15.08.2013 21:52

Dagskrá og ráslistar fyrir opið íþróttamót Þyts 17. og 18. ágúst

Frábær skráning á mótið um helgina.  Hlökkum til að sjá ykkur. 

Þeir aðilar sem ekki hafa lokið við að greiða skráningargjöld kl 16:00 á morgunn munu detta út af ráslista.

Dagskrá

Laugardagur:

8:30 Knapafundur
9:30 Fimmgangur 1.flokkur
Fjórgangur barnaflokkur
Fjórgangur ungmenni
Pollaflokkur
Hádegishlé
Fjórgangur 1.flokkur
Fjórgangur unglingar
Fjórgangur 2.flokkur
kaffihlé
Tölt barnaflokkur
Tölt ungmenni
Tölt T2
Tölt unglingar
Tölt 1.flokkur
Tölt 2.flokkur
100 metra skeið

Sunnudagur:
9:00 Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur börn úrslit
Fjórgangur unglingar úrslit
Fimmgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur ungmenni úrslit
Hádegishlé
Fjórgangur 2.flokkur úrslit
Tölt 1.flokkur B-úrslit
Tölt unglingar úrslit
Tölt ungmenni úrslit
Fjórgangur 1. Flokkur A úrslit
Tölt börn úrslit
Kaffihlé
Gæðingaskeið
Tölt 2.flokkur úrslit
Tölt 1.flokkur A-úrslit
Tölt T2 úrslit
Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

Ráslistar

Pollaflokkur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Þokki frá Hvoli
Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Gifta frá Grafarkoti
Guðmar Hólm Ísólfsson og Rökkvi frá Dalsmynni
Þórólfur Hugi Tómasson og Glaður frá Galtanesi
Arnar Finnbogi Hauksson og Glytnir
Erla Rán Hauksdóttir og Vala
Hlynur Sævar Franzson og Riddari

Fimmgangur 1. flokkur
1 H Ísólfur Líndal Þórisson Gandálfur frá Selfossi
2 V Einar Reynisson Nn frá Böðvarshólum
3 V Greta Brimrún Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum
4 V Tryggvi Björnsson Lukka frá Miðsitju
5 V Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni
6 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
7 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Leiftur frá Búðardal
8 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum
9 V Sigurður Rúnar Pálsson Flugar frá Flugumýri
10 H Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá
11 V Helga Thoroddsen Vökull frá Sæfelli
12 V Magnús Ásgeir Elíasson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá
13 V Tryggvi Björnsson Ósk frá Blönduósi
14 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
15 V James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri
16 V Þórdís Anna Gylfadóttir Stæll frá Neðra-Seli
17 V Vigdís Gunnarsdóttir Sólbjartur frá Flekkudal
18 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
19 H Einar Reynisson Loftur frá Syðri-Völlum
20 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
21 V Tryggvi Björnsson Vaka frá Vestra-Fíflholti
22 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri

Fjórgangur 1.flokkur
1 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum
2 V Tryggvi Björnsson Pyttla frá Grænuhlíð
3 H Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
4 V Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum
5 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti
6 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
7 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
8 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
9 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
10 V Greta Brimrún Karlsdóttir Birta frá Efri-Fitjum
11 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
12 V Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti
13 V Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
14 V Jóhanna Friðriksdóttir Blævar frá Stóru-Ásgeirsá
15 V Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
16 H Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
17 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
18 V Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum
19 V Greta Brimrún Karlsdóttir Dropi frá Áslandi
20 V James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum
21 V Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu

Fjórgangur 2.flokkur
1 V Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
1 V Bryndís Snorradóttir Vigdís frá Hafnarfirði
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
3 V Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
3 V Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti
4 V Johanna Karrbrand Stúdent frá Gauksmýri
4 H Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli

Fjórgangur ungmennaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
2 V Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum
2 V Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum


Fjórgangur unglingaflokkur
1 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
2 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Lensa frá Grafarkoti
2 V Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá
3 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hula frá Efri-Fitjum
4 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu
5 V Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ

Fjórgangur barnaflokkur
1 V Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni
1 V Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 V Edda Felicia Ödqvist Stæll frá Víðidalstungu II

Gæðingaskeið
1 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum
2 V Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
4 V Magnús Ásgeir Elíasson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá
5 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
6 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
7 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
8 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Þrándur frá Skógskoti
9 V Þórdís Anna Gylfadóttir Þyrnirós frá Hólum
10 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
11 V Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli
12 V James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri
13 V Guðmundur Þór Elíasson Mylla frá Möðruvöllum

100 m. skeið
1 V Fríða Marý Halldórsdóttir Erpur frá Efri-Þverá Rauður/milli- einlitt
2 V Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 V Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli- einlitt
4 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrekkur frá Enni Rauður/milli- einlitt
5 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti Bleikur/álóttur stjörnótt
6 V Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum Jarpur/rauð- einlitt
7 V Magnús Ásgeir Elíasson Drómi frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
8 V Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt
9 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá Bleikur/fífil- einlitt
10 V Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli Moldóttur/gul-/m- einlitt
11 V Guðmundur Þór Elíasson Mylla frá Möðruvöllum

Tölt 1.flokkur
1 V Jóhanna Friðriksdóttir Blævar frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
2 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
3 V Tryggvi Björnsson Pyttla frá Grænuhlíð Brúnn/milli- skjótt
4 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum Brúnn/milli- einlitt
5 V Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli- tvístjörnótt
6 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt
7 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt
8 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/milli- einlitt
9 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti Rauður/milli- einlitt
10 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti Rauður/milli- stjörnótt
11 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli- tvístjörnótt
12 V Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli- einlitt
13 V Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni Jarpur/rauð- einlitt
14 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum Rauður/milli- blesótt
15 V James Bóas Faulkner Hlynur frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- einlitt
16 V Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt
17 V Greta Brimrún Karlsdóttir Birta frá Efri-Fitjum Rauður/milli- blesótt
18 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri

Tölt 2.flokkur

1 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
1 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti
2 V Erla Guðrún Hjartardóttir Riddari frá Syðra-Vallholti
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
3 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
3 V Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum
4 V Johanna Karrbrand Stúdent frá Gauksmýri
4 V Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli

Tölt ungmennaflokkur
1 V Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli- tvístjörnótt
2 H Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum Rauður/milli- blesótt
3 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt

Tölt unglingaflokkur
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Lensa frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. stjörnótt
2 H Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli- tvístjörnótt
2 H Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá Grár/bleikur einlitt
3 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hula frá Efri-Fitjum Jarpur/milli- einlitt
4 H Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktur einlitt

Tölt barnaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sandey frá Höfðabakka
2 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
3 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Goði frá Hvolsvelli
3 H Edda Felicia Ödqvist Stæll frá Víðidalstungu II

Tölt T2
1 V Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt glófext
2 V Vigdís Gunnarsdóttir Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 H Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá Rauður/milli- tvístjörnótt
5 H Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum Rauður/milli- einlitt
6 H James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri Rauður/milli- stjörnótt g...
7 H Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt


07.08.2013 17:47

Opið íþróttamót Þyts 2013

verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 17 - 18 Ágúst 2013

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 13 Ágúst á netfangið thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa, hvaða grein er keppt í og uppá hvaða hönd. Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 2.500 kr. Fyrir börn og unglinga 1.500 kr. og 500 kr. fyrir pollana. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 15. Ágúst annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista.

                      


Greinar:
4-gangur V1 og tölt 1.flokkur T1
4-gangur V3 og tölt 2.flokkur T3
4-gangur V3 og tölt ungmennaflokkur T3 (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt unglingaflokkur T3 (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt barnaflokkur T3 (10-13 ára á keppnisárinu)

Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni:  3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir. Frjáls ferð á tölti.

5-gangur 1.flokkur F1

Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
200 metra Brokk
200 metra Stökk

 


Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

 

30.07.2013 20:01

 heartKVENNAREIÐ 2013heart

 

Hin árlega kvennareið verður haldin 10.ágúst n.k.

Mæting er að Syðri-Reykjum kl. 15:00 og lagt verður af stað kl. 15:30. Endastöðin er í hesthúsahverfinu á Hvammstanga.

Þemað í ár er Perlur og Pönk!!!!!!

Herlegheitin kosta 3.500 kr. innifalið í því er grillmatur, öl og sitthvað fleira.

Skráning er á fitjar@simnet.is eða mareva@simnet.is og fyrir þær sem eru ekki tölvuvæddar þá er hægt að skrá sig í símanúmer 846-8401 fyrir miðnætti þriðjudaginn 6.ágúst 

 

Nú þegar eru skvísur Húnaþings byrjaðar að pönka sig upp....

      

 

Hlökkum til að sjá sem flestar….

                                                          Nefndin.

30.07.2013 12:09

Úrslit á Fákaflugi 2013

Tryggvi og Blær sigurvegarar A - flokks


                        Jói og Skyggnir                                                                      Helga og Elfa

Karítas og Gylmir

Síðastliðna helgi fór Fákaflug 2013 fram á Vindheimamelum. í frétt frá mótshöldurum er sagt frá því að um 150 keppendur öttu kappi með alls um 180 skráningar. Hestakosturinn var góður og oft á tíðum var mjótt á munum. Má til dæmis nefna að efstu þrír hestar B-flokks voru með 8,67, 8,68 og 8,69 í lokaeinkunn í A-úrslitum. Barnaflokkur mótsins var mjög sterkur og voru dómarar heillaðir af reiðmennsku og hestakosti barnanna. 

Þytsfélagar stóðu sig vel á mótinu. Tryggvi Björns kom 2 í A-úrslit í A flokki, þeim Blæ frá Miðsitju sem stóð efstur eftir forkeppni og Þyrlu frá Eyri sem var fimmta eftir forkeppni. Tryggvi og Blær sigruðu A-flokkinn í úrslitunum með einkunnina 8,64 og Þyrla endaði áttunda með 8,30. Tryggvi varð síðan annar bæði í 100 m flugskeiði og 150 m skeiði á Dúkku frá Steinnesi.

Frá Bessastöðum fóru Jói og Helga, þau fóru með þrjú hross sem öll komust í úrslit. Oddviti og Jói í B-úrslit B-flokks. Skyggnir og Jói unnu B-úrslit A-flokks og enduðu í 7. sæti með einkunnina 8,47. Helga og Elfa komust í A-úrslit og urðu áttundu þar.

Karítas var svo að keppa í barnaflokki og endaði í 13. og 14 sæti með Gyðju og Gylmi. Gyðja með einkunnina 8,38 en Gylmir með 8,30.

A FLOKKUR

A-úrslit

1 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,64

2 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,60

3 Binný frá Björgum Viðar Bragason Grár/óþekktureinlitt Léttir 8,57

4 Gáta frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,54

5 Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli-stjörnóttgl... Faxi 8,50

6 Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,48

7 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,47

8 Þyrla frá Eyri Tryggvi Björnsson Vindóttur/jarp-einlitt Neisti 8,30


B úrslit

1 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,47

2 Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Rauður/milli-einlitt Funi 8,41

3 Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Léttfeti 8,39

4 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,39

5 Sísí frá Björgum Viðar BragasonBrúnn/milli-einlitt Léttir 8,38

6 Grágás frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/rauðurblesótt Léttfeti 8,32

7 Hvinur frá Litla-Garði Erlingur Ingvarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Funi 8,25

8 Stígandi frá Neðra-Ási Sigurður S Pálsson Brúnn/mó-einlitt Hörður 6,83A-flokkur

Forkeppni

1 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,61

2 Binný frá Björgum Viðar Bragason Grár/óþekktureinlitt Léttir 8,47

3 Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli-stjörnóttgl... Faxi 8,46

