21.06.2022 08:51
Fulltrúar Þyts á LM 2022
Fulltrúar Þyts á landsmót 2022
Efstu þrír í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á landsmótið á Hellu í sumar og hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa unnið sér rétt til þátttöku.
Unglingaflokkur
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Jökull frá Rauðalæk 8,51
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Sátt frá Sveinatungu 8,35
3. Aðalbjörg Emma Maack og Jara frá Árbæjarhjáleigu II 8,30
Varaknapi: Jólín Björk Kamp Kristinsdótti og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,22
Ungmennaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Laukur frá Varmalæk 8,42
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Trygglind frá Grafarkoti 8,39
3 Margrét Jóna Þrastardóttir og Grámann frá Grafarkoti 8,19
B flokkur
1 Brynjar frá Syðri-Völlum og Jakob Svavar Sigurðsson 8,72
2 Garri frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon 8,58
3 Eldur frá Bjarghúsum og Hörður Óli Sæmundarson 8,54
Varahestur: Snilld frá Efri-Fitjum og Tryggvi Björnsson 8,50
A flokkur
1 Áfangi frá Víðidalstungu II og Hörður Óli Sæmundarson 8,47
2 Mói frá Gröf og Hörður Óli Sæmundarson 8,37
3 Rauðhetta frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon 8,32
Varahestur: Eldrós frá Þóreyjarnúpi og Hörður Óli Sæmundarson 8,31
Félagið óskar eftir að fulltrúar taki þátt í hópreið á fimmtudeginum.
Inn á landsmot.is eru upplýsingar fyrir knapa varðandi klár í keppni og hesthúsapláss.
Aðstaða fyrir keppnis og ferðahross
Vert er að geta þess að öll hross á svæðinu eru þar á ábyrgð eigenda sinna, sama hvað kann að koma upp á og ættu því hesteigendur að gera viðeigandi ráðstafanir samkvæmt því. Ekki er reiknað með að keppendur fái hesthúspláss á staðnum. Ekki er hægt að taka við hestaferðahópum á mótsstað.
Grænasvæðið / Knapasvæði
Græna svæði knapa er áætlað í og við Rangárhöllina. Þar hafa knapar aðstöðu til upphitunnar innandyra og einnig er þeirra einka veitingahús í anddyri hallarinnar. Þar verða starfsmenn mótsins í mat og gert er ráð fyrir knapastofu í helming salarins.
Ekki er gert ráð fyrir að hinn almenni mótsgestur eigi aðgang að knapasvæði.
16.06.2022 23:59
Landsmót UMFÍ 50+
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Borgarnesi 24-26 júní. Við hvetjum Þytsfélaga til að vera með og taka þátt í mótinu. Keppt verður í hestaíþróttum sunnudaginn 26. júní. Allar frekari upp. og skráning á umfi.is.
14.06.2022 09:19
Úrtöku lokið
Nú er úrtöku lokið og hafa 3 efstu hestar í hverjum flokki unnið sér þátttökurétt á landsmóti. Knapar og/eða forráðarmenn eru beðnir um að senda uppl. um hross og knapa til Pálma á netfangið palmiri@ismennt.is (is númer hests og kennitölu knapa og upp á hvora hönd knapi ætlar að ríða í sérstakri forkeppni)
13.06.2022 05:27
Úrslit gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir LM
mynd: Guðný Helga
Um helgina, 11.-12. júní, var gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót. Veðrið lék nú ekki við okkur fyrri daginn en allt gekk þetta einhvern veginn. Efstu þrír hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót og óskum við þeim knöpum og eigendum innilega til hamingju.
Einn polli tók þátt en það var hún Gígja Kristín Harðardóttir og stóð hún sig auðvitað með mikilli prýði.
Knapi mótsins var valinn Hörður Óli Sæmundarson og glæsilegasti hestur mótsins var Garri frá Bessastöðum !!!
