23.02.2015 18:00

Enn er veðrið að stríða Hólanemum


Enn og aftur er fræðslukvöldi Hólanema frestað. En stefnt er að því að halda það annaðkvöld, þriðjudagskvöldið 24.02 og hefst að klukkan 20.00 í Þytsheimum.

 

21.02.2015 12:47

Tjarnartölti frestaðFresta verður Tjarnartölti um óákveðinn tíma þar sem aðstæður á Gauksmýrartjörn leyfa ekki mótahald, einnig er veðurspáin slæm. Reynt verður að finna aðra dagssetningu til að halda mótið og verður það auglýst hér á heimasíðunni.


Hestamannafélagið Þytur og Sveitasetrið Gauksmýri

20.02.2015 15:37

Skráning á Svínavatn 2015


Mótið verður haldið laugardaginn 28. febrúar. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it í síðasta lagi þriðjudaginn 24. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.

Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt. Skráningargjald eru 3.500. kr. á skráningu.

Greiðist inn á reikning 0307-13-110240 Kt: 480269-7139 og setja sem skýringu fyrir hvaða hross er verið að greiða.

Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki, fyrir tilstuðlan helstu styrktar aðila mótsins sem eru;

Hrossaræktarbúið Geitaskarði, G. Hjálmarsson, Margrétarhof og KS.

Eins og venjulega verður gott hljóðkerfi á staðnum og dagskránni útvarpað.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar hér á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.


19.02.2015 20:20

19.02.2015 19:07

Fræðslukvöldi frestað

Athugið! 

Fræðslukvöldi Hólanema, sem vera átti í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs, til mánudagskvöldsins 23.2.2015.

19.02.2015 18:30

Úrslit Firmakeppninar 2015

Í ár var ákveðið að breyta til og hafa firmakeppnina innandyra og á öskudaginnn sjálfan. Það var gaman að sjá hvað það mættu margir í búningum en veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki og aukaverðlaun voru fyrir besta búninginn. Dómarar í ár voru 3 starfsmenn úr Vegagerðinni. Þökkum við þeim auðvitað fyrir vel unnin störf !!!


Hér má sjá einn glæsilegan búning en Bryndís var geimvera á hryssunni Sandey frá Höfðabakka.

Hér fyrir neðan koma úrslit   

Pollar sem var teymt undir : 
  
Jólin á Ragga .  
Tinna Krístin á Kofra.v
Hafþór Ingi á Ljúf. 
Sverrir Franz á Arfi.
Ayanna á Þokka.  
 
Jólin var valin með besta búninginn í þessum flokki. 
 
 
Pollar sem riðu sjàlfir: 
  
Guðmar á Valdísi.
Indrið Rökkvi á Freyði.
Einar Örn á Ljúf. 
Victoria Elma á Dagrúnu. 
Dagbjört á Hrafni.  
 
Indriði Rökkvi var valinn með besta búninginn í þessum flokki. 
 
 Börn:  

1.sæti Rakel Gígja á Dögg og kepptu fyrir Syðri Velli 
2.sæti Eysteinn Tjörvi og Glóð og kepptu fyrir Tvo smiði 
3.sæti Margrét Jóna á Birting og kepptu fyrir KIDKA 
4.sæti Bryndís Jóhanna á Sandey og kepptu fyrir Hársnytingu Sveinu  
 
Bryndís var valin með besta búninginn í þessum flokki. 
 
  Unglingar: 
1.sæti Fríða Björg á Brúnkollu og kepptu fyrir Lækjamót 
2.sæti Karitas á Völu og kepptu fyrir Fæingarorlofssjóð 
3.sæti Ásta Guðný á Djáknar og kepptu fyrir KVH
 
Ásta Guðný var valin með besta búninginn í þessum flokki. 
  
 Karlaflokkur: 
1.sæti Elvar Logi á Byr og kepptu fyrir Verkstæði Hjartar Eiríkssonar
2.sæti Óskar á Leikni og kepptu fyrir Húnaþing vestra
3.sæti Siggi Björn á Væntingu og kepptu fyrir SSNV 
 
Dóri Fúsa var valinn með besta búninginn í þessum flokki 
   
Kvennaflokkur: 
1.sæti Hallfríður á Flipa og kepptu fyrir Höfðabakka 
2.sæti Vigdís á Sögn og kepptu fyrir Forsvar 
3.sæti Rósa à Sýn og kepptu fyrir H.H 
 
Malin var valin með besta búninginn í þessum flokki. 

 Við viljum þakka öllum keppendur fyrir þáttökuna og sérstaklega viljum við þakka fyrirtækjunum sem tóku þátt og styrktu.

Pósthúsið   
Selasetrið
Tveir Smiðir 
Hàrsnyrting Sveinu 
Grafarkot 
Fæðingarorlofssjóður 
Kidka
KVH  
Stóra Àsgeirsá 
Slàturhús SKVH
Hótel Hvammstangi  
Höfðabakki 
Forsvar 
Syðri-Vellir  
Ràðbarður 
Bílagerði 
Vélaverstæði Hjartar Eiríkssonar 
Leirhús Grétu 
Lækjamót   
Handverkshúsið Langafit 
Húnaþing vestra 
Atvinnuþrónun 
 

15.02.2015 19:44

Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra.

Fyrsta mótið af þremur í Vinamótaröð hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fyrir börn á Grunnskólaaldri var haldið í dag á Blönduósi. Keppt var í smala. Fimm krakkar fóru frá Þyt og kepptu. Úrslit urðu eftirfarandi:

Nafn/bekkur/félag/hestur/tími
Smali 8-10 bekk
1. Magnea Rut Gunnarsdóttir 10 Neisti Sigyn frá Litladal 32,34
2. Sólrún Tinna Grímsdóttir 9 Neisti Perla frá Reykjum 32,81
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir 10 Neisti Laufi frá Syðra-Skörðugili 43,18
4. Lilja Maria Suska 8 Neisti Laufi frá Röðli 47,09
5. Lara Margrét Jónsdóttir 8 Neisti Meiður frá Hjarðarhaga 51,12


Smali 4 - 7 bekk
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir  5 Þytur Hlynur frá Blönduósi 37,93
2. Ásdís Freyja Grímsdóttir 7 Neisti Sigyn frá Litladal 37,96
3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 7 Þytur Sandey fra Höfðabakka 48,56
4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 5 Þytur Raggi frá Bala 50,28


Skeið
1. Lilja Maria Suska 8 Neisti Tinna frá Hvammi 2 4,93
2. Magnea Rut Gunnarsdóttir 10 Neisti Sigyn frá Litladal 6,03
3. Sólrún Tinna Grímsdóttir 9 Neisti Hnakkur frá Reykjum 7,00


Þrautabraut 1-3. Bekk
Inga Rós Suska Hauksdóttir 3 Neisti Feykir frá Stekkjardal
Sunna Margrét Ólafsdòttir 2 Neisti Staka fra Heradsdal
Guðmar Hólm Ísólfsson 3 Þytur Valdís frá Blesastöðum 1A
Elísabet Nótt Guðmundsdóttir 2 Neisti Max
Indriði Rökkvi Ragnarsson 1 Þytur Freyðir frá Grafarkoti

Stig eftir mótið:
1. Neisti með 31 stig
2. Þytur með 12 stig

15.02.2015 13:00

Tjarnartölt 2015

Jói Alberts og Carmen frá Hrísum


Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur halda sameiginlega ísmót á Gauksmýrartjörn sunnudaginn 22. febrúar nk og hefst mótið kl 12:00. 


Keppt verður í tölti í 3 flokkum:

1.  1.flokki

2.  2.flokki

3.  Barna og unglingaflokki.


5 keppendur í úrslit í öllum flokkum.

