16.10.2017 13:27

Framlengdur frestur til 19. október

Keppnisárangur ársins 2017 - frestur framlengdur til 19. október !!!Við viljum biðja alla keppendur ársins 2017 hjá Þyt að senda inn keppnisárangur sinn á árinu. Koma þarf fram í hvaða flokki keppt var á hverju móti fyrir sig og aðeins eru gefin stig fyrir úrslitasæti. Senda upplýsingar til Pálma á netfangið palmiri@ismennt.is fyrir 15. október nk.


Stjórn Þyts

04.10.2017 23:15

Uppskeruhátíð æskunnar

 

 

Við hvetjum alla krakka sem hafa tekið þátt í námskeiðum vetrarins, reiðmennsku og hestafimleikum sem og mótahaldi að mæta og taka á móti viðurkenningum og eiga skemmtilega stund saman.

Nánari dagskrá auglýst síðar.

 

 - Nefndin.

02.10.2017 13:33

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún.

 

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldin hátíðlega 28.október næstkomandi.

Takið daginn frá.

28.09.2017 11:57

Keppnisárangur ársins 2017Við viljum biðja alla keppendur ársins 2017 hjá Þyt að senda inn keppnisárangur sinn á árinu. Koma þarf fram í hvaða flokki keppt var á hverju móti fyrir sig og aðeins eru gefin stig fyrir úrslitasæti. Senda upplýsingar til Pálma á netfangið palmiri@ismennt.is fyrir 15. október nk.


Stjórn Þyts

13.09.2017 09:11

Ráðstefna fagráðs og uppskeruhátíð hestamanna 2017
Kæru félagar og hestamenn nú styttist i árlega ráðstefnu fagráðs og Uppskeruhátíð hestamanna en báðir þessir viðburðir verða 28.okt.
Ráðstefnan verður í Harðarbóli (félagsheimili Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ og hefst kl 1230. Margt spennandi verður á dagskránni sem verður kynnt betur þegar nær líður.
Uppskeruhátíð hestamanna verður sama dag 28.okt og að venju verður þetta glæsilegt kvöld þar sem rifjaður er upp árangur ársins og veittar fjölmargar viðurkenningar.
Við skulum eiga fróðlegan og skemmtilegan laugardag kæru félagar og fjölmenna á báða þessa viðburði !

Athugið að Hilton Reykjavík Nordica býður gestum uppskeruhátíðarinnar sérstakt tilboð á gistingu í takmörkuðu magni, svo fyrstur kemur fyrstur fær!
Tveggja manna herbergi í eina nótt kr. 19.900 án morgunverðar. Hægt er að bæta við aukanótt fyrir aðeins kr. 15.900.

Tryggið ykkur bókun á tilboðsverði með því að senda tölvupóst á meetings@icehotels.is eða í síma 444-5029.

29.08.2017 10:56

Réttir 2017


(mynd: Sigrún Davíðsdóttir)

Nú fer að styttast í göngur og réttir. Fjárréttir verða flestar 9. september, aðeins Hvalsárrétt og Valdarársrétt sem eru aðra daga. 

Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand. laugardaginn 16. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 8. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.

Stóðréttir í Húnaþingi vestra verða sömu helgar og vanalega, í Þverárrétt síðustu helgina í september og í Víðidal fyrstu helgina í október.

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 09.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 30. sept.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. okt. kl. 11.00

21.08.2017 19:24

Úrslit íþróttamóts Þyts

Þá er íþróttamóti Þyts lokið en það var haldið 18. og 19. ágúst sl. Ekki var nú veðrið að leika við mótsgesti fyrri daginn en hausthretið var mætt snemma þetta árið og lék sér að okkur með kalsa rigningu og roki. En seinni dagurinn var fínn veðurlega séð og mun léttara yfir keppendum :)

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu mótsins:

1. flokkur - Tölt
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Griffla frá Grafarkoti 6,61
2 Elvar Logi Friðriksson / Aur frá Grafarkoti 6,56
3 Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti 6,44
4-5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,06
4-5 Herdís Einarsdóttir / Gróska frá Grafarkoti 6,06

2. flokkur - tölt 
1 Sverrir Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 6,33
2 Elín Sif Holm Larsen / Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi 5,44
3 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Nína frá Áslandi 5,22
4 Þorgeir Jóhannesson / Birta frá Áslandi 5,00
5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Freisting frá Hvoli 4,44

Ungmennaflokkur - tölt T3
1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 6,17
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,94

Unglingar - tölt T3
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kastanía frá Grafarkoti 5,50

Barnaflokkur - tölt T7
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 6,17
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 5,50
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 4,58

Fimmgangur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 6,50
2 Elvar Logi Friðriksson / Eva frá Grafarkoti 6,02
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Glitri frá Grafarkoti 5,90
4 Kolbrún Grétarsdóttir / Karri frá Gauksmýri 5,62
5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Káinn frá Syðri-Völlum 5,40

