13.06.2012 23:28

Byr og Grettir frá Grafarkoti

Grettir frá Grafarkoti

F: Dynur frá Hvammi
M: Ótta frá Grafarkoti

Verður til afnota í Grafarkoti í allt sumar, verð 60.000 + vsk. Upplýsingar í síma 860-2056 Indriði eða 848-8320 Hedda.


Byr frá Grafarkoti
Sýnandi: Elvar Logi Friðriksson

Mál (cm):

140 130 136 62 141 37 47 42 6.6 29.5 18.5

Hófa mál:

V.fr. 9,3 V.a. 9,1

Aðaleinkunn: 7,79

Sköpulag: 7,88
Kostir: 7,73


Höfuð: 7,5
6) Fínleg eyru 7) Vel borin eyru F) Krummanef

Háls/herðar/bógar: 7,5
D) Djúpur

Bak og lend: 8,0
3) Vöðvafyllt bak

Samræmi: 8,5
4) Fótahátt 5) Sívalvaxið

Fótagerð: 7,5
G) Lítil sinaskil

Réttleiki: 8,0
Afturfætur: 1) Réttir

Hófar: 8,5
4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 6,5

Tölt: 8,0
3) Há fótlyfta D) Ójafnt

Brokk: 8,5
4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta 6) Svifmikið

Skeið: 5,0

Stökk: 9,0
1) Ferðmikið 2) Teygjugott 4) Hátt 5) Takthreint

Vilji og geðslag: 8,5
2) Ásækni 5) Vakandi

Fegurð í reið: 8,5
2) Mikil reising 4) Mikill fótaburður

Fet: 7,0
B) Skrefstutt

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,5


Byr er bráðefnilegur fjórgangshestur . Gjald 40,000 +vsk Upplýsingar í síma 860-2056 Indriði eða 848-8320 Hedda.

11.06.2012 20:30

Þjóðbúninga- og hestamannamessa

Frá messureið til Breiðabólsstaðarkirkju í júlí 2011.


Þjóðbúninga- og hestamannamessa verður haldin í Staðarbakkakirkju á þjóðhátíðardaginn 17. júní nk. kl. 11. Messan er sameiginleg fyrir Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestaköll og sóknarprestar beggja prestakalla þjóna í messunni. Félagar úr kór Melstaðar- og Staðarbakkasókna og kirkjukór Hvammstanga leiða sálmasöng undir stjórn Pálínu Fanneyjar Skúladóttur organista.

Hestamenn leggja upp frá reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga kl. 9 árdegis og halda fram að Ósi og þaðan sem leið liggur Miðfjarðarárbakka fram að Staðarbakka. Hestarnir eru geymdir í gerði við fjárhúsin á meðan sungin er messa og messukaffi drukkið sunnan undir kirkjuvegg. Eftir messu fara allir aftur á bak og halda sömu leið út á Hvammstanga endurnærðir á sál og líkama.


10.06.2012 16:09

Úrslit úrtöku og gæðingamóts Þyts

Úrtöku fyrir landsmót og gæðingamóti Þyts lauk í dag um kaffileytið á A-flokki gæðinga. Í gær var keppti í forkeppni í öllum greinum, skeiði og endað á úrslitum í tölti. Í dag voru síðan bara riðin úrslit. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og feitletruðu hrossin og knapar eru þau sem komin eru inn á landsmót.


Knapi mótsins var Karítas Aradóttir.


Glæsilegasti hestur mótsins var Kafteinn frá Kommu.


Hæst dæmda hryssa mótsins var Sif frá Söguey.


Barnaflokkur:


1    Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,33

2    Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,26

3    Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Næmni frá Grafarkoti 8,14 


Unglingaflokkur:


1    Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 8,37

2    Aron  Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 8,28

3    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 8,20

4    Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 8,18

5    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri Reykjum 8,09 


Ungmennaflokkur:


1    Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,35 
2    Fríða Marý Halldórsdóttir / Geisli frá Efri-Þverá 8,25
3    Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 8,21 
4    Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Glófaxi frá Kópavogi 8,08 


B-flokkur


1    Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,55

2    Grettir frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,53

3    Sveipur frá Miðhópi / Tryggvi Björnsson 8,49

4    Dröfn frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,37

5    Brúney frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,36 


A-flokkur

1    Kafteinn frá Kommu / Tryggvi Björnsson 8,60

2    Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,44

3    Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,38

4    Hera frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,23

5    Svipur frá Syðri-Völlum / Ingunn Reynisdóttir 8,17 


Tölt 1. flokkur


1    Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,50

2    Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,33  

3   Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,33  

4     Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,33

5    Þórhallur Magnús Sverrisson / Rest frá Efri-Þverá 5,94 


100 m skeið1  James Bóas Faulkner og Flugar frá Barkarstöðum tími  8,90

2  Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum tími 8,90

3  Jóhann Magnússon og Hera frá Bessastöðum tími 9,62

4  Magnús Ásgeir Elíasson og Daði frá Stóru-Ásgeirsá tími 10,15

Forkeppni B-flokkur:

1 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,42
2 Kvaran frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,41
3 Sif frá Söguey / Tryggvi Björnsson 8,34
4 Brúney frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,27
5 Sveipur frá Miðhópi / Tryggvi Björnsson 8,26
6-7 Dröfn frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,25
6-7 Grettir frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,25
8 Vottur frá Grafarkoti / Kolbrún Stella Indriðadóttir 8,17
9 Vág frá Höfðabakka / Þórhallur Magnús Sverrisson 7,67

Forkeppni A-flokkur:

1 Kafteinn frá Kommu / Tryggvi Björnsson 8,36
2 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,34
3 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,28
4 Unun frá Vatnshömrum / Jóhann Magnússon 8,15
5 Hera frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,12
6 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,07
7 Svipur frá Syðri-Völlum / Ingunn Reynisdóttir 8,06
8 Diljá frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,04
9 Daði frá Stóru-Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,97
10 Kveikur frá Sigmundarstöðum / Sigríður Ása Guðmundsdóttir 7,94
11 Alúð frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 7,73
12 Lykill frá Syðri-Völlum / Pálmi Geir Ríkharðsson 7,56

08.06.2012 21:26

Ráslistar Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM

Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir mótið á morgun, mótið byrjar  kl. 10.00

A-flokkur

1 Hera frá Bessastöðum Jóhann Magnússon

2 Álfrún frá Víðidalstungu II Ísólfur Líndal Þórisson

3 Sváfnir frá Söguey Tryggvi Björnsson

4 Dimma frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson

5 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon

6 Lykill frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson

7 Svipur frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir

8 Kveikur frá Sigmundarstöðum Sigríður Ása Guðmundsdóttir

9 Unun frá Vatnshömrum Jóhann Magnússon

10 Harpa frá Margrétarhofi Elvar Logi Friðriksson

11 Diljá frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson

12 Alúð frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson

13 Kafteinn frá Kommu Tryggvi Björnsson

14 Frabín frá Fornusöndum Jóhann Magnússon

15 Daði frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson

B - flokkur

1 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Ísólfur Líndal Þórisson

2 Elding frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson

3 Sveipur frá Miðhópi Tryggvi Björnsson

4 Vág frá Höfðabakka Þórhallur Magnús Sverrisson

5 Vottur frá Grafarkoti Kolbrún Stella Indriðadóttir

6 Dröfn frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson

7 Grettir frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir

8 Brúney frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir

9 Kvaran frá Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson

10 María Una frá Litlu-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson

11 Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson

Barnaflokkur

1 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði

2 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku

3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti


Unglingaflokkur

1 Helga Rún Jóhannsdóttir Oddviti frá Bessastöðum

2 Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá

3 Eydís Anna Kristófersdóttir Rauðey frá Syðri-Reykjum

4 Róbert Arnar Sigurðsson Amon frá Miklagarði

5 Fríða Björg Jónsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal

6 Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti

7 Aron  Orri Tryggvason Stúdent frá Gauksmýri

8 Helga Rún Jóhannsdóttir Prins frá Hesti

9 Kristófer Smári Gunnarsson Arfur frá Höfðabakka


Ungmennaflokkur

1 Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík

2 Jónína Lilja Pálmadóttir Greipur frá Syðri-Völlum

3 Fríða Marý Halldórsdóttir Geisli frá Efri-Þverá

4 Rakel Rún Garðarsdóttir Hrókur frá Stangarholti

5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Glófaxi frá Kópavogi

6 Jóhannes Geir Gunnarsson Nepja frá Efri-Fitjum


Tölt

1 Þórhallur Magnús Sverrisson Rest frá Efri-Þverá

2 Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II

3 Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti

4 James Bóas Faulkner Vígtýr frá Lækjamóti

5 Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka

6 Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti

7 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði

8 Sigríður Ása Guðmundsdóttir Kveikur frá Sigmundarstöðum
9 Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti

10 Þórhallur Magnús Sverrisson Vág frá Höfðabakka

11 Ísólfur Líndal Þórisson Kvaran frá Lækjamóti

12 Þorgeir Jóhannesson Bassi frá Áslandi


100 m skeið

1 Jóhann Magnússon

2 James Bóas Faulkner

3 Jóhann Magnússon

4 Magnús Ásgeir Elíasson


07.06.2012 13:12

Sveipur frá Miðhópi


Sveipur mun í sumar taka á móti hryssum í Áslandi í Fitjárdal í Húnaþingi vestra.
Faðir Sveips er Huginn frá Haga I og móðir Þrenna frá Þverá í Skíðadal.
Sveipur er með 8,31 fyrir sköpulag og 8,11 fyrir hæfileika. Þar af hefur hann 9 fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag. Sveipur var ekki sýndur á skeiði.

Verð pr. folatoll er 56.500 með girðingargjaldi, hagagöngu og virðisaukaskatti.
Fangskoðun er ekki innifalin.

Upplýsingar veitir Þorgeir Jóhannesson í síma 849-6682 og 451-4088


 

 

07.06.2012 11:58

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmótMótið hefst kl. 10:00 laugardaginn 9. júní.

Dagskrá laugardag:
Tölt forkeppni
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Hádegishlé
A-flokkur
Ungmennaflokkur
B-flokkur 1.flokkur
Kaffihlé
100 metra skeið
Tölt úrslit

Sunnudagur mótið hefst kl 13:00

Úrslit:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
B-flokkur 1. flokkur
Ungmennaflokkur
A-flokkur

03.06.2012 19:45

Blær frá Miðsitju


 

Blær tekur á móti hryssum í Gröf í Víðidal eftir landsmót, Blær er með 8,65 fyrir hæfileika og 8,48 í aðaleinkunn.

Faðir hans er Arður frá Brautarholti og móðir hans er Björk frá Hólum.


Verð pr folatoll er 90.000 með girðingargjaldi, hagagöngu og virðisaukaskatti.


Upplýsingar hjá Tryggva í síma 898-1057.31.05.2012 21:36

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót

 mynd frá mótinu 2011

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót verður laugardaginn 9. júní og sunnudaginn 10. júní á félagssvæði Þyts.

Keppt verður í 1.flokki í tölti (opið fyrir alla), A-flokki og B-flokki einnig í 2. flokki í B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki og 100 metra skeiði. Fyrsta skráning kostar 3.000 kr. og 2.000 kr eftir það. Skráning fyrir börn og unglinga er 1.500 kr. Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 7.júní, annars ógildist skráningin. Ef ekki er næg þátttaka í einhverri keppnisgrein áskilur mótanefnd sér rétt til að fella niður þá grein.