4 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,46

5 Þyrla frá Eyri Tryggvi Björnsson Vindóttur/jarp-einlitt Neisti 8,46

6 Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,45

7 Gáta frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,43

8 Nikulás frá Langholtsparti Hanna Maria Lindmark Jarpur/milli-einlitt Svaði 8,39

9 Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Rauður/milli-einlitt Funi 8,38

10 Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Léttfeti 8,37

11 Hvinur frá Litla-Garði Erlingur Ingvarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Funi 8,37

12 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,36

13 Sísí frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,34

14 Grágás frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/rauðurblesótt Léttfeti 8,34

15 Stígandi frá Neðra-Ási Sigurður S Pálsson Brúnn/mó-einlitt Hörður 8,32

16 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,32

17 Þórdís frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,31

18 Sváfnir frá Söguey Elvar Einarsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,30

19 Dökkvi frá Sauðárkróki Bergur Gunnarsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Stígandi 8,30

20 Mön frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Bleikur/fífil-blesótt Léttfeti 8,30

21 Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Jarpur/milli-einlitt Léttfeti 8,28

22 Villandi frá Feti Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Stígandi 8,27

23 Vænting frá Hrafnagili Egill Þórir BjarnasonJarpur/milli-einlittLéttfeti8,24

24 Varða frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Brúnn/milli-blesótt Svaði 8,23

25 Óskar frá Litla-Hvammi I Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/ljós-einlitt Léttfeti 8,22

26 Rán frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Brúnn/milli-einlitt Funi 8,22

27 Ronia frá Íbishóli Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,19

28 Gyðja frá Yzta-Gerði Þórhallur Þorvaldsson Brúnn/milli-einlitt Funi 8,18

29 Drótt frá Ytra-Skörðugili Magnús Bragi Magnússon Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,17

30 Laufi frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Rauður/milli-nösótt Stígandi 8,15

31 Arnkatla frá Sauðárkróki Magnús Bragi Magnússon Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,15

32 Vörður frá Laugabóli Hrönn Kjartansdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,14

33 Dynur frá Dalsmynni Bjarni Jónasson Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,14

34 Seyðir frá Hafsteinsstöðum Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,01

35 Flugar frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,77

36 Freisting frá Hóli Hafdís Arnardóttir Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 7,25

37 Þyrill frá Djúpadal Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,20


B FLOKKUR

A-úrslit

1 Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli-einlitt Léttir 8,69

2 Skrugga frá Kýrholti Erlingur Ingvarsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,68

3 Spes frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,67

4 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,60

5 Björg frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-stjörnótt Léttir 8,53

6 Gítar frá Stekkjardal Jakob Víðir Kristjánsson Rauður/milli-einlitt Neisti 8,51

7 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,28

8 Völsungur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Stígandi 8,19

B úrslit

1 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,59

2 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Rauður/milli-skjótt Stígandi 8,58

3 Gyrðir frá Tjarnarlandi Magnús Bragi MagnússonRauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,47

4 Spölur frá Njarðvík Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,46

5 Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,44

6 Gló frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,43

7 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,42

8 Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,32


FORKEPPNI

1 Skrugga frá Kýrholti Erlingur Ingvarsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,64

2 Spes frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,59

3 Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli-einlitt Léttir 8,53

4 Gítar frá Stekkjardal Jakob Víðir Kristjánsson Rauður/milli-einlitt Neisti 8,52

5 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,49

6 Völsungur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Stígandi 8,49

7 Björg frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-stjörnótt Léttir 8,46

8 Gyrðir frá Tjarnarlandi Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,46

9 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Rauður/milli-skjótt Stígandi 8,45

10 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,44

11 Gló frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,41

12 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,38

13 Spölur frá Njarðvík Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,37

14 Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,35

15 Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,35

16 Harpa frá Barði Laufey Rún Sveinsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli... Svaði 8,34

17 Glanni frá Hofi Barbara Wenzl Brúnn/milli-stjörnótt Svaði 8,34

18 Smári frá Svignaskarði Elvar Einarsson Brúnn/milli-skjóttvagl í... Stígandi 8,33

19 Töffari frá Hlíð Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 8,30

20 Hekla frá Vatnsleysu Arndís Brynjólfsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Stígandi 8,29

21 Sprunga frá Bringu Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Funi 8,28

22 Muninn frá Skefilsstöðum Magnús Bragi Magnússon Grár/brúnneinlitt Léttfeti 8,27

23 Rá frá Naustanesi Ástríður Magnúsdóttir Brúnn/dökk/sv.blesa auk ... Léttfeti 8,25

24 Ungfrú Ástrós frá Blönduósi Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,25

25 Pæja frá Tunguhálsi II Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-blesa auk le... Stígandi 8,25

26 Börkur frá Brekkukoti Ragnhildur Haraldsdóttir Jarpur/korg-einlitt Neisti 8,24

27 Bláskjár frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/bleikureinlitt Léttfeti 8,24

28 Lilja frá Ytra-Skörðugili Birna M Sigurbjörnsdóttir Rauður/ljós-stjörnótt Stígandi 8,23

29 Vanadís frá Holtsmúla 1 Ingunn Sandra Arnþórsdóttir Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,16

30 Blesi frá Flekkudal Petronella Hannula Rauður/milli-blesótt Feykir 8,15

31 Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi Sigurður S Pálsson Brúnn/milli-blesótt Hörður 8,10

