14.03.2022 02:43
Úrslit í V5 á Vetrarmótaröð Þyts
|
Annað mót í Vetrarmótaröð Þyts var haldið sunnudaginn 13. mars og var þátttaka með ágætum og gaman að sjá hvað komu margir áhorfendur. Tveir pollar tóku þátt, Margrét Þóra Friðriksdóttir á Gusti sínum og Ýmir Andri Elvarsson á Esju. Í barnaflokki keppti aðeins 1 barn en það var Herdís Erla Elvarsdóttir á Esju frá Grafarkoti og kepptu þær í þrígangi og stóðu sig með prýði.
|
Sláturhús KVH var aðalstyrktaraðili mótsins og fengu allir sem komust í úrslit hangikjötsrúllu frá þeim.
Úrslit í öðrum greinum urðu eftirfarandi:
Fjórgangur V5
Fullorðinsflokkur - Meistaraflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1 - 2. Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt 6,75
1. - 2. Ísólfur Líndal Þórisson Grettir frá HólumBrúnn/milli-einlitt 6,75
3. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt 6,71
4. Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt 6,67
5. Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt 6,17
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Ísólfur Líndal Þórisson Grettir frá HólumBrúnn/milli-einlitt 6,63
2-3. Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt 6,57
2-3. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt 6,57
4. Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt 6,43
5. Fanney Dögg Indriðadóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt 6,30
6. Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt 6,10
7. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Sátt frá SveinatunguLeirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 6,07
8. Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi IIRauður/milli-skjótt 5,93
9. Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,83
10. Jóhann Magnússon Rauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt 5,50
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,54
2. Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt 6,38
3. Vigdís Gunnarsdóttir Flinkur frá SteinnesiMoldóttur/gul-/m-einlitt 6,29
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,00
5. Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt 5,88
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1-2. Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,40
1-2. Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt 6,40
3. Vigdís Gunnarsdóttir Flinkur frá SteinnesiMoldóttur/gul-/m-einlitt 6,23
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,10
5. Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt 6,03
6. Greta Brimrún Karlsdóttir Snilld frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt 5,80
7. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt 5,77
8. Jóhann Albertsson Sigurrós frá HellnafelliBrúnn/milli-stjörnótt 5,67
9. Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt 5,60
10. Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-FitjumBrúnn/milli-skjótt 5,47
11. Halldór P. Sigurðsson Rökkvi frá GröfJarpur/milli-einlitt 5,40
12. Linnea Sofi Leffler Stjörnu-Blesi frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-blesótt 4,97
Fullorðinsflokkur - 3. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá BrúBrúnn/milli-einlitt 6,00
2-3. Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt 5,83
2-3. Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt 5,83
4. Ragnar Smári Helgason Ræningi frá LindarbergiBrúnn/mó-tvístjörnótt 5,67
5. Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt 5,42
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá BrúBrúnn/milli-einlitt 5,77
2. Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt 5,73
3. Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt 5,57
4-5. Ragnar Smári Helgason Ræningi frá LindarbergiBrúnn/mó-tvístjörnótt 5,37
4-5. Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt 5,37
6. Eva-Lena Lohi Kolla frá HellnafelliBrúnn/milli-einlitt 5,17
7. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt 5,10
8. Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Freyja frá VíðidalstunguBrúnn/milli-skjótt 5,03
9. Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi IBrúnn/milli-einlitt 5,00
10. Jóhanna Maj Júlíusd. Lundberg Spretta frá Þorkelshóli 2Brúnn/mó-einlitt 4,57
Unglingaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt 6,50
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt 6,25
3-4. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-stjörnótt 5,96
3-4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti IIBrúnn/milli-einlitt 5,96
5. Svava Rán BjörnsdóttirGróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,38
6. Ágústa Sóley BrynjarsdóttirÖrn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt 5,29
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt 6,63
2. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti IIBrúnn/milli-einlitt 6,03
3. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt 5,93
4. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-stjörnótt 5,87
5-6. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt 5,67
5-6. Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,67
7. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt 5,60
8. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt 5,47
9. Sunna Margrét Ólafsdóttir Gáski frá SveinsstöðumBrúnn/mó-stjörnótt 5,00
Með fréttinni eru nokkrar skemmtilegar myndir sem Árborg tók fyrir utan þegar knapar voru að hita upp og af úrslitunum eru myndir sem Eydís tók og setti fullt af myndum inn á síðuna. Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu fyrir aðstoðina, vinnu við gólf hallarinnar, setja upp völl, veitinganefnd, myndatöku og aðrir sem unnu fyrir og á mótinu fyrir góða aðstoð.
|
|
|
||||||
|
|
|
11.03.2022 13:38
Dagskrá V5 í Vetrarmótaröð Þyts, sunnudaginn 13.03
Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts - Fjórgangur V5
Mótið hefst kl. 13.00 á sunnudaginn nk og sjá má ráslista inn í LH Kappa appinu.
Dagskrá
Barnaflokkur úrslit
Forkeppni:
Unglingar
pollar
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
30 mín hlé
úrslit:
Unglingaflokkur
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
SKVH er styrktaraðili mótsins og gefur kjöt í verðlaun.
06.03.2022 16:57
Mótaröð Þyts - V5
Næsta mót í mótaröð Þyts verður sunnudaginn 13. mars nk kl. 13.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá kl. 21.00 föstudaginn 11. mars. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Keppt verður í fjórgangi V5 í öllum flokkum. Er á bls 83 í lögunum https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/log2021/nytt-skjal-heildarlog-birt-mai2021.pdf
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Skráningargjaldið er 3.500 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og 1000 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.500 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Skvh er styrktaraðili mótsins og gefur kjöt í verðlaun.
15.02.2022 04:52
Knapar ársins 2020 og 2021 hjá Þyt
Á vetrarmóti Þyts fengu stigahæstu knapar í hverjum flokki á árunum 2020 og 2021 sínar viðurkenningar. En skemmtilega vildi til að sömu knapar voru efstir í hverjum flokki á báðum árunum og afhenti stjórn Þyts þeim sínar viðurkenningar í hléi á mótinu en vonandi mun verða hægt að halda uppskeruhátíð á þessu ári svo ekki þurfi að afhenda þær aftur með þessum hætti.
Knapar ársins 2020 og 2021
1. flokkur
Jóhann Magnússon
2. flokkur Þorgeir Jóhannesson |
Í yngri flokkunum urðu knapar ársins í ungmennaflokki, Eysteinn Tjörvi Kristinsson, í unglingaflokki Guðmar Hólm Ísólfsson og í barnaflokki Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir
Guðmar Hólm
Systkinin Jólín Björk og Eysteinn Tjörvi.
11.02.2022 16:48
Úrslit gæðingatölts á Vetrarmótaröð Þyts
Fyrsta mótið í vetrarmótaröð Þyts var haldið í gærkvöldi, föstudagskvöldið 11. febrúar. Keppt var í gæðingatölti, þátttaka var ágæt og mjög gaman hvað komu margir að horfa. Fólk greinilega til í að hittast, horfa á hross og spjalla. Tveir pollar mættu til leiks en það voru þau Margrét Þóra Friðriksdóttir á Kommu frá Hafnarfirði og Ýmir Andri Elvarsson á Esju frá Grafarkoti. Önnur úrslit má sjá hér fyrir neðan.
Gæðingatölt – 1. Flokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Fleinn frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,550
2 Garún frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt 8,442
3 Sátt frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 8,417
4 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt 8,367
5 Sæla frá Sælukoti Hanifé Müller-Schoenau Grár/mósótturstjörnótt 8,275
6 Blíða frá Grafarkoti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Grár/brúnneinlitt 8,175
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Fleinn frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,460
2 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt 8,437
3 Sátt frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 8,353
4 Garún frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt 8,347
5 Sæla frá Sælukoti Hanifé Müller-Schoenau Grár/mósótturstjörnótt 8,200
6 Blíða frá Grafarkoti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Grár/brúnneinlitt 8,077
Gæðingatölt – 2. Flokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,583
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,475
3 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,467
4 Sesar frá Breiðabólsstað Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,342
5 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,275
6 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt 8,258
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,453
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,387
3 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,320
4 Sesar frá Breiðabólsstað Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,313
5 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,303
6 Meyja frá Hvammstanga Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Bleikur/álóttureinlitt 8,293
7 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt 8,270
8 Hvatning frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt 8,177
9 Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi Linnea Sofi Leffler Rauður/milli-blesótt 8,143
Gæðingatölt – 3. Flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt 8,342
2 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá Stórhóli Jarpur/milli-einlitt 8,133
3 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt 8,092
4 Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi I Brúnn/milli-einlitt 8,050
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt 8,287
2 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt 8,087
3 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá Stórhóli Jarpur/milli-einlitt 8,060
4 Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi I Brúnn/milli-einlitt 7,953
Gæðingatölt-unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt 8,517
2 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt 8,333
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,283
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt 8,275
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt 8,267
6 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt 7,933
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt 8,387
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt 8,247
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,210
4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt 8,200
5 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt 8,177
6 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt 8,043
7 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt 7,877
Gæðingatölt-barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt 7,700
2 Herdís Erla Elvarsdóttir Esja frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 7,425
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Esja frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,113
2 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt 7,737
Styrktaraðili mótsins www.isoonline.is
Næsta mót verður 12. mars og keppt verður í V5
10.02.2022 03:45
Dagskrá Gæðingatöltsins
Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts - gæðingatölt
Mótið hefst kl. 18.00 og sjá má ráslista inn í LH Kappa appinu.
Dagskrá
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn
unglingar
Pollar
Forkeppni:
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
30 mín hlé
úrslit:
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
Styrktaraðili mótsins er:
https://www.isoonline.is/ |
08.02.2022 11:14
Þrifkvöld í höllinni
Stefnt er á þrifkvöld í höllinni annaðkvöld, miðvikudaginn 09.02 strax eftir barnastarfið kl.19.00. Þrífa þarf, klósettin og pallana og það sem við komumst yfir miðað við fjölda þátttakenda. Mikið ryk allsstaðar...
Frábært ef félagsmenn gætu fjölmennt því margar hendur vinna létt verk !!!
04.02.2022 07:04
Fyrsta mót vetrarins !!!
Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 11. febrúar nk kl. 18.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 9. febrúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Keppt verður í gæðingatölti í öllum flokkum. Greinin er þannig að riðnir skulu tveir hringir, sýna skal hægt tölt 1 hring snúið við og sýnt frjáls ferð 1 hringur. Sjá nánar frá bls 53 í reglunum https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/log2021/nytt-skjal-heildarlog-birt-mai2021.pdf
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Þeir sem ætla að keppa í 3. flokki, skrá sig í ungmennaflokk í Sportfeng. Skráningargjaldið er 3.000 fyrir fullorðna, 2.000 fyrir unglinga og 500 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
18.01.2022 16:45
Mót vetrarins !!!
03.01.2022 15:39
Námskeið í vetur
Ef ástandið í samfélaginu leyfir þá ætlar Þytur að bjóða upp á eftirfarandi námskeið í vetur:
Reiðkennsla 1
Fyrir
yngstu kynslóðina (minna vanir, undir 12 ára)
10 skipti, kennt á þriðjudögum frá kl 16:10 - 16:45. Kennsla hefst 18. janúar.
Heildarkostnaður 7.000 kr
Reiðkennsla 2 (aðeins meira vanir, 12 ára og eldri)
10 skipti, kennt á þriðjudögum frá kl 16:45 - 17:20. Kennsla hefst 18. janúar.
Heildarkostnaður 7.000 kr
Knapamerki - 1,2,3,4 og 5 (aldurstakmark 12 ára)
Knapamerki 1
2 bóklegir og 8 verklegir tímar (plús bóklegt & verklegt próf).
Verklegir tímar verða bæði hópatímar og síðan sætisæfingar tveir og tveir saman.
Lágmarksþáttaka eru 4 nemendur.
Kennt verður á miðvikudögum og hefst kennsla 19. janúar
Heildarkostnaður: 35.000 kr (próftökugjald innifalið)
Helstu markmið Knapamerki 1
·
Að
undirbúa hest rétt fyrir reið
·
Geti
teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
·
Geti farið á og af baki beggja megin
·
Kunni rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
·
Geti setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti,
tölti/brokki og hægu stökki
·
Geti framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun
frá kennara
·
Geti skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og
stígandi ásetu (1. stig stígandi ásetu)
·
Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma
loknum
Knapamerki 2
2 bóklegir og 11 verklegir tímar (plús bóklegt og verklegt próf). Verklegir
tímar verða bæði hópatímar, paratímar og einkatímar (prófæfingar).
Lágmarksþáttaka eru 4 nemendur.
Kennt verður á miðvikudögum og hefst kennslan 19. Janúar.
Heildarkostnaður: 45.000 kr (próftökugjald innifalið)
Helstu markmið Knapamerki 2
·
Geta látið hestinn kyssa ístöð á baki og við hönd, til
beggja hliða
·
Riðið
einfaldar gangskiptingar
·
Riðið
helstu reiðleiðir á reiðvelli
·
Geta
riðið í hlutlausri lóðréttri ásetu, hálfléttri og stígandi ásetu
·
Hafa
gott jafnvægi á baki hestsins og nota rétt taumhald
·
Látið
hestinn stoppa, standa kyrran og ganga aftur af stað
·
Geta
riðið á slökum taum
·
Sýna
það í reiðmennsku og umgengni við hestinn að hann hafi tileinkað sér rétt
viðhorf til hans
·
Geta
riðið hesti á víðavangi, haft góða stjórn og gætt fyllsta öryggis
Knapamerki 3
3 bóklegir og 14 verklegir tímar (plús bóklegt og verklegt próf). Verklegir
tímar verða hópatímar, paratímar og einkatímar (prófæfingar).
Lágmarksþáttaka eru 3 nemendur.
Kennt verður á miðvikudögum og aðra hverju viku á mánudögum.
Heildarkostnaður: 55.000 kr (próftökugjald innifalið)
Helstu markmið Knapamerki 3
·
Að
láta hestinn víkja um fram og afturhluta
·
Knapinn
hafi vald á lóðréttri ásetu, stígandi ásetu og hálfléttri ásetu
·
Knapinn
geti riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
·
Knapinn
geti riðið við slakan taum og langan taum
·
Knapinn
geti látið hestinn fara krossgang áfram og til hliðar á sama tíma
·
Knapinn
hafi gott vald á að nota reiðvöllinn rétt
·
Knapinn
hafi tileinkað sér rétt viðhorf gagnvart hestinum bæði í reiðmennsku og
umgengni
·
Knapinn
geti látið hestinn fara rétt yfir slár og stökkva yfir litla hindrun
Knapamerki 4
4 bóklegir og 15 verklegir tímar (plús bóklegt og verklegt próf).
Kennt verður á miðvikudögum og aðra hverja viku á mánudögum (eða mögulega
eftir samkomulagi). Verklegir tímar verða aðallega paratímar og einkatímar.
Lágmarksþáttaka eru 2 nemendur.
Heildarkostnaður 60.000 ISK (próftökugjald innifalið)
Helstu markmið Knapamerki 4
·
Mjög gott vald á lóðréttri og stígandi ásetu og gott
jafnvægi á baki hestsins
·
Hafa
nákvæmt og næmt taumhald
·
Geta
riðið réttan krossgang til beggja hliða í góðu jafnvægi
·
Hafa
gott vald á baugavinnu og reiðleiðum á vellinum á feti, tölti/brokki og stökki
·
Geta
riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
·
Geta
látið hestinn stöðva, bíða eftir ábendingu frá knapanum og fara rétt af stað í
góðu jafnvægi
·
Hestur
og knapi séu spennulausir, í andlegu og líkamlegu jafnvægi
Knapamerki 5
2 bóklegir (mikið heimanám) og 18 verklegir tímar (plús bóklegt og verklegt
próf).
Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum (eða mögulega eftir samkomulagi).
Lágmarksþáttaka eru 2 nemendur.
Kostnaður: 60.000 ISK (próftökugjald ekki innifalið)
Helstu markmið Knapamerki 5
·
Hafa mjög gott vald á öllum ásetum og kunna að beita þeim
rétt við þjálfun hestsins
·
Geta notað sér reiðvöllinn og fjölbreyttar reiðleiðir
markvisst við þjálfun hestsins
·
Hafa vald á gangtegundaþjálfun og geta riðið allar gangtegundir
nema skeið
·
Hafa gott vald á hraðastjórnun og gangskiptingum
·
Geta látið hestinn stækka og minnka rammann, á feti og
brokki
·
Hafa vald á æfingunum opnum sniðgangi (á feti) og að láta
hestinn ganga aftur á bak
·
Geta
framkvæmt réttar gangskiptingar í jafnvægi
·
Knapi
og hestur í andlegu og líkamlegu jafnvægi
Líklegar dagsetningar fyrir próf (nema Knapamerki 5): Bóklegt 9.4. og verklegt 16.4.
Ef nemandi í knapamerki 3, 4 eða 5 treystir sér til að framkvæma prófin eftir færri tíma er möguleiki að stytta námskeiðið og með það minnka kostnaðinn. Ef áhugi er fyrir því verður verður nemandi að taka stöðupróf þar sem kennarinn metur stöðu nemanda og ákveður síðan í samráði við nemendann um framhaldið og tímafjölda.
Þau námskeið sem ekki næst næg þáttaka í verða sameinuð eða munu falla
niður.
Skráning er tölvupóstfangið hanifeagnes@gmail.com. Við skráningu
þarf að koma fram nafn og kennitala nemanda og símanúmer og hjá yngri knöpunum
einnig nafn og kennitala foreldris.
30.12.2021 20:25
Gleðilegt nýtt ár !!!
15.11.2021 12:19
Kort í höllina.
2022
Gjald Þytsfélaga er 23.000.- og má greiða inn á 0159-05-403351 kt. 550180-0499, annars fá korthafar sendan greiðsluseðil í vetur.
Verðskrá vegna notkunar í Þytsheima er eftirfarandi:
Kort fyrir meðlimi Þyts 23.000 kr
Kort fyrir aðra 30.000 kr
Dagpassi 2.500 kr
Einkatími-klukkutími milli 14-16:00 og 19-24:00 5.500 kr
Einkatími-klukkutími milli 9-14 virka daga 3.500 kr
Einkatími-klukkutími um helgar 5.500 kr
Einnig er hægt að leigja, sal, eldhús og kaffiaðstöðu og hljóðkerfi og þarf að borga fyrir það aukalega.
Ekki er opið fyrir einkatíma á milli klukkan 16:00 - 19:00 á virkum dögum.
Stéttarfélagið Samstaða endurgreiðir 50% af íþróttakortum en þó að hámarki 8.000 kr á hvern félagsmann á hverju 12 mánaða tímibili. Einnig eru mörg önnur stéttarfélög að bjóða félagsmönnum sínum einhvers konar endurgreiðslu og því um að gera fyrir alla að kanna sinn rétt.