Við skráningu þarf að koma fram IS-númer hests, kennitala knapa, keppnisgrein og upp á hvora hönd skal riðið í tölti.

Skráningar má senda á e-mail: kolbruni@simnet.is, síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 5. júní 2011.

Þeir sem eru með farandbikara frá því í fyrra komið þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

 


MótanefndLandsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

31.05.2012 14:35

Árgjöld 2012


Nú er búið að stofna innheimtukröfur vegna árgjalda 2012. Ákveðið var á Aðalfundi að hafa árgjöldin óbreytt milli ára þannig að börn/unglingar (fædd 1996 eða seinna) borga 500 kr en aðrir 3.500 kr. Einnig var ákveðið að senda ekki út greiðsluseðla þetta árið heldur birtast þeir í einka/netbankanum. En þeir sem óska eftir að fá sendan seðil eiga þess kost og þarf þá viðkomandi að hafa samband við Dóra Fúsa í síma 891-6930 eða í tölvupósti
halldor.sigfusson@landsbankinn.is


Gjalddagi og eindagi er 4.júní nk. Ath. að aðeins skuldlausir félagar hafa þátttökurétt fyrir úrtöku vegna Landsmóts.  

27.05.2012 23:55

6 hross náðu LM lágmörkum

Hrafn frá Efri-Rauðalæk og Baldvin Ari

Kynbótasýningunni á Hvammstanga lauk föstudaginn 25. maí sl. 81 hross var sýnt á sýningunni. Sex hross náðu lágmörkum inn á Landsmót. Ómar Pétursson sýndi stóðhestinn Maríus frá Hvanneyri í 8,46 í aðaleinkunn. Maríus er sex vetra, undan Kletti frá Hvammi. Tryggvi Björnsson kom síðan Bassa frá Efri-Fitjum 5.v inn á Landsmót, hann hlaut í aðaleinkunn 8,15, Bassi er undan Aroni frá Strandarhöfði. Í 4. vetra flokki stóðhesta kom Baldvin Ari Hrafni frá Efri-Rauðalæk inn á Landsmót, en hann hlaut 8,28 í aðaleinkunn, Hrafn er undan Markúsi frá Langsholtsparti, einnig kom Birna Tryggvadóttir stóðhestinum Hróa frá Flekkudal sem er Glymssonur inn á Landsmót en hann hlaut í aðaleinkunn 8,17.
Þær hryssur sem komumst inn á Landsmót voru í 4 vetra flokki, Þruma frá Árdal undan Aðal frá Nýjabæ hlaut í aðaleinkunn 8,05. Sýnandi var Ómar Pétursson. Hin hryssan sem komst inn á Landsmót er Katla frá Blönduósi undan Akk frá Brautarholti, hlaut í aðaleinkunn 8,03. Sýnandi Tryggvi Björnsson

Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri

IS2005158843 Blær frá Miðsitju
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 = 8,21
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2005186910 Albert frá Feti
Litur: 8600 Vindóttur/mó einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 = 7,96
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra


IS2006135075 Maríus frá Hvanneyri
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 8,48
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,45
Aðaleinkunn: 8,46 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2006156392 Áfangi frá Sauðanesi
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 9,5 = 8,50
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 7,70
Aðaleinkunn: 8,02 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2006165491 Öngull frá Efri-Rauðalæk
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 5,0 - 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,65
Aðaleinkunn: 7,83 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 9,0

IS2006155500 Stúdent frá Gauksmýri
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 7,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 6,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,60
Aðaleinkunn: 7,82 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2006101081 Sváfnir frá Söguey
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,0 = 7,86
Hæfileikar: 7,0 - 6,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,33
Aðaleinkunn: 7,54 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 5,0

Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra

IS2007155050 Bassi frá Efri-Fitjum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,15 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007180714 Vísir frá Valstrýtu
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,78
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 6,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,02
Aðaleinkunn: 7,92 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2007184149 Lokkur frá Björnskoti
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 6,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,69
Aðaleinkunn: 7,90 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007136679 Svikahrappur frá Borgarnesi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 7,96
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,85
Aðaleinkunn: 7,90 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007138399 Villi frá Gillastöðum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,85
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,88
Aðaleinkunn: 7,87 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5

IS2007155263 Hugi frá Síðu
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,61
Aðaleinkunn: 7,85 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007156115 Kalsi frá Hofi
Litur: 7200 Móálóttur,mósóttur/ljós- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,69
Aðaleinkunn: 7,84 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2007155571 Sjóður frá Bessastöðum
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,76
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,81
Aðaleinkunn: 7,79 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 5,0

IS2007155501 Morgunroði frá Gauksmýri
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 = 8,39
Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 5,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 = 7,21
Aðaleinkunn: 7,68 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra

IS2008165645 Hrafn frá Efri-Rauðalæk
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,29
Aðaleinkunn: 8,28 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5

IS2008125045 Hrói frá Flekkudal
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,17 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0

IS2008138737 Aragon frá Lambanesi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,5 - 7,0 = 7,74
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,13
Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2008155050 Brennir frá Efri-Fitjum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 7,87
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,85
Aðaleinkunn: 7,86 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 5,0

IS2008157007 Hljómur frá Sauðárkróki
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 5,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,57
Aðaleinkunn: 7,79 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5

IS2008136385 Sindri frá Bakkakoti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,5 = 7,85
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,61
Aðaleinkunn: 7,71 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0

IS2008138384 Birkir frá Vatni
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 7,5 - 9,5 = 7,63
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,74
Aðaleinkunn: 7,70 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0

IS2008155414 Byr frá Grafarkoti
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 6,5 = 7,88
Hæfileikar: 7,5 - 8,5 - 5,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 5,5 = 7,43
Aðaleinkunn: 7,61 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5

IS2008156272 Kjalar frá Hólabaki
Litur: 1600 Rauður/dökk/dr. einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 = 7,71
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,29
Aðaleinkunn: 7,46 Hægt tölt: 6,0 Hægt stökk: 5,0

IS2008156481 Tangó frá Blönduósi
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,80
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS2004201081 Sif frá Söguey
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 6,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,07
Aðaleinkunn: 8,16 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2005255052 Hula frá Efri-Fitjum
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,09 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 5,0

IS2005225333 Skessa frá Kópavogi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,81
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 8,13
Aðaleinkunn: 8,01 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2005256951 Harpa frá Skagaströnd
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,13
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,90 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0

IS2005256459 Penta frá Blönduósi
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 7,99
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 6,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,59
Aðaleinkunn: 7,75 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 8,0

IS2004235543 Tilvera frá Syðstu-Fossum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 7,46
Aðaleinkunn: 7,65 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2005265485 Vigdís frá Naustum III
Litur:
Sköpulag: 9,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 5,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,35
Aðaleinkunn: 7,64 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2003256510 Hátíð frá Blönduósi
Litur: 0220 Grár/brúnn stjörnótt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,49
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 6,0 = 7,71
Aðaleinkunn: 7,63 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5

IS2002256377 Álfadís frá Árholti
Litur: 6510 Bleikur/fífil/kolóttur skjótt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 7,88
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 6,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 = 7,36
Aðaleinkunn: 7,57 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2004238382 Frenja frá Vatni
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 7,0 - 6,5 = 7,88
Hæfileikar: 6,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 = 7,02
Aðaleinkunn: 7,36 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 6,0

IS2003256481 Prinsessa frá Blönduósi
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 6,5 = 7,54
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 5,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,17
Aðaleinkunn: 7,32 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,0

IS2005258591 Vaka frá Kálfsstöðum
Litur: 3200 Jarpur/ljós- einlitt
Sköpulag: 6,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 6,5 = 7,46
Hæfileikar: 6,5 - 5,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 = 6,85
Aðaleinkunn: 7,10 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 6,5

IS2005256305 Framtíð frá Leysingjastöðum II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 9,0 = 8,39
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2005245010 Dama frá Reykhólum
Litur: 1640 Rauður/dökk/dr. tvístjörnótt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 6,5 - 8,0 - 7,5 = 8,16
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2005256170 Bylgja frá Flögu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 7,0 - 7,5 = 8,01
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2005257361 Þokkadís frá Varmalandi
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 6,5 - 8,0 - 6,0 = 7,83
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra


IS2006256286 Kátína frá Steinnesi
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 = 7,57
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,06 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2006255411 Sýn frá Grafarkoti
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,93
Aðaleinkunn: 8,02 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 5,0

IS2006235847 Ósk frá Skrúð
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 6,0 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,68
Aðaleinkunn: 7,83 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2006255052 Nepja frá Efri-Fitjum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 6,5 - 7,5 - 8,5 = 7,87
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 6,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 7,79
Aðaleinkunn: 7,82 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2006286999 Þórdís frá Lækjarbotnum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,79
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,78
Aðaleinkunn: 7,79 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2006225522 Kylja frá Hafnarfirði
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,94
Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 6,5 = 7,61
Aðaleinkunn: 7,75 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2006255442 Brúney frá Grafarkoti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 7,89
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 7,64
Aðaleinkunn: 7,74 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5

IS2006235299 Eyvör frá Eiðisvatni
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 6,5 = 7,63
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,67
Aðaleinkunn: 7,65 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2006236750 Frigg frá Leirulæk
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 6,5 - 8,5 - 6,5 = 8,04
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 5,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,37
Aðaleinkunn: 7,64 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0

IS2006265046 Bína frá Efri-Rauðalæk
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 7,78
Hæfileikar: 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,49
Aðaleinkunn: 7,60 Hægt tölt: 6,5 Hægt stökk: 7,0

IS2006258525 Villimey frá Hofsstaðaseli
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,56
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,42
Aðaleinkunn: 7,47 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,0

IS2006235676 Eyvör frá Eyri
Litur: 4250 Leirljós/Hvítur/ljós- blesótt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,83
Hæfileikar: 7,0 - 6,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 7,13
Aðaleinkunn: 7,41 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 6,5

IS2006255466 Líf frá Sauðá
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,28
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2006235591 Ósk frá Árdal
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,72
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra


IS2007265247 Kvika frá Ósi
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 6,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,88
Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007256153 Katla frá Kornsá
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,78
Aðaleinkunn: 7,96 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007265248 Nótt frá Ósi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 7,75
Aðaleinkunn: 7,89 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,5

IS2007255101 Sigurrós frá Lækjamóti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,65
Aðaleinkunn: 7,84 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2007256497 Ólöf frá Blönduósi
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,72
Hæfileikar: 8,5 - 6,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 6,5 = 7,88
Aðaleinkunn: 7,81 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5

IS2007266587 Kolbrá frá Hléskógum
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 7,82
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 = 7,80
Aðaleinkunn: 7,81 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007235591 Kolfinna frá Árdal
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 7,83
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,74
Aðaleinkunn: 7,78 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2007266585 Hlökk frá Kolgerði
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,62
Aðaleinkunn: 7,76 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2007257926 Krafla frá Hrísum 2
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,16
Hæfileikar: 7,5 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,41
Aðaleinkunn: 7,71 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 8,0

IS2007235592 Orka frá Árdal
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,74
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 6,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,68
Aðaleinkunn: 7,70 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2007256297 Dúkka frá Steinnesi
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 6,5 = 7,68
Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,5 = 7,60
Aðaleinkunn: 7,63 Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,0