32 Króna frá Hofi Eline Schriver Rauður/milli-einlitt Neisti 8,09

33 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,05

34 Gyllingur frá Torfunesi Ninnii Kullberg Rauður/milli-blesótt Grani 7,97

35 Diljá frá Brekku, Fljótsdal Hafdís Arnardóttir Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 0,00

36 Röst frá Lækjamóti Sigurður S Pálsson Jarpur/milli-einlitt Hörður 0,00

37 Fálki frá Búlandi Hanna Maria Lindmark Grár/brúnneinlitt Svaði 0,00


Tölt opinn flokkur

A úrslit

1 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttfeti 7,94

2 Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,39

3 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,11

4 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 7,00

5 Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi Rauður/milli-tvístjörnótt Léttfeti 6,89

6 Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,22

B úrslit

1 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,33

2 Björn Fr. Jónsson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli-einlitt Stígandi 7,22

3 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 7,22

4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 7,11

5 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,83


TÖLT T1 Opinn flokkur forkeppni

Einkunn

1 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttfeti 7,23

2 Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,17

3 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 6,83

4 Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 6,73

5 Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,73

6 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 6,70

7 Björn Fr. Jónsson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli-einlitt Stígandi 6,67

8 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,67

9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 6,60

10 Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,53

11 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,53

12 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 6,43

13 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli-einlitt Neisti 6,40

14 Guðmundur Sveinsson Heiðar frá Skefilsstöðum Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 6,33

15 Tryggvi Björnsson Ungfrú Ástrós frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,27

16 Hanna Maria Lindmark Fálki frá Búlandi Grár/brúnneinlitt Svaði 6,07

17 Sigurður S Pálsson Gaukur frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesótt Hörður 6,03

18 Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði Móálóttur,mósóttur/milli...Léttfeti 6,00

19 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlittÞjálfi 5,90

20 Ragnhildur Haraldsdóttir Hatta frá Akureyri Jarpur/milli-skjótthring... Neisti 5,87

21 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,80

22 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 5,73

23 Íris Sveinbjörnsdóttir Eyvör frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 5,67

24 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum Rauður/ljós-stjörnóttgló... Léttfeti 5,60

25 Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv.blesa Stígandi 5,60

26 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli-stjarna,nös...Léttfeti 5,30

27 Elvar Þór Björnsson Eir frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli...Léttfeti 5,27

28 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Sóldís frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 5,20


SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)

1 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 8,01

2 Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli-einlitt Þytur 8,20

3 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,24

4 Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg Brúnn/milli-skjótt Léttfeti 8,31

5 Hanna Maria Lindmark Nikulás frá Langholtsparti Jarpur/milli-einlitt Svaði 8,37

6 Sigurður S Pálsson Stígandi frá Neðra-Ási Brúnn/mó-einlitt Hörður 8,75

7 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli Rauður/milli-einlitt Hörður 9,34

8 Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1 Grár/rauðurstjörnótt Léttfeti 9,40

9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Stígandi 0,00


SKEIÐ 150M

1 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 15,35

2 Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli-einlitt Þytur 15,51

3 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Grár/óþekktureinlitt Stígandi 15,90

4 Skapti Ragnar Skaptason Ísak frá Hafsteinsstöðum Grár/rauðureinlitt Léttfeti 16,60

5 Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Stígandi 16,76

6 Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 17,63

7 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli Brúnn/milli-einlitt Hörður 18,52

8 Elvar Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Stígandi 0,00UNGMENNAFLOKKUR

A úrslit

1 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 8,44

2 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli-tvístjörnótt Stígandi 8,39

3 Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Þjálfi 8,25

4 Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,16

5 Anna M Geirsdóttir Stafn frá Miðsitju Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,11

6 Sara María Ásgeirsdóttir Darri frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,82

7 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,53

8 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti  1,67

Forkeppni

1 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,37

2 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli-tvístjörnótt Stígandi 8,35

3 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 8,34

4 Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Þjálfi 8,26

5 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 8,25

6 Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,15

7 Anna M Geirsdóttir Stafn frá Miðsitju Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,14

8 Sara María Ásgeirsdóttir Darri frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,83

9 Friðrik Andri Atlason Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli-einlitt Léttfeti 7,35


UNGLINGAFLOKKUR

A úrslit

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,68

2 Þórdís Inga Pálsdóttir Gullmoli frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,64

3 Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Stígandi 8,49

4 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt Stígandi 8,39

5 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,33

6 Viktoría Eik Elvarsdóttir Signý frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli... Stígandi 8,30

7 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 8,28

8 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktureinlitt Þytur 8,23


Forkeppni

1 Þórdís Inga Pálsdóttir Gullmoli frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,69

2 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 8,59

3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,57

4 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt Stígandi 8,47

5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Signý frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli... Stígandi 8,43

6 Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Stígandi 8,38

7 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktureinlitt Þytur 8,33

8 Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli Grár/mósótturtvístjörnót... Stígandi 8,31

9 Þórdís Inga Pálsdóttir Miðill frá Flugumýri II Brúnn/milli-stjörnótt Stígandi 8,31

10 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 8,29

11 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,29

12 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli-stjarna,nös... Léttfeti 8,23

13 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu Brúnn/milli-skjótt Stígandi 8,21

14 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli Vindóttur/móskjótt Stígandi 8,20

15 Sonja S Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,20

16 Andrea Vestvik Fríða frá Syðra-Skörðugili Brúnn/dökk/sv.stjarna,nö... Stígandi 8,20

17 Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni frá Varmalæk Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,18

18 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,09

19 Sigurður Bjarni Aadnegard Pyttla frá Grænuhlíð Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,08

20 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kóngur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli-stjörnótt Stígandi 8,02

21 Ragnheiður Petra Óladóttir Píla frá Kirkjuhóli Grár/brúnnskjótt Léttfeti 7,95

22 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Askur frá Eskiholti Brúnn/mó-einlitt Stígandi 7,81

23 Ragnheiður Petra Óladóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Léttfeti 7,73

24 Stefanía Malen Halldórsdóttir Farsæl frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Svaði 7,09


BARNAFLOKKUR

A úrslit

1 Guðmar Freyr Magnússun Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 8,85

2 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,62

3 Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,57

4 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktureinlitt Stígandi 8,47

5 Lara Margrét Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,42

6 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Leirljós/Hvítur/ljós-ein... Léttfeti 8,41