Úrslit urðu eftirfarandi:
A flokkur, forkeppni fyrra rennsli
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,37
2 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,31
3 Áfangi frá Víðidalstungu II Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,29
4 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,23
5 Káinn frá Syðri-Völlum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,20
6 Brimdal frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 7,88
7 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,83
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,55
2 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,44
3 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,96
4 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,49
B flokkur, forkeppni fyrra rennsli
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,52
2 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,46
3 Snilld frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,42
4 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,41
5 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,41
6 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,31
7 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,15
8 Blær frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,10
9 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,05
10 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,02
11 Meyja frá Hvammstanga Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,02
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,76
2 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,75
3 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,27
4 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,21
5 Blær frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 7,93
Unglingaflokkur, forkeppni fyrra rennsli
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Grár/brúnneinlitt Þytur 8,51
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,33
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,32
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,22
5 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,20
6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,19
7 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,69
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,49
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,30
B flokkur ungmenna, forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,42
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,39
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,19
4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,08
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,57
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,56
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,13
Gæðingatölt-fullorðinsflokkur, forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1-2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,48
1-2 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,48
3 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,35
4 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,21
5 Klöpp frá Lækjamóti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 3,33
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,63
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,44
3 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,39
4 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,24
Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Jóhann Magnússon Sigur frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,96
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp Grár/bleikurskjótt Þytur 8,37
Seinna rennsli – forkeppni
A flokkur
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Áfangi frá Víðidalstungu II Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,47
2 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32
B flokkur
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,72
2 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,58
3 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,54
4 Snilld frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,50
5 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,22
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,35
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,31
3 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,30
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,17
5-6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,11
5-6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,11
06.06.2022 13:43
Dagskrá og vinnukvöld
Tiltektarvika
Við ætlum að laga til og gera fínt nokkur kvöld í þessari viku 7.-10. júní á milli kl. 17:00-19:00. Það þarf að setja bönd í stað plasts á skeiðbrautinni, mála fánastangirnar, plokka og laga til. Við viljum biðja alla sem geta að mæta eitt eða tvö kvöld. Einnig hvetjum við hesteigendafélagið til þess að snyrta í kringum sig í vikunni.
Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku Þyts fyrir Landsmót má sjá hér fyrir neðan.
Boðið verður upp á annað forkeppnisrennsli í öllum flokkum eftir úrslitin á sunnudaginn fyrir þá sem vilja, skráning fyrir seinna rennslið verður á laugardaginn og henni verður að vera lokið fyrir kl. 19:00. Bæði rennslin gilda fyrir úrtökuna á Landsmót, þ.e. efstu þrír knapar eftir bæði rennslin vinna sér inn þátttökurétt á Landsmót.
Við viljum einnig minna þá knapa sem eru með farandbikara að koma með þá með sér.
Mótið hefst á knapafundi kl. 09.30 í félagshúsi Þyts.
Laugardagur
09:30 Knapafundur
10:00 A-flokkur
Ungmennaflokkur
Pollaflokkur
Matarhlé (45 mín)
B-flokkur
Unglingaflokkur
Gæðingatölt
Kaffihlé
Skeið
Sunnudagur
10:00
Seinna rennsli forkeppni
A flokkur
Unglingaflokkur
Úrslit:
A úrslit B-flokkur
Matarhlé
A- úrslit Ungmennaflokkur
A- úrslit Unglingaflokkur
A- úrslit Gæðingatölt
A úrslit A – flokkur
Seinna rennsli forkeppni
03.06.2022 09:58
Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM
Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM verður haldið 11. og 12. júní nk á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
· A-flokk gæðinga
· B-flokk gæðinga
· C - flokk gæðinga (bls 47 í reglunum)
· Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu) Ungmennaflokkur og A flokkur ungmenna
· Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)
· Börn (10-13 ára á keppnisárinu)
· Skeið 100m
· Pollar (9 ára og yngri á árinu)
. Gæðingatölt
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 8. júní inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg þátttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.
Kt: 550180-0499
Rnr: 0159 - 15 - 200343
Við viljum minna á að þátttaka á mótinu er bundin aðild að hestamannafélaginu Þyt í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og hross þurfa einnig að vera í eigu félagsmanna. En í A- og B-flokki þarf eigandi hestsins (keppandans) að vera í Þyt. Fyrir hönd Þyts komast 3 inn í hverjum flokki og eru tveir vara hestar og er það forkeppnin sem gildir með hverjir komast inn á mót.
03.05.2022 10:08
Nefndir félagsins og mót sumarsins
Áætlaðar dagsetningar fyrir mót sumarsins eru.
Gæðingamót og úrtaka fyrir landsmót er 11-12 júní.
Íþróttamót 20-21 ágúst.
Ný stjórn félagsins er.
Pálmi Geir Ríkharðsson formaður
Kolbrún Grétarsdóttir gjaldkeri
Fanney Dögg Indriðadóttir meðstjórnandi
Eva-Lena Lohi meðstjórnandi
Stella Guðrún Ellertsdóttir
Varamenn eru Katarina Borg og Sigrún Eva Þórisdóttir.
