20.05.2014 09:13
Aðstoð fyrir Gæðingamót
09.05.2014 21:48
úrslit úr firmakeppni
Firmkeppnin fór fram fimmtudaginn 1. mai í blíðskaparveðri
úrslit urðu eftirfarandi
Börn
1.sæti Eysteinn Tjörvi og Glóð kepptu fyrir Gistiheimili Hönnu Siggu
2.sæti Rakel Gígja og Æra kepptu fyrir Döggvi sf.
3. sæti Ingvar Óli og Þyrla kepptu fyrir Póstinn
Unglingar
1.sæti Edda Felicia og Héðinn kepptu fyrir KIDKA
2.sæti Ásta Guðný og Djáknar kepptu fyrir Hrímahesta
3.æti Fríða Björg og Brúnkolla kepptu fyrir Bílagerði
Konur
1.sæti Alma Lára og Gæji kepptu fyrir Sjóvá
2.sæti Aðalheiður Einarsd. og Skuggi kepptu fyrir Steypustöðina
3. Herdís Einarsd. og Göslari kepptu fyrir Landsbankann
Karlar
1.sæti Sigfús Ívarsson og Blær kepptu fyrir Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
2. sæti Guðmundur Sigurðsson og Gjóska kepptu fyrir Ráðbarð
3. sæti Elvar Logi og Auðlegð kepptu fyrir Bessastaði
krakkarnir í pollaflokknum voru rosalega flottir og þeir sem tóku þátt í honum voru
Arnar, 9 ára gamall á hryssunni sinni henni Lukku
Erla Rán 5 ára á hryssunni Lukku
Jakob Friðriksson Líndal 2 ára á hestinum Degi
Guðmar Hólm Ísólfsson 7 ára á hestinum Degi
Dagbjört Jóna 7 ára og hestinum Þokka
við viljum þakka öllum keppendur fyrir þáttökuna og sérstaklega viljum við þakka fyrirtækjunum sem tóku þátt
Hreingerningarstöð Ágústar
Tveir smiðir
Ráðbarður
Steypustöðin
Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
Bílagerði
Réttingar og sprautun Guðmundar Jóhannesssonar
Skólabúðirnar Reykjaskóla
Sjóvá
Selasigling
Gistiheimili Hönnu Siggu
Döggvi sf
Pósturinn
Kaupfélagið
Húnaþing vestra
KIDKA
Rarik
Landsbankinn
Hrímahestar
Bessastaðir
Kola ehf
Ferðaþjónustan Dæli
Verktakaþjónusta Vignis
Selasetur Íslands
Sveitasetrið Gauksmýri
Sláturhús KVH
GL bólstrun
Þvottahúsið Perlan
Lækjamót
Hársnyrting Sveinu
Höfðabakki
Grafarkotsbúið
Jörfabúið
Jón böðvarsson
Stóra- ásgeirsá
Villi valli
Ferðir ehf
Leirhús grétu
Meleyri ehf
Fæðingarorlofssjóður
Valhóll
Virkar
HH
TM
landsbankinn
06.05.2014 22:05
Aðall frá Nýjabæ
Stóðhesturinn Aðall frá Nýjabæ verður í fyrragangmáli í Víðidalstungu II í Húnaþingi vestra í sumar.
Gjaldið er 115.000 kr. fyrir félagsmenn í hrossaræktunarsamtökum Vestur-Húnvetninga og hrossaræktunarsamtökum Austur- Húnvetninga, en 125.000 kr. fyrir utanfélagsmenn.
Aðall verður settur í hólfið í kringum miðjan júní, pantanir eru hjá Ísólfi Líndal í síma 899-1146 eða á netfangið isolfur@laekjamot.is
Aðall gefur hross nokkuð yfir meðallagi að stærð með skarpt og þurrt höfuð og beina neflínu en smá augu. Hálsinn er langur og mjúkur en djúpur. Bakið er breitt og vöðvað og lendin öflug en afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá en sum nokkuð þrekvaxin á brjóstið. Liðir á fótum eru sverir og sinar öflugar en sinaskil lítil, réttleiki er yfir meðallagi. Hófar eru efnisþykkir en nokkuð gleiðir og prúðleiki er mjög góður. Aðall gefur rúmt, taktgott og mjúkt tölt með góðum fótaburði og taktgott og skrefmikið brokk. Mörg afkvæmanna sýna talsverða skeiðgetu, eru örugg á skeiðinu en skortir nokkuð ferð. Afkvæmin hafa góðan og þjálan reiðvilja og bera sig vel. Aðall gefur prúða, jafnvíga alhliðagæðinga. Aðall hlýtur fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið á landsmóti 2012.