7 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,41

8 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,33


Forkeppni

1 Guðmar Freyr Magnússu Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 8,73

2 Guðmar Freyr Magnússun Hrannar frá Gýgjarhóli Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,71

3 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,66

4 Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,65

5 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktureinlitt Stígandi 8,58

6 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,52

7 Guðmar Freyr Magnússun Munkur frá Steinnesi Móálóttur,mósóttur/milli... Léttfeti 8,51

8 Lara Margrét Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,48

9 Guðmar Freyr Magnússun Vænting frá Ysta-Mói Rauður/milli-skjótt Léttfeti 8,48

10 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Leirljós/Hvítur/ljós-ein... Léttfeti 8,41

11 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,40

12 Aron Ingi Halldórsson Randver frá Lækjardal Bleikur/ál/kol.einlitt Svaði 8,39

13 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði Jarpur/rauð-einlitt Þytur 8,38

14 Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,30

15 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofsstaðaseli Jarpur/dökk-einlitt Stígandi 8,29

16 Aníta Ýr Atladóttir Léttir frá Kvistum Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,08

17 Freydís Þóra Bergsdóttir Hvellur frá Narfastöðum Jarpur/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,06

18 Ingigerður Magnúsdóttir Vaka frá Höfn 2 Jarpur/milli-tvístjörnót... Stígandi 8,00

19 Jódís Helga Káradóttir Styrmir frá Þorbjargarstöðum Vindóttur/mold-einlitt Stígandi 7,98

20 Vigdís María Sigurðardóttir Toppur frá Sleitustöðum Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 7,79

21 Ingunn Ingólfsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Stígandi6,94

22 Björg Ingólfsdóttir Sólfari frá Ytra-Skörðugili Rauður/milli-skjótt Stígandi 0,00


STÖKK 300M

1 Stefanía Malen Halldórsdóttir -Þröstur frá Tyrfingsstöðum - Jarpur/milli-skjótt

21,55

2 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir - Funi frá Úlfsstöðum - Jarpur/rauð-einlitt

21,47

 


24.07.2013 09:55

Námskeið í þágu hestsins


"Núna um helgina, 27.-28. júlí fer fram námskeiðið Í þágu hestsins - "Þjálfun hestsins verður að taka mið af líkamsbyggingu hans" sem haldið verður af Endurmenntun LbhÍ á Hvanneyri og í Hestamiðstöð LbhÍ á Miðfossum. Fyrirlesari er Dr. Gerd Heuschmann, hestafræðingur, hestamaður og dýralæknir.
Dr. Gerd Heuschmann er þýskur dýralæknir sem hefur sérhæft sig í hreyfifræði hesta og á afleiðingu rangrar þjálfunar á heilbrigði og velferð. Hann er ötull talsmaður þess að þjálfun sé í fullri samvinnu við hestinn og hefur talað gegn hverskonar þvingunum við þjálfun. Það er Dr. Gerd Heuschmann hjartans mál að tamning hestsins nái á ný út fyrir hreina verkkunnáttu og verði aftur að þeirri list sem hún var. Heuschmann hefur haldið námskeið og fyrirlestra víða um heim. Hann er höfundur bókanna: "Tug of War: Classical versus Modern dressage" og "Balancing act: The horse in sport-an irreconcilable conflict" og DVD myndarinar "If horses could speak" (60 min). 
Námskeiðið er haldið í minningu Reynis Aðalsteinssonar sem í sinni reiðmennsku lagði mikla áherslu á samvinnu og sanngirni við þjálfun hestsins og lagði áherslu á að ná fram léttleika í taumsambandi.
Hér býðst einstakt tækifæri fyrir dýralækna og alla hestamenn sem hugsa um dýravelferð við þjálfun og keppni, að læra um gildi þjálfunaraðferða í meðferð hrossa. Dr. Gerd Heuschmann mun varpa skýrara ljósi á hvað gerist í líkama hestsins við ranga þjálfun og síðan við rétta þjálfun út frá líkamsbyggingu og þjálfunarfræðilegu sjónarmiði (Biomechanik). Þetta er því frábært tækifæri til að fræðast af einum helsta sérfræðingi á þessu sviði og ekki síst að koma saman og skiptast á skoðunum.  Allar nánari upplýsingar á heimasíðunni www.lbhi.is/namskeid - þar fara jafnframt hægt að skrá sig, fyrir 24. júlí." segir í tilkynningu frá endurmenntun Landbúnaðar Háskóla Íslands

18.07.2013 09:10

Fákaflug 2013

Fákaflug 2013 verður haldið á Vindheimamelum dagana 26.-28. júlí n.k.. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, pollaflokki (4-8 ára),100m, 150m og 250m skeiði, 300 m stökk og tölti. Sérstök forkeppni, 2-3 inná í einu.
Keppendur skrá sig sjálfir á mótið í gegnum SportFeng, sportfengur.com. Leiðbeiningar um skráningar má finna á heimasíðu Léttfeta, lettfeti.net. Skráningum þarf að vera lokið fyrir kl.16.00 þriðjudaginn 23. júlí auk þess sem greiða þarf skráningargjöld fyrir sama tíma. Séu þau ekki greidd eyðist skráning sjálfkrafa úr kerfinu. Skráningargjald er kr. 3.500,- á hverja skráningu og skal greiða inn á reikning 161-26-1630, kt.520705-1630 með nafni knapa í skýringu og senda staðfestingu í tölvupósti áhafdiseinarsdottir@hotmail.com. Skráningar í barnaflokk og pollaflokk eru fríar.

