellnafelli 6,80/7,00
5. Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum 6,87/6,83
6. Guðmundur M. Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð6,10/6,39 (upp úr b)


b-úrslit:
7. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 6,23/6,33
8. Gréta B. Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum 6,43/6,28
9. Herdís Einarsóttir og Kóði frá Grafarkoti 6,17/6,17
10. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Lækjardal 6,43/00(mætti ekki)

2.flokkur tölt:

1. Snorri Rafn Snorrason og Victor frá Hafnafirði 6,13/6,28
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík 5,97/6,11
3. Margrét Guðrúnardóttir og Fífa frá Steinum 5,97/6,06
4. Eydís Ósk Indriðaóttir og Kardináli frá Grafarkoti 5,67/5,83
5. Ragnar Smári Helgason og Blær frá Hvoli 5,70/5,61

Ungmenni tölt:

1. Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti 6,63/7,50
2. Egill Þórir Bjarnason og Sýn frá Gauksstöðum 6,10/6,72
3. Óskar Sæberg og Glanni frá Múlakoti 6,30/6,67
4. Margrét Ríkharðsdóttir og Stilkur frá Höfðabakka 5,67/6,22
5. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,03/6,11

Unglingar tölt:

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Árdís frá Steinnesi 6,07/6,78
2. Hanna Rún Ingibersdóttir og Ísak frá Ytri-Bægisá II 5,83/6,67
3. Heiðar Árni Baldursson og Breki frá Brúarreykjum 6,37/6,67
4. Karítas Guðrúnardóttir og Álfur frá Akureyri 5,73/6,11
5. Katarína Ingimarsdóttir og Johnny frá Hala 5,77/5,89

Börn tölt:

1. Aron Orri Tryggvason og Smiður frá Hólum 5,20/6,06
2. Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 4,57/5,61
3. Atli Steinar Ingason og Spói frá Þorkelshóli 4,57/5,44
4. Karítas Aradóttir og Kremi frá Galtanesi 4,83/5,28
5. Lilja Karen Kjartansdóttir og Fía frá Hólabaki 4,63/4,72

T2 slaktaumatölt:

1. Reynir Aðalsteinsson og Oliver frá Sigmundarstöðum 5,93/6,92
2. Ísólfur Líndal Þórisson og Kylja frá Hólum 5,90/6,50
3. Pálmi Geir Ríkharðsson og Björgúlfur frá Syðri-Völlum 5,90/6,17
4. Helga Rós Níelsdóttir og Skjóni frá Fremri-Fitjum 5,23/6,17
5. Tryggvi Björnsson og Hörður frá Varmalæk 5,23/5,96

1. flokkur 5-gangur:

1. Jakob Svavar Sigurðsson og Vörður frá Árbæ 6,87/7,29
2. Reynir Aðalsteinsson og Kveikur frá Sigmundarstöðum 6,50/6,71
3. Bjarni Jónasson og Styrnir frá N-Vindheimum 6,30/6,76
4. Ísólfur Líndal Þórisson og Kylja frá Hólum 6,20/6,83
5. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Húni frá S-Ásgeirsá 5,90/6,57 (upp úr b)
6. Herdís Einarsdóttir og Skinna frá Grafarkoti 6,23/6,40


b-úrslit
7. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarst. 5,97/6,33 
8. Jóhann B. Magnússon og Maístjarna frá Þóreyjarnúpi 6,00/6,17
9. Kolbrún Grétarsdóttir og Ívar frá Miðengi5,90/6,12
10. Aðalsteinn Reynisson og Gautur frá Sigmunarstöðum 6,07/5,74

1. flokkur 4-gangur:

a-úrslit:
1. Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum 6,67/7,20
2. Bjarni Jónasson og Vaðall frá Njarðvík 6,33/6,97
3. Jón Gísli Þorkelsson og Vökull frá Kópavogi 6,40/6,90
4.-5. Line Nörgaard og Hrappur frá Efri-Fitjum 5,97/6,73 (kom upp úr b-úrslitum)
4.-5.Jakob Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti 6,37/6,73
6. Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld frá Hellnafelli 6,60/6,60

 
b-úrslit:
7. Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,17/6,43
8. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Lækjardal 5,73/6,37
9. Reynir Aðalsteinsson og Oliver frá Syðri-Völlum 6,30/6,10
10. Elvar Logi Friðriksson og Flygill frá Bæ I 5,73/6,03
11. Gréta B. Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum 6,20/5,87

2. flokkur 4-gangur:

1. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík 5,83/6,43
2. Cristine Mai og Ölur frá Þingeyrum 5,83/6,17
3. Bryndís Snorradóttir og Hrafn frá N-Svertingsstöðum 5,70/6,07
4. Ragnar Smári Helgason og Blær frá Hvoli 5,83/5,90
5. Alda Björnsdóttir og Skuggi frá Sauðadalsá 5,30/5,57

Ungmenni 4-gangur
1. Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti 6,37/7,20
2. Helga Una Björnsdóttir og Hljómur frá Höfðabakka 6,50/6,73
3. Óskar Sæberg og Glanni frá Múlakoti 6,17/6,67
4. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili 5,67/5,97
5. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 5,70/5,67

Unglingar 4-gangur:

1. Ásta Björnsdóttir og Glaumur frá Vindási 6,33/6,87
2. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Sigmundarst. 4,90/6,40
3. Hanna Rún Ingibersdóttir og Ísak frá Ytri-Bægissá II 5,83/6,27
4. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 4,90/6,07
5. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá S-Reykjum 4,97/5,57
6. Heiðar Árni Baldursson og Breki frá Brúarreykjum 6,03/5,27

Börn 4-gangur:

1. Kristófer Smári Gunnarsson og Orka frá Höfðabakka 5,07/6,03
2. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Sprettur frá Múla 4,63/5,23
3. Lilja Karen Kjartansdóttir og Fía frá Hólabaki 4,23/4,83
4. Rakel Eir Ingimarsdóttir og Náttfari frá Flugumýri (lauk ekki keppni)
5. Atli Steinar Ingason og Spói frá Þorkelshóli gerði ógilt fékk að ríða úrslit 5,93

100m skeið

1. Tryggvi Björnsson og Hörður frá Reykjavík 7,56
2. Svavar Örn Hreiðarsson og Stígur frá Efri-Þverá 7,87
3. Jakob Svavar Sigurðsson og Felling frá Hákoti 7,99
4. Tryggvi Björnsson og Funi frá Hofi 8,01
5. Jóhann B. Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum 8,30
6. Herdís Einarsdóttir og Kapall frá Grafarkoti 8,60
7. Guðmundur M. Skúlason og Dregill 9,74

Gæðingaskeið:
1. Tyggvi Björnsson og Funi frá Hofi 6,88
2. Reynir Aðalsteinsson og Kveikur frá Sigmundarstöðum 6,35
3.-4. Herdís Einarsdóttir og Skinna frá Grafarkoti 5,95
3.-4. Svavar Örn Hreiðarsson og Myrkvi frá Hverhólum 5,95
5. Ísólfur Líndal Þórisson og Kylja frá Hólum 5,75
6-7. Fanney Dögg Indriðadóttir og Kapall frá Grafarkoti 5,7
6.-7. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Húni frá Stóru-Ásgeirsá 5,7

Samanlagðir fjórgangssigurvegarar:

1.flokkur - Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum
2. flokkur - Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík
Ungmenni - Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti
Unglingar - Heiðar Árni Baldursson og Breki frá Brúarreykjum
Börn - Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá

Fimmgangssigurvegari 1. flokk:
Reynir Aðalsteinsson

Glæsilegasta par mótsins
- Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti

Komnar fullt af myndum af mótinu inn í myndaalbúmið sem Guðný á Bessastöðum tók fyrir okkur.

Mótanefnd ;-))

07.08.2009 23:58

Biðjumst afsökunar!

Vegna tæknilegra örðuleika þá er ekki hægt að setja inn fleiri ráslista að svo stöddum vonum að þetta valdi ekki óþægindum fyrir keppendur.

