16.08.2023 08:16
Opið íþróttamót Þyts 2023
KOMA SVO !!!!!
Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 25. og 26. ágúst nk. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 21. ágúst nk inn á skráningakerfi Sportfengs http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Einnig vantar starfsfólk í allar stöður, þul, fótaskoðun, ritara hjá dómurum og í dómpalli. Ef einhver hefur tíma má hafa samband við Fanney í síma 865-8174, Kollu í síma 863-7786 eða Pálma í síma 849-0752
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
gæðingaskeið
100 metra skeið
07.07.2023 08:30
Orkan með sérkjör fyrir hestamenn !!
Orkan og Landssamband Hestamannafélag vilja minna hestamenn á samning sem að Landssamband hestamannafélaga gerði við Orkuna. Þar geta félagar nýtt 13 kr afslátt af eldsneyti ásamt fleiri flottum afsláttum sem dæmi. 15% afsláttur hjá Löður, 15% afslátt af smurþjónustu, hjólbörðum og vinnu.
Hægt er að sækja um nýjan lykil á auknum afslætti með því að skanna QR kóðan sem er á myndinni hér í viðhengi eða notað þessa slóð https://www.orkan.is/orkukort-og-lyklar/saekja-um-orkulykil/?orkuhopur=LH. Einnig er hægt að fá lykilinn í veskið í símanum. Þeir sem eru nú þegar með lykil hjá Orkunni geta sent tölvupóst á orkan@orkan.is til að uppfæra afsláttinn sinn.
Minnum einnig á sumargjöfina frá Orkunni sem er 26. kr í 4 vikur gildir til 31.08.23
04.07.2023 21:27
Íþróttamóti Þyts frestað
Vegna manneklu og fárra skráninga er búið að fresta íþróttamóti Þyts sem átti að vera um helgina. Endurgreiðsla á skráningargjöldum fara í gegnum Kolbrúnu Grétarsdóttur.
Ljóst er að þær tímasetningar sem stjórn lagði upp með hafa, í ljósi afar dræmrar skráningar, ekki hentað fólki. Því er hér með leitað eftir nýjum tillögum að dagsetningum sem gætu hentað fleiri keppendum.
01.07.2023 20:12
Félagsgjöld Þyts 2023
Kæru félagar, við vorum að breyta um kerfi og rukkum nú árgjöld félagsins í gegnum Sportabler Þannig að rukkanir sem koma í heimabankann ykkar frá Greiðslumiðlun ehf eru félagsgjöldin ! Ef einhverjar vitleysur koma upp vinsamlegast hafið samband við gjaldgera félagsins, Kolbrúnu Grétars í síma 894-4966 eða kollagr69@gmail.com
Kveðja Stjórnin
27.06.2023 12:09
Opið íþróttamót Þyts 2023
Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 8. og 9 júlí nk. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 3. júlí nk inn á skráningakerfi Sportfengs http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Einnig vantar starfsfólk í allar stöður, þul, fótaskoðun, ritara hjá dómurum og í dómpalli. Ef einhver hefur tíma má hafa samband við Ástu í síma 893-8435, Kollu í síma 863-7786 eða Pálma í síma 849-0752
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
gæðingaskeið
100 metra skeið
08.06.2023 08:46
Reiðmaðurinn !!
Nú styttist í 10 júní en þá verður lokað fyrir frekari umsóknir þetta árið í Reiðmanninn. Örfá laus pláss eru á annað og þriðja ár.
Öllum umsóknum verður svarað sem fyrst eftir 10 júní.
![]() |
Nýjung er að Reiðmaðurinn lll er komin með 9 einingar á framhaldsskólastigi.
Reiðmaðurinn l er metinn til 18 eininga og Reiðmaðurinn ll til 19 eininga.
Reiðmaðurinn er nám ætlað fróðleiksfúsum reiðmönnum og áhugafólki um reiðmennsku sem vill auka við þekkingu sína og færni í reiðmennsku, hrossarækt og almennu hestahaldi en ekki síður fyrir þá reiðmenn sem vilja fara í þá vinnu að eflast sem manneskjur.
Nánari upplýsingar er að finna: https://endurmenntun.lbhi.is/reidmadurinn-iii/
06.06.2023 10:58
Gæðingamóti frestað
Gæðingamóti Þyts hefur verið frestað vegna dræmrar þátttöku, tökum stöðuna með félagsmönnum á fundi fljótlega.