Komi upp vandræði með skráningar má hringja í Hafdísi í síma 869-9245 og fá leiðbeiningar.
Mótið hefst kl.17.00 föstudaginn 26.júlí á forkeppni í tölti og keppni í skeiði. Dagskrá auglýst nánar síðar.

14.07.2013 23:58

Þýskalandsferðin 11. - 17. júlí hjá hestafimleikakrökkunumRitari síðunnar fékk fréttir frá hópnum sem fór til Þýskalands í dag, en A-hópur krakkanna sem er að æfa hestafimleika hjá Þyt fóru út 11. júlí sl og verður hópurinn í viku úti. Ferðin er skipulögð af þjálfurum hestafimleikanna, þeim Irinu og Kathrinu og stóðu þær fyrir ferðinni og völdu hópinn. Síðan tók hópurinn sig saman og safnaði fyrir ferðinni og fékk styrki.
Hópurinn hefur fengið tækifæri til að æfa á stórum hestum eins og krakkarnir í Þýskalandi æfa hestafimleika sem er örugglega svolítið öðruvísi en á íslenska hestinum og skemmtilegt að prufa. Í dag fóru þau svo til Munchen til að horfa á úrtöku fyrir heimsmeistaramót í hestafimleikum sem var mikil upplifun. Veðrið er búið að vera frábært allan tímann frá 26 - 28 stiga hiti og sól.

Hér fyrir neðan má sjá frétt frá Telmu og Rakel Ósk sem þær skrifuðu í gær, en þær eru í hópnum sem fór út.


Hópurinn sem for til þýskalands samanstendur af 13 krökkum á aldrinum 7-17 ára, svo eru 4 fullorðnir med okkur, þær Írena, Kathrin, Alla og Eva. Flugið okkar var eldsnemma um morguninn og voru allir mættir hressir og kátir à völlinn. Flugið gekk vel nema sumir urðu flugveikari en aðrir...vorum vid mætt til Munchen um hádegisbil. Á móti okkur tòku dúndurhressir þjálfarar, mòðir og bróðir Kathrinar. Við vorum keyrð yfir ì bæinn fürstenfeldbruck þar sem við gistum annarsvegar hjá móðir Kathrinar og hins vegar hjà bróðir henmar. Mótökurnar voru æðislegar og greinilegt að vel hefur verið undirbúin koma okkar á fimmtudaginn var farið í hjólatúr í skóg nærri okkur þar sem buslað var í ánni og allir skemmtu sér vel. Þegar heim var komið skoðum við húsin og allir komu sérvel fyrir, eftir það fengum við að fara inn a jarðaberjakur og týna þvílíkt magn af jarðaberjum fyrir okkur Föstudagurinn einkenndist svo af spennu og upplifun nýrra hluta. Við hjóluðum í klifurgarðinn Kletterinsel þar sem allir gátu farið í klifurþrautir við sitt hæfi. Það má segja að þar hafi taugarnar verið þandar til hins ýtrasta. Þegar heim var komið fylltum við á tankinn, það er svo sannarlega passað upp á það að við fáum alltaf nóg að borða og að öllum líði sem best stefnt var á fyrstu æfingu á stórum hesti um 4 leytið og vorum við keyrð í annan bæ, allir brattir og tilbúnir í ævintýri. Æfingin var í ca tvo tíma og var hellingur af þýskum krökkum með okkur. Eftir æfinguna var sameiginlegur matur og vorum við komin heim um 8 leytið. Laugardagsmorguninn hófst svo dagurinn eins og vanalega á hlaðborði þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Skunduðum við svo í líkamsræktarstöð með þjálfaranum Cris, þar gerðum við allskonar fimleikæfingar og skemmtilegheit. Hàdegismaturinn var svo 'heima' og fóru síðan flestir í smá hjólatúr með viðkomu í ánni góðu. Síðan fórum við aftur á æfingu með þýskum krökkum, það var haldin gaman keppni þar sem öllum var blandað saman í hópa og undirbúin var lítil sýning. Þarna töluðum við mikið saman og var ótrúlegt að sjà hversu vel það gekk miðað við tungumálakunnáttuna eftir æfinguna var hlaðborð í hesthúsahverfinu sem samanstóð af æðislegum kræsingum meðal annars grilli, kökum og ýmsu fleira. Veðrið hefur aldeilis. leikið við hvern sinn fingur meðan við höfum verið hérna! Sól frá morgni til kvölds og hiti alltaf yfir 20 stig. Þó svo ferðin sè ekki einu sinni hálfnuð eigum við enn eftir að fara til Munchen til að horfa á úrtöku fyrir heimsmeistaramót í hestafimleikum og ýmsu fleiru, fara í dýragarð og menningarferð

Fyrir hönd hópsins
Rakel Ósk og Telma Rún


14.07.2013 14:39

Ísólfur og Freyðir fimmtu í fjórgangi á ÍslandsmótinuÍsólfur og Freyðir enduðu fimmtu í fjórgangi á Íslandsmótinu í dag með einkunnina 8,00. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum á mótinu. Innilega til hamingju Ísólfur !!!

1 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,13
2 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 8,10
3 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 8,07
4 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 8,03
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,00
6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,93

14.07.2013 13:36

Ísólfur í 5 - 6 sæti í tölti á Íslandsmótinu

 mynd: www.123.is/laekjamot

Ísólfur vann sig upp í a-úrslitunum en þeir Freyðir enduðu í 5 - 6 sæti með einkunnina 8,28. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum. Á eftir mæta þeir svo í a-úrslit í fjórgangi.

