11.03.2013 19:33

Svínavatn 2013 - video

Hér fyrir neðan má sjá video af ísmótinu á Svínavatni. Sigurður Sigurðarson og Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum sigruðu B-flokk gæðinga með 8,81 í einkunn. Tryggvi Björnsson og Blær frá Miðsitju sigruðu A-flokkinn með 8,70. Sigurður Sigurðarson sigraði einnig töltið á Tind frá Jaðri með 7,40. Mótið tókst frábærlega vel og var margt góðra gæðinga á ísnum.
 


 
Úrslit
í B flokk á ísmóti á Svínavatni


1
Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,81

2
Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 8,64

3
Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni 8,59

4
Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka 8,57

5
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,50

6
Ármann Sverrisson Tindur frá Heiði 8,47

7
Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal 8,39

8
Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum 8,09


 
Úrslit
í A flokk á ísmóti á Svínavatni 2013


1
Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,70

2
Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði 8,67

3
Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 8,51

4
Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum 8,42

5
Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1 8,37

6
Hugrún Tónn frá Austurkoti 8,32

7
Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 8,31

8
Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum 8,29

9
Skapti Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum 8,14


 
Úrslit
í tölti á ísmóti á Svínavatni 2013


1
Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,40

2
Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 7,30

3
Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,20

4
Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,93

5
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 6,90

6
Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,83

7
Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk 6,80

8
Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki 6,57

10.03.2013 22:35

Húnvetnska liðakeppnin - fimmgangurNæsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fimmgangur, mótið verður föstudaginn 15. mars nk og keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti T7 í 3. flokki og í tölti T3 í unglingaflokki, fædd 1996 og seinna (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) en það verður föstudaginn 15. mars nk og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 12. mars. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Senda þarf kt knapa, IS númer hests, lið, bæjarlið (ef við á) og upp á hvora hönd skal riðið.
Í fimmgangi verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er, tölt, brokk, stökk, fet og skeið (skeiðið eru tveir sprettir fjær áhorfendum og einn í einu). Töltið verður einnig stjórnað af þul og það verður ekki snúið við og er prógrammið í tölti T7 hægt tölt og svo frjáls ferð á tölti. Í tölti T3 er prógrammið hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt.
Í mótaröðinni mega knapar ekki keppa á sama hesti í sömu grein, td má unglingur ekki keppa í tölti á einu móti og fullorðinn á öðru móti í mótaröðinni, sama á við um tölt T7 osfrv.

Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

10.03.2013 22:01

Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Í dag fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga annað grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda saman í vetur. Þar keppa krakkar í félögunum í nafni skólans síns og safna stigum. Gekk allt ljómandi vel og gaman að sjá hvað krakkarnir eru dugleg að koma og keppa.

Vill æskulýðsnefnd Þyts þakka öllum kærlega fyrir komuna og ekki síst öllum þeim sem aðstoðuðu við mótið á einn eða annan hátt.
 
Fegurðarreið:
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, 1. bekk Grunnsk. Húnaþ. v,. Hrafn frá Hvoli.
2. Inga Rós Suska Hauksdóttir, 1. bekk Húnavallaskóla, Neisti frá Bolungarvík.
3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir, 3. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Freyðir frá Grafarkoti.
4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir, 3. bekk Grunnsk. Húnaþ. v.,  Raggi frá Bala.
 
Tölt 4. - 7. bekkur
1. Karitas Aradóttir, 7.bekk Grunnsk. Húnaþ. vestra. Gyðja frá Miklagarði. 5,92
2. Lara Margrét Jónsdótir, 6. bekk Húnavallaskóla. Eyvör frá Eyri. 5,50
3. Lilja Maria Suska, 6. bekk Húnavallaskóla. Feykir frá Stekkjardal. 5,33
4. Sólrún Tinna Grímsdóttir, 7. bekk Húnavallaskóla. Gjá frá Hæli. 5,17
5. Guðný Rúna Vésteinsdóttir, 5. bekk Varmahlíðarskóla. Mökkur frá Hofstaðaseli. 4,92
 
Tölt 8. - 10. bekkur - B-úrslit
7. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Ganti frá Dalbæ. 5,92
8. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir, 10. bekk Varmahlíðarskóla. Glymur frá Hofstaðaseli. 5,75
9. Lilja Karen Kjartansdóttir, 10. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Tangó frá Síðu. 5,33
 
Tölt 8. - 10. bekkur - A-úrslit
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir, 9. bekk Varmahlíðarskóla. Lárus frá Syðra-Skörðugili. 6,42
2. Rakel Eir Ingimarsdóttir, 8. bekk Varmahlíðarskóla. Garður frá Fjalli. 6,08
3. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Ganti frá Dalbæ. 6,08
4. Eva Dögg Pálsdóttir, 9. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Brúney frá Grafarkoti. 6,08
5. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Hula frá Efri-Fitjum. 5,67
6. Viktoría Eik Elvarsdóttir, 8. bekk Varmahlíðarskóla., Máni frá Fremri-Hvestu. 5,58
7. Sigurður Bjarni Aadnegard, 8. bekk Blönduskóla. Prinsessa frá Blönduósi. 5,08
 
Skeið:
1. Sigurður Bjarni Aadnegard, 8. bekk Blönduskóla. Steina frá Nykhóli,  4,60 sek
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir, 9. bekk Varmahlíðarskóla. Guðfinna frá Kirkjubæ,  4,77 sek
3. Rakel Eir Ingimarsdóttir, 8. bekk Varmahlíðarskóla. Alvar frá Hala,  5,57 sek
4. Viktor Jóhannes Kristófersson, 8. bekk Grunnsk. Húnaþ. v., Erpur frá Efri-Þverá,  6,35 sek
5. Hjördís Jónsdóttir, 10. bekk Húnavallaskóla. Næla frá Skúfslæk,  6,62

09.03.2013 21:59

Svínavatn í dag

Meiri hluti hrossanna sem komust í úrslit í A-flokki voru grá eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
 

Frábæru ísmóti lokið á Svínavatni, veðrið frábært, ísinn frábær og framkvæmdin einnig. Mótshaldarar vilja þakka öllum sem að mótinu komu, keppendum, styrktaraðilum og ótal sjálfboðaliðum heilshugar fyrir. Sjáumst svo hress og kát að ári liðnu, væntanlega laugardaginn 1. mars. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins

B flokkur úrslit

1 Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,81

2 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 8,64

3 Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni 8,59

4 Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka 8,57

5 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,50

6 Ármann Sverrisson Tindur frá Heiði 8,47

7 Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal  8,39

8 Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum 8,09

 

A - flokkur úrslit

 

1 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,70

2 Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði 8,67

3 Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 8,51

4 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum 8,42

5 Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1 8,37

6 Hugrún  Tónn frá Austurkoti 8,32

7 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 8,31

8 Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum 8,29

9 Skapti Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum 8,14

 

Tölt úrslit

 

1 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,40

2 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 7,30

3 Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,20

4 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,93

5 Anna Kristín Friðriksdóttir  Glaður frá Grund 6,90

6 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,83

7 Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk 6,80

8 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki 6,57

 

Myndir í myndaalbúmi

08.03.2013 21:54

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 10. mars kl. 13:00.

Dagskrá:

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur

Tölt 8. - 10. bekkur

B-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar

15 mínútna hlé

Tölt 4. - 7. bekkur

Úrslit í tölti 4. - 7. bekkjar

A-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar

15 mínútna hlé

Skeið

 

Endilega látið okkur vita ef eitthvað hefur ruglast í innskráningunum hjá okkur.

  Fegurðarreið 1. - 3. bekkur      
Holl Hönd Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
1 H Inga Rós Suska Hauksd Neisti frá Bolungarvík Rauður 12v 1 Húnavallask
2 V Dagbjört Jóna Tryggvad Þokki frá Hvoli Móálóttur 17v 1 Gr.Húnaþ ve
3 V Bryndís Jóhanna Raggi frá Bala Brúnn 3 Gr.Húnaþ ve
3 V Rakel Gígja Ragnarsdóttir Freyðir frá Grafarkoti Rauður 11v 3 Gr.Húnaþ ve
 
 
             
  Tölt 4. - 7. bekkur        
Holl Hönd Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
1 H Lara Margrét Jónsdóttir Auðlind frá Kommu Rauð  7v 6 Húnavallask
1 H Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofsstaðaseli Jarpur 9v 5 Varmahl.sk
2 V Lilja Maria Suska Hamur frá Hamarshlíð Brúnn  16v 6 Húnavallask
2 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði Jörp  12v 7 Gr.Húnaþ ve
3 V Jón Hjálmar Ingimarsson Kolskeggur frá Hjaltast. Móálóttur  8v 4 Varmahl.sk
3 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Gjá frá Hæli Brún  12v 7 Húnavallask
4 H Ásdís Freyja Grímsdóttir Hrókur frá Laugabóli Rauður 7v 5 Húnavallask
4 H Eysteinn Tjörvi  Sandey frá Höfðab. Brúnskj  6v 5 Gr.Húnaþ ve
5 V Freyja Sól Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu II Rauðblesó 12v 7 Varmahl.sk
6 H Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri Leirlj blesó  6v 6 Húnavallask
7 V Lilja Maria Suska Feykir frá Stekkjardal Rauður 7v 6 Húnavallask
7 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Eldborg f. Leysingjast Rauðbles  14v 7 Húnavallask
             
             
  Tölt 8. - 10. bekkur        
Holl Hönd Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
1 V Hjördís Jónsdóttir Funi frá Leysingjast. Rauðbles. 10v 10 Húnavallask
2 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Hvinur frá E-Rauðalæk Brúnn 9v 8 Húnavallask
2 H Viktor Jóhanns Kristófersson Ganti frá Dalbæ Brúnn 6v 8 Gr. Húnaþ ve
3 H Magnea Rut Gunnarsdóttir Fróði frá Litladal Bleikáló  10v 8 Húnavallask
3 H Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki Jörp  17v 10 Gr. Húnaþ ve
4 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Öld frá Hjaltast. Móálótt  12v 8 Varmahl.sk
4 V Hreinn Magnússon Eldborg frá Leysingjast Rauðblesó 14v 8 Húnavallask
5 H Eva Dögg Pálsdóttir Brúney frá Grafarkot Brún  7v 9 Gr. Húnaþ ve
5 H Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fr.-Hvestu Brúnskj  20v 8 Varmahl.sk
6 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hula frá Efri-Fitjum Jörp  7v 8 Gr. Húnaþ ve
6 H Lilja Haflína Þorkelsdóttir Rúna frá Flugumýri Leirljós  7v 8 Varmahl.sk
7 H Fríða Björg Jónsdóttir Skuggi frá Brekku Brúnn  11v 9 Gr. Húnaþ ve
7 H Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus f. S-Skörðugili Rauðbles  12v 9 Varmahl.sk
8 V Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi Leirljós  8v 8 Blönduskóli
8 V Hjördís Jónsdóttir Dynur frá Leysingjastöðum Brúnn  12v 10 Húnavallask
9 H Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu  Rauður  9v 10 Gr. Húnaþ ve
9 H Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli Móvindskj  9v 10 Varmahl.sk
10 H Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli Grár  8v 8 Varmahl.sk
10 H Magnea Rut Gunnarsdóttir Sigyn frá Litladal Gráskj  7v 8 Húnavallask
11 V Hreinn Magnússon Gjá frá Hæli Brún  12v 8 Húnavallask
11 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Eyvör frá Eyri Leirljós  6v 8 Húnavallask
12 V Eva Dögg Pálsdóttir Ekra frá Grafarkoti Brún  6v 9 Gr. Húnaþ ve
             
             
  Skeið 8. - 10. bekkur        
  Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli
  1 Leon Paul Suska Flugar frá Eyrarbakka Brúnn  12v 8 Húnavallask
  2 Sigurður Bjarni Aadnegard Steina frá Nykhóli  Moldótt  18v 8 Blöndusóli
  3 Rakel Eir Ingimarsdóttir Alvar frá Hala Brúnn  10v 8 Varmahl.sk
  4 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Brúnn  9v 8 Húnavallask
  5 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ Jörp  11v 9 Varmahl.sk
  6 Leon Paul Suska Tinna frá Hvammi 2 Brún  8v 8 Húnavallask
  7 Magnea Rut Gunnarsdóttir Hnakkur frá Reykjum Brúnskj  8v 8 Húnavallask
  8 Viktor Jóhannes Kristófersson Erpur frá Efri-Þverá Rauður 9v 8

Gr.Húnaþ.v.

06.03.2013 23:08

Ráslisti Ísmótsins á Svínavatni 2013

  

 
 

Svínavatn 2013 - hér fyrir neðan má sjá ráslista mótsins en mótið hefst kl. 11.00 laugardaginn 9. mars nk. á B-flokki gæðinga, síðan verður A-flokkur gæðinga og að lokum keppt í tölti. Úrslit eru riðin strax eftir hverja grein.býður upp á B - flokkinn:
B - flokkur

1 Tryggvi Björnsson Staka frá Steinnesi
1 Skapti Steinbjörnsson Bláskjár frá Hafsteinsstöðum
1 Jóhann B. Magnússon Frabin frá Fornusöndum
2 Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1
2 Hugrún Jóhannsdóttir Borði frá Fellskoti
2 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki
3 Ragnar Stefánsson Stikla frá Efri-Mýrum
3 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku
3 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Heiði
4 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk
4 Bjarki Þór Gunnarsson Aðmíráll frá Syðra-Garðshorni
4 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Kvika frá Glæsibæ II
5 Tryggvi Björnsson Hula frá Efri - Fitjum
5 Eysteinn Leifsson Sindri frá Mosfellsbæ
5 Johanna Schulz Sónata frá Hjarðartúni
6 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
6 Heiðar Árni Baldursson Brana frá Gunnlaugstöðum
6 Hlynur Guðmundsson Kliður frá Efstu-Grund
7 Björn Sveinsson Stóra-Líf frá Varmalæk
7 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
7 Tryggvi Björnsson Sóldís frá Kommu
8 Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka
8 Ármann Sverrisson Trú frá Heiði
8 Skapti Ragnar Skaptason Blálilja frá Hafsteinsstöðum
9 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti
9 Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni
9 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
10 Guðmundur Karl Tryggvason Flugar frá Króksstöðum
10 Tryggvi Björnsson Magni frá Sauðanesi
10 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
11 Jóhann B. Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
11 Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal
11 Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fróði frá Akureyri
12 Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum
13 Elísabet Ýrr Steinarsdóttir Kolvakur frá Syðri- Hofdölum
13 Tryggvi Björnsson Nepja frá Efri- Fitjum
13 Barbara Wenzl Pyttla frá Grænuhlíð


Hofstorfan, Hofi Höfðaströnd
býður upp á A- flokkinn:

A flokkur
1 Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti
1 Jóhann B. Magnússon Hera frá Bessastöðum
1 Elvar Logi Friðriksson Karmen frá Grafarkoti
2 Sæmundur Þ Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal
2 Eline Manon Schrijver Snerpa frá Eyri
2 Gréta B. Karlsdóttir Álfrún frá Víðidalstungu II
3 Tryggvi Björnsson Hugi frá Síðu
3 Elvar Einarsson Sváfnir frá Söguey
3 Halldór Þorbjörnsson Jaki frá Miðengi
4 Barbara Wenzi Varða frá Hofi, Höfðaströnd
4 Skapti Steinbjörnsson Grágás frá Hafsteinsstöðum
4 James Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
5 Hlynur Guðmundsson Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2
5 Sæmundur Þ Sæmundsson Mirra frá Vindheimum
5 Björn Sveinsson Kunningi frá Varmalæk
6 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði
6 Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili
6 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ
7 Sverrir Sigurðarson Diljá frá Höfðabakka
7 Matthías Eiðsson Gígja frá Litla-Garði
7 Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði
8 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Freyja frá Akureyri
8 Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti
8 Jóhann B. Magnússon Glæða frá Bessastöðum
9 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum
9 Reynir Örn Pálmason Gletta frá Margrétarhofi
9 Elvar Logi Friðriksson Sýn frá Grafarkoti
10 Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum
10 Eline Manon Schrijver Hvinur frá Efri-Rauðalæk
10 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju


Húsherji ehf. Svínavatni
býður upp á töltið:
Tölt
1 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavik
1 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu
1 Guðmundur Karl Tryggvason Skorri frá Skriðulandi
2 Tryggvi Björnsson Hula frá Efri - Fitjum
2 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Heiði
2 Elísabet Ýrr Steinarsdóttir Kolvakur frá Syðri- Hofdölum
3 Eysteinn Leifsson Erill frá Mosfellsbæ
3 Hugrún Jóhannsdóttir Borði frá Fellskoti
3 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki
4 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku
4 Hjörtur Karl Einarsson Syrpa frá Hnjúkahlíð
4 Skapti Ragnar Skaptason Blálilja frá Hafsteinsstöðum
5 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
5 Heiðar Árni Baldursson Brana frá Gunnlaugsstöðum
6 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
6 Sæmundur Þ. Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
6 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti
7 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri
7 James Faulkner Carmen frá Hrísum
7 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ
8 Friðrik Már Sigurðsson Björk frá Lækjamóti
8 Anna Margrét Geirsdóttir Ábót frá Lágmúla
8 Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum
9 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum
9 Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk
9 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
10 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
10 Ármann Sverrisson Trú frá Heiði
10 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk
11 Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti
11 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum
11 Eysteinn Leifsson Sindri frá Mosfellsbæ
12 Guðmundur Karl Tryggvason Rósalín frá Efri Rauðalæk
12 Matthías Leó Matthíasson Töfri frá Kjartansstöðum
12 Hulda Jónsdóttir Lína frá Hraunbæ
13 Tryggvi Björnsson Nepja frá Efri- Fitjum
13 Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
13 Barbara Wenzl Gló frá Hofi/Höfðaströnd

 


 

06.03.2013 20:45

Ath breytt staðsetning á fundi

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldinn í Þytsheimum á Hvammstanga fimmtudaginn 7. mars 2013 og hefst kl 20:30 stundvíslega

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Gunnar Ríkharðsson ráðunautur hjá BHS fjallar um hrossaræktina 2012 og kynnir breytingar sem framundan eru t.d. varðandi kynbótasýningar ofl.
3. Önnur mál

Mætum öll
Stjórn Hrossaræktarsamtaka V-Hún

06.03.2013 13:10

Dagskrá Ísmótsins á SvínavatniDagskráin hefst stundvíslega kl. 11.00 laugardagsmorguninn 9. mars,

B-flokkur forkeppni

B-flokkur úrslit

A-flokkur forkeppni

A-flokkur úrslit

Tölt forkeppni

Tölt úrslit

05.03.2013 08:48

Svínavatn 2013

Við viljum minna á að skráningarfrestur fyrir Svínavatn 2013 rennur út í dag, þriðjudaginn 5. mars samanber tilkynningu hér neðar. Nú er kominn vetur aftur og hagstæðar horfur með veður. Það skal ítrekað að verði mótinu aflýst af einhverjum ástæðum þá verða skráningagjöld endurgreidd.


04.03.2013 20:38

Aðalfundur

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldinn í Félagshúsi Þyts á Hvammstanga fimmtudaginn 7. mars 2013 og hefst kl 20:30 stundvíslega

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Gunnar Ríkharðsson ráðunautur hjá BHS fjallar um hrossaræktina 2012 og kynnir breytingar sem framundan eru t.d. varðandi kynbótasýningar ofl.
3. Önnur mál

Mætum öll
Stjórn Hrossaræktarsamtaka V-Hún
 
 

04.03.2013 12:52

Grunnskólamót í Þytsheimum

Sunnudaginn 10. mars verður Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra haldið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga og hefst mótið klukkan 13:00  Þetta er annað mótið í vetur og vonumst við eftir góðri þátttöku og skemmtilegri keppni eins og síðastliðin ár.

Skráningar þurfa að berast fyrir miðnætti á miðvikudag, 6. mars á netfangið: thyturaeska@gmail.com

 Keppt verður í:      

1. - 3. bekkur  fegurðarreið

4. - 7. bekkur tölt

8. - 10. bekkur tölt

8. - 10. bekkur skeið, ef veður og aðstæður leyfa

Við skráningu skal koma fram:

nafn, bekkur og skóli knapa - - nafn hests og uppruni, aldur og litur - - keppnisgrein og upp á hvora hönd skal riðið.

 Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

 

Reglur keppninnar eru:
 

Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul.  Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna.  Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

 1.    Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.

2.    Keppnisgreinar eru:

Ø  Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Ø  Tvígangur            4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd. 

Ø  Þrígangur            4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Ø  Fjórgangur          8. - 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.

Ø  Þrautabraut         1. - 3. bekkur.  Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í þvermál.

Ø  Smali                   4. - 7. og 8 .- 10. bekkur.  Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap.  Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt.  Ef sleppt er hliði bætast  2x4  sekúndur við.  Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.  Bannað er að fara á stökki yfir pallinn

Ø  Tölt                       4. - 7. bekkur.  Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðartölt einn hringur, samtals þrír hringir .

Ø  Tölt                       8. - 10. bekkur.   Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðartölt einn hringur, samtals þrír hringir .

Ø  Skeið                   8. - 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.

¨       Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.

v  Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

 

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis. 

4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.

5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur

6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. - 7. bekk,  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í.  Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum. 

 7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.

8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.

9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.

10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.

11.  Í Tölti 4. - 7. og 8. - 10. bekk og Fjórgangi 8. - 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

Stig:

Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,

Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla  fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.

1. sæti            gefur 10 stig til viðkomandi skóla

2. sæti            gefur  8 stig

3. sæti            gefur  7 stig

4. sæti            gefur  6 stig

5. sæti            gefur  5 stig. 

Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.

1. sæti            gefur  5 stig

2. sæti            gefur  4 stig

3. sæti            gefur  3 stig

4. sæti            gefur  2 stig

5. sæti            gefur  1 stig.

28.02.2013 13:35

Reiðnámskeið!

Fyrirhugað er að halda reiðnámskeið núna í mars ef næg þáttaka fæst.  Námskeiðið er fyrir hinn almenna hestamann sem vill bæta reiðmennsku sína og hest.  Skemmtilegt og einstaklingsmiðað námskeið þar sem byggt er á getu hvers og eins smiley.  Kennt verður einu sinni í viku, 6 skipti.  Kennari: James Faulkner. 

Verð: 15.000 kr.

Skráning hjá Maríönnu í s: 896 3130 / mareva@simnet.is  eða hjá Öldu í s: 847 8842

Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 5. mars.

 

Fræðslunefnd Þyts.

26.02.2013 14:16

ísmótinu á Svínavatni frestað um viku.

Þar sem ekki er öruggt að aðstæður verði nógu góðar 2. mars hefur verið ákveðið að fresta mótinu til 9. mars. Það sem veldur er að túnin sem notuð eru fyrir bílastæði eru orðin þíð á yfirborðinu og því gætu orðið vandræði með að komast um þau með bíla og kerrur þar sem veðurspá gerir ráð fyrir að ekki verði farið að frysta að ráði á laugardag.

Um helgina og eins og sést fram eftir næstu viku er reiknað með töluverðu frosti þannig að kjöraðstæður ættu að á svæðinu 9.mars, því ísinn er ekki vandamál. Athugið að skráningafrestur framlengist þess vegna um viku.

 

Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com

Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru; A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu.


Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 . Sendið kvittun á neisti.net@simnet.is þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa er verið að borga. Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.

24.02.2013 20:24

Reiðhallarsýningu Þyts frestað

Reiðhallarsýning Þyts sem vera átti þann 23.mars verður frestað til mánudagsins 1.apríl. 

Sýningin verður samstarfsverkefni æskulýðsstarfs Þyts og annarra félagsmanna og er von á

vönduðum atriðum meðal félagsmanna á öllum aldri.  

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni eru hvattir til að hafa samband við

Guðnýju í s.893-7981 /netfang: bessast@simnet.is   eða 

Vigdísi í s. 895-1146 /netfang: isolfur@laekjamot.is

 

Reiðhallarsýningarnefnd Þyts

Flettingar í dag: 2868
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 870945
Samtals gestir: 47758
Tölur uppfærðar: 22.2.2024 22:34:17