03.10.2012 10:14

Þytsmerki og bindi

 

 

Hægt er að kaupa merki félagsins og bindi hjá Kollu. Merkið kostar 2.300 og bindið 2.500.

24.09.2012 15:16

Uppskeruhátíð 2012

    

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldin laugardaginn 27. október nk, TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ...

nánar auglýst síðar...


Skemmtinefndin

 

19.09.2012 09:37

Húnavatnssýslur bætast við Kortasjána



Til viðbótar við reiðleiðir í kortasjánni, sem voru 5586 km af reiðleiðum á suður- og vesturlandi, eru
komnir 1278 km af reiðleiðum í Húnavatnssýslum. Um er að ræða flestar stofn- og héraðsleiðir í sýslunum. Alls eru því 6864 km af reiðleiðum skráðir í kortasjána. Næst verður farið í skráningu á reiðleiðum í Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslum og er ráðgert að þær verði komnar inn fyrir áramót.

Allar ábendingar um hvað eina sem betur má fara við skráninguna eru vel þegnar og sendist á undirritaðan bilamalunh@simnet.is eða á Sæmund Eiríksson klopp@simnet.is

http://www.lhhestar.is/is/moya/news/hunavatnssyslur-baetast-vid

Halldór H. Halldórsson
Samgöngunefnd LH.

30.08.2012 12:16

Söluhross.


Elka Guðmundsdóttir verður á ferð um miðjan september til að taka upp myndband af söluhrossum. Sem síðan birtast á sölusíðunum www.icehorse.is og www.hest.is

Áhugasamir hafi samband við Elku í netfangið elka@simnet.is eða í síma 8638813.


Samtök hrossabænda.

27.08.2012 15:20

Réttir 2012



Hér fyrir neðan má sjá réttardagsetningar í Húnaþingi vestra 2012:

Fjárréttir
7. september - Valdarásrétt.
8. september - Miðfjarðarrétt og Hrútatungurétt.
8. september - Víðidalstungurétt.
15. september - Þverárrétt, Hamarsrétt.
15. september - Bæjarhreppur fyrrverandi, Hvalsá.

Stóðréttir
29. september - Þverárrétt.
6. október - Víðidalstungurétt.

26.08.2012 20:09

Myndir úr kvennareiðinni 2012



Komnar nokkrar myndir úr kvennareiðinni inn í myndaalbúm.

19.08.2012 23:08

Úrslit Opna íþróttamóts Þyts 2012



Skemmtilegu móti lokið þar sem veðrið lék við knapa, hesta og áhorfendur. Mette Mannseth varð stigahæsti knapi mótsins annað árið í röð og samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum. Mótið var sterkt eins og sjá má á tölum efstu hrossa. Nokkrar myndir frá mótinu eru komnar inn í myndaalbúm en það munu koma fleiri á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins.

Fimmgangssigurvegari:

Mette Mannseth

Fjórgangssigurvegari í 1. flokki

Sonja Líndal Þórisdóttir

Fjórgangssigurvegari í 2. flokki

Kolbrún Stella Indriðadóttir

Fjórgangssigurvegari í unglingaflokki

Finnbogi Bjarnason

Fjórgangssigurvegari í barnaflokki

Sara Lind Sigurðardóttir

Stigahæsti knapi

Mette Mannseth

Úrslit:


Fimmgangur 1. flokkur

1 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 6,86
2 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,83
3 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,43
4 Tryggvi Björnsson / Kafteinn frá Kommu 5,98
5 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 3,07 hætti keppni

Tölt 1. flokkur


1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,56
2 Bjarni Jónasson / Eik frá Narfastöðum 7,28
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,89
4 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,56
5 Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjardal 6,50
6 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,39

Tölt 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,89
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,83
3 Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 6,22
4 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 6,06
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,67

Tölt unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 7,00
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Logadís frá Múla 6,44
3 Aron Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 6,39
4 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 6,17
5 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,44

Tölt barna

1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,94
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,78
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,56
4 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,33
5 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ 4,56

Tölt T2

1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,13
2 Friðrik Már Sigurðsson / Björk frá Lækjamóti 6,21
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,46
4 Sverrir Sigurðsson / Kasper frá Höfðabakka 5,00

Fjórgangur 1. flokkur

1 Helga Thoroddsen / Fylkir frá Þingeyrum 6,73
2-3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,53
2-3 Bjarni Jónasson / Spölur frá Njarðvík 6,53
4 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,13
5 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,07

Fjórgangur 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,87
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,40
3 Ægir Sigurgeirsson / Hrókur frá Grænuhlíð 6,17
4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,67
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,17

Fjórgangur unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,53
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 6,03
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,80
4 Hanna Ægisdóttir / Penni frá Stekkjardal 5,57
5 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 5,50

Fjórgangur barna

1 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,83
2 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,53
3 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,50
4 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ 5,23
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,20

Gæðingaskeið

1 James Bóas Faulkner, Flugar frá Barkarstöðum 6,46
Umferð 1 4,50 6,50 7,00 9,70 7,00 6,08
Umferð 2 6,00 6,50 7,00 9,20 7,50 6,83
2 Mette Mannseth, Hnokki frá Þúfum 6,38
Umferð 1 7,00 7,00 7,00 9,50 7,00 6,75
Umferð 2 6,50 6,50 7,00 10,20 7,00 6,00
3 Kristófer Smári Gunnarsson, Kofri frá Efri-Þverá 6,00
Umferð 1 6,00 6,50 6,50 9,90 5,00 5,75
Umferð 2 6,50 7,00 7,00 9,90 6,50 6,25
4 Sonja Líndal Þórisdóttir, Návist frá Lækjamóti 4,38
Umferð 1 5,50 5,50 5,50 11,70 7,00 4,17
Umferð 2 5,50 5,50 5,50 10,90 5,50 4,58
5 Jóhann Magnússon, Skyggnir frá Bessastöðum 3,08
Umferð 1 5,50 6,00 6,00 9,60 7,50 6,17
Umferð 2 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00


18.08.2012 20:13

Úrslit í kappreiðum og staðan eftir forkeppni

vantar myndir frá kvöldinu en hér má sjá skemmtilega mynd frá kappreiðunum 2011 ;)


Úrslit í kappreiðum og staðan eftir forkeppni á opna íþróttamóti Þyts 2012. Skemmtilegum degi lokið í Kirkjuhvamminum þar sem opna íþróttamót Þyts er í gangi. Þáttakan er góð, flott hross, hressir knapar og mjög gott veður. Úrslit fara fram á morgun og byrja kl. 10.00 í fyrramálið á fjórgangi barna.
Í kvöld voru kappreiðar og var mikið fjör í stökkkappreiðunum og áhorfendur voru duglegir að hvetja keppendur, peningaverðlaun voru fyrir fyrstu 3 sætin, gefendur voru L-Ásgeirsá, Kola ehf og Diskódísir. Einnig voru sér verðlaun fyrir besta tímann í 100 metra skeiðinu, en það voru þær Mette og Þúsöld sem áttu besta tíma kvöldsins og hlaut Mette gjafabréf fyrir tvo í Selasiglinu á Hvammstanga.

Úrslit og staða eftir forkeppni má sjá hér fyrir neðan:

200 m stökk
 Siggi stoltur eigandi Vins tók við verðlaununum fyrir 1. sætið.

1 " Kristófer Smári Gunnarsson
Vinur frá Nípukoti
" 17,09
2 " Viktor Jóhannes Kristófersson
Flosi frá Litlu-Brekku
" 17,16
3 " Helga Rós Níelsdóttir
Natan frá Kambi
" 17,37
4 " Laufey Rún Sveinsdóttir
Blær frá Íbishóli
" 17,66
5 " Anna Herdís Sigurbjartsdóttir
Funi frá Fremri-Fitjum
" 17,70
6 " Jónína Lilja Pálmadóttir
Þáttur frá Seljabrekku
" 18,03

100 m skeið

1 " Mette Mannseth
Þúsöld frá Hólum
" 7,82
2 " Jóhann Magnússon
Hvirfill frá Bessastöðum
" 8,28
3 " Kristófer Smári Gunnarsson
Kofri frá Efri-Þverá
" 8,50
4 " Tryggvi Björnsson
Skuggadís frá Blönduósi
" 8,63
5 " Gunnar Reynisson
Nn frá Syðri-Völlum
" 0,00
6 " Bergrún Ingólfsdóttir
Eldur frá Vallanesi
" 0,00

Fimmgangur 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,97
2 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 6,80
3 Tryggvi Björnsson / Kafteinn frá Kommu 6,73
4 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,67
5 Bjarni Jónasson / Ljóri frá Sauðárkróki 6,27
6 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,17
7 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 5,63
8 Jóhann Magnússon / Skyggnir frá Bessastöðum 5,60
9 Bergrún Ingólfsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 5,57
10 Sonja Líndal Þórisdóttir / Návist frá Lækjamóti 5,27
11 Sverrir Sigurðsson / Dröfn frá Höfðabakka 4,70

Tölt 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,10
2-3 Bjarni Jónasson / Eik frá Narfastöðum 6,67
2-3 Mette Mannseth / Friður frá Þúfum 6,67
4-5 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,43
4-5 Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjardal 6,43
6-7 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,33
6-7 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,33
8 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,17
9 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 5,93
10 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 5,80
11 Sverrir Sigurðsson / Vág frá Höfðabakka 5,77
12 Þóranna Másdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,33

Tölt 2. flokkur

1 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,30
2 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,07
3 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 5,83
4 Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 5,67
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,60
6 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,53
7 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,47
8 Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Æsir frá Böðvarshólum 5,30

Tölt unglingaflokkur
1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,83
2 Aron Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 6,33
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Logadís frá Múla 6,17
4 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 5,77
5 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,57
6 Eydís Anna Kristófersdóttir / Bassi frá Heggsstöðum 5,50
7 Hanna Ægisdóttir / Móði frá Stekkjardal 4,97
8 Eva Dögg Pálsdóttir / Karvel frá Grafarkoti 4,83

Tölt börn

1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,63
2 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,27
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,10
4 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,90
5 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ

Fjórgangur 1. flokkur

1 Helga Thoroddsen / Fylkir frá Þingeyrum 6,67
2 Bjarni Jónasson / Spölur frá Njarðvík 6,47
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,30
4 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,23
5-6 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,00
5-6 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,00
7 Tryggvi Björnsson / Stúdent frá Gauksmýri 5,93
8 Þóranna Másdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,67
9 Einar Reynisson / Almar frá Syðri-Völlum 5,60
10 Helga Rós Níelsdóttir / Frægur frá Fremri-Fitjum 5,43
11 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 5,40

Fjórgangur 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,20
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,13
3 Ægir Sigurgeirsson / Hrókur frá Grænuhlíð 5,80
4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,70
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,40
6 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Magnea frá Syðri-Völlum 5,33
7 Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Fjöður frá Snorrastöðum 4,23

Fjórgangur unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,40
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 5,97
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,57
4-5 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 5,50
4-5 Hanna Ægisdóttir / Penni frá Stekkjardal 5,50

Fjórgangur börn

1 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,57
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,27
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,03
4 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Frigg frá Fögrubrekku 4,87
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 4,37

Tölt T2

1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,07
2 Friðrik Már Sigurðsson / Björk frá Lækjamóti 6,10
3 Sverrir Sigurðsson / Kasper frá Höfðabakka 5,67
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,03


Mótanefnd og stjórn Þyts vill lýsa eftir Jóa Búbba, hann er vanur að láta sjá sig á öllum hestaviðburðum á Norðurlandi vestra. Jói, hvar ertu eiginlega?




17.08.2012 11:42

Hestamenn athugið !!!




Af gefnu tilefni viljum við ítreka að það er stranglega bannað að fara á hestum inn á fótboltavöllinn og æfingasvæðið (fyrir austan reiðvöllinn) í Hvamminum.

16.08.2012 22:13

Ráslistar fyrir opna íþróttamót Þyts 2012

Spurning hvort Sverrir toppi þetta um helgina? :)

Hér fyrir neðan má sjá ráslistana fyrir mótið um helgina. Sjáumst hress !!!

