21.03.2024 08:39

Dagskrá 3ja mótsins í Vetrarmótaröð Þyts

                                                                                    
 

Breyting, mótið hefst kl. 17.30 mánudaginn 25.03 og er dagskrá eftirfarandi:

 

Forkeppni:

Pollaflokkur

Fimmgangur - 1. flokkur

Tölt T7 - 3. flokkur

Tölt T3 - 2. flokkur

Tölt T3 - 1. flokkur

Hlé

Úrslit:

Fimmgangur

Tölt T7 - 3. flokkur

Tölt T3 - 2. flokkur

Tölt T3 - 1. flokkur

13.03.2024 11:13

Aðalfundur !!!

                                                                                                   
                              

09.03.2024 10:07

Aðalfundur

 Aðalfundur hestamannafélagsins Þyts verður haldinn 12. mars kl. 19:30 í kaffistofu Þytsheima.

Venjuleg aðalfundastörf, kosið verður um þrjá meðstjórnendur og tvo varamenn í stjórn.

Önnur mál m.a. farið yfir stöðuna á reiðhöll og ársreikninga.

26.02.2024 10:11

Reiðnámskeið á Skáney !!!

                                                                                                      
 

Fyrirhugað er reiðnámskeið fyrir krakka 10 ára og eldri, helgina 22. - 24. mars á Skáney. Börn/unglingar þurfa að vera töluvert vön og virk í Þyt. Námskeiðið er niðurgreitt allverulega af hestamannafélaginu en hvert barn þarf að borga 10.000. Sniðugt væri að sameina í bíla. 

Skráning hjá Ingu á kolugil@gmail.com, lokaskráningardagur er sunnudagurinn 05.03

26.02.2024 09:25

Þriðja mótið í vetrarmótaröð Þyts tölt og fimmgangur

Þriðja mótið í Mótaröð Þyts 2024 verður haldið 23. mars og hefst kl 13:00. Skráningu lýkur miðvikudaginn 20.03. 

Keppt verður í T3 í 1., 2. og unglingaflokki. Í T7 í 3. flokki og í barnaflokki. Einnig verður F2 í opnum flokki. 

Öllum flokkum er stjórnað af þul.

Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót.  Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

 

Styrktaraðilar mótsins eru Bessastaðir 

 

 

24.02.2024 18:32

Móti 2 í Vetrarmótaröð Þyts 2024 lokið

                                                         
 

Annað mótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið í dag, 24.02. Þátttaka með ágætum í flestum flokkum en pollaflokkurinn hefur aldrei verið jafn stór, svo framtíðin er björt. 

Dómarar stóðu sig vel sem og annað starfsfólk mótsins, einnig gaman að sjá hversu margir áhorfendur voru á svæðinu. 

 

Hér fyrir neðan má sjá úrslit:

Í pollaflokki kepptu Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Frár frá Lækjamóti, Helga Mist Magnúsdóttir á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá, Júlíana Björk Birkisdóttir á Kollu frá Hellnafelli, Margrét Þóra Friðriksdóttir Líndal á Nið frá Lækjamóti, Níels Skúli Helguson á Dögun frá Fremri-Fitjum, Sólon Helgi Ragnarsson á Grifflu frá Grafarkoti, Stefanía Ósk Birkisdóttir á Geisla frá Hvammstanga og Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli 2

 

Tölt T4

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá HellnafelliRauður/milli-einlitt Þytur 5,54

2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,38

3 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá HöfðabakkaBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,21

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,03

2 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 4,83

3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,47

 

Fjórgangur V3 - Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 7,13

2 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,73

3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,47

4 Kolbrún Grétarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87

5 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt Þytur 5,77

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,60

2-3 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,33

2-3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33

4 Kolbrún Grétarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,93

5 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt Þytur 5,47

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,57

2 Eline Schriver Koli frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Neisti 6,43

3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,40

4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá SauðáRauður/milli-einlitt Þytur 5,93

5 Guðný Helga Björnsdóttir Þekking frá BessastöðumRauður/ljós-skjótt Þytur 5,83

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40

2-3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,03

2-3 Eline Schriver Koli frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Neisti 6,03

4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,67

5 Guðný Helga Björnsdóttir Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,50

6 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,03

7 Fríða Marý HalldórsdóttirStella frá Efri-ÞveráBrúnn/milli-skjótt14Þytur5,00

8 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 4,90

9 Halldór P. SigurðssonMegas frá HvammstangaJarpur/rauð-einlitt Þytur 4,77

10 Jóhann Albertsson Eyja frá Eyri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,30

 

Unglingaflokkur

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,17

2 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 5,87

3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83

4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt Þytur 5,30

5 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,77

6 Erla Rán Hauksdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,63

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,03

2-3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73

2-3 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 5,73

4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt Þytur5,10

5 Erla Rán Hauksdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,80

6 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,20 

 

Barnaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08

2 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,00

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,75

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 3,71

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,67

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,93

3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,90

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 4,40

5 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,47

 

Fjórgangur V5

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,42

2-3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,38

2-3 Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 6,38

4 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96

5 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauður einlitt Þytur 6,27

2 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,97

3 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80

4 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,63

5-6 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60

5-6 Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 5,60

7 Ragnar Smári Helgason Dimma frá Lindarbergi Brúnn/mó-stjörnótt Þytur 5,47

8 Jóhannes Ingi Björnsson Tinni frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,87

 

Efri-Þverá Hrossarækt eru styrktaraðilar mótsins! ????
https://www.facebook.com/efritvera 

 

23.02.2024 09:06

Dagskrá !!!

Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts – fjórgangur og T4

Mótið hefst kl. 16.00 og sjá má ráslista inn í Horseday appinu.

Dagskrá
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn

Pollar
unglingar

 

10 mín hlé

 

Forkeppni:

T4

3. flokkur
2.flokkur
1.flokkur

 

20 mín hlé

 

Úrslit:
T4

3. flokkur
2. flokkur
1.flokkur

22.02.2024 14:44

Aðalfundur Þyts 2024

 

Aðalfundur Þyts verði haldinn 12. mars nk

 

Nánar auglýst síðar

13.02.2024 06:12

Mótaröð Þyts 2024 - fjórgangur og T4

Annað mótið í Mótaröð Þyts 2024 verður 24 febrúar og hefst kl 16:00. Skráningu lýkur miðvikudaginn 21.02. 

Keppt verður í V3 í 1., 2. og unglingaflokki. Í V5 í 3. flokki og í barnaflokki. Einnig verður T4  í opnum flokk. ??

Öllu er stjórnað af þul.

Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót.  Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

 

Efri-Þverá Hrossarækt eru styrktaraðilar mótsins! ????
https://www.facebook.com/efritvera 

 

 

Næstu mót eru svo:

Laugardagur 23. mars kl. 13.00 - Tölt T3 í 1. 2 og unglingaflokki, T7 í 3ja flokki og barnaflokki. Síðan verður fimmgangur opinn flokkur

Laugardagur 30. mars (páskadagur daginn eftir) - Smali

09.02.2024 17:02

Mótaröð Þyts - Gæðingatölt úrslit

Okkur tókst að halda mót, því ber að fagna !!!

Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins en keppt var í gæðingatölti í öllum flokkum.  Pollar mættu einnig til leiks en það voru þau Stefanía Ósk Birkisdóttir á Geisla, Níels Skúli Helguson á Dívu frá Fremri-Fitjum, Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli og Helga Mist á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá. 

                                                                   
 

Gæðingaflokkur 1

 

A - úrslit            

Sæti       Hross    Knapi Litur Einkunn

1            Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt 8,39

2            Svalur frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir   Jarpur/milli-skjótt 8,30

3            Hvatning frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt 8,20

4            Kilja frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Rauður/milli-blesótt14 8,18

5            Eyvör frá Herubóli Katharina Teresa Kujawa Bleikur/fífil-einlit 7,99

             

Forkeppni         

Sæti       Hross    Knapi    Litur      Aðildarfélag eiganda      Einkunn

1            Narfi frá Bessastöðum   Jóhann Magnússon  Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt   8,31

2            Svalur frá Grafarkoti    Fanney Dögg Indriðadóttir  Jarpur/milli-skjótt  8,29

3            Hvatning frá Syðri-Völlum  Pálmi Geir Ríkharðsson   Rauður/milli-stjörnót  8,15

4            Kilja frá Grafarkot   Herdís Einarsdóttir Rauður/milli-blesótt Þytur  8,15

5            Eyvör frá Heruból  Katharina Teresa Kujawa Bleikur/fífil-einlit  Neisti  8,05

 

Gæðingaflokkur 2       

 

   

A úrslit

Sæti       Hross    Knapi    Litur      Aðildarfélag eiganda      Einkunn

1            Muninn frá Hvammstanga  Halldór P. Sigurðsson  Brúnn/milli-einlitt 8,49

2            Ljúfur frá Lækjamóti II    Þórir Ísólfsson   Bleikur/álóttureinlitt 8,41

3            Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir  Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,35

4            Grein frá Sveinatungu    Kolbrún Stella Indriðadóttir Grár/rauðurblesótt 8,29

5            Rofi frá Sauðá    Ásta Guðný Unnsteinsdóttir  Rauður/milli-einlitt  8,18

B úrslit 

Sæti       Hross    Knapi    Litur    Einkunn

6            Lukku-Láki frá Sauðá      Stella Guðrún Ellertsdóttir  Brúnn/milli-einlitt 8,30

7            Grámann frá Grafarkoti  Margrét Jóna Þrastardóttir   Grár/rauðureinlitt  8,28

8-9         Þekking frá Bessastöðum   Guðný Helga Björnsdóttir  Rauður/ljós-skjótt 8,25

8-9         Ólga frá Blönduósi   Karen Ósk Guðmundsdóttir   Brúnn/milli-einlitt   8,25

10          Megas frá Hvammstanga   Halldór P. Sigurðsson   Jarpur/rauð-einlitt  7,88

 

Forkeppni         

Sæti       Hross    Knapi    Litur   Einkunn

1-2         Muninn frá Hvammstanga   Halldór P. Sigurðsson    Brúnn/milli-einlitt 8,38

1-2         Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir  Brúnn/dökk/sv.einlitt  8,38

3            Ljúfur frá Lækjamóti II    Þórir Ísólfsson   Bleikur/álóttureinlitt  8,34

4            Rofi frá Sauðá    Ásta Guðný Unnsteinsdóttir   Rauður/milli-einlitt  8,29

5            Grein frá Sveinatungu    Kolbrún Stella Indriðadóttir  Grár/rauðurblesótt 8,27

6            Ólga frá Blönduósi Karen Ósk Guðmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt  8,25

7            Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,21

8            Grámann frá Grafarkoti  Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt 8,21

9            Megas frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt 8,19

10          Þekking frá Bessastöðum Guðný Helga Björnsdóttir Rauður/ljós-skjótt 8,18

11-12    Tinni frá Akureyri Jóhannes Ingi Björnsson Brúnn/milli-einlit 8,12

11-12    Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,12

13          Von frá Reyðarfirði Ragnar Smári Helgason Brúnn/milli-einlitt 8,12

14          Frosti frá Höfðabakka Óskar Einar Hallgrímsson Rauður/milli-blesótt 8,06

15          Stella frá Efri-Þverá Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-skjótt 8,02

16          Marel frá Hvammstanga Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-skjótt 7,99

17          Kolla frá Hellnafelli Eva-Lena Lohi Brúnn/milli-einlitt 7,93

18          Ljósbrá frá Múla Katarina Fatima Borg Leirljós/Hvítur/milli-einlitt 7,90

19          Tígull frá Böðvarshólum Ingveldur Ása Konráðsdóttir Rauður/milli-stjörnótt 7,83

 

Gæðingatölt-barnaflokkur       

 

                                                                      

A úrslit                                                          

Sæti       Knapi    Hross    Litur   Einkunn

1            Herdís Erla Elvarsdóttir  Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,35

2            Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt 8,04

3            Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt14 7,81

4            Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt 7,71                                                 

Forkeppni                                                                   

Sæti       Knapi    Hross    Litur Einkunn

1            Herdís Erla Elvarsdóttir  Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,38

2            Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt14 7,97

3            Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt  7,90

4            Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt 7,51

                                                                                                                  

Gæðingatölt-unglingaflokkur      

 

                                                                  

A úrslit                                                          

Sæti       Knapi    Hross    Litur      Aðildarfélag knapa          Einkunn

1            Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli  Rauður/milli-stjörnótt 8,28

2            Svava Rán Björnsdóttir   Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt 7,92

3            Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Fjöður frá Efra-Núpi Bleikur/fífil/kolótturskjótt 7,86

4            Ayanna Manúela Alves   Glaður frá Hvoli Rauður/milli-skjótt 7,74                                                

Forkeppni                                                                   

Sæti       Knapi    Hross    Litur Einkunn

1            Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt 8,24

2            Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt 7,92

3            Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Fjöður frá Efra-Núpi Bleikur/fífil/kolótturskjótt  7,74

4            Ayanna Manúela Alves   Glaður frá Hvoli Rauður/milli-skjótt 7,71

 

Styrktaraðilar Gæðingatöltsins eru Kolla Gr og Jói Eyri seaside houses 

07.02.2024 11:54

Dagskrá Gæðingatöltsins

Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts - Gæðingatölt

Mótið hefst kl. 18.00 og sjá má ráslista inn í LH Kappa appinu.

Dagskrá
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn

Pollar
unglingar

Forkeppni:
2.flokkur
1.flokkur

30 mín hlé

úrslit:
B úrslit - 2.flokkur
A úrslit - 2. flokkur
1.flokkur

01.02.2024 13:04

Fyrsta móti frestað til 09.02

Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 9. febrúar nk kl. 18.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 7. febrúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í gæðingatölti í öllum flokkum. 

Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Keppt verður í  1. flokki, 2. flokki, 3. flokki,  unglingaflokki og í barnaflokki  Þeir sem skrá sig í 3 flokk, skrá sig í gæðingatölt ungmennaflokkur.

Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

 

Styrktaraðilar Gæðingatöltsins eru Kolla Gr og Jói Eyri seaside houses 

 

 

Næstu mót eru svo:

Laugardagur 24. febrúar - keppt í V5 í 1. 2. og 3ja flokki, unglingaflokki en tví eða þrígangi í barnaflokki. Síðan verður T2 opinn flokkur

Laugardagur 23. mars - Tölt T3 í 1. 2 og unglingaflokki, T7 í 3ja flokki og barnaflokki. Síðan verður fimmgangur opinn flokkur

Laugardagur 30. mars (páskadagur daginn eftir) - Smali

 

24.01.2024 16:09

Sértilboð fyrir hestamannafélög

Rúnar frá Hrímni kemur á sunnudaginn næsta 28.01, kl 19:30 -22:00 og verður með kynningu og mátun - því miður er þetta eina lausa dagsetningin sem hann getur komið. Vonandi geta sem flestir mætt ??

 

 
 
 

 

 

19.01.2024 06:56

Fyrsta mót vetrarins !!!

Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 2. febrúar nk kl. 18.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 31. janúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í gæðingatölti í öllum flokkum. 

Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Keppt verður í  1. flokki, 2. flokki, 3. flokki,  unglingaflokki og í barnaflokki  Þeir sem skrá sig í 3 flokk, skrá sig í gæðingatölt ungmennaflokkur.

Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

 

Styrktaraðilar Gæðingatöltsins eru Kolla Gr og Jói Eyri seaside houses 

 

 

Næstu mót eru svo:

Laugardagur 24. febrúar - keppt í V3 í 1., 2. flokki og unglingaflokki, V5 í 3. flokki og þrígangi í barnaflokki. Síðan verður T2 opinn flokkur

Laugardagur 23. mars - Tölt T3 í 1. 2 og unglingaflokki, T7 í 3ja flokki og barnaflokki. Síðan verður fimmgangur opinn flokkur

Laugardagur 30. mars (páskadagur daginn eftir) - Smali

18.01.2024 12:41

Vinnudagur á laugardaginn í höllinni

Vinnudagur í höllinni nk laugardag frá kl. 10.00, stefnt er að því að pússa og mála inni á kaffistofunni og útveggina í reiðhöllinni. Einnig er einhver smíðavinna sem þarf að fara í og klára að þrífa og gera fínt.

Ef einhverjir eiga, bakka, sköft eða aðrar málningagræjur má endilega taka þær með. 

Eins og áður, ef þú kemst bara í stuttan tíma er það bara allt í góðu. Margar hendur vinna létt verk !!!

 

 

Flettingar í dag: 230
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 441
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1160058
Samtals gestir: 62886
Tölur uppfærðar: 24.7.2024 07:26:51