Ný stjórn hestamannafélagsins kom saman á dögunum og skipaði í nefndir á vegum félagsins. En í 5. gr. laga félagsins segir. Stjórn félagsins skipar starfsnefndir innan mánaðar frá aðalfundi. T.d. Fræðslunefnd, æskulýðsnefnd, reiðveganefnd, mannvirkjanefnd, mótanefnd og aðrar nefndir eftir því sem þurfa þykir.
Æskulýðsnefnd. Inga Linda, Katarina Borg, Katharina Ruppel , Hanife Mueller.
Mótanefnd. Kolbrún Stella Indriðadóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Þórdís Benediktsdóttir, Herdís Einarsdóttir, Stella Guðrún Ellertsdóttir, Helga Rún Jóhannsdóttir, Ásta Guðný Unnsteinsdóttir, Jessie Huijbers, Elvar Logi Friðriksson, Fanney Dögg Indriðadóttir.
Fræðslunefnd. Malin Maria Persson, Sofia Krantz, Hanifé Mueller, Kolbrún Grétarsdóttir.
Reiðveganefnd. Halldór Sigfússon s. 8916930 og Jóhannes Ingi Björnsson
Mannvirkjanefnd/Vallarnefnd/Þytsheimar. Jónína Sigurðardóttir, Indriði Karlsson, Halldór Sigurðsson, Steinbjörn Tryggvason, Óskar Hallgrímsson, Valgeir Hannesson, Tryggvi Rúnar Hauksson, Ragnar Smári Helgason.
Skemmtinefnd. Gerður Rósa Sigurðardóttir, Fanney Dögg Indriðadóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir o.fl.
29.04.2022 12:19
Viðburður til minningar um Sigrúnu Þórðardóttur
Sunnudaginn 1. maí kl. 11:00 stendur til að setja upp skilti á reiðhöllina, þ.e.a.s. merkja hana með nafninu Þytsheimar. Að viðburðinum stendur hópur kvenna sem tengjast Sigrúnu heitinni Þórðardóttur fyrrum formanni. Hestamannafélagið hvetur félagsmenn til þess að mæta á viðburðinn til þess að heiðra minningu Sigrúnar.
Eftir afhendingu á skiltinu býður Þytur upp á drykki í kaffistofu reiðhallarinnar og grillaðar verða pylsur. Eftir pylsuát og drykkju væri svo tilvalið að skella sér í sameiginlegan reiðtúr. Allir velkomnir.
27.04.2022 10:07
Kvennatölt Norðurlands 2022
Kvennatölt Norðurlands var haldið á skírdag 14 apríl sl og fóru 7 Þytskonur á mótið og stóðu sig allar mjög vel. Þemað í ár var 80' sérstaklega tileinkað Verbúðinni. Keppt var í T1, T3, T7 og T8. Þetta mót er alltaf mjög skemmtilegt og vonandi náum við Þytskonur að fara fleiri saman á næsta ári.
Í tölti T1 keppti Fanney Dögg á Grifflu frá Grafarkoti, þær voru efstar fyrir úrslit með eink 6,93 en engu mátti muna í úrslitunum og á 2 aukastaf enduðu þær í 3ja sæti með eink 7,11.
Í tölti T3 kepptu 4 Þytskonur, Anna Herdís, Herdís Einarsd, Kolbrún Stella og Rakel Gígja.
Anna Herdís fór í B - úrslit og endaði í 6.- 7. sæti með eink 6,17. Í A - úrslitum voru 3 ættliðir saman eða tvenn pör af mæðgum og skemmtilega vildi til að þær náðu 3 efstu sætunum. Rakel Gígja sigraði á Trygglind frá Grafarkoti með eink 7,06, Herdís Einarsdóttir var í 2. sæti á Flein frá Grafarkoti með eink 6,61 og í 3. sæti varð Kolbrún Stella á Trúboða frá Grafarkoti með eink 6,50.
Í tölti T8 kepptu Theódóra Dröfn og Sigrún Eva.
Sigrún Eva sigraði B - úrslitin á Freyju frá Brú með eink 5,83 og tóku þær þátt í A - úrslitunum og enduðu í 5. sæti með eink 5,75. En A - úrslitin sigraði Theódóra Dröfn á hryssunni Sædísi frá Kanastöðum með eink 6,42.
Flottur árangur hjá öllum Þytskonum á þessu móti, innilegar hamingjuóskir
Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins.