Fimmgangur 1. flokkur

Holl H Knapi Hestur
1 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
2 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
3 V Bjarni Jónasson Ljóri frá Sauðárkróki
4 H Bergrún Ingólfsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1
5 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
6 V Gunnar Reynisson Kveikur frá Sigmundarstöðum
7 V Pálmi Geir Ríkharðsson Ríkey frá Syðri-Völlum
8 V Sonja Líndal Þórisdóttir Návist frá Lækjamóti
9 V Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu
10 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
11 V Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki
12 V Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka

Fjórgangur 1. flokkur

Holl H Knapi Hestur
1 V Sverrir Sigurðsson Vág frá Höfðabakka
2 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
3 V James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum
4 V Bjarni Jónasson Spölur frá Njarðvík
5 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum
6 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
7 V Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti
8 V Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum
9 V Tryggvi Björnsson Stúdent frá Gauksmýri
10 V James Bóas Faulkner Vígtýr frá Lækjamóti
11 H Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum
12 H Þóranna Másdóttir Kynning frá Dalbæ

Fjórgangur 2. flokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
1 V Sigríður Ása Guðmundsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
2 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
2 V Þorgeir Jóhannesson Bassi frá Áslandi
3 H Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Spyrna frá Syðri-Reykjum
3 H Ingveldur Ása Konráðsdóttir Fjöður frá Snorrastöðum
4 H Ægir Sigurgeirsson Hrókur frá Grænuhlíð
5 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá
5 V Ástríður Magnúsdóttir Núpur frá Vatnsleysu

Fjórgangur unglingaflokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði
1 V Helga Rún Jóhannsdóttir Prins frá Hesti
2 H Eydís Anna Kristófersdóttir Snerting frá Efri-Þverá
3 V Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti
3 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Demantur frá Blönduósi
4 V Hanna Ægisdóttir Penni frá Stekkjardal

Fjórgangur barnaflokkur
Holl H Knapi Hestur
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Frigg frá Fögrubrekku
1 H Sara Lind Sigurðardóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 H Edda Felicia Agnarsdóttir Faktor frá Dalbæ
3 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
3 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Fjöður frá Grund

Gæðingaskeið

Holl H Knapi Hestur
1 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
3 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
4 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
5 V Gunnar Reynisson Kveikur frá Sigmundarstöðum
6 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
7 V Tryggvi Björnsson Skuggadís frá Blönduósi
8 V Sonja Líndal Þórisdóttir Návist frá Lækjamóti
9 V Helga Thoroddsen Von frá Kópavogi

100 m flugskeið

Holl H Knapi Hestur
1 V Gunnar Reynisson Nn frá Syðri-Völlum
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
3 V Bergrún Ingólfsdóttir Eldur frá Vallanesi
4 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
5 V Jóhann Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum
6 V Pálmi Geir Ríkharðsson Ríkey frá Syðri-Völlum
7 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum
8 V Tryggvi Björnsson Skuggadís frá Blönduósi

300 m stökk
Holl H Knapi Hestur
1  Laufey Rún Sveinsdóttir Blær frá Íbishóli
1  Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum
2  Helga Rós Níelsdóttir Natan frá Kambi
2 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
3 Ástríður Magnúsdóttir Grímúlfur Syðra-Skörðugili

Tölt 1. flokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
2 H Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
3 V James Bóas Faulkner Vígtýr frá Lækjamóti
4 H Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
5 V Þóranna Másdóttir Kynning frá Dalbæ
6 V Tryggvi Björnsson Stúdent frá Gauksmýri
7 V Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum
8 V Bjarni Jónasson Eik frá Narfastöðum
9 H Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti
10 V Sverrir Sigurðsson Vág frá Höfðabakka
11 H Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
12 V Mette Mannseth Friður frá Þúfum
13 H Gunnar Reynisson Kveikur frá Sigmundarstöðum

Tölt 2. flokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Þorgeir Jóhannesson Bassi frá Áslandi
1 V Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði
2 H Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
2 H Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Spyrna frá Syðri-Reykjum
3 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
3 V Ingveldur Ása Konráðsdóttir Æsir frá Böðvarshólum
4 H Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal
4 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá
5 H Ragnar Smári Helgason Kóði frá Grafarkoti
6 V Sigríður Ása Guðmundsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum

Tölt unglingaflokkur

Holl H Knapi Hestur
1 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá
1 V Eva Dögg Pálsdóttir Karvel frá Grafarkoti
2 H Eydís Anna Kristófersdóttir Bassi frá Heggsstöðum
2 H Hanna Ægisdóttir Móði frá Stekkjardal
3 H Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Logadís frá Múla
4 V Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu

Tölt barnaflokkur
Holl H Knapi Hestur
1 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Frigg frá Fögrubrekku
1 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
2 H Sara Lind Sigurðardóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
3 V Edda Felicia Agnarsdóttir Faktor frá Dalbæ

Tölt T2

Holl H Knapi Hestur
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum
1 H Friðrik Már Sigurðsson Björk frá Lækjamóti
2 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
2 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
3 V Sverrir Sigurðsson Kasper frá Höfðabakka

16.08.2012 08:41

Dagskrá opna íþróttamótsins



Hér fyrir neðan má sjá dagskrá opna íþróttamótsins, ráslistar koma inn í kvöld.

Mótið hefst kl 10:00 laugardagsmorgun 18. ágúst

5-gangur 1.flokkur (einn inná í einu)
4-gangur barna
4-gangur unglinga
Hádegishlé 1 klst.
4-gangur 1.flokkur (einn inná í einu)
4-gangur 2.flokkur
Tölt barna
Tölt unglinga
Tölt 1.flokkur (einn inn á í einu)
Kaffihlé
Tölt 2.flokkur
T2 1.flokkur
300 metra Stökk
100 metra skeið

Keppendur ríða tveir saman inná í einu og er stjórnað af þul í ölum flokkum nema í 1. flokki í tölti, fjórgangi og fimmgangi, í slaktaumatölti eru tveir inn á í einu. Í fimmgangi, tölti og fjórgangi 1. flokki er einn inná í einu og stjórnar sínu prógrammi sjálfur. Gæðingaskeiðið verður á sunnudeginum.

Dagskrá Sunnudagur 19.ágúst - kl. 10:00
Úrslit, fjórgangur börn
Úrslit, fjórgangur unglingar
Úrslit fjórgangur 2.flokkur
Úrslit fjórgangur 1.flokkur
Matarhlé 1 klst.
A-Úrslit fimmgangur 1.flokkur
Úrslit tölt barna
Úrslit í T2
Úrslit tölt unglinga
Kaffihlé 1/2 klst.
Úrslit tölt 2.flokkur
Úrslit tölt 1.flokkur
Gæðingaskeið

14.08.2012 12:07

Lokaskráningardagurin í dag á opna íþróttamót Þyts



Skráning fer fram á kolbruni@simnet.is og henni lýkur á miðnætti í dag, þriðjudaginn 14. ágúst. Við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í hvaða grein og uppá hvora höndina skal riðið. Fyrsta skráning kostar 3.000 kr. og 2.000 kr eftir það. Skráning fyrir börn og unglinga er 1.500 kr. hver skráning. Skráningargjald í stökkkappreiðar er 1.500.- Borga skal skráningargjöld inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 16. ágúst, annars ógildist skráningin.

Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef ekki næst næg þátttaka

Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur
4-gangur og tölt 2.flokkur
4-gangur og tölt ungmennaflokkur
4-gangur og tölt unglingaflokkur
4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur
Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
300 metra Brokk
300 metra Stökk

Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki


Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

07.08.2012 16:27

Kvennareið 11.08.2012


Ágætu konur

Þann 11.08. verður hin árlega kvennareið. Að þessu sinni verður farið um Hrútafjörðinn af því tilefni er þemað: SVEITARÓMANTÍKIN OG SAUÐKINDIN !!!!
Lagt verður af stað frá gamla Staðarskála klukkan hálf tvö. Skráning er hjá Söru Ólafs, helst á mailið: sara_olafs88@hotmail.com eða í gsm síma 868-8775 fyrir fimmtudagskvöld. Þátttökugjald er kr. 3.000.- og greiðist á staðnum.

Hittumst glaðbeittar og njótum samverunnar

Nefndin


Til gamans má sjá hér nokkrar myndir frá kvennareiðinni 2011:











06.08.2012 22:46

Kynbótasýning 8. og 9. ágúst á Hvammstanga



Kynbótasýning verður haldin á Hvammstanga 8. og 9. ágúst nk. Dómar hefjast kl. 8.30 á miðvikudaginn 8. ágúst og yfirlitssýning hefst fimmtudaginn 9. ágúst kl. 9.30.
Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 711
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1355088
Samtals gestir: 71416
Tölur uppfærðar: 26.10.2024 06:21:25