01.04.2015 11:40

Stóðhestavelta

Miðsalan hófst með látum í fyrradag og ljóst er að mikil spenna er fyrir laugardagskvöldinu í Sprettshöllinni, Kópavogi. Miðar fást í Líflandi Lynghálsi, Top Reiter Ögurhvarfi og í verslun Baldvins og Þorvaldar á Selfossi. Miðinn kostar kr. 3.500.

Viðburðurinn verður núna á laugardaginn, 4. apríl í Sprettshöllinni. Húsið opnar kl. 18:30.

Tilboð í miðasölu eru þessi:


· 1 aðgöngumiði + 1 happdrættismiði = 4.000 kr.

· 6 happdrættismiðar = 4.000 kr.

Happdrættisvinningarnir eru glæsilegir og þakkar landsliðsnefnd þeim er leggja til vinningana kærlega fyrir veglega þátttöku í verkefnum landsliðsins.

1. Vinningur - Ölnir frá Akranesi Gefandi Margrétarhof. Sigurvegari í 5 vetra flokki á landsmóti 2014.

2. Vinningur - Eldur frá Torfunesi. Gefandi Anna Fjóla Gísladóttir. Aðaleinkunn 8.60 þriðja sæti í 5 vetra flokki á landmóti 2012.

3. Vinningur - Stormur frá Herríðarhóli. Gefandi Ólafur Arnar Jónsson. Sigurvegari í tölti á landsmóti 2014, íslandsmeistari í tölti.

4. Vinningur - Topreiter hnakkur. Gefandi Topreiter.

5. Vinningur - ferðavinningur. Gefandi Úrval útsýn


Einnig viljum við minna á Stóðhestaveltuna. Lang stærsta stóðhestavelta sem haldin hefur verið á folatollum - allir hagnast! 100 folatollar undir heiðursverðlauna, fyrstu verðlauna og stórefnilega unghesta verða í pottinum. ENGIN NÚLL - aðeins KR. 25.000 hver tollur.
Rétt er að benda á að vert er að tryggja sér miða hið fyrsta þar sem oftar en ekki hefur selst upp á þennan magnaða viðburð!

Spennan fyrir pottinum er gríðarleg!

Hérna er listinn yfir þá stórglæsilegu stóðhesta sem verða í pottinum:

IS Númer/ Stóðhestur/ Gefandi
IS2008136409 Abraham frá Lundum Sigbjörn Björnsson
IS2001158503 Andri frá Vatnsleysu Sigurður V. Matthíasson
IS2001137637 Arður frá Brautarholti Snorri Kristjánsson
IS2012187060 Ari frá Skjálg Sigursteinn Sumarliðason
IS2010186013 Ari frá Stóra-Hofi Bæring Sigurbjörnsson
IS2010187436 Arion frá Miklholti Sigurjón Rúnar Bragason
IS2008155510 Askur frá Syðri Reykjum Haukur Baldvinsson
IS2013182793 Atlas frá Selfossi Sigursteinn Sumarliðason
IS2002136409 Auður frá Lundum Sigbjörn Björnsson
IS2007187660 Álffinnur Syðri Gegnishólum Bergur og Olil
IS2003187057 Álmur frá Skjálg Guðlaug Kristín Karlsdóttir
IS2000186130 Ás frá Ármóti Hafliði Halldórsson
IS2004187644 Barði frá Laugabökkum Kristinn Valdimarsson
IS2005125038 Blysfari frá Fremri hálsi Dan og Ingimar Baldvinsson
IS2005158843 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson
IS2000188473 Borði frá Fellskoti Páll Bragi Hólmarsson
IS2005156292 Dofri frá Steinnesi Finnur Ingólfsson
IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum Haukur Baldvinsson
IS2006155022 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá Elías Guðmundsson
IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum Snorri Snorrason
IS2010135065 Erill frá Einhamri Guðmundur Björgvinsson
IS2009165655 Farsæll frá Litla-Garði Magnús Ingi Másson
IS2009182279 Flaumur frá Sólvangi Elsa Magnúsdóttir 
IS2009182279 Flaumur frá Sólvangi Elsa Magnúsdóttir
IS2005176176 Flugnir frá Ketilstöðum Bergur og Olil
IS2007125183 Freyr frá Vindhóli Guðmundur Þór Gunnarsson
IS2002165311 Fróði frá Staðartungu Jón Pétur Ólafsson
IS1996156290 Gammur frá Steinnesi Magnús Jósefsson
IS2006165663 Gangster frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson
IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu Gunnar Arnarsson
IS1996181791 Geisli frá Sælukoti Grétar Jóhannes Sigvaldason
IS2010157668 Glaumur frá Geirmundarstöðum Limsfélagið
IS2003182454 Glóðafeykir frá Halakoti Svanhvít Kristjánsdóttir
IS1997125217 Glóðar frá Reykjavík Guðjón Sigurðsson
IS2009184174 Glæsir frá Fornusöndum Tryggvi Geirsson
IS2011137210 Goði frá Bjarnarhöfn Brynjar Hildibrandsson
IS2004165630 Grunnur frá Grund Örn Stefánsson
IS1996186060 Grunur frá Oddhóli Sigurbjörn Bárðarson
IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum Halldóra Baldvinsdóttir
IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum Ingólfur Helgason
IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Helgi Jón Harðarson
IS2005186050 Héðinn Skúli frá Oddhóli Silvía Sigurbjörnsdóttir
IS2010137336 Hildingur frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson
IS2005137959 Hlynur frá Haukatungu Syðri Aron Einar Sigurðsson
IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum Þórarinn Ragnarsson
IS2007137718 Hrynur frá Hrísdal Mari Hyyrynen
IS2003155008 Hugleikur frá Galtanesi Valdimar Bergsstað
IS2008156500 Hvinur frá Blönduósi Tryggvi Björnsson
IS2011187579 Höttur frá Austurási Haukur Baldvinsson
IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu Kristinn Guðnason
IS2002166640 Kamban frá Húsavík Glódís Rún Sigurðardóttir
IS2008165689 Kapall frá Kommu Finnur Ingólfsson
IS2001165890 Kaspar frá Kommu Sigurður Sigurðarson
IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi Benedikt Benediktsson
IS2005182700 Kinnskær frá Selfossi Edda Rún Ragnarsdóttir
IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga Sigurður Sigurðarson
IS2005101001 Konsert frá Korpu Birgir Már Ragnarsson
IS2007187752 Krapi frá Selfossi Valdimar Bergsstað
IS2006165794 Krókur frá Ytra- Dalsgerði Kristinn Hugason
IS2008187654 Krókus frá Dalbæ Ari Björn Thorarensen
IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd Sveinn Ingi Grímsson
IS2009138737 Laxnes frá Lambanesi Reynir Örn Pálmason
IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum Halldóra Baldvinsdóttir
IS2011187118 Leikur frá Vesturkoti Finnur Ingólfsson
IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu Guðjón Árnason
IS2009157651 Lukku-Láki frá Stóra Vatnsskarði Finnur Ingólfsson
IS1993187449 Markús frá Langholtsparti Ásta Lára Sigurðardóttir
IS2006135469 Narri frá Vestri-Leirárgörðum Þórarinn Eymundsson
IS2009157780 Nói frá Saurbæ Þórarinn Eymundsson
IS2008186002 Nói frá Stóra Hofi Bæring Sigurbjörnsson
IS2010177270 Organisti frá Horni Ómar Antonsson
IS2012181961 Óðinn frá Kvistum Ólafur B. Ásgeirsson
IS2005157994 Óskasteinn frá Ibishóli Magnús Bragi Magnússon
IS2008182653 Sjálfur frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson
IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ Guðmundur Björgvinsson
IS2010187189 Sjúss frá Óseyri Haukur Baldvinsson
IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga Jón Árnason
IS2011181811 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga Sigurður Sigurðarson
IS2009186694 Skyggnir frá Skeiðvöllum Aðalsteinn Sæmundsson
IS2000135815 Sólon frá Skáney Haukur Bjarnason
IS2006187114 Spuni frá Vestukoti Hulda Finnsdóttir
IS2009137717 Steggur frá Hrísdal Gunnar Sturluson
IS2001136756 Stormur frá Leirulæk Guðmundur Björgvinsson
IS2009156955 Styrmir frá Skagaströnd Guðmundur Björgvinsson
IS1999158707 Svaki frá Miðsitju Anna Bára Ólafsdóttir
IS2010177785 Svarthöfði frá Hofi Frímann Ólafsson
IS2011187057 Svörður frá Skjálg Sigursteinn Sumarliðason
IS2008187115 Sæmundur frá Vesturkoti Finnur Ingólfsson
IS1997186183 Sær frá Bakkakoti Ólafur Ólafsson
IS2005135936 Trymbill frá Stóra Ási Gísli Gíslason
IS2004137340 Uggi frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson
IS2003176174 Vakar frá Ketilsstöðum Bergur og Olil
IS2001186915 Vilmundur frá Feti Ólafur A Guðmundsson
IS2009188691 Vökull frá Efri Brú Sigurður Halldórsson
IS2010186682 Völsungur frá Skeiðvöllum Viðar Ingólfsson
IS2001135008 Þeyr frá Akranesi Finnur Ingólfsson
IS2008187937 Þór frá Votumýri Gunnar Már Þórðarson
IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Finnur Ingólfsson
IS1998186906 Þristur frá Feti Hulda Geirsdóttir
IS2005135813 Þytur frá Skáney Haukur Bjarnason

Sjáumst í Sprettshöllinni næstkomandi laugardag!

Landsliðsnefnd LH

26.03.2015 17:05

Útiæfing í TREC

Hérna má sjá myndir af krökkunum í TREC á útiæfingu í síðustu viku í yndislegu vorveðri.

 
 
        

  
 

26.03.2015 08:29

KS - deildin tölt

Flott töltkeppni í KS-deildinni í gærkvöldi. Sigurvegarar kvöldsins voru Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk með einkunnina 8,56. Af Þytsfélögunum komust Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti í úrslit og enduðu í 9 sæti með einkunnina 7,06.

A - úrslit:

1. Bjarni Jónasson & Randalín frá Efri-Rauðalæk - 8,56
2. Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási - 8,11
3. Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 7,89
4. Anna Kristín & Glaður frá Grund - 7,67
5. Barbara Wenzl & Dalur frá Háleggsstöðum - 7,56

B úrslit:

mynd af facebooksíðu Þórhildar Jakobsdóttur.

5. Barabara Wenzl & Dalur frá Háleggsstöðum - 7,50
6. Mette Mannseth & Hnokki frá Þúfum - 7,28
7. Guðmundur Karl & Rósalín frá Efri-Rauðalæk - 7,28
8. Teitur Árnason & Kúnst frá Ytri-Skógum - 7,28
9. Fanney Dögg & Brúney frá Grafarkoti -7,06

23.03.2015 08:24

Aðalfundur Þyts í kvöld

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts verður haldinn í kvöld, mánudagskvöldið 23.03, kl. 20.00 í Þytsheimum.

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar 

3. Lagðir fram reikningar félagsins

4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5. Árgjald

6. Kosningar

a. Kosning stjórnar

- Formaður til tveggja ára

- Einn meðstjórnandi til tveggja ára

b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

c. Tveir skoðunarmenn til eins árs

d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

e. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara

7. Önnur mál.

22.03.2015 21:16

Æskulýðsferð 1. apríl

Fyrirhugað er að fara með æskulýðinn í Borgarfjörðinn 1. apríl nk. Skráningar þurfa að berast fyrir 24. mars á netfangið thyturaeska@gmail.com

21.03.2015 18:56

Lið Lísu Sveins sigraði fimmganginn og tölt T7 í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni, fimmgangur og tölt T7 var haldið í gærkvöldi í Þytsheimum. Lið Lísu Sveins sigraði mótið með 48,3 stig á móti 46,37 hjá Víðidalnum.

 
Staðan í liðakeppninni er þannig að Víðidalurinn leiðir með 142,11 stig en LiðLísuSveins er með 136,27 stig. 
 