Landsmót 2006 - Vindheimamelar
Dagsetning móts: 26.06.2006 - Mótsnúmer: 11
Íslenskur dómur
IS-1999.1.35-519 Aðall frá Nýjabæ
Sýnandi: Þórður ÞorgeirssonMál (cm):143 132 138 64 145 38 47 43 6.4 30 19.5Hófa mál:V.fr. 8,6 V.a. 7,5Aðaleinkunn: 8,64 |
Sköpulag: 8,13 |
Kostir: 8,97 |
Höfuð: 8,5 3) Svipgott 6) Fínleg eyru Háls/herðar/bógar: 8,0 2) Langur 5) Mjúkur Bak og lend: 8,5 1) Mjúkt bak 6) Jöfn lend Samræmi: 8,0 4) Fótahátt Fótagerð: 8,0 4) Öflugar sinar Réttleiki: 7,5 Afturfætur: 1) Réttir Framfætur: A) Útskeifir C) Nágengir Hófar: 8,5 Prúðleiki: 8,5 |
Tölt: 9,0 1) Rúmt 2) Taktgott Brokk: 9,0 1) Rúmt 3) Öruggt Skeið: 9,5 1) Ferðmikið 3) Öruggt Stökk: 8,0 Vilji og geðslag: 9,5 2) Ásækni 4) Þjálni 5) Vakandi Fegurð í reið: 8,5 1) Mikið fas Fet: 7,0 C) Framtakslítið Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0 |
30.04.2014 12:07
Firmakeppni
ákveðið hefur verið að hafa búningaþema á firmakeppninni sem fer fram á morgun, fimmtudaginn 1. mai kl. 17:00
gaman væri að sjá sem flesta í smá búning en auðvitað er það ekki skylda og allir meiga taka þátt hvort sem þeir mæta í búning eða ekki :)
skráning fer fram á staðnum og gott er að vera mættur aðeins tímanlega.
eins og áður sagði verður keppt í barna, unglinga, kvenna og karlaflokki en einnig verður pollaflokkur fyrir þau yngstu
Dagsskrá
pollaflokkur
barnaflokkur
unglingaflokkur
kvennaflokkur
karlaflokkur
hlökkum til að sjá sem flesta
27.04.2014 09:57
Firmakeppni 2014
LOKSINS !! LOKSINS !!!
nú er að koma að því sem allir hafa beðið spenntir eftir í ár !!!
Já það er rétt FIRMAKEPPNI Þyts verður haldin fimmtudaginn 1 mai nk. keppt verður í karla, kvenna, unglinga og barnaflokki sem og pollaflokki
keppnin hefst kl. 17:00 skráning er á staðnum svo það er gott að vera mættur tímanlega.
hver veit nema að það verði búningaþema !! (auglýst þegar nær dregur)
tökum þátt og höfum gaman
27.04.2014 01:07
Ráslistar fyrir Grunnskólamótið
Á morgun sunnudag 27. apríl, fer fram lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra.
Keppt verður í Fegurðarreið 1.-3. bekkur – Tvígangi 4.-7. bekkur – Þrígangi 4.-7. bekkur – Fjórgangi 8.-10. bekkur og Skeiði 8.-10. bekkur.
Mótið hefst kl. 13:00.
Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og
500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað
(með peningum – kort ekki tekin) áður en mót hefst.
Keppnisgreinar eru:
Ø Fegurðarreið 1. - 3. bekkur. Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.
Ø Tvígangur 4. - 7. bekkur. Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd.
Ø Þrígangur 4. - 7. bekkur. Riðið einn hringur tölt, einn hringur brokk og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd.
Ø Fjórgangur 8. – 10. bekkur. Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur. Einn hringur hægt tölt, einn hringur brokk, ½ hringur fet, einn hringur stökk og einn hringur fegurðar tölt.
Fegurðarreið |
|||||||
Holl |
Nafn |
bekkur |
skóli |
hestur nafn og uppruni |
aldur |
litur |
hönd |
1 |
Sara Líf Elvarsdóttir |
3. bekk |
Árskóli |
Þokkadís f. Syðra-Vallholti |
13. v |
brúnskjótt |
hægri |
1 |
Þórgunnur Þórarinsdóttir |
3. bekk |
Árskóli |
Gola f. Yzta-Gerði |
20.v |
grá |
hægri |
2 |
Finnur Héðinn Eiríksson |
3. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Jasmín f. Þorkelshóli |
18. v |
jörp |
vinstri |
2 |
Inga Rós Suska Hauksdóttir |
2. bekk |
Húnavallaskóla |
Neisti f. Bolungarvík |
14.v |
rauður |
vinstri |
2 |
Kristinn Örn Guðmundsson |
3. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Elding f. Votumýri 2 |
10. v |
rauðblesótt |
vinstri |
Tvígangur |
|||||||
Holl |
Nafn |
bekkur |
skóli |
hestur nafn og uppruni |
|
litur |
hönd |
1 |
Lara Margrét Jónsdóttir |
7. bekk |
Húnavallaskóla |
Króna f. Hofi |
6.v |
rauð |
vinstri |
1 |
Lilja Maria Suska |
7. bekk |
Húnavallaskóla |
Baldursbrá f. Hvammi 2 |
6. v |
grá |
vinstri |
2 |
Jón Hjálmar Ingimarsson |
5. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Garður f. Fjalli |
9. v |
grár |
hægri |
2 |
Ingvar Óli Sigurðarson |
6. bekkur |
Grsk. Húnaþ.vestra |
Vænting f. Fremri-Fitjum |
7. v |
mósótt |
hægri |
3 |
Herjólfur Hrafn Stefánsson |
7. bekk |
Árskóli |
Svalgrá f. Glæsibæ |
10. v |
gráskjótt |
hægri |
4 |
Bjarney Lind Hjartardóttir |
6. bekkur |
Árskóli |
Sigurdís f. Syðra-Vallholti |
15. v |
rauðskjótt |
vinstri |
4 |
Lara Margrét Jónsdóttir |
7. bekk |
Húnavallaskóla |
Leiðsla f. Hofi |
7. v |
brún |
vinstri |
5 |
Lilja Maria Suska |
7. bekk |
Húnavallaskóla |
Neisti f. Bolungarvík |
14. v |
rauð |
vinstri |
Þrígangur |
|||||||
Holl |
Nafn |
bekkur |
skóli |
hestur nafn og uppruni |
aldur |
litur |
hönd |
1 |
Ásdís Freyja Grímsdóttir |
6. bekk |
Húnavallaskóla |
Nökkvi f. Reykjum |
11. v |
brúnn |
hægri |
2 |
Eysteinn Tjörvi Kristinsson |
6. bekk |
Grsk. Húnaþ. Vestra |
Glóð f. Þórukoti |
8. v |
rauðskjótt |
vinstri |
2 |
Guðný Rúna Vésteinsdóttir |
6. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Mökkur f. Hofsstaðaseli |
10. v |
jarpur |
vinstri |
3 |
Ásdís Freyja Grímsdóttir |
6. bekk |
Húnavallaskóla |
Hespa f. Reykjum |
9. v |
brúnskjótt |
hægri |
4 |
Stefanía Sigfúsdóttir |
6. bekk |
Árskóli |
Aron f. Eystra Hól |
16. v |
hvítur |
vinstri |
4 |
Guðný Rúna Vésteinsdóttir |
6. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Glymur f. Hofsstaðaseli |
10. v |
móvindskjóttur |
vinstri |
|
|||||||
Fjórgangur |
|||||||
Holl |
Nafn |
bekkur |
skóli |
hestur nafn og uppruni |
aldur |
litur |
hönd |
1 |
Magnea Rut Gunnarsdóttir |
9. bekk |
Húnavallaskóla |
Glotti f. Borgarnesi |
11.v |
móvind. blesóttur |
vinstri |
1 |
Rakel Eir Ingimarsdóttir |
9. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Rúna f. Flugumýri |
8. v |
leirljós |
vinstri |
2 |
Sólrún Tinna Grímsdóttir |
8. bekk |
Húnavallaskóla |
Hespa f. Reykjum |
9. v |
brúnskjótt |
hægri |
2 |
Anna Baldvina Vagnsdóttir |
10. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Skrúfa f. Lágmúla |
14. v |
brún |
hægri |
3 |
Helgi Fannar Gestsson |
9. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Dimmalimm f. Höskuldsstöðum |
12.v |
jörp |
vinstri |
3 |
Fríða Björg Jónsdóttir |
10. bekk |
Grsk. Húnaþ. V. |
Brúnkolla f. Bæ |
7. v |
brúnblesótt |
vinstri |
4 |
Ásdís Ósk Elvarsdóttir |
10. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Gjöf f. Sjávarborg |
7.v |
jörp |
vinstri |
4 |
Eva Dögg Pálsdóttir |
10. bekk |
Grsk. Húnaþ. V. |
Glufa f. Grafarkoti |
6. v |
rauð |
vinstri |
5 |
Magnea Rut Gunnarsdóttir |
9. bekk |
Húnavallaskóla |
Freyja f. Litladal |
9.v |
grá |
vinstri |
5 |
Anna Herdís Sigurbjartsdóttir |
9. bekk |
Grsk. Húnaþ. V. |
Sóldís f. Sauðadalsá |
6. v |
rauð |
vinstri |
6 |
Harpa Hrönn Hilmarsdóttir |
10. bekk |
Blönduskóla |
Krummi f. Egilsá |
12. v |
brúnn |
hægri |
6 |
Viktoría Eik Elvarsdóttir |
9. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Blær f. Kálfholti |
13.v |
brúnstjörnóttur |
hægri |
7 |
Ásdís Brynja Jónsdóttir |
9. bekk |
Húnavallaskóla |
Börkur f. Brekkukoti |
15 v |
jarpur |
vinstri |
7 |
Anna Baldvina Vagnsdóttir |
10. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Móalingur f. Leirubakka |
15. v |
móálóttur |
vinstri |
8 |
Sólrún Tinna Grímsdóttir |
8. bekk |
Húnavallaskóla |
Gjá f. Hæli |
14. v |
brún |
hægri |
8 |
Rakel Eir Ingimarsdóttir |
9. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Lyfting f. Hjaltastöðum |
14. v. |
jörp |
hægri |
9 |
Edda Felicia Agnarsdóttir |
8. bekk |
Grsk. Húnaþ. V. |
Héðinn f. Dalbæ |
7. v |
brúnstjörnóttur |
hægri |
10 |
Magnea Rut Gunnarsdóttir |
9. bekk |
Húnavallaskóla |
Fróði f. Litladal |
13. v |
bleikálóttur |
vinstri |
Skeið |
|||||||
Röðun |
Nafn |
bekkur |
skóli |
hestur nafn og uppruni |
|
litur |
|
1 |
Ásdís Ósk Elvarsdóttir |
10. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Guðfinna f. Kirkjubæ |
12.v |
jörp |
|
2 |
Harpa Hrönn Hilmarsdóttir |
10. bekk |
Blönduskóla |
Teikning f. Reykjum |
7. v |
rauðblesótt, sokkótt |
|
3 |
Rakel Eir Ingimarsdóttir |
9. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Rúna f. Flugumýri |
8. v |
leirljós |
|
4 |
Sólrún Tinna Grímsdóttir |
8. bekk |
Húnavallaskóla |
Hnakkur f. Reykjum |
10. v |
brúnskjóttur |
|
5 |
Viktoría Eik Elvarsdóttir |
9. bekk |
Varmahlíðarskóla |
Villimey f. Hofsstaðaseli |
8.v |
brúnstjörnótt |
25.04.2014 09:14
Þriðja grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra
Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið
í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkóki 27. apríl
Þetta er lokamótið í vetur.
Keppt verður í :
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur ---- Tvígangur 4. - 7. bekkur --- Þrígangur 4. - 7. bekkur ---
Fjórgangur 8. - 10. bekkur --- Skeið 8. - 10. bekkur
Skráningar þurfa að berast fyrir miðnætti föstudaginn 25. apríl.
Við skráningu þarf að koma fram nafn keppanda – bekkur – skóli – nafn hests, uppruni og litur – upp á hvora hönd er riðið.
Skráningar Þytskrakka sendist á thyturaeska@gmail.com
Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og
500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað
(með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.
Úr reglum keppninnar :
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur. Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.
Tvígangur 4. - 7. bekkur. Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd.
Þrígangur 4. - 7. bekkur. Riðið einn hringur tölt, fet ½ hringur og einn hringur brokk. Áseta og stjórnun dæmd.
Fjórgangur 8. - 10. bekkur. Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur. Einn hringur hægt tölt, einn hringur fegurðar tölt, ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.
Skeið 8. - 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað. Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.
xx Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.
* Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.
---------------
3. Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.
4. Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2 greinar.
5. Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur
6. Keppendur í tví- og þrígangi í 4. - 7. bekk, verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í. Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.
7. Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.
8. Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.
9. Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.
10. Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.
11. Í Tölti 4. - 7. og 8. - 10. bekk og Fjórgangi 8. - 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16
24.04.2014 12:39
Dagskrá Sláturhúsmótsins 2014
Mótið hefst
kl: 17:00
Dagskrá:
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Hlé 10.mín
Unglingaflokkur
3.Flokkur
2.Flokkur
1.Flokkur
Hlé Grill 1.klst.
Úrslit :
B-úrslit
3.Flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2.Flokkur
1.Flokkur
A-úrslit
3.Flokkur
Hlé 10.mín
Trec
Gærusvig
23.04.2014 09:06
Lokaskráningardagur í dag !!!
Sláturhúsmótið verður haldið 24. apríl nk og hefst kl. 17.00. Keppt verður í tölti T7 í 1., 2. og 3. flokki og í unglinga-, barna- og pollaflokki. Einnig verður keppt í Gærusvigi og er aldurstakmarkið í þá grein 16+ og í TREC og er aldurstakmark í þá grein 18+. Frekari upplýsingar um þessar greinar má fá hjá Svenna í síma 895-1147
Skráningar berist á netfang sigrun@skvh.is fyrir 23. apríl nk. Skráningargjaldið er 1.500 kr í alla flokka nema pollaflokk en þar er skráningargjaldið 500 kr. Skráningar greiðist inn á reikning 0159-15-200377 kt. 540507-1040 fyrir mót.
Dómarar eru ekki réttindadómarar og dæma á eigin forsendum.
Einnig verður grillað og kostar það 1.500 á mann en fyrir 12 ára og yngri kostar það 1.000.
Enginn posi á staðnum.
20.04.2014 16:34
Bikarkeppni LH
Bikarkeppni LH mun fara fram 23. - 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, V2 og F2 í fullorðins-, og ungmenna- og unglingaflokki.
Keppt verður eftir lögum og reglum LH. A-úrslit verða í öllum flokkum og einnig B-úrslit þar sem þátttakendur í forkeppni eru 20 eða fleiri. Sigurvegari hverrar greinar í hverjum flokki hlýtur titilinn Bikarmeistari 2014.
Tilhögun um val á keppendum verði eftirfarandi:
- Hestamannafélögin byggi á þeim mótum sem fyrir eru ef kostur er.
- Hestamannafélögin saman eða ein og sér setji upp úrtökur fyrir sína keppendur eftir aðstæðum á hverjum stað og fjölda félaga.
Lagt er til að svæðin verði eftirfarandi og fjöldi keppenda frá hverju svæði.
- Hestamannafélögin á Vesturlandi sendi 4. Keppendur í hvern flokk.
- Hestamannafélögin í Húnavatnssýslu sendi 2. -----
- Hestamannafélögin í Skagafirði og Siglufirði 3. -----
- Hestamannafélögin í Eyjafirði og Þingeyjars. 4. -----
- Hestamannafélögin á Austfjörðum og Hornafirði 2. -----
- Hestamannafélögin í Skaftafellsýslu (Kópur-Sindri) 1. -----
- Hestamannafélagið Geysir í Rangárvallasýslu 3. -----
- Hestamannafél. Smári,Trausti, Logi í Árnessýslu 2. -----
- Hestamannafél. Sleipnir, Ljúfur, Háfeti í Árnessýslu 3. -----
- Hestamannafélögin Brimfaxi og Máni 2. -----
- Hestamannafélagið Sörli og Sóti 4. -----
- Hestamannafélagið Sprettur 4. -----
- Hestamannafélagið Hörður og Adam 3. -----
- Hestamannafélagið Fákur 5. -----
Samtals væru því 42 keppendur í hverri grein ef full þátttaka næst. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og verður dagana 14. -20. apríl og verður skráningargjaldið kr. 5.000. Slóðin er http://skraning.sportfengur.com/
Ef það eru einhverjir sem hafa áhuga á að keppa á þessu móti endilega hafið samband við Kollu í síma 863-7786 í dag.
18.04.2014 21:09
Kvennatölt Norðurlands 2014
Kvennatölt Norðurlands fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gærkvöld. Fjórtán kvenna lið frá Þyti fór samferða og var feiknaleg stemning. Þemað var bleikt og Þytskonur skörtuðu bleikum fegurðardrottningaborðum sem á stóð "Áfram Þytur" þetta skapaði heildarmynd á liðið svo ekki fór fram hjá nokkrum viðstöddum fyrir hverjum klappliðið í stúkunni var að klappa.
Þytsmeyjar með borðana
Minna vanar:
|
16.04.2014 09:40
Sláturhúsmótið 2014 - Tölt T7 og fl ATH BREYTT DAGSETNING !!!!
Sláturhúsmótið verður haldið 24. apríl nk og hefst kl. 17.00. Keppt verður í tölti T7 í 1., 2. og 3. flokki og í unglinga-, barna- og pollaflokki. Einnig verður keppt í Gærusvigi og er aldurstakmarkið í þá grein 16+ og í TREC og er aldurstakmark í þá grein 18+. Frekari upplýsingar um þessar greinar má fá hjá Svenna í síma 895-1147
Skráningar berist á netfang sigrun@skvh.is fyrir 23. apríl nk. Skráningargjaldið er 1.500 kr í alla flokka nema pollaflokk en þar er skráningargjaldið 500 kr. Skráningar greiðist inn á reikning 0159-15-200377 kt. 540507-1040 fyrir mót.
Dómarar eru ekki réttindadómarar og dæma á eigin forsendum.
Einnig verður grillað og kostar það 1.500 á mann en fyrir 12 ára og yngri kostar það 1.000.
Enginn posi á staðnum.
15.04.2014 21:35
Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum
Í dag fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga annað grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda saman í vetur. Gekk allt ljómandi vel og gaman að sjá alla þessa duglegu krakka.
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur:
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 2.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra
Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni 2.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra
Finnur Héðinn Eiríksson Jasmín frá Þorkelshóli 3.bekkur Varmahlíðarskóli
Kristinn Örn Guðmundsson Elding frá Votumýri 2 3.bekkur Varmahlíðarskóli
Tölt 4.-7. bekkur
1. Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli 5.bekkur Varmahlíðarskóli 6,88
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson Blær frá Hvoli 6.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 6,00
3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofstaðaseli 6.bekkur Varmahlíðarskóli 5,50
4.-5. Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi 7.bekkur Húnavallaskóli 5,38
4.-5. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti 4.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 5,38
6.-7. Ásdís Freyja Grímsdóttir Hespa frá Reykjum 6.bekkur Húnavallaskóli 5,25
6.-7. Lilja María Suska Börkur frá Akurgerði 7.bekkur Húnavallaskóli 5,25
Tölt 8.-10. bekkur B úrslit
5. Ásdís Brynja Jónsdóttir Börkur frá Brekkukoti 9.bekkur Húnavallaskóli 6,58
6. Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 9.bekkur Blönduskóli 6,25
7. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi 9.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 6,17
8. Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 10.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 5,83
9. Sólrún Tinna Grímsdóttir Gjá frá Hæl 8.bekkur Húnavallaskóli 5,25
Tölt 8.-10. bekkur A úrslit
1. Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 8.bekkr Grsk.Húnaþ.vestra 6,75
2. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Krummi frá Egilsá 10.bekkur Blönduskóli 6,58
3.-4. Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli 9.bekkur Varmahlíðarskóli 6,42
3.-4. Ásdís Brynja Jónsdóttir Börkur frá Brekkukoti 9.bekkur Húnavallaskóli 6,42
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 9.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 6,25
14.04.2014 22:26
Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum
Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður í Þytsheimum á Hvammstanga þriðjudaginn 15. apríl kl. 18:00.