07.08.2009 23:29

Ótitlað

Fjórgangur

1. flokkur

Nr

Hópur

Hönd

Knapi

Hestur

1

1

V

Helga Thoroddsen

Fylkir frá Þingeyrum

2

2

V

Magnús Ásgeir Elíasson

Bliki frá Stóru-Ásgeirsá

3

3

V

Jakob Víðir Kristjánsson

Börkur frá Brekkukoti

4

4

V

Sverrir Sigurðsson

Kortes frá Höfðabakka

5

5

V

Kolbrún Grétarsdóttir

Stapi frá Feti

6

6

H

Ísólfur Líndal Þórisson

Ögri frá Hólum

7

7

V

Line Nörgaard

Hrappur frá Efri-Fitjum

8

8

V

Guðmundur Þór Elíasson

Fáni frá Lækjardal

9

9

V

Jón Gísli Þorkelsson

Vökull frá Kópavogi

10

10

V

Kolbrún Grétarsdóttir

Snilld frá Hellnafelli

11

11

V

Einar Reynisson

Hrannar frá Skyggni

12

12

V

Tryggvi Björnsson

Bragi frá Kópavogi

13

13

V

Sigríður Ása Guðmundsdóttir

Höfgi frá Valdasteinsstöðum

14

14

V

Bjarni Jónasson

Vaðall frá Njarðvík

15

15

V

Greta Brimrún Karlsdóttir

Birta frá Efri-Fitjum

16

16

V

Elvar Logi Friðriksson

Flygill frá Bæ I

17

17

V

Magnús Ásgeir Elíasson

Gormur frá Stóru-Ásgeirsá

18

18

V

Reynir Aðalsteinsson

Oliver frá Syðri-Völlum

19

19

V

Helga Thoroddsen

Gyðja frá Þingeyrum

20

20

V

Pálmi Geir Ríkharðsson

Þáttur frá Seljabrekku

21

21

V

Jóhanna Friðriksdóttir

Völva frá Vallanesi

22

22

V

Jakob Víðir Kristjánsson

Ás frá Tjarnarlandi

Fjórgangur

2. flokkur

Nr

Hópur

Hönd

Knapi

Hestur

1

1

V

Sigríður Alda Björnsdóttir

Össur frá Síðu

2

2

V

Cristine Mai

Birtingur frá Þingeyrum

3

3

V

Sigrún Eva Þórisdóttir

Sparibrúnn frá Hvoli

4

4

V

Hrannar Haraldsson

Viður frá Lækjamóti

5

5

V

Bryndís Snorradóttir

Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum

6

6

V

Ragnar Smári Helgason

Blær frá Hvoli

7

7

V

Hjördís Ósk Óskarsdóttir

Þróttur frá Húsavík

8

8

V

Cristine Mai

Ölur frá Þingeyrum

9

9

V

Eydís Ósk Indriðadóttir

Spes frá Grafarkoti

10

10

V

Ingveldur Ása Konráðsdóttir

Æsir frá Böðvarshólum

07.08.2009 23:15

ráslistar

Ráslisti

Fimmgangur

1. flokkur

Nr

Hópur

Hönd

Knapi

Hestur

1

1

H

Jóhann Magnússon

Maístjarna frá Þóreyjarnúpi

2

2

V

Tryggvi Björnsson

Hörður frá Reykjavík

3

3

V

Einar Reynisson

Taktur frá Varmalandi

4

4

V

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir

Hrannar frá Galtanesi

5

5

V

Sverrir Sigurðsson

Bartes frá Höfðabakka

6

6

V

Guðmundur Þór Elíasson

Vakning frá Krithóli

7

7

V

Fanney Dögg Indriðadóttir

Ímynd frá Gröf

8

8

V

Aðalsteinn Reynisson

Gautur frá Sigmundarstöðum

9

9

V

Ísólfur Líndal Þórisson

Kylja frá Hólum

10

10

V

Sigríður Ása Guðmundsdóttir

Stakur frá Sólheimum 1

11

11

V

Greta Brimrún Karlsdóttir

Samba frá Miðhópi

12

12

V

Jakob Svavar Sigurðsson

Vörður frá Árbæ

13

13

V

Gylfi Gylfason

Rauðka frá Bakka

14

14

V

Kolbrún Stella Indriðadóttir

Félagi frá Akureyri

15

15

V

Reynir Aðalsteinsson

Kveikur frá Sigmundarstöðum

16

16

V

James Bóas Faulkner

Úlfur frá Fjalli

17

17

V

Magnús Ásgeir Elíasson

Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá

18

18

V

Guðmundur Margeir Skúlason

Fannar frá Hallkelsstaðahlíð

19

19

V

Kolbrún Grétarsdóttir

Ívar frá Miðengi

20

20

V

Jóhanna Friðriksdóttir

Húni frá Stóru-Ásgeirsá

21

21

V

Line Nörgaard

Reykur frá Skefilsstöðum

22

22

V

Herdís Einarsdóttir

Skinna frá Grafarkoti

23

23

V

Margrét Ríkharðsdóttir

Stilkur frá Höfðabakka

24

24

V

Helga Una Björnsdóttir

Viður frá Syðri-Reykjum

25

25

V

Tryggvi Björnsson

Tildra frá Skarði

26

26

V

Ragnhildur Haraldsdóttir

Ægir frá Móbergi

27

27

V

Bjarni Jónasson

Styrnir frá Neðri-Vindheimum

28

28

V

Pálmi Geir Ríkharðsson

Heimir frá Sigmundarstöðum

29

29

V

Einar Reynisson

Viðar frá Kvistum

30

30

V

Jóhann Magnússon

Hvirfill frá Bessastöðum


07.08.2009 19:09

Ráslistar og breytt dagskrá

Vegna fjölmargra athugasemda varðandi dagskrá, hefur 100 metra skeiðið verið fært yfir á sunnudag, eins og sést á dagskrá hér að neðan.

Dagskrá íþróttamóts Þyts 2009


Laugardagur 8.ágúst

Tölt T2

Fjórgangur ungmenni

Fjórgangur unglingar

Börn fjórgangur

1. flokkur fjórgangur

2. flokkur fjórgangur

MATARHLÉ ca.12:30

Pollaflokkur

Fimmgangur 1.fokkur

Börn Tölt

Unglingar Tölt

Ungmenni Tölt

KAFFIHLÉ

1.flokkur Tölt

2.flokkur Tölt

Gæðingaskeið


Sunnudagur 9.ágúst

Fimmgangur b-úrslit

Úrslit, fjórgangur börn

Fjórgangur 1.flokkur  b-úrslit

Úrslit, fjórgangur 2.flokkur

Tölt 1.flokkur b-úrslit

Matarhlé

100 metra skeið

Úrslit fjórgangur unglinga

Úrslit fjórgangur ungmenni

Úrslit í T2

Úrslit tölt barna

Úrslit 1.flokkur fjórgangur

Kaffihlé

Úrslit tölt unglinga

Úrslit tölt ungmenna

A-úrslit 1.flokkur tölt

Úrslit 2.flokkur tölt

A-úrslit fimmgangur


ATHUGÐI!! Öll forkeppni fer fram þannig að einn ríður inná í einu og stjórnar sinni sýningu sjálfur, NEMA í slaktaumatölti þar eru 2 inná í einu og því er stjórnað af þul.




06.08.2009 22:22

Dagskrá laugardagsins á opna íþróttamóts Þyts,

Dagskrá íþróttamóts Þyts 2009







Laugardagur 8.ágúst, mótið hefst stundvíslega kl.09:00
Tölt T2
Fjórgangur ungmenni
Fjórgangur unglingar
Börn fjórgangur
1. flokkur fjórgangur
2. flokkur fjórgangur
MATARHLÉ ca.12:30
Pollaflokkur
Fimmgangur 1.fokkur
Börn Tölt
Unglingar Tölt
Ungmenni Tölt
KAFFIHLÉ
1.flokkur Tölt
2.flokkur Tölt
Gæðingaskeið
100 metra skeið
 Mótnefnd
 

04.08.2009 19:16

Minnum fólk á að skrá!!!

Mótanefnd vill minna fólk á að skrá á íþróttamótið, síðasti dagur skráninga er á miðnætti á morgun(miðvikudag).

Fram þarf að koma kennitala knapa, IS-númer hests, flokkur og uppá hvaða hönd skal ríða
.

Athugið að hægt er að greiða skráningargjöld beint inná reikning 1105-26-1081 kt: 550180-0499

03.08.2009 11:00

Unglingalandsmót UMFÍ

Í hestaíþróttum á Unglingalandsmóti UMFÍ fóru þrír Þytsfélagar. Hér að neðan má sjá úrslitin:

Fjórgangur
 

11-13 ára
                                                          
Aðaleink

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir                       6,07
2 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir                5,90
3 Katrín Birna Vignisdóttir                     5,77

4 María Marta Bjarkadóttir                   4,03
5 Lilja Karen Kjartansdóttir              3,33
 
 

14-18 ára
                                                           
Aðaleink

1 Anna Kristín Friðriksdóttir                  6,07 VANN BRÁÐABANA
2 Ólöf Rún Sigurðardóttir                      6,07

3 Sigurlína Erla Magnúsdóttir                 5,83
4 Elín Hulda Harðardóttir                      5,57
5 Fríða Marý Halldórsdóttir              5,43
 
 

Tölt 

11-13 ára  
                                                        
Aðaleink

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir                       6,11
2 Katrín Birna Vignisdóttir                    6,06

3 Lilja Karen Kjartansdóttir              4,44  


14-18 ára
                                                          Aðaleink

1 Anna Kristín Friðriksdóttir                   6,11
2 Jónína Lilja Pálmadóttir                   5,94

3 Elín Hulda Harðardóttir                       5,72
4 Hrefna Rós Lárusdóttir                       5,56
5 Bjarney Anna Bjarnadóttir                  5,44

01.08.2009 21:20

Kvennareiðin 2009

Kæru Glamour & Glimmer skvísur!
Þá er komið að því!!!!

Kvennareiðin víðfræga verður laugardaginn 15. ágúst. Mæting á Hnjúki í Vatnsdal kl. 14.00 Riðið verður yfir móa og mýrar, holt og hæðir yfir í Miðhóp í Víðidal.
Þar sem býður okkar dýrindis matur og meðððí!!!!

Verð á mann kr. 3.000 og greiðist við mætingu.
Skráning fyrir sunnudagskvöld 9. ágúst hjá Stínu 868-6418, Siggu s. 847-2684 og Ingu s. 451-2564.

Happdrætti, leikir, gleði og gaman
Nefnd of Glamour

  • 1
Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02