 

Riðið verður ein ferð á hægu tölti, 2 ferðir hraðabreytingar og 1 ferð hratt tölt.
 

Einnig verður keppt í unghrossaflokki ef næg þátttaka næst, en það eru hross fædd á árunum 2009 til 2011 sem eiga þátttökurétt. Þetta verður 4 ferðir (2 fram og til baka), frjáls reið.


Skráning  á netfangið thytur1@gmail.com . Lokaskráningardagur er  fimmtudagurinn 19.02, skráningargjald er 1.500.- fyrir fullorðna hver skráning en 1.000 hver skráning fyrir börn og unglinga. Skráningargjald má leggja inn á 0159-26-001081 kt. 550180-0499.

 

Nánari upplýsingar hjá Jóa í síma 869-7992

Hægt að koma hestum í hús á Gauksmýri meðan húsrúm leyfir.

 

Veitingasala verður í veitingasalnum á Gauksmýri.Ef fella þarf mótið niður vegna veðurs birtist það á heimsíðu Þyts á sunnudagsmorgun.

                                                                             

Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur

14.02.2015 15:05

Úrslit smala í Húnvetnsku liðakeppninni


pollaflokkur, auðvitað flottustu knaparnir :) 

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni var haldið í gærkvöldi í Þytsheimum. Mjög skemmtilegt mót og gaman hversu margir knapar sýndu hraðar en samt vel riðna spretti. 
Víðidalur sigraði kvöldið með 1 stigi, svo keppnin gæti ekki byrjað meira spennandi. Víðidalurinn er með 46,2 stig og Lið Lísu Sveins með 45,2 stig. 3 efstu hestar í hverju liði fá stig í forkeppni og 3 efstu í úrslitum. Ef reglurnar eru skoðaðar er hægt að sjá hvernig þetta er reiknað. Forkeppnin eru fyrri tölurnar og úrslitin seinni tölurnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins:

Pollaflokkur

Pollarnir keppa ekki um sæti, allir fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir
Þokki frá Hvoli 

Indriði Rökkvi Ragnarsson 
Freyðir frá Grafarkoti rauður 13 vetra

Oddný Sigríður Eiríksdóttir
Djarfur frá Syðri Völlum.

Einar Örn Sigurðsson
Ljúfur frá Hvoli


sæti/knapi/hestur/lið/forkeppni/úrslit
Barnaflokkur:

1 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Sandey frá Höfðabakka Víðidalur 232/300
2 Ingvar Óli Sigurðsson Þyrla frá Nípukoti LiðLísuSveins 236/252
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 184/232
4 Rakel Gígja Rargnarsdóttir Dögg frá Múla LiðLísuSveins 266/228

Unglingaflokkur:

1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Auðna frá Sauðadalsá LiðLísuSveins 286/258
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjastöðum Víðidalur 190/256
3 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti LiðLísuSveins 250/246
4 Karítas Aradóttir Eskill frá Grafarkoti Víðidalur 270/222
5 Fríða Björg Jónsdóttir Össur frá Grafarkoti Víðidalur 266/210

3. flokkur

1 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti LIðLísuSveins 272/272
2 Malin Persson Vorrós frá Syðra-Kolugili Víðidalur 260/256
3 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Stelpa frá Helguhvammi II LiðLísuSveins 236/252
4 Irina Kamp Glóð frá Þórukoti Víðidalur 256/228
5 Stine Kragh Baltasar frá Litla-Ósi Víðidalur 266/206

2. flokkur

1 Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 252/280
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri Þverá LiðLísuSveins 272/272
3 Sveinn Brynjar Friðriksson Júlíus frá Borg LiðLísuSveins 242/260
4 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum LiðLísuSveins 232/256
5 Ragnar Smári Helgason Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins 236/250

1. flokkur

1 Hallfríður S Óladóttir Hrekkur frá Enni Víðidalur 280/280
2 Elvar Logi Friðriksson Vinátta frá Grafarkoti LiðLísuSveins 300/272
3 Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 260/260
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Dana frá Hrísm 2 LiðLísuSveins 270/200

 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar

Mótanefnd vill þakka öllu því frábæra fólki sem starfar að mótinu fyrir góð störf.