Endurgreiðsla á skráningargjöldum fara í gegnum Kolbrúnu Grétarsdóttur.
30.05.2023 08:26
Gæðingamót Þyts 2023
Gæðingamót Þyts verður haldið 10. og 11. júní nk á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga. Mótanefnd ætlar að hafa mótið opið mót.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
· A-flokk gæðinga
· B-flokk gæðinga
· C - flokk gæðinga (bls 47 í reglunum)
· Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu) Ungmennaflokkur
· Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)
· Börn (10-13 ára á keppnisárinu)
· Skeið 100m
· Pollar (9 ára og yngri á árinu)
. Gæðingatölt
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 5. júní inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg þátttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.
Kt: 550180-0499
Rnr: 0159 - 15 - 200343
21.04.2023 09:56
Óskað eftir tilboðum
![]() |
Þytur óskar eftir tilboðum í plastið sem var á gamla reiðvellinum, hver eining er 5 m, fjöldi ca 200-250 stk. Óskum eftir tilboðum í allt eða hluta af þessu. Tilboð sendist à Kollu Gr eða á netfangið hellnafelli@gmail. com
19.04.2023 19:17
Úrslit lokamóts Þyts, fimmgangur, T3 og V5 í barnaflokki
![]() |
Lokamót Mótaraðar Þyts var haldið sunnudaginn 16.04 sl. Keppt var í fimmgangi opnum flokki, tölti T3 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og unglingaflokki. Í barnaflokki var keppt í V5. 5 pollar mættu til leiks og voru flottust. Sláturhúsið, SKVH, gaf 1. sæti í öllum flokkum læri. Mótanefnd þakkar öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í vetur.
Fimmgangur F2 Fullorðinsflokkur - 1. flokkur Forkeppni SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,37 2 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,97 3 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,63 4-5 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60 4-5 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá ÞóreyjarnúpiRauður/milli-stjörnótt Þytur 5,60 6Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,57 7 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt Þytur 5,40 8 Jóhann Magnússon Goði frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,37 9 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá Þúfum Jarpur/korg-einlitt Þytur 5,20 10 Jóhann Magnússon Garri frá Bessastöðum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,00 11-12 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Freyvar frá Dæli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,80 11-12 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Grár/rauðureinlitt Þytur 4,80 13 Alexander Uekötter Dagvör frá Herubóli Rauður/milli-einlitt Þytur 4,70 14 Magnús Ásgeir Elíasson Gordon frá Stóru-Ásgeirsá Rauður/milli-einlitt Þytur 3,77 15 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Gjóska frá Dæli Grár/jarpureinlitt Þytur 2,30
B úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 6 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,45 7 Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,67 8 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá Þúfum Jarpur/korg-einlitt Þytur 5,40 9 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-ÁsgeirsáGrár/rauðureinlitt Þytur 5,02 10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Freyvar frá Dæli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,62
A úrslit
SætiKnapirhossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá ÞóreyjarnúpiRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,14 2 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,12 3Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,95 4 Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdal frá Efri-FitjumBrúnn/milli-skjótt Þytur5,62 5 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,62
Fjórgangur V5 SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,53 2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,93 3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 3,70 4 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,67 5 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,43
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,42 2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,08 3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá DalsbúiRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,25 4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur3,21
Tölt T3 1. flokkur SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1-2 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,40 1-2 Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt Þytur 6,40 3 Elvar Logi Friðriksson Röskur frá Varmalæk 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33 4 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,93 5 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá ÞúfumJarpur/korg-einlitt Þytur 5,47
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,61 2 Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt Þytur 6,50 3 Elvar Logi Friðriksson Röskur frá Varmalæk 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33 4 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,83
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20 2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,13 3 Þórir Ísólfsson Merkúr frá Lækjamóti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,77
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17 (eftir sætaröðun) 2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 6,17 (eftir sætaröðun) 3 Þórir ÍsólfssonMerkúr frá Lækjamóti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,61 Fullorðinsflokkur - 3. flokkur Forkeppni SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,97 2 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,60 3 Kristín Guðmundóttir Fífa frá Kjarnholtum III Grár/bleikureinlitt Þytur 5,00 4 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá Víðidalstungu Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,57 5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,60
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,28 2 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,56 3 Kristín Guðmundóttir Fífa frá Kjarnholtum III Grár/bleikureinlitt Þytur 4,94 4 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá Víðidalstungu Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,56 5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,67
Unglingaflokkur SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Dagbjört Jóna TryggvadóttirSkutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,00 2 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,90 3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá Árbæ Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 4,63 4 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá HeiðarbrúnRauður/milli-stjörnótt Þytur 4,60 5 Erla Rán Hauksdóttir Stella frá SkriðuRauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Þytur 4,40
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,94 2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,50 3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá ÁrbæJarpur/milli-stjörnótt Þytur 5,06 4 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá Heiðarbrún Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,89 5 Erla Rán Hauksdóttir Stella frá Skriðu Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Þytur 4,67 |
|||||||||||||||||||||
14.04.2023 10:59
Dagskrá lokamótsins í Mótaröð Þyts 2023
Dagskrá lokamótsins
Mótið hefst kl. 14.00 sunnudaginn 16.04 og byrjum á forkeppni í fimmgangi.