IS2007236468 Von frá Laugalandi 2
Litur: 8610 Vindóttur/mó skjótt
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 = 7,99
Hæfileikar: 7,5 - 6,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 7,33
Aðaleinkunn: 7,59 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2007237335 Stássa frá Naustum
Litur: 3410 Jarpur/rauð- skjótt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 6,0 - 8,0 - 6,0 = 8,18
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2007237463 Fjöður frá Ólafsvík
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,11
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2007255411 Salvör frá Grafarkoti
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 8,06
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2007235546 Heiðdís frá Syðstu-Fossum
Litur: 5500 Moldóttur/gul-/m- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 6,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 7,70
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

IS2008235591 Þruma frá Árdal
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,05 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0

IS2008256498 Katla frá Blönduósi
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,87
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,03 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2008201081 Sigyn frá Söguey
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 = 8,12
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 5,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 6,0 = 7,66
Aðaleinkunn: 7,85 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0

IS2008255412 Vinátta frá Grafarkoti
Litur: 1690 Rauður/dökk/dr. blesa auk leista eða sokka
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 6,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 6,0 = 7,57
Aðaleinkunn: 7,71 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2008235544 Gjósta frá Syðstu-Fossum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 6,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 7,48
Aðaleinkunn: 7,70 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0

IS2008235592 Sif frá Árdal
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,88
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 6,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 = 7,56
Aðaleinkunn: 7,69 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2008255574 Mynd frá Bessastöðum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,0 - 7,5 - 6,5 = 7,94
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 5,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 7,09
Aðaleinkunn: 7,43 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5

IS2008255419 Glufa frá Grafarkoti
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 8,14
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

IS2008266585 Hleðsla frá Kolgerði
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 8,00
Hæfileikar:
Aðaleinkunn: Hægt tölt: Hægt stökk:

Fanney og Hljómur frá Sauðárkróki

27.05.2012 22:26

Úrslit á vormóti Þyts 2012

1. flokkur í tölti

Haldið var vormót hjá Þyt í íþróttakeppni laugardaginn 26.maí. Þátttaka var ágæt og var þetta eins dagsmót. Úrslit má sjá hér fyrir neðan:
 

Tölt 1. flokkur

1.   Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,72  (eftir sætaröðun)

2.   Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,72  (eftir sætaröðun)

3    James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,67

4    Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,33

5    Jóhann Magnússon / Skyggnir frá Bessastöðum 6,22 


Tölt 2. flokkur

1    Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,72

2    Anna Lena Aldenhoff / Dís frá Gauksmýri 5,17  


 

Tölt ungmennaflokkur
1    Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 6,11

2    Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Glófaxi frá Kópavogi 5,06

3    Fríða Marý Halldórsdóttir / Lukka frá Brekku 3,56  


Tölt unglingaflokkur

1    Helga Rún Jóhannsdóttir / Oddviti frá Bessastöðum 5,94

2    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,50

3    Birna Agnarsdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,33

4    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,00

5    Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 4,56 

Tölt barnaflokkur

1    Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 4,89

2    Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,33

3    Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 4,22 


Tölt T2

1  James Bóas Faulkner / Tígur frá Hólum 5,71 (eftir sætaröðun)

2  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Rán frá Skefilsstöðum 5,71  (eftir sætaröðun)

3    Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 5,46

4    Jónína Lilja Pálmadóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,33 

Fimmgangur

1    Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 7,45

2    Ísólfur Líndal Þórisson / Álfrún frá Víðidalstungu II 6,55

3    Jóhann Magnússon / Frabín frá Fornusöndum 6,48

4    James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,33

5    Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 5,12  

Fjórgangur 1. flokkur

1    Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,80

2    Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 6,67

3    Pálmi Geir Ríkharðsson / Fold frá Brekku 6,27

4    James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,17

5    Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 5,97

6    Þóranna Másdóttir / Rosti frá Dalbæ 5,83 

Fjórgangur 2. flokkur

1    Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,20

2    Anna Lena Aldenhoff / Dís frá Gauksmýri 5,40

3    Irena Kamp / Glóð frá Þórukoti 4,87

4    Helena Halldórsdóttir / Garpur frá Efri-Þverá 4,83

5    Hrannar Haraldsson / Flugar frá Staðartungu 4,30 

Fjórgangur ungmennaflokkur

1    Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 6,10

2    Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Glófaxi frá Kópavogi 5,67  

Fjórgangur unglingaflokkur

1    Birna Agnarsdóttir / Jafet frá Lækjamóti 5,97 
2    Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 5,83
3    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,23 
4    Fríða Björg Jónsdóttir / Ballaða frá Grafarkoti 4,93 
5    Lilja Karen Kjartansdóttir / Glóðar frá Hólabaki 4,77 
6    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 4,63  

Fjórgangur börn

1    Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Frigg frá Fögrubrekku 4,60

2    Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,17

3 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 3,90

100 m flugskeið

1     Þórarinn Eymundsson og  Bragur frá Bjarnastöðum tímar:  7,69 7,69

2     Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum tímar:  7,90 7,80

3    Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá tímar:  8,41 8,41 

Gæðingaskeið

1    James Bóas Faulkner,  Flugar frá Barkarstöðum 7,21

Umferð 1 6,50 7,00 7,00 8,30 6,50

Umferð 2 4,50 6,00 7,00 8,60 6,50

2    Pálmi Geir Ríkharðsson,  Hildur frá Sigmundarstöðum 5,17

Umferð 1 0,00 5,50 5,50 9,81 6,00

Umferð 2 5,50 6,00 5,00 9,80 6,50  


1. flokkur

Fjórgangssiguvegari:

Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir 13,10

Fjórgangur 5,97

Töltkeppni 7,13      


2. flokkur

Fjórgangssiguvegari:

Anna Lena Aldenhoff / Dís 10,03

Fjórgangur 5,23

Töltkeppni 4,80      


Ungmennaflokkur

Fjórgangssiguvegari:

Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur 11,97

Fjórgangur 5,93

Töltkeppni 6,03      

 

 

25.05.2012 21:29

Ráslistar

 
Fimmgangur
1. flokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum Jarpur/dökk- einlitt 12 Hörður 
2 V Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Jarpur/dökk- einlitt 8 Stígandi 
3 V Ísólfur Líndal Þórisson Kvaran frá Lækjamóti Rauður/milli- stjörnótt 7 Þytur 
4 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Rauður/milli- blesótt 10 Léttfeti 
5 V Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi 
6 V Herdís Einarsdóttir Kasper frá Grafarkoti Grár/rauður einlitt 8 Þytur 
7 V Elías Guðmundsson Frenja frá Vatni Jarpur/rauð- einlitt 8 Þytur 
8 H Pálmi Geir Ríkharðsson Hildur frá Sigmundarstöðum Jarpur/dökk- einlitt 11 Þytur
9 V Ísólfur Líndal Þórisson Álfrún frá Víðidalstungu II Bleikur/álóttur einlitt 6 Þytur
10 V Fanney Dögg Indriðadóttir Kardináli frá Síðu Rauður/milli- tvístjörnótt 6 Þytur
11 V Elvar Logi Friðriksson Harpa frá Margrétarhofi Brúnn/milli- stjörnótt 8 Þytur
13 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt 7 Þytur

Fjórgangur
1. flokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Neisti 
1 V Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt 10 Þytur 
2 V James Bóas Faulkner Tígur frá Hólum Grár/jarpur einlitt 9 Hörður 
2 V Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli- tvístjörnótt 8 Þytur 
3 V Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt 6 Þytur 
4 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Jarpur/milli- einlitt 9 Léttfeti 
5 V Pálmi Geir Ríkharðsson Fold frá Brekku Jarpur/milli- skjótt 6 Þytur 
5 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Rauður/milli- nösótt 8 Léttfeti 
6 V Þóranna Másdóttir Rosti frá Dalbæ Grár/jarpur einlitt 8 Sleipnir 
6 V James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður

Fjórgangur
2. flokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V Hedvig Ahlsten Leiknir frá Sauðá 7 Þytur 
1 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt 7 Þytur 
2 V Irena Kamp Glóð frá Þórukoti Rauður/milli- skjótt 7 Þytur 
2 V Helena Halldórsdóttir Garpur frá Efri-Þverá Grár/óþekktur skjótt 8 Þytur 
3 V Anna Lena Aldenhoff Dís frá Gauksmýri Vindóttur/jarp- einlitt 6 Þytur 
3 V Elías Guðmundsson Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 8 Þytur 
4 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti Rauður/milli- einlitt 8 Þytur 
4 H Hrannar Haraldsson Flugar frá Staðartungu Jarpur/milli- einlitt 9 Þytur

Fjórgangur
Ungmennaflokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Glófaxi frá Kópavogi Leirljós/Hvítur/milli- ei... 7 Þytur 
1 V Fríða Marý Halldórsdóttir Geisli frá Efri-Þverá Rauður/milli- einlitt 11 Þytur 
3 H Jónína Lilja Pálmadóttir Greipur frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Þytur 
3 H Fríða Marý Halldórsdóttir Spurning frá Brekku Brúnn/milli- tvístjörnótt... 7 Þytur

Fjórgangur
Unglingaflokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V Helga Rún Jóhannsdóttir Prins frá Hesti Moldóttur/ljós- einlitt 11 Þytur 
1 V Fríða Björg Jónsdóttir Ballaða frá Grafarkoti Rauður/milli- einlitt 14 Þytur 
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá Grár/bleikur einlitt 12 Þytur 
2 V Lilja Karen Kjartansdóttir Glóðar frá Hólabaki Rauður/milli- einlitt 9 Þytur 
3 V Eydís Anna Kristófersdóttir Spyrna frá Syðri-Reykjum 12 Þytur 
3 V Fríða Björg Jónsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Þytur 
4 V Birna Agnarsdóttir Jafet frá Lækjamóti 9 Adam

Fjórgangur
Barnaflokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði Jarpur/rauð- einlitt 11 Þytur 
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Frigg frá Fögrubrekku Rauður/milli- blesótt glófext 15 Þytur 
2 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Fjöður frá Grund Móálóttur,mósóttur/milli-... 16 Þytur 
2 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 10 Þytur

Gæðingaskeið
1. flokkur 
Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
Pálmi Geir Ríkharðsson Hildur frá Sigmundarstöðum Jarpur/dökk- einlitt 11 Þytur 
Elías Guðmundsson Frenja frá Vatni Jarpur/rauð- einlitt 8 Þytur 
Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Rauður/milli- blesótt 10 Léttfeti
James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum Jarpur/dökk- einlitt 12 Hörður
Fanney Dögg Indriðadóttir Harpa frá Margrétarhofi Brúnn/milli- stjörnótt 8 Þytur

Skeið 100m (flugskeið)

Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá Bleikur/fífil- einlitt 10 Þytur
Jóhann Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum Rauður/bleik- tvístjörnót... 11 Þytur
Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Stígandi
Fríða Marý Halldórsdóttir Erpur frá Efri-Þverá Rauður/milli- einlitt 8 Þytur
Elvar Logi Friðriksson Harpa frá Margrétarhofi Brúnn/milli- stjörnótt 8 Þytur