Úrslit urðu eftirfarandi:
 
Fimmgangur 1. flokkur
A-úrslit
1 Tryggvi Björnsson / Blær frá Miðsitju LiðLísuSveins 6,24 
2 Jóhann Magnússon / Sjöund frá Bessastöðum LiðLísuSveins  6,21
3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur 5,95
4 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu LiðLísuSveins 5,88
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,31(uppúr b 5,88)


 
B-úrslit
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,88
6 Vigdís Gunnarsdóttir / Glóey frá Torfunesi Víðidalur 5,86
7 Anna Funni Jonasson / Júlía frá Hvítholti LiðLísuSveins 5,62
8 Herdís Einarsdóttir / Göslari frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,55
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Orrusta frá Lækjamóti Víðidalur 5,21 
 
Fimmgangur 2. flokkur
A-úrslit
1 Sveinn Brynjar Friðriksson / Glóðafeykir frá Varmalæk 1 LiðLísuSveins 5,60
2 Pálmi Geir Ríkharðsson / Konráð frá Syðri-Völlum Víðidalur 5,07
3 Jóhann Albertsson / Karri frá Gauksmýri Víðidalur 5,00
4 Magnús Ásgeir Elíasson / Glenning frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 4,71
5 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Óvissa frá Galtanesi LiðLísuSveins 4,60
 
Tölt T7 3. flokkur
A úrslit
1 Tómas Örn Daníelsson / Líf frá Sauðá LiðLísuSveins 6,42
2 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið LiðLísuSveins 6,25
3 Rannveig Hjartardóttir / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 6,00
4-5 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri Víðidalur 5,83
4-5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli Víðidalur 5,83 
B úrslit
5 Rannveig Hjartardóttir / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 5,75
6-7 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Ganti frá Dalbæ LiðLísuSveins 5,58
6-7 Aðalheiður Einarsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal Víðidalur 5,58
8 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Feykja frá Höfðabakka LiðLísuSveins 5,33
9 Tatjana Gerken / Dögg frá Sauðárkróki Víðidalur 5,17
10 Óskar Einar Hallgrímsson / Glotti frá Grafarkoti LiðLísuSveins 4,75
 
Tölt T7 Unglingaflokkur
A úrslit
1 Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjamóti Víðidalur 6,58
2-3 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,00   
2-3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Ræll frá Varmalæk Víðidalur 6,00
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Vigur frá Hofi Víðidalur 5,50
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Tálsýn frá Grafarkoti LiðLísuSveins 4,92
6 Lara Margrét Jónsdóttir / Öfund frá Eystra-Fróðholti Víðidalur 4,83

Tölt T7 barnaflokkur
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Sýn frá Grafarkoti Víðidalur 6,17
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,42
3 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum LiðLísuSveins 5,33
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 4,58 
 
Einstaklingskeppnin stig eftir 3 mót:
1. flokkur
Hallfríður S Óladóttir 18
Fanney Dögg Indriðadóttir 16,5
Vigdís Gunnarsdóttir 14 stig
 
2. flokkur
Magnús Ásgeir Elíasson 24
Sveinn Brynjar Friðriksson 17
Jóhann Albertsson 11,5
 
3. flokkur
Stine Kragh 20,5
Sigrún Eva Þórisdóttir 13,5
Rannveig Hjartardóttir 13
 
Unglingaflokkur
Eva Dögg Pálsdóttir 24,5
Karítas Aradóttir 24
Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 22,5
 
Barnaflokkur
Eysteinn Kristinsson 30
Rakel Gígja Ragnarsdóttir 22
Ingvar Óli Sigurðsson 22
 
Pollaflokkur
Pollarnir kepptu í tvígangi og stóðu sig vel að vanda. Ekki keppt til stiga í þessum flokki. En eftirfarandi knapar tóku þátt:

Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a Víðidalur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli Víðidalur
Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Syðri Völlum LiðLísSveins
Eva Rún Haraldsdóttir Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur Víðidalur
Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins
 
 
Mótanefnd þakkar fyrir skemmtilegt kvöld og öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyrir aðstoðina.
 