1 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 8,89 
2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,83
3 Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,78
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,39
5-6 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,28
5-6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 8,28
7 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 8,06
8 Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 7,83

13.07.2013 20:45

Íslandsmót í hestaíþróttum í Borgarnesi 2013

mynd: www.isibless.is

Íslandsmót fullorðinna í Borgarnesi stendur yfir þessa dagana. Nokkrir Þytsfélagar eru að keppa á mótinu, Jói Magg, Ísólfur, Vigdís og Sonja. Ísólfur og Freyðir eru komnir í A - úrslit í tölti og fjórgangi. Komust beint í A-úrslit í fjórgangi en komust í A-úrslit í tölti eftir að hafa sigrað b-úrslitin ásamt Bylgju Gauksdóttur og Grýtu frá Garðbæ með einkunnina 8,17. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr forkeppni og úrslitum eftir daginn í dag. Einnig voru Ísólfur og Sólbjartur frá Flekkudal í b-úrslitum í fimmgangi og enduðu þeir níundu með einkunnina 7,12. Til hamingju með þetta Ísólfur og gangi ykkur Freyði vel á morgun :)

Tölt - B-úrslit

7-8 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,17
7-8 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 8,17
9 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,94
10 Sigurður Vignir Matthíasson / Hamborg frá Feti 7,78


Fimmgangur - B-Úrslit

6 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,33
7 Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 7,26
8 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,17
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,12
10 Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 7,07


TÖLT 2 - FORKEPPNI

Sæti Keppandi
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 8,80
2 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,43
3 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 8,10
4-5 Viðar Ingólfsson / Hrannar frá Skyggni 7,70
4-5 Snorri Dal / Vísir frá Syðra-Langholti 7,70
6 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,60
7 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,57
8 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,50
9 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,47
10 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 7,33
11 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 7,03
12 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,70
13 Finnur Bessi Svavarsson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,50
14 Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,47
15 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6,20
16 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 5,10


TÖLT T1 - Forkeppni

Sæti Keppandi
1-2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,23
1-2 Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,23
3 Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 8,20
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,00
5-6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,90
5-6 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 7,90
7 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 7,80
8 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,70
9-10 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,63
9-10 Sigurður Vignir Matthíasson / Hamborg frá Feti 7,63
11 Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku 7,60
12-13 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,57
12-13 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 7,57
14 Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,50
15 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,37
16 Karen Líndal Marteinsdóttir / Stjarni frá Skeiðháholti 3 7,33
17 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,30
18-19 Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,27
18-19 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 7,27
20 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 7,23
21 Jón Gíslason / Kóngur frá Blönduósi 7,20
22-23 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,17
22-23 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Stólpi frá Borgarnesi 7,17
24 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Spretta frá Gunnarsstöðum 7,13
25 Snorri Dal / Melkorka frá Hellu 7,10
26 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 7,03
27 Snorri Dal / Smellur frá Bringu 7,00
28-29 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,93
28-29 Jón Gíslason / Hugleikur frá Fossi 6,93
30 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,87
31 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,83


Fimmgangur - forkeppni

Sæti Keppandi
1-2 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 7,40
1-2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,40
3 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 7,27
4-5 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,23
4-5 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,23
6 Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 7,17
7 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,13
8-9 Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 7,07
8-9 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,07
10 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,03
11-12 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,00
11-12 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,00
13 Ólafur Ásgeirsson / Þröstur frá Hvammi 6,97
14 Sigurður Vignir Matthíasson / Máttur frá Leirubakka 6,93
15 Haukur Bjarnason / Laufi frá Skáney 6,90
16 Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 6,83
17 Teitur Árnason / Kristall frá Hvítanesi 6,77
18 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 6,73
19-22 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 6,70
19-22 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,70
19-22 Anna S. Valdemarsdóttir / Dofri frá Steinnesi 6,70
19-22 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,70
23 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,63
24-25 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,53
24-25 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,53
26-27 Óskar Sæberg / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,47
26-27 Reynir Örn Pálmason / Hvatur frá Dallandi 6,47
28 Sólon Morthens / Þáttur frá Fellskoti 6,40
29-30 Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,37
29-30 Líney María Hjálmarsdóttir / Brattur frá Tóftum 6,37
31-32 Líney María Hjálmarsdóttir / Villandi frá Feti 6,30
31-32 Ólafur Ásgeirsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 6,30
33-34 Sölvi Sigurðarson / Starkarður frá Stóru-Gröf ytri 6,17
33-34 Sonja Líndal Þórisdóttir / Návist frá Lækjamóti 6,17
35 Jóhann Magnússon / Frabín frá Fornusöndum 6,10
36 Tómas Örn Snorrason / Frakki frá Grenstanga 6,07
37-38 Anna S. Valdemarsdóttir / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 6,00
37-38 Sara Pesenacker / Hnokki frá Skíðbakka III 6,00
39-40 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 5,93
39-40 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu 5,93
41 Anna S. Valdemarsdóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 5,83
42 Sandra Pétursdotter Jonsson / Haukur frá Seljabrekku 5,70
43-44 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 0,00
43-44 Jón Gíslason / Hamar frá Hafsteinsstöðum 0,00

32-34 Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,77
32-34 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,77
32-34 Teitur Árnason / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,77
35-36 Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,53
35-36 Guðmundur Margeir Skúlason / Gosi frá Lambastöðum 6,53
37 Guðmundur Arnarson / Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,40
38 Daníel Gunnarsson / Líf frá Möðrufelli 6,37
39 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,27
40 Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 6,20
41 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,10
42 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00Forkeppni - Fjórgangur