13.02.2015 14:10

Firmakeppnin


Firmakeppnin verður haldin 18 febrúar á öskudaginn í Þytsheimum. Allir mega keppa ungir sem aldnir og  keppt er í pollaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, karla og kvennaflokki.
Áætlað er að byrja kl 18:00 og skráning verður á staðnum.  Fyrstu þrjú sætin fá eitthvað fyrir sinn snúð, endilega mætum og höfum gaman saman.

Það verða svakalegir dómarar og því mælum við með að mæta í búningum og á skreyttum hestum emoticon

Firmakeppninsnefndin

12.02.2015 23:19

Ísólfur sigrar gæðingafimina í meistaradeildinni


mynd af facebook síðu Vigdísar, sáttir eftir gott mót !!!

Ísólfur og Kristófer sigruðu gæðingafimina í Meistaradeild VÍS með 8,05 í einkunn, héldu forystunni eftir forkeppni. Ísólfur var með frábærlega vel útfærða sýningu, var jafn á öllum stöðum, með vel útfærðar æfingar og frábærar gangtegundir.
Innilega til hamingju með frábært kvöld !!!
Helga Una og Vág frá Höfðabakka stóðu sig einnig mjög vel, en þær enduðu sjöundu með 6,93 í einkunn. Vág sýndi hversu ofsalega góð tölthryssa hún er dansandi um völlinn.

Gæðingafimi - Úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi - 8,05

2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 7,95
3. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir - Spretta frá Gunnarsstöðum - 7,77
4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir - Héðinn Skúli frá Oddhóli - 7,61
5. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Kjarval frá Blönduósi - 7,45

Gæðingafimi - Forkeppni
1. Ísólfur Líndal Þórisson - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,45

2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir - Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,43
2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum 7,43
4. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Kjarval frá Blönduósi 7,12
5. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir - Spretta frá Gunnarsstöðum 7,05
6. Jakob S Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk 7,02
7. Helga Una Björnsdóttir - Vág frá Höfðabakka 6,93
8. John Kristinn Sigurjónsson - Sigríður frá Feti 6,85
9. Lena Zielenski - Melkorka frá Hárlaugsstöðum 6,65
9. Sigurður Sigurðarson - Dreyri frá Hjaltastöðum 6,65
11. Ragnar Tómasson - Sleipnir frá Árnanesi 6,57
12. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum 6,55
13. Olil Amble - Frami frá Ketilsstöðum 6,28
13. Þórdís Erla Gunnarsdóttir - Sproti frá Enni 6,28
15. Hulda Gústafsdóttir - Kiljan frá Holtsmúla 6,27
16. Hinrik Bragason - Geisli frá Svanavatni 6,18
17. Sigurbjörn Bárðarson - Jarl frá Mið-Fossum 6,15
18. Sigurður Vignir Matthíasson - Roði frá Margrétarhofi 6,12
19. Reynir Örn Pálmasson - Röst frá Lækjamóti 6,10
20. Þórarinn Ragnarsson - Hrísey frá Langholtsparti 6,08
21. Viðar Ingólfsson - Dáð frá Jaðri 6,07
22. Guðmar Þór Pétursson - Katla frá Kommu 5,92
23. Daníel Jónsson - Arion frá Eystra-Fróðholti 5,83
24. Guðmundur Björgvinsson - Kilja frá Grindavík 5,58

12.02.2015 15:32

Dagskrá og ráslistar Smalans í Húnvetnsku liðakeppninni

Mótið hefst klukkan 19.00 í Þytsheimum. 

Dagskrá mótsins:
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2.flokkur
1.flokkur

Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.

