09.05.2014 21:48

úrslit úr firmakeppni

Firmkeppnin fór fram fimmtudaginn 1. mai í blíðskaparveðri

úrslit urðu eftirfarandi

Börn

1.sæti Eysteinn Tjörvi og Glóð kepptu fyrir Gistiheimili Hönnu Siggu

2.sæti Rakel Gígja og Æra kepptu fyrir Döggvi sf.

3. sæti Ingvar Óli og Þyrla kepptu fyrir Póstinn

 

Unglingar

1.sæti Edda Felicia og Héðinn kepptu fyrir KIDKA

2.sæti Ásta Guðný og Djáknar kepptu fyrir Hrímahesta

3.æti Fríða Björg og Brúnkolla kepptu fyrir Bílagerði

 

Konur

1.sæti Alma Lára og Gæji kepptu fyrir Sjóvá

2.sæti Aðalheiður Einarsd. og Skuggi kepptu fyrir Steypustöðina

3. Herdís Einarsd. og Göslari kepptu fyrir Landsbankann

 

Karlar

1.sæti Sigfús Ívarsson og Blær kepptu fyrir Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

2. sæti Guðmundur Sigurðsson og Gjóska kepptu fyrir Ráðbarð

3. sæti Elvar Logi og Auðlegð kepptu fyrir Bessastaði

 

krakkarnir í pollaflokknum voru rosalega flottir og þeir sem tóku þátt í honum voru

 

Arnar, 9 ára gamall á hryssunni sinni henni Lukku

Erla Rán  5 ára á hryssunni Lukku

Jakob Friðriksson Líndal 2 ára á hestinum Degi

Guðmar Hólm Ísólfsson 7 ára á hestinum Degi

Dagbjört Jóna 7 ára og hestinum Þokka

 

við viljum þakka öllum keppendur fyrir þáttökuna og sérstaklega viljum við þakka fyrirtækjunum sem tóku þátt

Hreingerningarstöð Ágústar

Tveir smiðir

Ráðbarður

Steypustöðin

Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

Bílagerði

Réttingar og sprautun Guðmundar Jóhannesssonar

Skólabúðirnar Reykjaskóla

Sjóvá

Selasigling

Gistiheimili Hönnu Siggu

Döggvi sf

Pósturinn

Kaupfélagið

Húnaþing vestra

KIDKA

Rarik

Landsbankinn  

Hrímahestar

Bessastaðir

Kola ehf

Ferðaþjónustan Dæli

Verktakaþjónusta Vignis

Selasetur Íslands

Sveitasetrið Gauksmýri

Sláturhús KVH

GL bólstrun

Þvottahúsið Perlan

Lækjamót

Hársnyrting Sveinu

Höfðabakki

Grafarkotsbúið

Jörfabúið

Jón böðvarsson

Stóra- ásgeirsá

Villi valli

Ferðir ehf

Leirhús grétu

Meleyri ehf

Fæðingarorlofssjóður

Valhóll

Virkar

HH

TM

landsbankinn

06.05.2014 22:05

Aðall frá Nýjabæ

 

Stóðhesturinn Aðall frá Nýjabæ verður í fyrragangmáli í Víðidalstungu II í Húnaþingi vestra í sumar.

Gjaldið er 115.000 kr. fyrir félagsmenn í hrossaræktunarsamtökum Vestur-Húnvetninga  og hrossaræktunarsamtökum Austur- Húnvetninga, en 125.000 kr. fyrir utanfélagsmenn. 

Aðall verður settur í hólfið í kringum miðjan júní, pantanir eru hjá Ísólfi Líndal í síma 899-1146 eða á netfangið isolfur@laekjamot.is 

 

Aðall gefur hross nokkuð yfir meðallagi að stærð með skarpt og þurrt höfuð og beina neflínu en smá augu. Hálsinn er langur og mjúkur en djúpur. Bakið er breitt og vöðvað og lendin öflug en afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en sum nokkuð þrekvaxin á brjóstið. Liðir á fótum eru sverir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki er yfir meðallagi. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð gleiðir og prúðleiki er mjög góður. Aðall gefur rúmt, taktgott og mjúkt tölt með góðum fótaburði og taktgott og skrefmikið brokk. Mörg afkvæmanna sýna talsverða skeiðgetu, eru örugg á skeiðinu en skortir nokkuð ferð. Afkvæmin hafa góðan og þjálan reiðvilja og bera sig vel. Aðall gefur prúða, jafnvíga alhliðagæðinga. Aðall hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið á landsmóti 2012. 

 

 

Landsmót 2006 - Vindheimamelar

Dagsetning móts: 26.06.2006 - Mótsnúmer: 11 
Íslenskur dómur

IS-1999.1.35-519 Aðall frá Nýjabæ

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

Mál (cm):

143   132   138   64   145   38   47   43   6.4   30   19.5  

Hófa mál:

V.fr. 8,6   V.a. 7,5  

Aðaleinkunn: 8,64

 

Sköpulag: 8,13

Kostir: 8,97


Höfuð: 8,5
   3) Svipgott   6) Fínleg eyru   

Háls/herðar/bógar: 8,0
   2) Langur   5) Mjúkur   

Bak og lend: 8,5
   1) Mjúkt bak   6) Jöfn lend   

Samræmi: 8,0
   4) Fótahátt   

Fótagerð: 8,0
   4) Öflugar sinar   

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: 1) Réttir   
   Framfætur: A) Útskeifir   C) Nágengir   

Hófar: 8,5

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   

Brokk: 9,0
   1) Rúmt   3) Öruggt   

Skeið: 9,5
   1) Ferðmikið   3) Öruggt   

Stökk: 8,0

Vilji og geðslag: 9,5
   2) Ásækni   4) Þjálni   5) Vakandi   

Fegurð í reið: 8,5
   1) Mikið fas   

Fet: 7,0
   C) Framtakslítið   

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,0

 

 

30.04.2014 12:07

Firmakeppni

ákveðið hefur verið að hafa búningaþema á firmakeppninni sem fer fram á morgun, fimmtudaginn 1. mai kl. 17:00

gaman væri að sjá sem flesta í smá búning en auðvitað er það ekki skylda og allir meiga taka þátt hvort sem þeir mæta í búning eða ekki :)

skráning fer fram á staðnum og gott er að vera mættur aðeins tímanlega.

eins og áður sagði verður keppt í barna, unglinga, kvenna og karlaflokki en einnig verður pollaflokkur fyrir þau yngstu

 

 

Dagsskrá

pollaflokkur

barnaflokkur

unglingaflokkur

kvennaflokkur

karlaflokkur

hlökkum til að sjá sem flesta

 

 

27.04.2014 09:57

Firmakeppni 2014

LOKSINS !! LOKSINS !!!

 

nú er að koma að því sem allir hafa beðið spenntir eftir í ár !!!

Já það er rétt FIRMAKEPPNI Þyts verður haldin fimmtudaginn 1 mai nk.  keppt verður í karla, kvenna, unglinga og barnaflokki sem og pollaflokki smiley

keppnin hefst kl. 17:00  skráning er á staðnum svo það er gott að vera mættur tímanlega.

hver veit nema að það verði búningaþema !! (auglýst þegar nær dregur)

tökum þátt og höfum gaman cheeky

 

 

27.04.2014 01:07

Ráslistar fyrir Grunnskólamótið

Á morgun sunnudag 27. apríl, fer fram lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra.

Keppt verður í Fegurðarreið 1.-3. bekkur – Tvígangi 4.-7. bekkur – Þrígangi 4.-7. bekkur – Fjórgangi 8.-10. bekkur og Skeiði 8.-10. bekkur.

Mótið hefst kl. 13:00.  

 

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og

500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað

 

(með peningum – kort ekki tekin) áður en mót hefst.

 

 

 

Keppnisgreinar eru:

Ø  Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Ø  Tvígangur            4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd. 

Ø  Þrígangur            4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur tölt, einn hringur brokk og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Ø     Fjórgangur         8. – 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur brokk, ½ hringur fet, einn hringur stökk og einn hringur fegurðar tölt.

 

     

Fegurðarreið

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

aldur

litur

hönd

1

Sara Líf Elvarsdóttir

3. bekk

Árskóli

Þokkadís f. Syðra-Vallholti

13. v

brúnskjótt

hægri

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

3. bekk

Árskóli

Gola f. Yzta-Gerði

20.v

grá

hægri

2

Finnur Héðinn Eiríksson

3. bekk

Varmahlíðarskóla

Jasmín f. Þorkelshóli

18. v

jörp

vinstri

2

Inga Rós Suska Hauksdóttir

2. bekk

Húnavallaskóla

Neisti f. Bolungarvík

14.v

rauður

vinstri

2

Kristinn Örn Guðmundsson

 3. bekk

Varmahlíðarskóla

Elding f. Votumýri 2

10. v

rauðblesótt

vinstri

               
               
     