Dagskrá:
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Tölt 8. - 10. bekkur
B-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
15 mínútna hlé
Tölt 4. - 7. bekkur
Úrslit í tölti 4. - 7. bekkjar
A-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
Endilega látið vita ef eitthvað hefur ruglast í innskráningunum hjá okkur.
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli
1 V Finnur Héðinn Eiríksson Jasmín frá Þorkelshóli jörp 18v 3.bekkur Varmahlíðarsk
1 V Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni brúnn 24v 2.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
2 V Kristinn Örn Guðmundsson Elding frá Votumýri 2 rauðblesó 10v 3.bekkur Varmahlíðarsk
2 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli móálóttur 19v 2.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
Tölt 4.-7. bekkur
Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli
1 V Ásdís Freyja Grímsdóttir Gjá frá Hæl brún 13v 6.bekkur Húnavallask.
1 V Eysteinn Tjörvi Kristinnsson Glóð frá Þórukoti rauðskj 8v 6.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
2 H Lilja Maria Suska Börkur frá Akurgerði jarpur 12v 7.bekkur Húnavallask.
2 H Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti bleik 6v 7.bekkur Húnavallask.
3 H Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofsstaðaseli jarpur 10v 6.bekkur Varmahlíðarsk.
3 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti brún 16 v 4.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
4 V Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli grár 9v 5.bekkur Varmahlíðarsk.
4 V Ásdís Freyja Grímsdóttir Hespa frá Reykjum brúnskj 8v 6.bekkur Húnavallask.
5 V Eysteinn Tjörvi Kristinnsson Blær frá Hvoli bleikáló 6.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
5 V Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi rauð 6v 7.bekkur Húnavallask.
6 H Guðný Rúna Vésteinsdóttir Villimey frá Hofsstaðaseli brúnstjö 8v 6.bekkur Varmahlíðarsk.
6 H Ingvar óli Sigurðsson Vænting frá Fremri Fitjum mósótt 7v 6.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
Tölt 8.-10. bekkur
Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli
1 H Anna Baldvina Vagnsdóttir Móalingur frá Leirubakka móáló 15v 10.bekku Varmahlíðarsk.
1 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti brún 8v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
2 H Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi leirljós 10v 9.bekkur Blönduskóli
2 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Börkur frá Brekkukoti jarpur 15v 9.bekkur Húnavallask.
3 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli bleikáló 9v 9.bekkur Varmahlíðarsk.
4 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði jörp 13v 8.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
4 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Gjá frá Hæl brún 13v 8.bekkur Húnavallask.
5 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku brúnn 12v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
5 H Helgi Fannar Gestsson Dimmalimm frá Höskuldsst. jörp 12v 9.bekkur Varmahlíðarsk.
6 V Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Krummi frá Egilsá brúnn 12v 10.bekkur Blönduskóli
6 V Magnea Rut Gunnarsdóttir Freyja frá Litladal grá 9v 9.bekkur Húnavallask.
7 H Anna Herdís Sigurbjartsd. Stuðull frá Grafarkoti brúnstjö 11v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
7 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kragi frá Grafarkoti brúnskj 9v 8.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
8 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti rauð 6v 10.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
8 H Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ brúnblesó 7v 10.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
9 V Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu jarpur 9v 8.bekkur Blönduskóli
9 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi brúnn 12v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
10 V Anna Baldvina Vagnsdóttir Skrúfa frá Lágmúla brún 14v 10.bekkur Varmahlíðarsk.
10 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum brúnskj 8v 8.bekkur Húnavallask.
11 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk brúnn 11v 9.bekkur Húnavallask.