Pollaflokkur

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir
Þokki frá Hvoli
20. vetra

Indriði Rökkvi Ragnarsson kt. 270208-3040
Freyðir frá Grafarkoti rauður 13 vetra

Oddný Sigríður Eiríksdóttir
Djarfur frá Syðri Völlum.
Brún stjörnóttur 19 vetra

Einar Örn Sigurðsson
Ljúfur frá Hvoli
grár

Barnaflokkur
1 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Sandey Höfðabakka 3
2 Rakel Gígja Rargnarsdóttir Dögg frá Múla 2
3 Ingvar Óli Sigurðsson Þyrla frá Nípukoti 2
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2 
5 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Raggi frá Bala 3
6 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Hlynur frá Blönduósi 2

Unglingaflokkur
1 Fríða Björg Jónsdóttir Össur frá Grafarkoti 3
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Auðna frá Sauðadalsá 2
3 Karítas Aradóttir Eskill frá Grafarkoti 3
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjastöðum 3
5 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2

3. flokkur
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 3
2 Sigurður Björn Gunnlaugsson Tíbrá frá Fremri-Fitjum 2
3 Stine Kragh Baltasar frá Litla-Ósi 3
4 Elísa Ýr Sverrisdóttir Arfur frá Höfðabakka 2
5 Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 3
6 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 2
7 Ronja Wustefeld Hekla frá Neðstabæ 2
8 Konráð P Jónsson Fjöður frá Snorrastöðum 2
9 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Stelpa frá Helguhvammi II 2
10 Irina Kamp Glóð frá Þórukoti 3
11 Malin Persson Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
12 Eydís Anna Kristófersdóttir Flosi frá Litlu-Brekku 3

2. flokkur
1 Sverrir Sigurðsson Valey frá Höfðabakka 2
2 Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá 3
3 Sveinn Brynjar Friðriksson Júlíus frá Borg 2
4 Helga Rós Níelsdóttir Frægur frá Fremri-Fitjum 2
5 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 2
6 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 2
7 Unnsteinn Óskar Andrésson Kolbrá frá Kolbeinsá 2 3
8 Ragnar Smári Helgason Freyðir frá Grafarkoti 2
9 Marie Louise Grettla frá Grafarkoti 2
10 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 2

1. flokkur

1 Hallfríður S Óladóttir Hrekkur frá Enni 3
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Dana frá Hrísum 2 2
3 Elvar Logi Friðriksson Vinátta frá Grafarkoti 2
4 Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti 2

Aðgangseyrir 500 kr

 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar12.02.2015 14:00

Úrslit í fyrsta móti í KS deildinni

Hrímnisliðið efst eftir fyrsta mót. Hugleikur og Valdimar sigruðu í mjög sterkri fjórgangskeppni. Þytsfélagarnir Jói Magg og Fanney komust ekki í úrslit en Fanney og Brúney voru næstar inn með einkunnina 6,57.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins:

A - úrslit
Valdimar Bergsstað Hugleikur frá Galtanesi 7,87
Lilja Pálmadóttir Mói frá Hjaltastöðum 7,70
Hanna Rún Ingibergsdóttir Nótt frá Sörlatungu 7,47 hlutkesti
Bjarni Jónasson Roði frá Garði 7,47
Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,33

B - úrslit
Lilja Pálmadóttir Mói frá Hjaltastöðum 7,33
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 7,0
Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík 6,90
Elvar Einarsson Gjöf frá Sjávarborg 6,67
Baldvin Ari Guðlaugsson Lipurtá frá Hóli 6,03