Tvígangur

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

 

litur

hönd

1

Lara Margrét Jónsdóttir

7. bekk

Húnavallaskóla

Króna f. Hofi

6.v

rauð

vinstri

1

Lilja Maria Suska

7. bekk

Húnavallaskóla

Baldursbrá f. Hvammi 2

6. v

grá

vinstri

2

Jón Hjálmar Ingimarsson 

5. bekk

Varmahlíðarskóla

Garður f. Fjalli

9. v

grár

hægri

2

Ingvar Óli Sigurðarson

6. bekkur

Grsk. Húnaþ.vestra

Vænting f. Fremri-Fitjum

7. v

mósótt

hægri

3

Herjólfur Hrafn Stefánsson

7. bekk

Árskóli

Svalgrá f. Glæsibæ

10. v

gráskjótt

hægri

4

Bjarney Lind Hjartardóttir

6. bekkur

Árskóli

Sigurdís f. Syðra-Vallholti

15. v

rauðskjótt

vinstri

4

Lara Margrét Jónsdóttir

7. bekk

Húnavallaskóla

Leiðsla f. Hofi

7. v

brún

vinstri

5

Lilja Maria Suska

7. bekk

Húnavallaskóla

Neisti f. Bolungarvík

14. v

rauð

vinstri

               
               
     

Þrígangur

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

aldur

litur

hönd

1

Ásdís Freyja Grímsdóttir

6. bekk

Húnavallaskóla

Nökkvi f. Reykjum

11. v

brúnn

hægri

2

Eysteinn Tjörvi Kristinsson

6. bekk

Grsk. Húnaþ. Vestra

Glóð f. Þórukoti

8. v

rauðskjótt

vinstri

2

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

6. bekk

Varmahlíðarskóla

Mökkur f. Hofsstaðaseli

10. v

jarpur

vinstri

3

Ásdís Freyja Grímsdóttir

6. bekk

Húnavallaskóla

Hespa f. Reykjum

9. v

brúnskjótt

hægri

4

Stefanía Sigfúsdóttir

6. bekk

Árskóli

Aron f. Eystra Hól

16. v

hvítur

vinstri

4

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

6. bekk

Varmahlíðarskóla

Glymur f. Hofsstaðaseli

10. v

móvindskjóttur

vinstri

               
       

 

     
     

Fjórgangur

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

aldur

litur

hönd

1

Magnea Rut Gunnarsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Glotti f. Borgarnesi

11.v

móvind. blesóttur

vinstri

1

Rakel Eir Ingimarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Rúna f. Flugumýri 

8. v

leirljós

vinstri

2

Sólrún Tinna Grímsdóttir

8. bekk

Húnavallaskóla

Hespa f. Reykjum

9. v

brúnskjótt

hægri

2

Anna Baldvina Vagnsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Skrúfa f. Lágmúla

14. v

brún

hægri

3

Helgi Fannar Gestsson

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Dimmalimm f. Höskuldsstöðum

12.v

jörp

vinstri

3

Fríða Björg Jónsdóttir

10. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Brúnkolla f. Bæ

7. v

brúnblesótt

vinstri

4

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Gjöf f. Sjávarborg

7.v

jörp

vinstri

4

Eva Dögg Pálsdóttir

10. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Glufa f. Grafarkoti

6. v

rauð

vinstri

5

Magnea Rut Gunnarsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Freyja f. Litladal

9.v

grá

vinstri

5

Anna Herdís Sigurbjartsdóttir

9. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Sóldís f. Sauðadalsá

6. v

rauð

vinstri

6

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 

10. bekk

Blönduskóla

Krummi f. Egilsá

12. v

brúnn

hægri

6

Viktoría Eik Elvarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Blær f. Kálfholti

13.v

brúnstjörnóttur

hægri

7

Ásdís Brynja Jónsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Börkur f. Brekkukoti

15 v

jarpur

vinstri

7

Anna Baldvina Vagnsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Móalingur f. Leirubakka

15. v

móálóttur

vinstri

8

Sólrún Tinna Grímsdóttir

8. bekk

Húnavallaskóla

Gjá f. Hæli

14. v

brún

hægri

8

Rakel Eir Ingimarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Lyfting f. Hjaltastöðum

14. v.

jörp

hægri

9

Edda Felicia Agnarsdóttir

8. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Héðinn f. Dalbæ

7. v

brúnstjörnóttur

hægri

10

Magnea Rut Gunnarsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Fróði f. Litladal

13. v

bleikálóttur

vinstri

               
               
   

Skeið

       
               

Röðun

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

 

litur

 

1

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Guðfinna f. Kirkjubæ

12.v

jörp

 

2

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 

10. bekk

Blönduskóla

Teikning f. Reykjum

7. v

rauðblesótt, sokkótt

 

3

Rakel Eir Ingimarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Rúna f. Flugumýri 

8. v

leirljós

 

4

Sólrún Tinna Grímsdóttir

8. bekk

Húnavallaskóla

Hnakkur f. Reykjum

10. v

brúnskjóttur

 

5

Viktoría Eik Elvarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Villimey f. Hofsstaðaseli

8.v

brúnstjörnótt

 

25.04.2014 09:14

Þriðja grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið

í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkóki 27. apríl

 Þetta er lokamótið í vetur.