Dagskrá:
Forkeppni í fimmgangi:
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn
pollar
hlé
Forkeppni í tölti T3:
unglingar
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
15 mín hlé
úrslit:
b úrslit í fimmgangi
unglingaflokkur T3
3. flokkur tölt T3
1. flokkur tölt T3
2.flokkur tölt T3
1. flokkur fimmgangur
![]() |
SKVH aðalstyrktaraðili mótsins
09.04.2023 12:33
Sýning á morgun í Þytsheimum
![]() |
Hestafimleikarnir fagna 15 ára afmæli í ár. Af því tilefni ætla þau að halda páskasýningu, mánudaginn 10. april (annar í páskum) kl 10.30-12.00 uppi í reiðhöll. Fram koma reið- og hestafimleikakrakkar Þyts ásamt þýskum keppnishóp í hestafimleikum. Sýningin endar með sameiginlegu hlaðborði og viljum við bjóða öllum sem hafa gaman að fylgjast með okkur!
Hlökkum til að sjá ykkur!
04.04.2023 07:58
Youth Camp
Youth Camp eru námsbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára og verða þær haldnar dagana 14-19.júlí í Ypåjå í Finnlandi.
Hér er hægt að sjá fleiri upplýsingar:
https://www.lhhestar.is/is/frettir/umsoknarfrestur-a-youth-camp-lengdur-til-14-april
Umsóknarfrestur er til 14.apríl.
28.03.2023 04:48
Lokamót Mótaraðar Þyts 2023
Lokamót í Mótaröð Þyts 2023 verður sunnudaginn 16. apríl nk kl 14.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti fimmtudaginn 13. apríl. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í T3 og fimmgangi
Keppt verður í T3 í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og ætlum við að hafa núna þrígang í barnaflokki, sýna þá tölt, brokk og fet (pollaþrígangur í Sportfeng). Einnig verður keppt í fimmgangi opnum flokki Pollar skrá sig einnig til leiks.
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Skráningargjaldið er 3.500 fyrir fullorðna, 2.000 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.500 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
25.03.2023 18:29
Úrslit í Smala í Mótaröð Þyts
![]() |
![]() |
![]() |
Keppt var í Smala í gærkvöldi í Mótaröð Þyts, frábært kvöld og mikil stemming á pöllunum. Fullt af myndum inn í myndaalbúmi.
![]() |
Tveir pollar mættu til leiks en það voru Ýmir Andri Elvarsson og Skyggnir frá Grafarkoti og Viktoría Jóhannesdóttir á Prins frá Þorkelshóli.
