Færslur: 2011 Mars

06.03.2011 08:59

Ís-landsmótið á Svínavatni - úrslit

Ögri frá Hólum og Sölvi Sig. Ögri var valinn glæsilegasti hestur mótsins.

Hulda Finnsdóttir og Jódís frá Ferjubakka sigruðu töltið í dag með einkunnina 7,17, sýningin þeirra var hnökralaus og prúð. Sara Ástþórsdóttir og Díva frá Álfhólum voru í öðru sæti með einkunnina 7,00. Sigurður Sigurðarsson og Blæja frá Lýtingsstöðum voru í því þriðja með einkunnina 6,83. Þess má geta að Sigurður kom þremur hrossum í úrslit í tölti og Leó Geir Arnarsson tveimur.

Tölt úrslit       

1 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 7,17
2 Sara Ástþórsdóttir Díva frá Álfhólum 7,00
3 Sigurður Sigurðarson Blæja Lýtingsstöðum 6,83
4 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 6,67
5 John Sigurjónsson Kraftur frá Strönd II 6,50
6 Leó Geir Arnarsson Krít frá Miðhjáleigu 6,33
7 Gísli Steinþórsson Skrugga frá Kýrholti 6,17
8 Vignir Siggeirsson Melkorka frá Hemlu II 6,00


Seyðir frá Hafsteinsstöðum og Þórarinn Eymundsson sigruðu úrslit í A-flokki með einkunnina 8,77, annar varð Heljar frá Hemlu og Vignir Siggeirsson með einkunnina 8,67. Úrslit urðu eftirfarandi. 


A-flokkur úrslit    

1 Þórarinn Eymundsson Seyðir frá Hafsteinsstöðum 8,77
2 Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu 8,67
3 Stefán Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði 8,66
4 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,63
5 Sara Ástþórsdóttir Dimmir frá Álfhólum 8,58
6 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Týr frá Litla-Dal 8,57
7 Björn Jóhann Steinarsson Þyrnir  frá frá Borgarhóli 8,14
8 Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II 7,73


Ögri frá Hólum og Sölvi Sigurðsson sigruðu B-flokkinn með einkunnina 8,74. Í öðru sæti urðu Tryggvi Björnsson og Blær frá Hesti með einkunnina 8,70. Dalur frá Hárleggstöðum og Barbara Wenzl sem voru efst eftir forkeppni en enduðu þriðju með einkunnina 8,67. Miklar sviftingar urðu þegar komið var að loka greininni sem var yfirferða tölt. Þytsfélaginn Tryggvi Björnsson kom þremur hestum í úrslit þeim Blæ frá Hesti, Ringó frá Kanastöðum og Stimpli frá Vatni. Dró Ringó út en Leó Geir reið Stimpli í úrslitunum.     


B-flokkur  úrslit  
  

1 Sölvi Sigurðarson Ögri frá Hólum 8,74
2 Tryggvi Björnsson Blær frá Hesti 8,70
3 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum 8,67
4 Sigurður Sigurðarson Hríma frá Þjóðólfshaga 1 8,66
5 John Sigurjónsson Dáti frá Hrappsstöðum 8,56
6 Baldvin Ari Guðlaugsson Röst frá Efri-Rauðalæk 8,54
7 Sigursteinn Sumarliðason Geisli frá Svanavatni 8,46
8 Leó Geir Arnarson Stimpill frá Vatni 8,37

04.03.2011 08:31

Meistaradeild Norðurlands 2011 (KS-deildin)

 
Mjög skemmtileg og spennandi keppni í fimmgang fór fram í vikunni í KS - deildinni. Þytsfélaginn Ísólfur stóð sig vel, sigraði B-úrslitin og endaði svo í 4 sæti. Hann var á hestinum Borgari frá Strandarhjáleigu. Þórarinn Eymundsson og gæðingshryssan Þóra frá Prestsbæ sem höfðu sigur eftir harða keppni.
 

Fimmgangur

Forkeppni                           Knapi    Hestur  Eink

1              Þórarinn Eymundsson   Þóra frá Prestbæ              6,80

2              Eyjólfur Þorsteinsson    Ögri frá Baldurshaga        6,80

3              Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsley       6,53

4              Baldvin Ari Guðlaugsson  Sóldís frá Akureyri          6,47

5              Bjarni Jónasson                Djásn frá Hnjúki            6,47

6              Ólafur Magnússon Ódeseifur frá Möðrufelli            6,43

7              Ísólfur Líndal      Borgar frá Strandarhjáleigu         6,37

8              Erlingur Ingvarsson         Blær frá Torfunesi          6,37

9              Árni Björn Pálsson           Feldur frá Hæli                6,37

10           Sölvi Sigurðarson  Seiður frá Hafsteinsstöðum       6,23

11           Mette Mannseth              Háttur frá Þúfum             6,23

12           Tryggvi Björnsson             Blær frá Miðsitju             6,13

13           Þorsteinn Björnsson        Kylja frá Hólum               6,10

14           Magnús B Magnússon    Vafi frá Y-Mói                    5,93

15           Jón Herkovic      Formúla frá Vatnsleysu                 5,83

16           Elvar Einarsson Svala frá Garði                               5,73

17           Riikka Anniina    Styrnir frá N-Vindheimum               5,60

18           Ragnar Stefánsson           Maur frá Fornhaga          5,20

 

B-úrslit

6.      Ísólfur   Líndal    Borgar frá Strandarhjáleigu                          6,95

7.      Erlingur                Ingvarsson         Blær frá Torfunesi             6,69

8.      Ólafur Magnússon           Ódeseifur frá Möðrufelli                   6,31

9.      Árni Björn Pálsson           Feldur frá Hæli                              6,07

A-úrslit

1.      Þórarinn Eymundsson   Þóra frá Prestbæ                             7,10

2.      Eyjólfur Þorsteinsson    Ögri frá Baldurshaga                       7,07

3.      Bjarni    Jónasson             Djásn frá Hnjúk                            6,95

4.      Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsleysu                  6,86

5.      Ísólfur   Líndal    Borgar frá Strandarhjáleigu                        6,86

6.      Baldvin Ari Guðlaugsson      Sóldís frá Akureyri                     6,57


03.03.2011 20:23

Ráslistar á Ís-landsmóti á Svínavatni 2011

Ráslistar
A-flokkur

Holl Hestur Knapi
1 Glettingur frá Steinnesi Sigurður Rúnar Pálsson
1 Dofri frá Úlfsstöðum Skapti Steinbjörnsson
1 Gná frá Dýrfinnustöðum Eline Schriver
2 Fjöður frá Gamla-Hrauni Elías Þórhallsson
2 Hugsýn frá Þóreyjarnúpi Jóhann Magnússon
2 Gáski frá Pulu Páll Bjarki Pálsson
3 Seyðir frá Hafsteinsstöðum Þórarinn Eymundsson
3 Sindri frá Hvalnesi Egill Þórir Bjarnason
3 Stæll frá Neðra-Seli Viggó Sigursteinsson
4 Týr frá Litla-Dal Þorbjörn Hreinn Matthíasson
4 Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá Guðmundur Þór Elíasson
4 Hvinur frá Litla-Garði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
5 Ódeseifur frá Möðrufelli Ólafur Magnússon
5 Úði frá Húsavík Sölvi Sigurðarson
5 Óskahrafn frá Brún Sigurjón Örn Björnsson
6 Friður frá Miðhópi Sigursteinn Sumarliðason
6 Friðrik frá Akureyri Jón Herkovic
6 Hugleikur frá Hafragili Magnús Bragi Magnússon
7 Vörður frá Árbæ Sigurður Sigurðarson
7 Kolbeinn frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson
7 Tristan frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson
8 Maur frá Fornhaga II Ragnar Stefánsson
8 Gátt frá Dalbæ Þóranna Másdóttir
8 Hugrún frá Borgarholti Aron Már Albertsson
9 Brimill frá Flugumýri II Barbara Wenzl
9 Þerna frá Miðsitju Líney María Hjálmarsdóttir
9 Dimmir frá Álfhólum Sara Ástþórsdóttir
10 Þyrnir frá frá Borgarhóli Björn Jóhann Steinarsson
10 Kjerúlf frá frá Kollaleiru Leó Geir Arnarsson
10 Ársæll frá Hemlu II Vignir Siggeirsson
11 Alur frá Lundum II Jakob Svavar Sigurðsson
11 Sóldís frá frá Akureyri Baldvin Ari Guðlaugsson
12 Lávarður frá Þóreyjarnúpi Jóhann Magnússon
12 Snerpa frá Eyri Eline Schriver
12 Dama frá Flugumýri II Þórarinn Ragnarsson
13 Stella frá Sólheimum Guðlaugur Magnús Ingason
13 Segull frá Flugumýri II Páll Bjarki Pálsson
13 Sísí frá Björgum Viðar Bragason
14 Vafi frá Ysta-Mó Magnús Bragi Magnússon
14 Frosti frá Efri-Rauðalæk Sigurður Sigurðarson
14 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson
15 Fruma frá Akureyri Ragnar Stefánsson

B-flokkur

Hópur Hestur Knapi
1 Serbus frá Miðhópi James Bóas Faulkner
1 Taktur frá Varmalæk Sina Scholz
1 Klerkur frá Bjarnanesi 1 Eyjólfur Þorsteinsson
2 Hríma frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
2 Jarpur frá Hrafnagili Þórhallur Dagur Pétursson
2 Skírnir frá frá Svalbarðseyri Leó Geir Arnarsson
3 Ringó frá Kanastöðum Tryggvi Björnsson
3 Bára frá Hofi Friðgeir Ingi Jóhannsson
3 Flosi frá Skefilsstöðum Guðmundur Þór Elíasson
4 Kjarval frá Blönduósi Eyrún Ýr Pálsdóttir
4 Björg frá Björgum Viðar Bragason
4 Brynhildur frá Möðruvöllum Fanndís Viðarsdóttir
5 Asi frá Lundum II Jakob Svavar Sigurðsson
5 Þokki frá Brennigerði Skapti Steinbjörnsson
5 Flugar frá Flugumýri Ásta Björk Pálsdóttir
6 Sveindís frá Kjarnholtum I Þórarinn Ragnarsson
6 Seiður frá Kollaleiru Egill Þórir Bjarnason
6 Björk frá Enni Sölvi Sigurðarson
7 Glaumur frá Vindási Valdimar Bergstað
7 Töfrandi frá Árgerði Jón Herkovic
7 Ríma frá Efri-Þverá Þorbjörn Hreinn Matthíasson
8 Blæja frá Lýtingsstöðum Sigurður Sigurðarson
8 Baugur frá Tunguhálsi II Sæmundur Sæmundsson
8 Dáti frá Hrappsstöðum Daníel Smárason
9 Hneta frá Koltursey Elías Þórhallsson
9 Gneisti frá Miðhúsum Karítas Guðrúnardóttir
9 Dalur frá Háleggsstöðum Barbara Wenzl
10 Amanda Vala frá Skriðulandi Viðar Bragason
10 Þytur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir
10 Skrugga frá Kýrholti Gísli Steinþórsson
11 Gátt frá Lóni Steindóra Ólöf Haraldsdóttir
11 Geisli frá Svanavatni Sigursteinn Sumarliðason
11 Stimpill frá Vatni Tryggvi Björnsson
12 Jódís frá Ferjubakka 3 Hulda Finnsdóttir
12 Logar frá Möðrufelli Baldvin Ari Guðlaugsson
12 Reyr frá Hofi Friðgeir Ingi Jóhannsson
13 Svört frá Skipaskaga Ragnar Tómasson
13 Glæðir frá Tjarnarlandi Sæmundur Sæmundsson
13 Gjóska frá Álfhólum Sara Ástþórsdóttir
14 Fold frá Miðsitju Pétur Örn Sveinsson
14 Melkorka frá Hemlu II Vignir Siggeirsson
14 Geisli frá Úlfsstöðum Jón Páll Tryggvason
15 Drottning frá Tunguhálsi II Alma Gulla Matthíasdóttir
15 Snillingur frá Grund 2 Jón Páll Tryggvason
15 Hjaltalín frá Reykjavík Sigurjón Örn Björnsson
16 Ölur frá Þingeyrum Cristine Mai
16 Röst frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
16 Fáni frá Lækjardal Guðmundur Þór Elíasson
17 Hrókur frá Breiðholti í Flóanum Þórarinn Ragnarsson
17 Hrifning frá Kýrholti Gísli Steinþórsson
17 Ögri frá Hólum Sölvi Sigurðarson
18 Gustur frá Nautabúi Steindóra Ólöf Haraldsdóttir
18 Firra frá Þingnesi John Sigurjónsson
18 Krít frá frá Miðhjáleigu Leó Geir Arnarsson
19 Jökull frá Hofsstöðum Jakob Svavar Sigurðsson
19 Brimar frá Margrétarhofi James Bóas Faulkner
19 Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum Sigurður Sigurðarson
20 Blær frá Hesti Tryggvi Björnsson
20 Stefán frá Hvítadal Valdimar Bergstað