Töltkeppni
1. flokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Rauður/milli- nösótt 8 Léttfeti 
2 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum Rauður/milli- blesótt 8 Þytur 
2 V Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt 10 Þytur 
3 V James Bóas Faulkner Vígtýr frá Lækjamóti Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður 
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Jarpur/milli- einlitt 9 Léttfeti 
4 H Helga Rós Níelsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli- skjótt 11 Þytur 
4 H Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur,mósóttur/milli-... 7 Þytur 
5 V Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt 6 Þytur 
5 V Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli- einlitt 8 Stígandi 
6 V Elvar Logi Friðriksson Líf frá Sauðá Rauður/milli- blesótt 6 Þytur 
6 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Rauður/milli- blesótt 10 Léttfeti

Töltkeppni
2. flokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 H Anna Lena Aldenhoff Dís frá Gauksmýri Vindóttur/jarp- einlitt 6 Þytur 
1 H Hrannar Haraldsson Flugar frá Staðartungu Jarpur/milli- einlitt 9 Þytur

Töltkeppni
Ungmennaflokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V Fríða Marý Halldórsdóttir Lukka frá Brekku Jarpur/dökk- skjótt 9 Þytur 
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Greipur frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Þytur 
2 V Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Glófaxi frá Kópavogi Leirljós/Hvítur/milli- ei... 7 Þytur 
2 V Fríða Marý Halldórsdóttir Spurning frá Brekku Brúnn/milli- tvístjörnótt... 7 Þytur

Töltkeppni
Unglingaflokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 H Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá Grár/bleikur einlitt 12 Þytur 
1 H Fríða Björg Jónsdóttir Ballaða frá Grafarkoti Rauður/milli- einlitt 14 Þytur 
2 H Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu Rauður/milli- einlitt 8 Þytur 
2 H Eydís Anna Kristófersdóttir Spyrna frá Syðri-Reykjum 12 Þytur 
3 V Helga Rún Jóhannsdóttir Oddviti frá Bessastöðum Rauður/milli- stjörnótt 6 Þytur 
3 V Baldvin Freyr Hannesson Gósi frá Miðhópi Brúnn/mó- einlitt 11 Þytur 
4 V Birna Agnarsdóttir Kynning frá Dalbæ 6 Þytur

Töltkeppni
Barnaflokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði Jarpur/rauð- einlitt 11 Þytur 
2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Fjöður frá Grund Móálóttur,mósóttur/milli-... 16 Þytur 
2 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 10 Þytur

Töltkeppni T2
1. flokkur 
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag 
1 H Jónína Lilja Pálmadóttir Konráð frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Þytur 
2 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum Rauður/ljós- stjörnótt gl... 8 Léttfeti 
2 V Mette Mannseth Stjörnustæll frá Dalvík Jarpur/dökk- stjörnótt 6 Léttfeti 
3 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Kátur frá Grafarkoti Rauður/milli- einlitt 9 Þytur 
3 V James Bóas Faulkner Tígur frá Hólum Grár/jarpur einlitt 9 Hörður

25.05.2012 15:56

Dagsskrá morgundagsins

Dagskrá íþróttamót Þyts 26 maí 2012

Minnum keppendur á að greiða skráningargjöld áður en keppni hefst.  

 

8:30  Fimmgangur (einn og einn inná í einu)


Fjórgangur forkeppni (tveir inná í einu)

            Börn

            Unglingar

            Ungmenni

            2.flokkur 

            1.flokkur 

Tölt forkeppni (tveir inná í einu) 

            Börn 

            Unglingar

            Ungmenni

            2.flokkur 

            1.flokkur 

 Hádegishlé - 30 mín

 100 m. Skeið 

 Tölt T2 (tveir inná í einu) 

 5gangur úrslit 

4gangur úrslit

             Börn 

             Unglingar

             Ungmenni 

             2.flokkur 

            1.flokkur

Kaffitími - 15. mín

 Tölt T2 úrslit 

 Tölt úrslit

             börn 

            Unglingar

            ungmenni og 2.flokkur

            1.flokkur 

19:30: Gæðingaskeið

21.05.2012 21:23

Kynbótasýningin hefst á morgun.


 

Hér fyrir neðan má sjá hrossin sem koma fram á héraðssýningu kynbótahrossa á Hvammstanga. Sýningin hefst á morgun kl 14.00. Skráð eru um 88 hross á sýninguna. Dæmt verður þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og yfirlitssýning hefst kl 9.00 á föstudag 25. maí. Hér má sjá hollaröðun: http://www.rhs.is/landbunadur/wgbi.nsf/key2/grin8uhgus.html  !!!


Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi

IS2005186910 Albert Feti Agnar Þór Magnússon

IS2006255108 Alúð Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson

IS2008138737 Aragon Lambanesi Agnar Þór Magnússon

IS2006156392 Áfangi Sauðanesi Tryggvi Björnsson

IS2002256377 Álfadís Árholti Björn Haukur Einarsson

IS2007155050 Bassi Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson

IS2008138384 Birkir Vatni Agnar Þór Magnússon

IS2006265046 Bína Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson

IS2005158843 Blær Miðsitju Tryggvi Björnsson

IS2008155050 Brennir Efri-Fitjum Gréta Brimrún Karlsdóttir

IS2006255442 Brúney Grafarkoti Herdís Einarsdóttir

IS2007249841 Brúnkolla Bæ I Herdís Einarsdóttir

IS2005256170 Bylgja Flögu Elías Guðmundsson

IS2008155414 Byr Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson

IS2005245010 Dama Reykhólum Agnar Þór Magnússon

IS2007256297 Dúkka Steinnesi Tryggvi Björnsson

IS2006235676 Eyvör Eyri Eline Manon Schrijver

IS2006235299 Eyvör Eiðisvatni Björn Haukur Einarsson

IS2007237463 Fjöður Ólafsvík Halldór Sigurkarlsson

IS2005256305 Framtíð Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson

IS2004238382 Frenja Vatni Elías Guðmundsson

IS2006236750 Frigg Leirulæk Birna Tryggvadóttir Thorlacius

IS2008235544 Gjósta Syðstu-Fossum Björn Haukur Einarsson

IS2005235551 Gletta Innri-Skeljabrekku Finnur Kristjánsson

IS2008255419 Glufa Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir

IS2005256951 Harpa Skagaströnd Tryggvi Björnsson

IS2003256510 Hátíð Blönduósi Tryggvi Björnsson

IS2007235546 Heiðdís Syðstu-Fossum Björn Haukur Einarsson

IS2008266585 Hleðsla Kolgerði Ísólfur Líndal Þórisson

IS2008157007 Hljómur Sauðárkróki Fanney Dögg Indriðadóttir

IS2007266585 Hlökk Kolgerði Ísólfur Líndal Þórisson

IS2008165645 Hrafn Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson

IS2008125045 Hrói Flekkudal Birna Tryggvadóttir Thorlacius

IS2007155263 Hugi Síðu Agnar Þór Magnússon

IS2005255052 Hula Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson

IS2007156115 Kalsi Hofi Ísólfur Líndal Þórisson

IS2008256498 Katla Blönduósi Tryggvi Björnsson

IS2007256153 Katla Kornsá Agnar Þór Magnússon

IS2006256286 Kátína Steinnesi Tryggvi Björnsson

IS2008156272 Kjalar Hólabaki Tryggvi Björnsson

IS2007266587 Kolbrá Hléskógum Ísólfur Líndal Þórisson

IS2007235591 Kolfinna Árdal Björn Haukur Einarsson

IS2007257926 Krafla Hrísum 2 Elvar Logi Friðriksson

IS2007265247 Kvika Ósi Agnar Þór Magnússon

IS2006225522 Kylja Hafnarfirði Agnar Þór Magnússon

IS2006255466 Líf Sauðá Elvar Logi Friðriksson

IS2007184149 Lokkur Björnskoti Agnar Þór Magnússon

IS2003235161 Lyfting Eyri Finnur Kristjánsson

IS2006135075 Maríus Hvanneyri Ómar Pétursson

IS2001255628 Mísla Fremri-Fitjum Tryggvi Björnsson

IS2007155501 Morgunroði Gauksmýri Ísólfur Líndal Þórisson

IS2008255574 Mynd Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon

IS2006255052 Nepja Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson

IS2007135593 Nói Árdal Björn Haukur Einarsson

IS2007265248 Nótt Ósi Agnar Þór Magnússon

IS2007235592 Orka Árdal Björn Haukur Einarsson

IS2007256497 Ólöf Blönduósi Ómar Pétursson

IS2006235591 Ósk Árdal Björn Haukur Einarsson

IS2006235847 Ósk Skrúð Björn Haukur Einarsson

IS2005256459 Penta Blönduósi Birna Tryggvadóttir Thorlacius

IS2003256481 Prinsessa Blönduósi Þórólfur Óli Aadnegard

IS2007255411 Salvör Grafarkoti Herdís Einarsdóttir

IS2008235592 Sif Árdal Ómar Pétursson

IS2004201081 Sif Söguey Tryggvi Björnsson

IS2007255101 Sigurrós Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson

IS2008201081 Sigyn Söguey Tryggvi Björnsson

IS2008136385 Sindri Bakkakoti Agnar Þór Magnússon

IS2007155571 Sjóður Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon

IS2005225333 Skessa Kópavogi Tryggvi Björnsson

IS2007237335 Stássa Naustum Ísólfur Líndal Þórisson

IS2006155500 Stúdent Gauksmýri Tryggvi Björnsson

IS2006101081 Sváfnir Söguey Tryggvi Björnsson

IS2007136679 Svikahrappur Borgarnesi Agnar Þór Magnússon

IS2006255411 Sýn Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir

IS2008156481 Tangó Blönduósi Þórólfur Óli Aadnegard

IS2004235543 Tilvera Syðstu-Fossum Agnar Þór Magnússon

IS2005156290 Tjaldur Steinnesi Leifur George Gunnarsson

IS2005258591 Vaka Kálfsstöðum Ólafur Sigurgeirsson

IS2005265485 Vigdís Naustum III Björn Haukur Einarsson

IS2007138399 Villi Gillastöðum Sigvaldi Lárus Guðmundsson

IS2006258525 Villimey Hofsstaðaseli Sigvaldi Lárus Guðmundsson

IS2008255412 Vinátta Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson

IS2007180714 Vísir Valstrýtu Björn Haukur Einarsson

IS2007236468 Von Laugalandi 2 Agnar Þór Magnússon

IS2005257361 Þokkadís Varmalandi Ísólfur Líndal Þórisson

IS2006286999 Þórdís Lækjarbotnum Björn Haukur Einarsson

IS2008235591 Þruma Árdal Ómar Pétursson

IS2006165491 Öngull Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson   

21.05.2012 18:12

Skráningu líkur á miðnætti annað kvöld.

Íþróttamót Þyts verður haldið laugardaginn 26. maí nk. Skráning fer fram á thytur1@gmail.com og henni lýkur á miðnætti þriðjudaginn 22.maí. Við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í hvaða grein og uppá hvora hönd er riðið. Fyrsta skráning kostar 2.500 k. og 1.500 kr eftir það. Skráning fyrir börn og unglinga er 1.000 kr. Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 áður en mótið hefst. 

 ATH að í 1.flokk og skeið er opin skráning fyrir alla en 2.flokkur, ungmenni, unglingar og börn eru fyrir félagsmenn.
Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef þátttaka er ekki næg.
Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur
4-gangur og tölt 2.flokkur
4-gangur og tölt ungmennaflokkur
4-gangur og tölt unglingaflokkur
4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur

Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið


Mótanefnd


 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts.
Flettingar í dag: 370
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 3008
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 874987
Samtals gestir: 47849
Tölur uppfærðar: 24.2.2024 08:10:45