 
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
 

19.03.2015 13:19

Húnvetnska liðakeppnin, fimmgangur og tölt- ráslistar og dagskrá

Hér kemur dagskráin og ráslistarnir fyrir morgundaginn. Mótið hefst kl. 17.30

 

 

Dagskrá:

Forkeppni:

Pollaflokkur   

Barnaflokkur  

Unglingaflokkur         

3. flokkur       

hlé      

2. flokkur       

1.flokkur        

hlé      

Úrslit: 

Barnaflokkur  

Unglingaflokkur         

b úrslit 3. flokkur       

b úrslit 1. flokkur       

a úrslit 3. flokkur       

a úrslit 2. flokkur       

a úrslit 1. flokkur       

 

 

 

 

1.Flokkur

Nr. Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Elvar Logi Friðriksson Auðlegð frá Grafarkoti 2

2 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu 2

3 V Jóhann Magnússon Sjöund frá Bessastöðum 2

4 V Anna  Funni Jonasson Júlía frá Hvítholti 2

5 V Fanney Dögg Indriðadóttir Gróska frá Grafarkoti 2

6 H Kolbrún Grétarsdóttir Miskunn frá Gauksmýri 3

7 V Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 2

8 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Snilld frá Tunguhlíð 3

9 V Ísólfur Líndal Þórisson Orrusta frá Lækjamóti 3

10 V Herdís Einarsdóttir Göslari frá Grafarkoti 2

11 V Anna Funni Jonasson Hugur frá Hafnarfirði 2

12 H Vigdís Gunnarsdóttir Glóey frá Torfunesi 3

13 V Jóhann Magnússon Hugsun frá Bessastöðum 2

14 H Kolbrún Grétarsdóttir Sálmur frá Gauksmýri 3

15 V Elvar Logi Friðriksson Dana frá Grafarkoti 2

 

2.flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Nn frá Syðri-Völlum 3

1 V Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá 3

2 V Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum 3

3 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Diljá frá Höfðabakka 2

3 H Unnsteinn Andrésson Flótti frá Leysingjastöðum II 3

4 H Jóhann Albertsson Karri frá Gauksmýri 3

5 V Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 2

5 V Marina Gertrud Schregelmann Ræll frá Gauksmýri 3

6 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glóðafeykir frá Varmalæk 1 2

6 V Atli Steinar Ingason Forseti frá Söðulsholti 2

7 V Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3

7 V Eline Schriver Laufi frá Syðra-Skörðugili 3

 

3.flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 H Eydís Anna Kristófersdóttir Flosi frá Litlu-Brekku 3

1 H Elísa Ýr Sverrisdóttir Feykja frá Höfðabakka 2

2 H Rannveig Hjartardóttir Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3

2 H Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 3

3 H Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 2

3 H Alma Lára Hólmsteinsdóttir Gæi frá Garðsá 3

4 V Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 3

4 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Sörli frá Helguhvammi II 2

5 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 2

5 H Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 3

6 V Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir Kremi frá Galtanesi 2

6 V Tatjana  Gerken Dögg frá Sauðárkróki 3

7 H Elísa Ýr Sverrisdóttir Áldrottning frá Hryggstekk 2

7 H Tómas Örn Daníelsson Líf frá Sauðá 2

8 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 3

8 H Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Ganti frá Dalbæ 2

9 H Óskar Einar Hallgrímsson Leiknir frá Sauðá 2

 

Unglingaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 H Karítas Aradóttir Björk frá Lækjamóti 3

1 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2

2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Tálsýn frá Grafarkoti 2

3 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi 3

3 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Ræll frá Varmalæk 3

4 V Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti 3

 

Barnaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2

1 V Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti 2

2 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sýn frá Grafarkoti 3

2 H Ingvar Óli Sigurðsson Vænting frá Fremri-Fitjum 2

 

Pollaflokkur

Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a 3

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 3

Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Syðri Völlum 2

Eva Rún Haraldsdóttir Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur 3

Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti 2

 

 

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

 

 

18.03.2015 22:36

Barnareiðskór Pro Ride


Fallegir barnareiðskór frá USG úr gervileðri eru á 10% afslætti í pakkhúsi KVH næstu daga, upprunalegt verð kr. 7.900, Vatnsheldir og með teygju svo auðvelt er að fara í og úr. Til í stærðum 30-35.

18.03.2015 10:06

Sirkus


Við hestafimleikakrakkarnir bjóðum ykkur öllum í sirkusinn okkar Voltivóila á sunnudaginn 22.mars kl. 15 uppi í Þytsheimum. Það verður mikið fjör og gaman! Fjölbreytt atriði sem skemmta öllum, bæði krökkum og fullorðnum. Endilega njótið skemmtilegrar stundar og látið sirkusandann okkar töfra ykkur í annan heim. 