Gæðingaskeið
1. Fanney Dögg Indriðadóttir / Heba frá Grafarkoti 5,88
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Snælda frá Syðra-Kolugili 5,79
3. Elvar Logi Friðriksson / Eva frá Grafarkoti 5,63
4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 3,38
5. Elvar Logi Friðriksson / Ás frá Raufarfelli 2 3,17

Fjórgangur 1. flokkur 
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,80
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Álfadrottning frá Flagbjarnarholti 6,13
3 Kolbrún Grétarsdóttir / Sigurrós frá Hellnafelli 5,90
4 Herdís Einarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 5,83
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,73

Fjórgangur 2. flokkur
1 Sverrir Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 6,23
2 Lýdía Þorgeirsdóttir / Veðurspá frá Forsæti 5,73
3 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,57
4-5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Freisting frá Hvoli 5,03
4-5 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Hreyfing frá Áslandi 5,03

Fjórgangur ungmennaflokkur
1 Birna Olivia Ödqvist / Stjarna frá Selfossi 6,13
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,73
3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 5,50

Fjórgangur unglingaflokkur
1 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 6,17
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 5,70

Fjórgangur barna 
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 7,00
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 5,70
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Melódý frá Framnesi 4,10


100 m skeið
1. Jóhann Magnússon / Fröken frá Bessastöðum 8,41
2. Hörður Óli Sæmundarson / Hrókur frá Flatatungu 9,99

T2
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Glitri frá Grafarkoti 6,46
2 Kolbrún Grétarsdóttir / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 6,13
3 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 5,96
4 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 5,50
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,17

Samanlagðir sigurvegarar:
1. flokkur:
Fjórgangssigurvegari: Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti
Fimmgangssigurvegari: Fanney Dögg Indriðadóttir og Glitri frá Grafarkoti
2. flokkur
Fjórgangssigurvegari: Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka
Ungmennaflokkur: Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti
Unglingaflokkur: Karítas Aradóttir 
Barnaflokkur: Guðmar Hólm Ísólfsson


Pollar: 
 
Indriði Rökkvi Ragnarsson 9 ára - Túlkur frá Grafarkoti
Bergdís Ingunn Einarsdóttir 4 ára - Laufi frá Syðri-Völlum
Reynir Marteinn Einarsson 2 ára - Orka frá Syðri-Völlum   

Mótanefnd þakkar öllum sem sáu sér fært að koma og aðstoða við mótið kærlega fyrir aðstoðina.

17.08.2017 22:14

Ráslistar fyrir íþróttamót Þyts 2017Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir Íþróttamót Þyts, mótið hefst kl 19.00 annaðkvöld, föstudaginn 18. ágúst. Keppt verður annaðkvöld í forkeppni í tölti í öllum flokkum, T2 og gæðingaskeiði. 
   
Pollar: 
Indriði Rökkvi Ragnarsson 9 ára - Túlkur frá Grafarkoti
Herdís Erla Elvarsdóttir 4 ára - Heba frá Grafarkoti
Bergdís Ingunn Einarsdóttir 4 ára - Laufi frá Syðri-Völlum
Reynir Marteinn Einarsson 2 ára - Orka frá Syðri-Völlum         
               
Fimmgangur F2
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Kolbrún Grétarsdóttir Dökkvi frá Leysingjastöðum II
1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Snælda frá Syðra-Kolugili
2 V Friðrik Már Sigurðsson Valkyrja frá Lambeyrum
2 V Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti
3 V Fanney Dögg Indriðadóttir Heba frá Grafarkoti
3 V Jóhann Magnússon Ógn frá Bessastöðum
4 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri
5 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum
5 V Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
6 V Elvar Logi Friðriksson Ás frá Raufarfelli 2
6 V Fanney Dögg Indriðadóttir Glitri frá Grafarkoti

Fjórgangur V2 - 1 flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Frakkur frá Bergsstöðum Vatnsnesi
2 H Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
2 H Vigdís Gunnarsdóttir Álfadrottning frá Flagbjarnarholti
3 V Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi
4 H Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli
4 H Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
5 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Krummi frá Höfðabakka

Fjórgangur V2 - 2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hreyfing frá Áslandi
1 V Sigrún Eva Þórisdóttir Freisting frá Hvoli
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
2 V Sverrir Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka
3 H Lýdía Þorgeirsdóttir Veðurspá frá Forsæti
4 V Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Aladín frá Torfunesi

Fjórgangur V2 - Ungmennaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Birna Olivia Ödqvist Stjarna frá Selfossi
1 V Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
2 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Máni frá Melstað

Fjórgangur V2 - Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum
1 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga

Fjórgangur V5 - Barnaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti
1 H Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nútíð frá Leysingjastöðum II
2 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli
3 H Margrét Jóna Þrastardóttir Melódý frá Framnesi
3 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti

Gæðingaskeið - 1. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri
2 V Fanney Dögg Indriðadóttir Heba frá Grafarkoti
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Snælda frá Syðra-Kolugili
4 V Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti
5 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
6 V Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
7 V Jónína Lilja Pálmadóttir Orka frá Syðri-Völlum
9 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum
10 V Elvar Logi Friðriksson Ás frá Raufarfelli 2

100 m skeið
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þóra frá Dúki
2 V Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum
3 V Hörður Óli Sæmundarson Hrókur frá Flatatungu
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
5 V Birna Olivia Ödqvist Viljar frá Skjólbrekku

Tölt T2

Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Máni frá Melstað
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
2 V Fanney Dögg Indriðadóttir Glitri frá Grafarkoti
3 H Kolbrún Grétarsdóttir Dökkvi frá Leysingjastöðum II
3 H Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum

Tölt T3 1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
1 V Hörður Óli Sæmundarson Gyðja frá Gröf
2 H Herdís Einarsdóttir Gróska frá Grafarkoti
2 H Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum
3 H Fanney Dögg Indriðadóttir Griffla frá Grafarkoti
4 V Elvar Logi Friðriksson Aur frá Grafarkoti
4 V Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli

Tölt T3 2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi
1 H Elín Sif Holm Larsen Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi
2 H Sigrún Eva Þórisdóttir Freisting frá Hvoli
2 H Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi
3 H Sverrir Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka

Tölt T3 Ungmennaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
1 H Birna Olivia Ödqvist Ármey frá Selfossi

Tölt T3 Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kastanía frá Grafarkoti

Tölt T7 Barnaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grágás frá Grafarkoti
1 H Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli
2 V Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti
3 H Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu
3 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Vídalín frá Grafarkoti


Mótanefnd
aðalstyrktaraðili Þyts

16.08.2017 23:04

Dagskrá Íþróttamóts Þyts


Við ætlum að hefja mótið kl 19.00 föstudagurinn 18. ágúst á forkeppni í tölti.

Dagskrá:
Föstudagur 18. ágúst:
Tölt T3 1.flokkur
Tölt T3 2. flokkur
Tölt T7 barnaflokkur
Tölt T3 Unglingaflokkur
Tölt T3 Ungmennaflokkur 
Tölt T2
Gæðingaskeið

Laugardagur 19. ágúst :
Mótið hefst kl. 10:00 á forkeppni:
Fjórgangur V2 1.flokkur
Fjórgangur V2 2.flokkur
Fjórgangur V5 barnaflokkur
Fjórgangur V2 unglingaflokkur
Fjórgangur V2 ungmennaflokkur
Fimmgangur F2 1. flokkur
Pollaflokkur
Hádegishlé
100 m skeið
Úrslit: 
T2
Fjórgangur:
2.flokkur
1.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur / Ungmennaflokkur (úrslit sameinuð)
Kaffihlé
Fimmgangur 
Tölt:
2.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur / Ungmennaflokkur (úrslit sameinuð)
1. flokkur

Mótsslit

08.08.2017 06:13

Opna íþróttamót Þyts 2017

Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 18. - 19. ágúst 2017. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 15. ágúst inn á skráningakerfi Sportfengs http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.500 kr. Fyrir börn og unglinga 1.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 1500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1 flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 2 flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu) (V2 í Sportfeng)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1.flokkur F2
Tölt T2 1.flokkur
T7 og V5 (v2 annað í Sportfeng)
gæðingaskeið
100 metra skeið

Mótanefnd

17.07.2017 08:00

Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið !!!


(krakkarnir sem kepptu á mótinu með 2 pollum, vantar Ástu á myndina)

Þá er Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið. Krakkarnir okkar stóðu sig auðvitað með sóma, helstu úrslit má sjá á heimasíðu Skagfirðings eða með því að ýta á myndina hér að neðan:


06.07.2017 13:37

Íslandsmót 2017


Við viljjum benda ykkur á beina útsendingu frá Íslandsmóti fullorðinna á Gaddstaðaflötum 6-9 júlí 2017 á www.oz.com/lh
Einn keppnisdagur á 980kr.

Aðgangur alla fjóra keppnisdagana og til 31.júlí á aðeins 2850kr. Allir helstu gæðingar landsins samankomir í harðri keppni. Nokkrir knapar berjast um síðustu landsliðssætin en liðið verður tilkynnt eftir helgi.

Með þessu móti getið þið fylgst vel með heima og á ferðinni með oz appinu.

21.06.2017 11:55

Myndir frá Gæðingamótinu komnar inn á heimasíðuna

Eydís tók myndir fyrir mótanefnd og er búin að vinna úr magninu og setja inn á heimasíðuna, inn í myndaalbúm. Mjög skemmtilegt að eiga allan þennan fjölda af myndum, takk kærlega fyrir Eydís !!!

                                         

Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140636
Samtals gestir: 61898
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 01:59:34