 

 

Keppt verður í :

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur    ----   Tvígangur 4. - 7. bekkur   ---   Þrígangur  4. - 7. bekkur   ---

Fjórgangur 8. - 10. bekkur  ---   Skeið 8. - 10. bekkur

 

Skráningar þurfa að berast fyrir miðnætti föstudaginn 25. apríl.

Við skráningu þarf að koma fram nafn keppanda – bekkur – skóli – nafn hests,  uppruni og litur – upp á hvora hönd er riðið.

Skráningar Þytskrakka sendist á thyturaeska@gmail.com

 

 

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og

500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað

(með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

 

Úr reglum keppninnar :

Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Tvígangur            4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd.

Þrígangur            4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur tölt, fet ½ hringur og einn hringur brokk.  Áseta og stjórnun dæmd.

Fjórgangur          8. - 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur fegurðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.

Skeið                   8. - 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.

xx     Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.

*  Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

     ---------------

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.

4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.

5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur

6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. - 7. bekk,  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í. Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.

7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.

8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.

9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.

10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.

11.  Í Tölti 4. - 7. og 8. - 10. bekk og Fjórgangi 8. - 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

24.04.2014 12:39

Dagskrá Sláturhúsmótsins 2014

Mótið hefst kl: 17:00

Dagskrá:

Pollaflokkur

Barnaflokkur

Hlé 10.mín

Unglingaflokkur

3.Flokkur

2.Flokkur

1.Flokkur

Hlé Grill 1.klst.

Úrslit :

B-úrslit 3.Flokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

2.Flokkur

1.Flokkur

A-úrslit 3.Flokkur

Hlé 10.mín

Trec

Gærusvig

23.04.2014 09:06

Lokaskráningardagur í dag !!!

Sláturhúsmótið verður haldið 24. apríl nk og hefst kl. 17.00. Keppt verður í tölti T7 í 1., 2. og 3. flokki og í unglinga-, barna- og pollaflokki. Einnig verður keppt í Gærusvigi og er aldurstakmarkið í þá grein 16+ og í TREC og er aldurstakmark í þá grein 18+. Frekari upplýsingar um þessar greinar má fá hjá Svenna í síma 895-1147

Skráningar berist á netfang sigrun@skvh.is fyrir 23. apríl nk. Skráningargjaldið er 1.500 kr í alla flokka nema pollaflokk en þar er skráningargjaldið 500 kr. Skráningar greiðist inn á reikning 0159-15-200377 kt. 540507-1040 fyrir mót.

Dómarar eru ekki réttindadómarar og dæma á eigin forsendum.

Einnig verður grillað og kostar það 1.500 á mann en fyrir 12 ára og yngri kostar það 1.000.
Enginn posi á staðnum.

20.04.2014 16:34

Bikarkeppni LH

Bikarkeppni LH mun fara fram 23. - 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, V2 og F2 í fullorðins-, og ungmenna- og unglingaflokki.

Keppt verður eftir lögum og reglum LH. A-úrslit verða í öllum flokkum og einnig B-úrslit þar sem þátttakendur í forkeppni eru 20 eða fleiri. Sigurvegari hverrar greinar í hverjum flokki hlýtur titilinn Bikarmeistari 2014.

Tilhögun um val á keppendum verði eftirfarandi:

 1.  Hestamannafélögin byggi á þeim mótum sem fyrir eru ef kostur er.
 2.  Hestamannafélögin saman eða ein og sér setji upp úrtökur fyrir sína keppendur eftir aðstæðum á hverjum stað og fjölda félaga.

 

Lagt er til að svæðin verði eftirfarandi og fjöldi keppenda frá hverju svæði.

 1. Hestamannafélögin á Vesturlandi sendi                          4. Keppendur í hvern flokk.
 2. Hestamannafélögin í Húnavatnssýslu sendi                    2.        -----
 3. Hestamannafélögin í Skagafirði og Siglufirði                   3.        -----
 4. Hestamannafélögin í Eyjafirði og Þingeyjars.                  4.        -----
 5. Hestamannafélögin á Austfjörðum og Hornafirði          2.         -----
 6. Hestamannafélögin í  Skaftafellsýslu (Kópur-Sindri)      1.        -----
 7. Hestamannafélagið Geysir í Rangárvallasýslu                 3.        -----
 8. Hestamannafél. Smári,Trausti, Logi í Árnessýslu             2.       -----
 9. Hestamannafél. Sleipnir, Ljúfur, Háfeti í Árnessýslu       3.      -----
 10. Hestamannafélögin Brimfaxi og Máni                               2.       -----
 11. Hestamannafélagið Sörli og Sóti                                                  4.        -----
 12. Hestamannafélagið Sprettur                                               4.        -----
 13. Hestamannafélagið Hörður og Adam                                3.         -----
 14. Hestamannafélagið Fákur                                                    5.         -----

Samtals væru því 42 keppendur í hverri grein ef full þátttaka næst. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og verður dagana 14. -20. apríl og verður skráningargjaldið kr. 5.000.  Slóðin er http://skraning.sportfengur.com/

Ef það eru einhverjir sem hafa áhuga á að keppa á þessu móti endilega hafið samband við Kollu í síma 863-7786 í dag.

18.04.2014 21:09

Kvennatölt Norðurlands 2014

Kvennatölt Norðurlands fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gærkvöld. Fjórtán kvenna lið frá Þyti fór samferða og var feiknaleg stemning. Þemað var bleikt og Þytskonur skörtuðu bleikum fegurðardrottningaborðum sem á stóð "Áfram Þytur" þetta skapaði heildarmynd á liðið svo ekki fór fram hjá nokkrum viðstöddum fyrir hverjum klappliðið í stúkunni var að klappa.

Þytsmeyjar með borðana

 

Áður en mótið hófst hélt Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir (hans Kidda í Dæli) sýnikennslu um mikilvægi þess að hesturinn sé rólegur til þess að vera tilbúinn að taka á til afkasta. Fróðlegt og skemmtilegt.

 
Birna Olivia Agnardóttir var eini fulltrúi okkar í flokki 21 árs og yngri:
Birna og Jafet frá Lækjamóti
 

Minna vanar:

Sóley E. Magnúsdóttir Blöndal og Rökkvi frá Hóli

Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri-Völlum

Johanna Kärrbrand og Carmen frá Hrísum

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð

Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka

Þóranna Másdóttir og Alvara frá Dalbæ

Úrslit minna vanar:

Sigrún í 2-3. sæti, Tóta í 4. sæti og Guðrún í 5. sæti.

 

Meira vanar:

Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá

Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum II

Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum, hún keppti einnig á Eldingu frá Stóru-Ásgeirsá

Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjamóti

Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti

Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti

Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti

Úrslit meira vanar:

Fanney og Herdís jafnar í 1-2 sæti og Vigdís í 5. sæti

Herdís og Grettir voru valin par mótsins

Mæðgurnar að vonum ánægðar með árangurinn


Verðlaun voru glæsileg og gefin af eftirfarandi fyrirtækjum Hestar og Menn, Versluninni Eyrinni, KS-Varmahlíð, Góu, Hótel Tindastóll, Lyfju, Capello, Garnbúðinni, Tánni, Bláfelli og Ölgerðinni.

Glæsilegasta par mótsins, Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, fengu þau í verðlaun 50.000.- frá Landsbankanum og blómvönd frá Blóma og Gjafabúðinni.

Hér koma svo öll úrslit.

21. árs og yngri

Forkeppni:
1.Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði – 6,30
2.Laufey Rún Sveinsdóttir og Hremmsa frá Sauðárkróki – 6,23
3.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg – 6,20
4.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli – 5,87
5.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ – 5,73
6.Laufey Rún Sveinsdóttir og Sleipnir frá Barði – 5,67
7.Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Melodía frá Sauðárkróki – 5,63
8.Elínborg Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu 2 – 5,47
9.Anna Margrét Geirsdóttir og Stafn frá Miðsitju – 5,43
10.Birna Olivia Agnarsdóttir og Jafet frá Lækjarmóti – 5,40
11.Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu – 5,33
12.Anna Baldvina Vagnsdóttir og Skrúfa frá Lágmúla – 5,00
13.Anna Baldvina Vagnsdóttir og Móalingur frá Leirubakka – 4,43
14.Hafrún Ýr Halldórsdóttir og Farsæll frá Kýrholti – 4,17

 

Úrslit:
1.Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði – 6,61
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjavarborg – 6,33
3.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli – 6,28
4.Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Melodía frá Sauðárkróki – 6,17
5.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ – 6,00

Minna Vanar

Forkeppni:
1.Ingunn Sandra Arnþórsdótti og Grettir frá Saurbæ – 6,80
2.Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka – 6,33
3.-4.Fjóla Viktorsdóttir og Ópera frá Brautarholti – 6,27
3.-4.Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri Völlum – 6,27
5.Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð – 6,03

6.Eva Dögg Sigurðardóttir og Stígandi frá Sigríðarstöðum – 5,93
7.Helga Rósa Pálsdóttir og Máttur frá Víðidal – 5,70
8.-9.Þórhildur Jakobsdóttir og Rán frá Skefilsstöðum – 5,63
8.-9.Johanna Karrbrand og Carmen frá Hrísum – 5,63
10.Þóranna Másdóttir og Alvara frá Dalbæ – 5,37

11.-12.Jenny Larsson og Skurður frá Einhamri – 5,27
11.-12.Sóley E. Magnúsdóttir og Rökkvi frá Hóli – 5,27
13.Aníta Lind Elvarsdóttir og Kraftur frá Bakka – 4,47
14.Fjóla Dögg Björnsdóttir og Jarl frá Skagaströnd – 4,27

Úrslit:
1.Ingunn Sandra Arnþórsdóttir og Grettir frá Saurbæ – 6,75
2.Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka – 6,58
3.Fjóla Viktorsdóttir og Ópera frá Brautarholti – 6,58
4.Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri-Völlum – 6,42
5.Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð – 6,17

Opin Flokkur

Forkeppni:
1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti – 6,9
2.Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti – 6,73

3.Arndís Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu – 6,57
4.Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjarmóti – 6,43
5.Elisabet Jansen og Gyrðir frá Tjarnarlandi – 6,33
6.Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjarmóti – 6,30
7.Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti – 6,27
8.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum – 6,10
9.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum – 6,03
10.Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá – 5,93

11.Ástríður Magnúsdóttir og Rá frá Naustanesi – 5,77
12.Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Synd frá Varmalæk – 5,60
13.Arndís Brynjólfsdóttir og Spes frá Vatnsleysu – 5,50
14.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Elding frá Stóru-Ásgeirsá – 5,03
15.Camilla M. Sörensen og Blængur frá Húsavík – 5,00

Úrslit:
1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti – 7,17
2.Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti – 7,17

3.Elisabeth Jansen og Gyrðir frá Tjarnarlandi – 6,83
4.Arndís Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu – 6,67
5.Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjarmóti – 6,50

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

16.04.2014 09:40

Sláturhúsmótið 2014 - Tölt T7 og fl ATH BREYTT DAGSETNING !!!!

Sláturhúsmótið verður haldið 24. apríl nk og hefst kl. 17.00. Keppt verður í tölti T7 í 1., 2. og 3. flokki og í unglinga-, barna- og pollaflokki. Einnig verður keppt í Gærusvigi og er aldurstakmarkið í þá grein 16+ og í TREC og er aldurstakmark í þá grein 18+. Frekari upplýsingar um þessar greinar má fá hjá Svenna í síma 895-1147

 

Skráningar berist á netfang sigrun@skvh.is fyrir 23. apríl nk. Skráningargjaldið er 1.500 kr í alla flokka nema pollaflokk en þar er skráningargjaldið 500 kr. Skráningar greiðist inn á reikning 0159-15-200377 kt. 540507-1040 fyrir mót.

Dómarar eru ekki réttindadómarar og dæma á eigin forsendum.
 

 

Einnig verður grillað og kostar það 1.500 á mann en fyrir 12 ára og yngri kostar það 1.000.
Enginn posi á staðnum.
 


 

15.04.2014 21:35

Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Í dag fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga annað grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda saman í vetur. Gekk allt ljómandi vel og gaman að sjá alla þessa duglegu krakka.

Vill æskulýðsnefnd Þyts þakka öllum kærlega fyrir komuna og ekki síst öllum þeim sem aðstoðuðu við mótið á einn eða annan hátt.

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur:


Dagbjört Jóna Tryggvadóttir  Þokki frá Hvoli  2.bekkur  Grsk.Húnaþ.vestra
Guðmar Hólm Ísólfsson  Rökkvi frá Dalsmynni  2.bekkur  Grsk.Húnaþ.vestra
Finnur Héðinn Eiríksson  Jasmín frá Þorkelshóli  3.bekkur  Varmahlíðarskóli
Kristinn Örn Guðmundsson  Elding frá Votumýri 2  3.bekkur  Varmahlíðarskóli

Tölt 4.-7. bekkur


1. Jón Hjálmar Ingimarsson  Garður frá Fjalli  5.bekkur  Varmahlíðarskóli   6,88
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson  Blær frá Hvoli  6.bekkur  Grsk.Húnaþ.vestra   6,00
3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir  Mökkur frá Hofstaðaseli  6.bekkur  Varmahlíðarskóli   5,50
4.-5. Lara Margrét Jónsdóttir  Króna frá Hofi  7.bekkur  Húnavallaskóli   5,38
4.-5. Rakel Gígja Ragnarsdóttir  Æra frá Grafarkoti  4.bekkur  Grsk.Húnaþ.vestra   5,38
6.-7. Ásdís Freyja Grímsdóttir  Hespa frá Reykjum  6.bekkur  Húnavallaskóli   5,25
6.-7. Lilja María Suska  Börkur frá Akurgerði  7.bekkur  Húnavallaskóli   5,25

Tölt 8.-10. bekkur  B úrslit


5. Ásdís Brynja Jónsdóttir  Börkur frá Brekkukoti  9.bekkur  Húnavallaskóli   6,58
6. Sigurður Bjarni Aadnegard  Prinsessa frá Blönduósi  9.bekkur  Blönduskóli   6,25
7. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir  Bassi frá Áslandi  9.bekkur  Grsk.Húnaþ.vestra   6,17
8. Eva Dögg Pálsdóttir  Glufa frá Grafarkoti  10.bekkur  Grsk.Húnaþ.vestra  5,83

9. Sólrún Tinna Grímsdóttir  Gjá frá Hæl  8.bekkur  Húnavallaskóli   5,25

Tölt 8.-10. bekkur  A úrslit


1. Karítas Aradóttir  Gyðja frá Miklagarði  8.bekkr  Grsk.Húnaþ.vestra   6,75

2. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir  Krummi frá Egilsá  10.bekkur  Blönduskóli   6,58
3.-4. Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli  9.bekkur  Varmahlíðarskóli   6,42
3.-4. Ásdís Brynja Jónsdóttir  Börkur frá Brekkukoti  9.bekkur  Húnavallaskóli   6,42
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir  Stuðull frá Grafarkoti  9.bekkur  Grsk.Húnaþ.vestra  6,25

14.04.2014 22:26

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður í Þytsheimum á Hvammstanga þriðjudaginn 15. apríl kl. 18:00.

Dagskrá:

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur

Tölt 8. - 10. bekkur

B-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar

15 mínútna hlé

Tölt 4. - 7. bekkur

Úrslit í tölti 4. - 7. bekkjar

A-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar

 

Endilega látið vita ef eitthvað hefur ruglast í innskráningunum hjá okkur.

 

 

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur                                                       

Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli

1 V Finnur Héðinn Eiríksson Jasmín frá Þorkelshóli   jörp 18v  3.bekkur  Varmahlíðarsk

1 V Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni   brúnn 24v  2.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

2 V Kristinn Örn Guðmundsson  Elding frá Votumýri 2  rauðblesó 10v  3.bekkur Varmahlíðarsk

2 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli móálóttur 19v   2.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

 

Tölt 4.-7. bekkur                                                                                           

 

Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli

1 V  Ásdís Freyja Grímsdóttir  Gjá frá Hæl  brún 13v  6.bekkur    Húnavallask.

1 V  Eysteinn Tjörvi Kristinnsson  Glóð frá Þórukoti  rauðskj 8v  6.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

2 H  Lilja Maria Suska  Börkur frá Akurgerði  jarpur 12v   7.bekkur  Húnavallask.

2 H  Lara Margrét Jónsdóttir  Öfund frá Eystra-Fróðholti  bleik 6v  7.bekkur  Húnavallask.

3 H  Guðný Rúna Vésteinsdóttir  Mökkur frá Hofsstaðaseli  jarpur 10v 6.bekkur   Varmahlíðarsk.

3 H  Rakel Gígja Ragnarsdóttir  Æra frá Grafarkoti  brún 16 v  4.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

4 V  Jón Hjálmar Ingimarsson  Garður frá Fjalli  grár 9v   5.bekkur   Varmahlíðarsk.

4 V  Ásdís Freyja Grímsdóttir  Hespa frá Reykjum  brúnskj 8v  6.bekkur Húnavallask.

5 V  Eysteinn Tjörvi Kristinnsson  Blær frá Hvoli  bleikáló   6.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

5 V  Lara Margrét Jónsdóttir  Króna frá Hofi  rauð 6v 7.bekkur  Húnavallask.

6 H  Guðný Rúna Vésteinsdóttir  Villimey frá Hofsstaðaseli  brúnstjö 8v 6.bekkur Varmahlíðarsk.

6 H  Ingvar óli Sigurðsson  Vænting frá Fremri Fitjum  mósótt 7v  6.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

 

Tölt 8.-10. bekkur                                                                                         

 

Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli

1  H  Anna Baldvina Vagnsdóttir  Móalingur frá Leirubakka  móáló  15v 10.bekku  Varmahlíðarsk.

1  H  Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir  Næmni frá Grafarkoti  brún 8v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

2  H  Sigurður Bjarni Aadnegard  Prinsessa frá Blönduósi  leirljós  10v  9.bekkur  Blönduskóli

2  H  Ásdís Brynja Jónsdóttir  Börkur frá Brekkukoti  jarpur 15v  9.bekkur  Húnavallask.

3  V  Rakel Eir Ingimarsdóttir  Birkir frá Fjalli  bleikáló 9v  9.bekkur  Varmahlíðarsk.

4  V  Karítas Aradóttir   Gyðja frá Miklagarði  jörp 13v  8.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

4  V  Sólrún Tinna Grímsdóttir  Gjá frá Hæl  brún 13v   8.bekkur  Húnavallask.

5  H  Viktor Jóhannes Kristófersson  Flosi frá Litlu-Brekku  brúnn 12v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

5  H Helgi Fannar Gestsson  Dimmalimm frá Höskuldsst.  jörp 12v  9.bekkur  Varmahlíðarsk.

6  V  Harpa Hrönn Hilmarsdóttir  Krummi frá Egilsá  brúnn 12v  10.bekkur  Blönduskóli

6  V  Magnea Rut Gunnarsdóttir  Freyja frá Litladal  grá 9v  9.bekkur  Húnavallask.

7  H  Anna Herdís Sigurbjartsd.  Stuðull frá Grafarkoti  brúnstjö  11v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

7  H  Ásta Guðný Unnsteinsdóttir  Kragi frá Grafarkoti  brúnskj 9v  8.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

8  H  Eva Dögg Pálsdóttir   Glufa frá Grafarkoti  rauð 6v  10.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

8  H  Fríða Björg Jónsdóttir  Brúnkolla frá Bæ  brúnblesó  7v  10.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

9  V  Aron Freyr Sigurðsson  Hlynur frá Haukatungu  jarpur 9v  8.bekkur  Blönduskóli

9  V  Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir  Bassi frá Áslandi  brúnn 12v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

10 V  Anna Baldvina Vagnsdóttir  Skrúfa frá Lágmúla  brún 14v  10.bekkur  Varmahlíðarsk.

10 V  Sólrún Tinna Grímsdóttir  Hespa frá Reykjum  brúnskj 8v  8.bekkur  Húnavallask.

11 H  Ásdís Brynja Jónsdóttir  Hvinur frá Efri-Rauðalæk  brúnn 11v  9.bekkur  Húnavallask.

 

 

 

10.04.2014 10:17

Grunnskólamót á Hvammstanga

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 18:00 verður haldið Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í Þytsheimum á Hvammstanga. Sjá nánar reglur mótanna neðar í þessari frétt.

Keppnisgreinar eru eftirfarandi:

Fyrir krakka í 1.-3. bekk er keppt í fegurðarreið. Riðnir tveir hringir á frjálsum gangi.

Fyrir krakka í 4.-7. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur á frjálsum hraða.

Fyrir krakka í 8.-10. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur með hraðabreytingum og einn hringur á fegurðartölti.

Því miður er ekki hægt að keppa í skeiði vegna aðstæðna utan við höllina.

Skrá þarf í netfangið thyturaeska@gmail.com fyrir sunnudagskvöldið 13. apríl n.k. Koma þarf fram nafn knapa, bekkur, skóli, nafn hests og uppruni, aldur og litur hests og upp á hvora hönd knapinn vill ríða. Skráningargjald er 1.000 kr. fyrir fyrstu skráningu, 500 kr. fyrir næstu.

 

Grunnskólamótsreglur
Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul. Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna. Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

1.    Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.
2.    Keppnisgreinar eru:
?        Fegurðarreið      1. – 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 – 3 keppendur inná í einu.
?        Tvígangur 4. – 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.
?        Þrígangur            4. – 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.
?       Fjórgangur          8. – 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.
?        Þrautabraut         1. – 3. bekkur.  Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í þvermál.
?        Smali                   4. – 7. og 8 .- 10. bekkur.  Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap.  Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt.  Ef sleppt er hliði bætast  2×4  sekúndur við.  Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu. Bannað er að fara á stökki yfir pallinn
?       Tölt                       4. – 7. bekkur.  Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðin frjáls ferð einn hringur, samtals tveir hringir .
?       Tölt                       8. – 10. bekkur.   Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðarreið einn hringur, samtals þrír hringir .
?       Skeið                   8. – 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.
    - - -    Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.
?       Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.
4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.
5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur
6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. – 7. bekk,  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í.  Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.
7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.
8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.
9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.
10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.
11.  Í Tölti 4. – 7. og 8. – 10. bekk og Fjórgangi 8. – 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

Stig:
Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,
Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla  fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.
1. sæti            gefur 10 stig til viðkomandi skóla
2. sæti            gefur  8 stig
3. sæti            gefur  7 stig
4. sæti            gefur  6 stig
5. sæti            gefur  5 stig.

Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.
1. sæti            gefur  5 stig
2. sæti            gefur  4 stig
3. sæti            gefur  3 stig
4. sæti            gefur  2 stig
5. sæti            gefur  1 stig.

Flettingar í dag: 371
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140804
Samtals gestir: 61904
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 03:24:48