FORKEPPNI

Valdimar Bergsstað/Hrímnir Hugleikur frá Galtanesi - 7,43
Hanna Rún Ingibergsdóttir/ Íbess-Gæðingur Nótt frá Sörlatungu - 7,20
Þórarinn Eymundsson/ Hrímnir Taktur frá Varmalæk - 7,17
Bjarni Jónasson/ Hofstorfan-66°norður Roði frá Garði - 7,13
Lilja Pálmadóttir/ Hofstorfan-66°norður Mói frá Hjaltastöðum - 7,03
Anna Kristín Friðriksdóttir/ Íbess-Gæðingur Glaður frá Grund - 6,97
Elvar E Einarsson/ Hofstorfan-66°norður Gjöf frá Sjávarborg - 6,67
Baldvin Ari Guðlaugsson/ Efri-Rauðalækur-Lífland Lipurtá frá Hóli - 6,63
Líney M. Hjálmarsdóttir/Hrímnir Völsungur frá Húsavík - 6,60
Fanney Dögg Indriðadóttir/ Top Reiter Brúney frá Grafarkoti - 6,57
Mette Mannseth /Draupnir-Þúfur Verdí frá Torfunesi - 6,47
Teitur Árnason/ Top Reiter Kúnst frá Ytri-Skógum - 6,43
Guðmundur K Tryggvason/ Efri-Rauðalækur-Lífland Rósalín frá E-Rauðalæk - 6,33
Barbara Wenzl/Draupnir-Þúfur Hrafnfinnur frá Sörlatungu - 6,30
Þorsteinn Björnsson /Draupnir-Þúfur Króna frá Hólum - 6,03
Agnar Þór Magnússon/ Efri-Rauðalækur-Lífland Saga frá Skriðu - 5,83
Jóhann B. Magnússon/ Íbess-Gæðingur Mynd frá Bessastöðum - 5,10
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/ Top Reiter Óði-Blesi frá Lundi - 0


11.02.2015 13:07

KS deildin - fjórgangur

Þá er komið að fyrsta keppniskvöldi KS-Deildarinnar. Eins og áður fer keppnin fram í Svaðastaðahöllinni og hefst kl.20.00. Keppt verður í fjórgangi. Keppnin er bæði einstaklings og liðakeppni. Í kvöld keppa frá Þyt Fanney Dögg og Jóhann Magnússon. 

Ráslistann má sjá hér fyrir neðan:

 

Ráslisti:

1. Hanna Rún Ingibergsdóttir/ Íbess-Gæðingur-- Nótt frá Sörlatungu
2. Teitur Árnason/ Top Reiter-- Kúnst frá Ytri-Skógum
3. Barbara Wenzl/Draupnir-Þúfur-- Hrafnfinnur frá Sörlatungu
4. Valdimar Bergsstað/ Hrímnir-- Hugleikur frá Galtanesi
5. Guðmundur K Tryggvason/ Efri-Rauðalækur-Lífland-- Rósalín frá E-Rauðalæk
6. Bjarni Jónasson/ Hofstorfan-66°norður-- Roði frá Garði
7. Þorsteinn Björnsson/ Draupnir-Þúfur-- Króna frá Hólum
8. Agnar Þór Magnússon/ Efri-Rauðalækur-Lífland-- Saga frá Skriðu
9. Þórarinn Eymundsson/ Hrímnir-- Taktur frá Varmalæk
10. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/ Top Reiter-- Óði-Blesi frá Lundi
11. Jóhann B. Magnússon/ Íbess-Gæðingur-- Mynd frá Bessastöðum
12. Lilja Pálmadóttir/ Hofstorfan-66°norður-- Mói frá Hjaltastöðum
13. Fanney Dögg Indriðadóttir/ Top Reiter-- Brúney frá Grafarkoti
14. Baldvin Ari Guðlaugsson/ Efri-Rauðalækur-Lífland-- Öngull frá E-Rauðalæk
15. Líney M. Hjálmarsdóttir/ Hrímnir-- Völsungur frá Húsavík
16. Elvar E Einarsson/ Hofstorfan-66°norður-- Gjöf frá Sjávarborg
17. Anna Kristín Friðriksdóttir/ Íbess-Gæðingur-- Glaður frá Grund
18. Mette Mannseth/ Draupnir-Þúfur-- Verdí frá Torfunesi

 

Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140715
Samtals gestir: 61899
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 02:42:41