Tölt T1
Fullorðinsflokkur - Meistaraflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Pernilla Therese Göransson Dís frá Hvalnesi Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 7,17
1-2 Bergrún Ingólfsdóttir Saga frá Blönduósi Rauður/milli-einlitt Neisti 7,17
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,11
4 Unnur Sigurpálsdóttir Þruma frá Narfastöðum Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,72
5 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,56
6 Birna Hólmgeirsdóttir Vinur frá Torfunesi Rauður/milli-einlitt Þjálfi 6,11
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,93
2 Unnur Sigurpálsdóttir Þruma frá Narfastöðum Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,73
3 Bergrún Ingólfsdóttir Saga frá Blönduósi Rauður/milli-einlitt Neisti 6,60
4 Pernilla Therese Göransson Dís frá Hvalnesi Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 6,37
5 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,23
6 Birna Hólmgeirsdóttir Vinur frá Torfunesi Rauður/milli-einlitt Þjálfi 5,50
Tölt T3 - fullorðinsflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 7,06
2 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,61
3 Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,50
4-5 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Bleikur/fífil-blesa auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,33
4-5 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,33
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
5 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,22
6-7 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 6,17
6-7 Gracina Fiske Demantur frá Vindheimum Jarpur/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,17
8 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ Rauður/dökk/dr.einlitt Skagfirðingur 6,06
9 Hrefna Hafsteinsdóttir Lótus frá Hóli Rauður/milli-blesótt Skagfirðingur 5,89
Tölt T8 - fullorðinsflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Þytur 6,42
2 Tora Katinka Bergeng Askur frá Hraunkoti Grár/brúnneinlitt Þjálfi 6,25
3 Malin Maria Ingvarsson Aðmíráll frá Syðra-Garðshorni Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,17
4 Sigríður Gunnarsdóttir Eindís frá Vindheimum Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 5,83
5 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,75
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
5 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
6 Ragnhildur S. Guttormsdóttir Elding frá Dæli Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 5,50
7 Kristín Gyða Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli-einlitt Sindri 5,42
8 Karen Inga Viggósdóttir Kosning frá Engihlíð Brúnn/gló-skjótt Skagfirðingur 5,17
9 Krista Sól Nielsen Þeyr frá Bæ 2 Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Skagfirðingur 4,50
|
||||
28.03.2022 06:36
Aðalfundi frestað
Af óviðráðanlegum orsökum er ekki hægt að halda aðalfund Þyts þriðjudaginn 29. mars eins og stefnt var á.
Ný dagsetning er fimmtudagurinn 31. mars í reiðhöllinni Þytsheimum.
Kveðja flensu og covid stjórnin.
28.03.2022 03:29
Vetrarmótaröð Þyts - úrslit lokamóts
Mynd af Þorgeiri Jóhannessyni og Birtu frá Áslandi, sigurvegarar 2. flokks (Mynd frá Kristínu Þorgeirsdóttur)
Lokamótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið sunnudaginn 27. mars og keppt í T7 í öllum flokkum og svo var einn flokkur í T4 og einn flokkur í F2. Mótanefnd þakkar öllum sem hafa komið að mótunum í vetur fyrir aðstoðina og gaman að hægt var að halda mót eftir þesssa löngu pásu. Tveir pollar tóku þátt en það voru Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Ýmir Andri Elvarsson.
Úrslit má sjá hér fyrir neðan:
Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 7,00
2 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti IIRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,76
3 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,26
4 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,95
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 4,57
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,73
2 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti IIRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,53
3 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
4Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,73
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 5,67
6 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt Þytur 5,50
7 Linnea Sofi Leffler Bitra frá LækjamótiJarpur/rauð-einlitt Þytur 3,33
Tölt T7
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Ísólfur Líndal Þórisson Kormákur frá KvistumBrúnn/milli-einlitt Þytur 7,33
2 Elvar Logi Friðriksson Tindáti frá KollaleiruBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,33
3 Jóhann Magnússon Ítalía frá Eystra-FróðholtiMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,92
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,75
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Ísólfur Líndal Þórisson Kormákur frá KvistumBrúnn/milli-einlitt Þytur 7,10
2 Elvar Logi Friðriksson Tindáti frá KollaleiruBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,03
3 Jóhann Magnússon Ítalía frá Eystra-FróðholtiMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,87
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,20
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 6,33
2 Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
3 Linnea Sofi Leffler Úði frá LækjamótiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,42
4 Stella Guðrún Ellertsdóttir Sindri frá SauðáRauður/milli-blesótt Þytur 5,17
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Fríða Marý HalldórsdóttirSesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt Þytur6,20
2 Þorgeir JóhannessonBirta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur6,17
3 Linnea Sofi LefflerÚði frá LækjamótiBrúnn/milli-einlitt Þytur5,60
4 Stella Guðrún EllertsdóttirSindri frá SauðáRauður/milli-blesótt Þytur4,67
Fullorðinsflokkur - 3. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1-2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá GrafarkotiBrúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,50
1-2 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt Þytur 6,50 (jafnir eftir sætaröðum í 1. - 2. sæti)
3 Fríða Björg Jónsdóttir Melrós frá Kolsholti 2Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,67
4 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt Þytur 5,33
5 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,00
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt Þytur 6,13
2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá GrafarkotiBrúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,10
3 Óskar Einar Hallgrímsson Tía frá HöfðabakkaRauður/ljós-einlitt Þytur 5,80
4 Fríða Björg Jónsdóttir Melrós frá Kolsholti 2Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,77
5 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,17
6 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt Þytur 4,87
7 Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,67
8 Jóhanna Maj Júlíusd. Lundberg Spretta frá Þorkelshóli 2Brúnn/mó-einlitt Þytur 3,70
Unglingaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá RauðalækGrár/brúnneinlitt Þytur 7,08
2 Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 7,00
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,08
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,92
5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-NúpiBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,33
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 6,93
2Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá RauðalækGrár/brúnneinlitt Þytur 6,87
3Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,30
4Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,60
5Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,20
6Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-NúpiBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,37
Barnaflokkur
Úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Templari frá GrafarkotiRauður/milli-stjörnótt Þytur 5,50
2 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá MúlaBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,60
Tölt T4
Fullorðinsflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Hanifé Müller-Schoenau Sæla frá SælukotiGrár/mósótturstjörnótt Þytur 6,42
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum IIMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,58
4 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti IIBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,54
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum IIMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,17
2 Hanifé Müller-Schoenau Sæla frá SælukotiGrár/mósótturstjörnótt Þytur 6,13
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
4 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti IIBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,37
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 5,07
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Blakkur frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,60
Styrktaraðili mótsins að þessu sinni var Kaupfélagið okkar og gaf bland í poka, allskonar góðgæti fyrir sigurvegara hvers flokks.
26.03.2022 12:10
Dagskrá Bland i poka mótsins
Mótið hefst kl 13.00 sunnudaginn 27. mars
Dagskrá
Fimmgangur
börn
10 min hlé
T7 unglingaflokkur
T7 2.flokkur
10 min hlé
T7 1.flokkur
T7 3 flokkur
stutt hlé, 5 mín
Slaktaumatölt
30 min hlé
Úrslit
Fimmgangur
T7 unglingar
10 min hlé
T7 2.flokkur
T7 1.flokkur
10 min hlé
T7 3.flokkur
Slaktaumatölt
22.03.2022 06:16
Ferð á vegum æskulýðsstarfsins
Ferð á vegum hestamannafélagsins Þyts. Þessi ferð er ætluð börnum og unglingum (10 ára og eldri) sem eru iðkendur hjá hestamannafélaginu Þyt. Hestamannafélagið Þytur hyggst efna til ferðar fyrir iðkendur (hestafimleikar/reiðþjálfun 1-2, knapamerki) á aldrinum frá 10 ára, dagana 13-15 apríl. Farið verður að Skáney í Reykholtsdal, gist í tvær nætur og dagarnir notaðir í að vera saman, efla tengsl, fara í leiki, kvöldvökur og reiðtímar. Farið verður af stað eftir hádegi þann 13. apríl og komið heim seinni part 15. apríl. Kostnaður við ferðina pr. haus er 30.000 , Þytur greiðir (23.000) og foreldrar (7.000 kr. að hámarki, lækkar við fjáröflun )
Æskulýðsnefndin mun skipuleggja fjáröflun, flöskusöfnun, kökubasar eða hvað sem æskulýðsnefndinni og foreldrum dettur í hug. Skrá þarf fyrir 1. apríl hjá Ingu Lindu á netfangið kolugil@gmail.com. Farið er fram á að þeir krakkar sem fara í ferðina séu vön að gista að heiman.
Fyrirhuguð er síðan ferð fyrir yngri iðkendur fljótlega í apríl í heimahéraði.
21.03.2022 07:14
Aðalfundur Þyts 2022
Aðalfundur hestamannafélagsins Þyts verður haldinn þriðjudaginn 29. mars.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Auglýst nánar á heimasíðu félagsins og fésbókarsíðu.
Stjórnin.
20.03.2022 07:31
Vetrarmótaröð Þyts - T7, T4 og F2
Mynd: Árborg Ragnarsdóttir |
Þriðja mótið í mótaröð Þyts verður sunnudaginn 27. mars nk kl. 13.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá kl. 21.00 föstudaginn 25. mars. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki í T7, einnig verður boðið upp á einn flokk í T4 og F2. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Skráningargjaldið er 3.500 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og 1000 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.500 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com