![]()
|
||
Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi eftir æsispennandi keppni:
Úrslit í barnaflokki:
1. Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal 00.43 / 14 / 286
2. Kara Sigurlína og Daggardropi frá Múla 00.47 / 14 / 266
3. Sigríður Emma Magnúsdóttir og Góa frá Stóru-Ásgeirsá 00.55 / 0 / 260
4. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir og Stjarna frá Dalsbúi 00.53 / 14 / 256
5. Júlía Sóley Brynjarsdóttir og Frosti frá Vatnshóli 01.36 / 14 / 226
6. Aldís Antonía Júlíusdóttir og Komma frá Fremri-Fitjum 00.56 / 56 194
Forkeppni:
1. Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal 00:48 / 14 / 286
2. Kara Sigurlína og Daggardropi frá Múla 00:50 / 0 / 280
3. Sigríður Emma Magnúsdóttir og Góa frá Stóru-Ásgeirsá 00:50 / 0 / 270
4. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir og Stjarna frá Dalsbúi 00:50 / 0 / 260
5. Júlía Sóley Brynjarsdóttir og Frosti frá Vatnshóli 01.26 / 0 / 240
6. Aldís Antonía Júlíusdóttir og Komma frá Fremri-Fitjum 00.58 / 42 / 208
Úrslit í unglingaflokki:
![]() |
1. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir og Örn frá Holtsmúla 00:44 / 14 / 266
2. Svava Rán Björnsdóttir og Fengur 00:41 / 56 / 244
Forkeppni:
1. Svava Rán Björnsdóttir og Fengur 00:45 / 0 / 300
2. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir og Örn frá Holtsmúla 00:51 / 0 / 280
Úrslit í fullorðinsflokki:
![]() |
1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Meyja frá Hvammstanga 00:32 / 14 / 256
2. Valgeir Ívar Hannesson og Djásn frá Þorkelshóli 00:31 / 28 / 252
3. Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi 00:29 / 56 / 244
4. Jósef Christian Jónsson og Nös frá Breiðabólstað 00:33 / 28 / 232
5. Eva Lena Lohi og Glitnir frá Galtanesi 00:40 / 0 / 210
6. Fríða Marý Halldórsdóttir og Marý frá Hvammstanga 00:38 / 14 / 206
7. Gréta B Karlsdóttir og Brimdal frá Efri-Fitjum 00:35 / 42 / 198
8. Jóhannes Ingi Björnsson og Prins frá Þorkelshóli 00:49 / 14 / 186
9. Guðmundur Brynjar Guðmundsson og Laxi frá Árbæ 00:34 / 70 / 180
10. Óskar Einar Hallgrímsson og Glotti frá Grafarkoti 00:38 / 84 / 146
Forkeppni í fullorðinsflokki:
Sæti knapi hestur tími refsing stig
1. Valgeir Ívar Hannesson og Djásn frá Þorkelshóli 00:31 / 28 / 272
2. Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi 00:32 / 14 / 266
3. Óskar Einar Hallgrímsson og Glotti frá Grafarkoti 00:33 / 14 / 256
4. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Meyja frá Hvammstanga 00:35 / 0 / 250
5. Jósef Christian Jónsson og Nös frá Breiðabólsstað 00:33 / 28 / 232
6. Guðmundur Brynjar Guðmundsson og Laxi frá Árbæ 00:39 / 0 / 230
7. Gréta B Karlsdóttir og Brimdal frá Efri-Fitjum 00:40 / 0 / 200
8. Jóhannes Ingi Björnsson og Prins frá Þorkelshóli 00:39 / 28 / 182
9. Eva Lena Lohi og Glitnir frá Galtanesi 00:44 / 14 / 176
10. Fríða Marý Halldórsdóttir og Marý frá Hvammstanga 00:47 / 0 160
11. Vera Bungarten og Brúnblesa frá Þórormstungu 00:37 / 84 / 156
12. Vigdís Guðmundsdóttir og Kórall frá Kanastöðum 00:44 / 28 / 142
13. Jóhanna Maj Júlíusdóttir og Riddari frá Þorkelshóli 00:39 / 84 / 136
14. Jóna Margareta Júlíusdóttir og Líf frá Þorkelshóli 00:44 / 56 / 124
15. Guðmundur Sigurðsson og Baldursbrá frá Ásgarði 00:47 / 28 / 122
16. Þorgeir Jóhannesson og Hekla frá Áslandi 00:50 / 14 / 116
17. Kerstin Kette og Hrefna frá Þorkelshóli 00:48 / 28 / 112
18. Sigríður Margrét Gísladóttir og Svartigaldur frá Lýtingsstöðum 01:09 / 0 / 100
19. Kathrin Schmitt og Keilir frá Galtanesi 00:56 / 28 / 82
20. Margrét Ylfa Þorbergsdóttir og Sprunga frá Neðra-Núpi 00:52 / 42 / 78
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |