18.04.2015 19:19

Víðidalurinn sigrar Húnvetnsku liðakeppnina 2015




Þá er Húnvetnsku liðakeppninni lokið á árinu 2015, Víðidalurinn sigraði með 192,98 stig en LiðLísuSveins var með 186,77.
Einstaklingskeppnin fór þannig að Vigdís Gunnarsdóttir sigraði 1. flokk, Magnús Á Elíasson 2. flokk, Stine Kragh 3. flokk, Karítas Aradóttir unglingaflokk og Eysteinn Tjörvi Kristinsson barnaflokk.

1.flokkur
1. Vigdís Gunnarsdóttir 27,5 stig
2. Fanney Dögg Indriðadóttir 23,5 stig
3. Hallfríður S Óladóttir 20 stig

2. flokkur
1. Magnús Á Elíasson 34 stig
2. Sveinn Brynjar Friðriksson 24 stig
3. Kolbrún Stella Indriðadóttir 13 stig

3. flokkur
1. Stine Kragh 28,5 stig
2. Halldór Sigfússon 22 stig
3. Sigrún Eva Þórisdóttir 19,5 stig

Unglingaflokkur

1. Karítas Aradóttir 34 stig
2. Eva Dögg Pálsdóttir 32,5 stig
3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 28,5 stig

Barnaflokkur
1. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 37 stig
2. Ingvar Óli Sigurðsson 32 stig
3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir 30 stig


Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi:

1.flokkur 
a úrslit:
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II Víðidalur 7,39
2 Elvar Logi Friðriksson / Byr frá Grafarkoti LiðLísuSveins  7,28
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti LiðLísuSveins  7,22
4 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti LiðLísuSveins 7,00  (sigraði b úrslit)
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Víðidalur  6,94
6 Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti Víðidalur 6,78 
 
b úrslit:
6 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti LiðLísuSveins 7,11
7 Tryggvi Björnsson / Sprunga frá Bringu LiðLísuSveins 6,78
8 Jóhann Magnússon / Mynd frá Bessastöðum LiðLísuSveins6,33
9 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Óði Blesi frá Lundi Víðídalur 6,22
10 Jessie Huijbers / Hátíð frá Kommu Víðidalur  6,11 

2. flokkur
1 Magnús Ásgeir Elíasson / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 6,67
2 Atli Steinar Ingason / Sigur frá Húsavík LiðLísuSveins 6,61
3 Sveinn Brynjar Friðriksson / Mári frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,28
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,22
5 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ LiðLísuSveins 6,17 

3. flokkur
1 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið LiðLísuSveins 6,50
2 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri LiðLísuSveins 6,28
3 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Dana frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,89
4 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli Víðidalur 5,78
5 Rannveig Hjartardóttir / Eyri frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 5,22

Unglingaflokkur
1 Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjamóti Víðidalur 6,33 
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,33  
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,78
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kragi frá Grafarkoti Víðidalur 5,72

Barnaflokkur


1 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum LiðLísuSveins 5,67
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Blær frá Hvoli LiðLísuSveins 5,39
3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti Víðidalur 5,28
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 5,00 

Skeið
1 Sverrir Sigurðsson og Diljá frá Höfðabakka tími 8,56
2-3 Jóhann Magnússon og Hellen frá Bessastöðum tími 8,78
2-3 Vigdís Gunnarsdóttir og Stygg frá Akureyri tími 8,78
4 Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk tími 9,0
5 Ísólfur Líndal Þórisson og Glóey frá Torfunes tími 9,09
  
Mótanefnd þakkar kærlega fyrir veturinn, auglýstur verður fundur um framhald liðakeppninnar fljótlega eða í haust.
Myndir frá Eydísi koma inn á síðuna fljótlega.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar



Flettingar í dag: 1564
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 939453
Samtals gestir: 49515
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:30:52