Tölt
Holl Knapi Hestur
1 Baldvin Ari Guðlaugsson Röst frá Efri-Rauðalæk
1 Sigurður Sigurðarson Hríma frá Þjóðólfshaga 1
1 Valdimar Bergstað Glaumur frá Vindási
2 Leó Geir Arnarsson Krít frá frá Miðhjáleigu
2 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum
2 Ragnar Tómasson Svört frá Skipaskaga
3 Daníel Smárason Kraftur frá Strönd II
3 Jakob Svavar Sigurðsson Jökull frá Hofsstöðum
3 Viggó Sigursteinsson Sleipnir frá Árnanesi
4 Vignir Siggeirsson Dýrð frá Hafnarfirði
4 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
4 Sigurþór Sigurðsson Hugleikur frá Fossi
5 Þórarinn Ragnarsson Sveindís frá Kjarnholtum I
5 Pétur Sæmundsson Alex frá Brekkukoti
5 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Íma frá Akureyri
6 Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ
6 Egill Þórir Bjarnason Seiður frá Kollaleiru
6 Rúnar Marteinsson Harpa frá Hveragerði
7 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3
7 Ásgeir Svan Herbertsson Kolbakur frá Hólshúsum
7 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 1
8 Elías Þórhallsson Svartnir frá Miðsitju
8 Ómar H Wiium Þokkadís frá Giljum
8 Sæmundur Sæmundsson Glæðir frá Tjarnarlandi
9 Aron Már Albertsson Hugrún frá Borgarholti
9 Jakob Svavar Sigurðsson Slaufa frá Stóra-Hofi
9 Viðar Bragason Amanda Vala frá Skriðulandi
10 Eline Schriver Evör frá frá Eyri
10 Sigurbjörn Viktorsson Emilía frá Hólshúsum
10 Valdimar Bergstað Stefán frá Hvítadal
11 Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
11 Gísli Steinþórsson Skrugga frá Kýrholti
11 Karítas Guðrúnardóttir Gneisti frá Miðhúsum
12 Sara Ástþórsdóttir Díva frá Álfhólum
12 Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey
12 Sina Scholz Skipting frá Höskuldsstöðum
13 Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum
13 Tryggvi Björnsson Blær frá Hesti
13 Leó Geir Arnarsson Skreyting frá frá Kanastöðum

02.03.2011 11:15

Ís-landsmótið á Svínavatni



Skráningu er lokið á Ís-landsmótið.
 Verið er að vinna úr þeim og setja upp ráslista, þátttaka er góð. Mótið byrjar kl. 10
á laugardagsmorguninn nk. á B-flokk síðan A-flokkur og endar á tölti.

Ráslistar verða birtir hér um leið og þeir liggja fyrir eða á heimasíðu mótsins www.is-landsmot.is

Neisti og Þytur

02.03.2011 09:18

Þytsheimar


Fyrirhuguð er reiðhallarsýning í Þytsheimum 2. apríl n.k

Sýningarnefnd hefur tekið til starfa, og óskar hún eftir því að allir þeir sem hafa hug á að taka þátt í sýningunni, eða eru með hugmyndir
að atriðum hafi samband við nefndarmenn, sem eru :
Indriði 8602056 Sverrir 6619651 Vigdís 8951146 og Guðný 8937981

01.03.2011 14:42

Sparisjóðs-liðakeppnin - fimmgangur og tölt unglinga



Næsta mót í Sparisjóðs-liðakeppninni er fimmgangur og tölt unglinga. Staðan í mótaröðinni er þannig að lið 3 er efst með 90 stig, næst kemur lið 1 með 75 stig, þá lið 2 með 68 stig og fjórðu eru lið 4 með 54 stig.
Mótið verður haldið í Þytsheimum Hvammstanga 11. mars nk. Í fimmgangi verða tveir inn á í einu og er prógrammið, tölt, brokk, stökk, fet og skeið (skeiðið eru tveir sprettir fjær áhorfendum og einn í einu). Í tölti verður ekki snúið við og er prógrammið hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt.

Skráning sendist á email kolbruni@simnet.is og lokaskráningardagur er þriðjudagurinn 8. mars.

Skráningargjald er 1.500.- fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Mótanefnd

Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37