Aðgangur er ókeypis.


Verið öll velkomin, við hlökkum til að sjá ykkur!


Hestafimleikakrakkar þyts

 

15.03.2015 19:33

Skoðunarferð í BorgarfjörðStefnt er að því að fara í skemmti- og skoðunarferð í Borgarfjörð laugardaginn 21. mars nk. ef næg þátttaka næst. Kíkja á hrossaræktunarbúin Skáney og Staðarhús og enda á því að hitta Skuggafélaga í Borgarnesi.
 
Svo takið daginn frá, áhugasamir skrái sig á netfangið thytur1@gmail.com fyrir miðvikudaginn 18. mars

Stjórn Þyts

15.03.2015 10:46

Húnvetnska liðakeppnin fimmgangur/tölt.


Næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fimmgangur/tölt, mótið verður föstudaginn 20. mars nk, og verður keppt í fimmgangi F1 í 1. og F2 2. flokki og tölti T7 í 3., unglinga- og barnaflokki og fegurðarreið í pollaflokki og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 17. mars. Prógrömmin eru eins og reglur LH segja til um, í F1 ræður knapinn sínu prógrammi sjálfur, í F2 er það tölt, brokk, fet, stökk og skeið (2 sprettir fjær áhorfendum).  Prógrammið í tölti T7 er hægt tölt, snúið við og frjáls ferð á tölti. 
Á þessu móti að þá mega knapar keppa í þessum töltgreinum á hesti sem annar knapi keppir síðan á, á lokamótinu. Þetta var samþykkt á fundi um liðakeppnina sem haldinn var fyrir keppnina í fyrra. Því er það þessi regla og fótaskoðun sem ekki er farið eftir reglum LH vegna mótahalds. 

Slóðin á skráningu mótsins er þessi: http://skraning.sportfengur.com/  og farið undir mót. ATH, þeir sem ætla að skrá sig í 3. flokk velja ungmennaflokk. Sportfengur býður ekki upp á 3. flokk. Einnig þeir sem eru að skrá sig á fyrsta mót núna að senda tölvupóst á thytur1@gmail.com með upplýsingum í hvoru liðinu keppandi er þurfa skráningar í pollaflokk einnig að berast á fyrrgreint netfang.

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000.

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar

13.03.2015 16:29

Helga Una og Vág enduðu sjöundu í töltinu í meistaradeildinni

mynd; Kolla Grétars

Helga Una og Vág frá Höfðabakka enduðu í 7. sæti í Meistaradeild VÍS í tölti T1 með einkunnina 7,67. Glæsileg tölthryssa Vág !!!

Hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar þeirra:


Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi
Hægt tölt 7,50 7,00 7,50 8,00 7,50 7,50
Tölt með hraðamun 7,50 7,00 7,50 7,50 8,00 7,50
Greitt tölt 8,00 8,00 9,00 8,00 8,00 8,00
Meðaleinkunn: 7,67

13.03.2015 15:33

FEIF Youth Camp í Þýskalandi 2015

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 28. júní  - 5. júlí 2015 í Berlar í Þýskalandi. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13 - 17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annarra þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál.  Umsækjendur þurfa að hafi einhverja reynslu í hestamennsku, vera félagar í hestamannafélagi og skilji og geti talað ensku.

Búðirnar eru haldnar í Reitschule Berger í Bestwig-Berlar sem er 150 km fyrir austan Dusseldorf.  Meginþema búðanna í ár verður Sirkus æfingar án hesta. Eftir vikuna verður sett upp sýning sem þátttakendur taka þátt í. 

Það sem krakkarnir munu hafa fyrir stafni í Þýskalandi er sem dæmi:

  • Heimsókn í hið fræga hestasafn Warendorf í Munster.

  • Dagur með heimsmeisturunum Silke Feuchtofen og Jolly Schrenk

  • Heimsókn í skemmtigarðinn "Fort Fun" (www.fortfun.de)

  • Heimsókn í járnnámu sem er í nágrenninu.

  • Einn til tveir dagar í æfingum á hestum. 

Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2015 og skulu umsóknirnar berast á netfangið aeskulydsnefnd@lhhestar.is fyrir þann tíma. Í umsókn þarf að koma fram nafn, heimili, kt, sími, félag, reynsla af hestamennsku, ljósmynd og stutt frásögn af umsækjanda.

Þátttökugjald er 590 ? og hefur hvert land rétt til að senda 2 þátttakendur, en einnig verður biðlisti ef sæti losna. Flugfargjald er ekki innifalið í þátttökugjaldinu.

Kveðja frá Æskulýðsnefnd LH

12.03.2015 09:11

KS deildin - fimmgangur

Þá er fimmgangnum í KS deildinni lokið en þeir Þórarinn og Narri frá Vestri-Leirárgörðum sigruðu, í öðru sæti varð Hallfríður Óladóttir (Haffí) á Kolgerði frá Vestri-Leirárgörðum með einkunnina 7,17. Tryggvi Björnsson var í b-úrslitum og endaði sjötti á Kná frá Ytra-Vallholti. 

Hrímnisliðið tók liðaskjöldin í fimmgangum og stendur enn efst í liðakeppninni.

Niðurstöður voru eftirfarandi:
A-úrslit:
1.Þórarinn Eymundsson & Narri frá V-Leirárgörðum - 7,69
2. Hallfríður S. Óladóttir & Kolgerður frá V-Leirárgörðum - 7,17
3.Teitur Árnason & Óskahringur frá Miðási - 6,76
4. Gísli Gíslason & Karl frá Torfunesi - 6,67
5. Líney María & Kunningi frá Varmalæk - 6,45
B-úrslit:
6. Tryggvi Björnsson / Knár frá Ytra-Vallholti
7. Elvar Einarsson / Gáta frá Ytra-Vallholti
8. Valdimar Bergstað / Krapi frá Selfossi
9. Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlíf frá Skák
10. Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal

Hér fyrir neðan eru einkunnir úr forkeppni:

Þórarinn Eymundsson Hrímnir - Narri frá Vestri-Leirárgörðum 7,00
Teitur Árnason TopReiter - Óskahringur frá Miðási 6,93
Líney María Hjálmarsdóttir Hrímnir - Kunningi frá Varmalæk 6,87
Hallfríður Óladóttir TopReiter - Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,67
Elvar Einarsson Hofstorfan/66°norður - Gáta frá Ytra-Vallholti 6,60
Tryggvi Björnsson Hofstorfan/66°norður - Knár frá Ytra Vallholti 6,50
Gísli Gíslason Draupnir/Þúfur - Karl frá Torfunesi 6,20
Fredrica Fagerlund TopReiter - Snær frá Keldudal 6,33
Hanna Rún Ingibergsdóttir Íbess-Gæðingur - Hlíf frá Skák 6,17
Valdimar Bergstað Hrímnir - Krapi frá Selfossi 6,17
Mette Mannseth Draupnir/Þúfur - Hnokki frá Þúfum 6,10
Bjarni Jónasson Hofstorfan/66°norður - Dynur frá Dalsmynni 6,00
Guðmundur Tryggvason Efri-Rauðalækur/Lífland - Díva frá Steinnesi 5,97
Baldvin Ari Guðlaugsson Efri-Rauðalækur/Lífland 5,83
Barbara Wenzl Draupnir/Þúfur - Seiður frá Hörgslandi 5,73
Viðar Bragason Efri-Rauðalækur/Lífland - Sísí frá Björgum 5,50
Jóhann B. Magnússon Íbess-Gæðingur - Sjöund frá Bessastöðum 5,33
Magnús Bragi Magnússon Íbess-Gæðingur - Álfadís frá Svalbarðseyri 5,20

09.03.2015 21:21

Aðalfundur hrossaræktarsamtaka V-Hún

verður haldinn mánudagskvöldið 16.mars n.k. kl. 20:30 í félagshúsi Þyts

Dagskrá

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar 

3. Stóðhestamál sumarsins

4. Kosningar

5. Önnur mál

Nýir félagsmenn ávallt velkomnir, kaffi og klikkað fjör.

                                                                                                                           Nefndin. 

Flettingar í dag: 264
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 441
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1160092
Samtals gestir: 62886
Tölur uppfærðar: 24.7.2024 07:48:03