20.02.2020 10:54
Framlengjum skráningarfrest til kl. 20.00 í kvöld
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Í 1., 2., og unglingaflokki verður keppt í V3, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt -Hægt- til
milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Í 3.flokk og barnaflokk verður keppt í V5, forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.
Skráningargjaldið er 3.000 fyrir fullorðna, 2.000 fyrir unglinga og 500 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.
kt: 550180-0499
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
19.02.2020 14:08
Dagskrá - fjórgangur Vetrarmótaröð Þyts 2020
Fyrsta mótið í vetrarmótaröðinni er á laugardaginn 22.02. og hefst það klukkan 12.00
Dagskrá
Forkeppni:
börn
unglingar
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
15 mín hlé
pollar
úrslit:
börn
unglingar
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
13.02.2020 21:37
Fyrsta mót vetrarmótaraðar Þyts 2020
Fyrsta mót vetrarins verður laugardaginn 22. febrúar í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 19. febrúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Í 1., 2., og unglingaflokki verður keppt í V3, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt -Hægt- til
milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Í 3.flokk og barnaflokk verður keppt í V5, forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar
brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.
Skráningargjaldið er 3.000 fyrir fullorðna, 2.000 fyrir unglinga og 500 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.
kt: 550180-0499
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
13.02.2020 12:33
Skeiðnámskeiði frestað vegna veðurs
11.02.2020 09:13
Skeiðnámskeið
21.01.2020 21:55
Þorrablót Þyts 2020
Sjáumst hress og kát !!!
Nefndin
13.01.2020 16:41
Byrjum barnastarfið í næstu viku !!!
13.01.2020 08:07
Barna og unglingastarf að hefjast !!!
Reiðþjálfun
Valdís
Hafþór
Kara
Ayjana ?
Maria ?
Keppnisþjálfun:
Jólín
Linda
Svava
Rökkvi
Trec og sýningarhópur verður auglýst síðar
11.01.2020 14:41
Vetrarmótaröð Þyts 2020
Þar sem að veðrið er ekki alveg að standa með okkur hestamönnunum höfum við í nefndinni ákveðið að færa til Vetramótaröðina okkar.
22.febrúar: fjórgangur
8. mars: fimmgangur
21. mars: tölt.
Annað verður verður auglýst síðar.
Með von um batnandi veður og færi á að ríða meira út.
Mótanefnd
30.12.2019 23:08
Skeiðnámskeið
12.12.2019 22:21
Hrossaeigendur í Húnaþingi vestra athugið!
Vinsamlegast skoðið útigangshross ykkar á morgun, föstudaginn 13. desember. Dæmi eru um að hross hafi fennt í kaf í sveitarfélaginu. Ráðlagt er að útigangur hafi aðgang að heyi þegar frosthörku er að vænta í kjölfar svona norðanáhlaups. Björgunarsveitirnar eru reiðubúnar að hjálpa þurfi að bjarga hrossum úr fönn.
12.12.2019 22:04
Félagsfundur og sýnikennsla
Mánudagskvöldið 16. des. n.k. ætlar Fanney Dögg Indriðadóttir að koma og vera með stutta sýnikennslu kl. 20 í Þytsheimum.
Eftir hana verður almennur félagsfundur þar sem farið verður yfir það sem er efst á baugi, vetrarstarfið og fleira.
Forsvarsmenn nefnda mæta og segja frá sínum störfum. Vonumst til að sjá sem flesta, þeir sem eru með hugmyndir geta komið þeim á framfæri. Þjöppum félagsmönnum saman fyrir komandi tímabil.
Jólaglögg og piparkökur í boði félagsins.
Sjáumst nefndin.
06.12.2019 10:24
Þytsheimar
Hitablásararnir í höllinni eru bilaðir og því verður fólk bara að klæða sig vel þar til að þeir verða komnir í lag.