Sæti Keppandi
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 7,50
2-3 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 7,47
2-3 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,47
4-5 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,40
4-5 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 7,40
6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,37
7 Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi 7,27
8-9 Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,20
8-9 Árni Björn Pálsson / Öfjörð frá Litlu-Reykjum 7,20
10 Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,10
11 Sigurður V Matthíasson / Svalur frá Litlu Sandvík 7,07
12-13 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,93
12-13 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 6,93
14-15 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 6,90
14-15 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,90
16 Matthías Leó Matthíasson / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 6,80
17 Hinrik Bragason / Barón frá Reykjaflöt 6,77
18-20 Valdimar Bergstað / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,70
18-20 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 6,70
18-20 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 6,70
21 Torunn Hjelvik / Völuspá frá Skúfslæk 6,63
22-24 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,60
22-24 Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,60
22-24 Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 6,60
25 Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,57
26 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,53
27 Sölvi Sigurðarson / Bjarmi frá Garðakoti 6,43
28 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,37
29-30 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Hrafn frá Breiðholti í Flóa 6,27
29-30 Guðmundur Margeir Skúlason / Gosi frá Lambastöðum 6,27
31 Tómas Örn Snorrason / Gustur frá Lambhaga 6,23
32 Jón Gíslason / Stjörnunótt frá Íbishóli 6,13
33 Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,10
34 Hlynur Guðmundsson / Vænting frá Eyjarhólum 6,00
35 Finnur Bessi Svavarsson / Blökk frá Þjóðólfshaga 1 5,77
36-37 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00
36-37 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 0,00

07.07.2013 17:45

Freyðir og Ísólfur sigruðu B-flokkinn á FM

mynd: Hestafréttir.is

Þá er Fjórðungsmótinu lokið í dag voru úrslit í A og B flokki. Freyðir frá Leysingjastöðum og Ísólfur sigruðu B-flokkinn með 9,01 í einkunn. Glæsilegt það og þvílíkt spennandi keppni um fyrsta sætið en Stimpill frá Vatni og Jakob Svavar Sigurðsson voru í 2 sæti með einkunnina 8,99. Freyðir var valinn hestur mótsins.
Ísólfur kom einnig Kristófer frá Hjaltastaðahvammi í úrslit en James reið honum þar og enduðu þeir sjöundu.
Í A flokki urðu síðan Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá og Ólafur Ásgeirsson í 2. sæti með einkunnina 8,58 en þeir sigruðu B-úrslitin í gær.
Mótið gekk í heildina vel þrátt fyrir að veðrið hafi sett stóran strik í reikninginn en ekki er víst hægt að stjórna því. Þytsfélagar stóðu sig frábærlega á mótinu, mjög margir í úrslit og aðrir óþarflega nálægt þeim. Þökkum frábæra helgi og innilega til hamingju með árangurinn knapar.


B-flokkur - A-úrslit


1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 9,01
2 Stimpill frá Vatni / Jakob Svavar Sigurðsson 8,99
3 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,76
4 Dreyri frá Hjaltastöðum / Sigurður Sigurðarson 8,75
5 Roði frá Garði / Bjarni Jónasson 8,61
6 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,60
7 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / James Bóas Faulkner  8,51
8 Þytur frá Skáney / Randi Holaker 8,48A-flokkur - A-úrslit

1 Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,62
2 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Ólafur Ásgeirsson 8,58
3 Villi frá Gillastöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,56
4 Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,56
5 Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,55
6 Laufi frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,52
7 Djásn frá Hnjúki / Elvar Einarsson 8,50
8 Gáta frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson
07.07.2013 11:19

Lækjamót flottasta ræktunarbúið á FM


mynd: www.laekjamot.123.is

12 hross komu fram frá ræktunarbúinu Lækjamóti í gærkvöldi á FM. Lækjamót var valið glæsilegasta búið en tvö bú komu fram aftur um kvöldið en hitt búið var Berg. Glæsileg bú en samkvæmt brekkunni þá átti Lækjamót kvöldið. Í gærkvöldi voru síðan a úrslit í tölti, þar voru frá Þyt Herdís með hann Gretti sinn frá Grafarkoti og enduðu þau í 4 sæti eftir hlutkesti.

Herdís og Grettir

A-úrslit í tölti

1 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,39
2 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 8,11
3 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,44 H
4 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,44 H
5 Sigurður Óli Kristinsson / Kná frá Nýjabæ 7,33
6 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 7,17

06.07.2013 18:58

3. og 4. dagur á FM

Þytsfélagar halda áfram að gera góða hluti á FM. Hér fyrir neðan eru úrslit gærdagsins og dagsins í dag. Framundan eru úrslit í tölti og þau tvö ræktunarbú sem komust áfram eftir ræktunarbúsýninguna. En Lækjamót og Berg munu koma aftur fram í kvöld :) Þytsfélagar munu sjá um að hvetja okkar fólk !!!

A-FLOKKUR - B-ÚRSLIT
 

1 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Ólafur Ásgeirsson 8,54
2 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,53
3 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,49
4 Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,42

5 Kylja frá Hólum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,40
6 Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,22
7 Óskar frá Litla-Hvammi I / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,07
8 Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,05


B-Úrslit - Ungmennaflokkur

Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,42
Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,35
Harpa Birgisdóttir / Katla frá Kornsá 8,23
Þórdís Fjeldsteð / Snjólfur frá Eskiholti 8,22
Ágústa Rut Haraldsdóttir / Blævar frá Svalbarða 8,22
Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 8,19
Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,13
Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Segull frá Sveinatungu 8,09


B-flokkur stóðhesta - A-úrslit

1 Eldjárn frá Tjaldhólum / Guðmundur Björgvinsson 8,95
2 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum / Bergrún Ingólfsdóttir 8,56
3 Asi frá Lundum II / Julia Katz 8,42
4 Stúdent frá Gauksmýri / James Bóas Faulkner 8,33
5 Ægir frá Móbergi / Darri Gunnarsson 8,31


Tölt 17 ára og yngri - B-úrslit

Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 6,11
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,78
Eva Dögg Pálsdóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,67
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 5,50
Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,50


A-flokkur Stóðhesta - A-úrslit

1 Geisli frá Svanavatni / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,62
2 Seiður frá Flugumýri II / Viðar Ingólfsson 8,59
3 Víkingur frá Ási 2 / Sigurður Óli Kristinsson 8,54
4 Bjarkar frá Litlu-Tungu 2 / Guðmundur Björgvinsson 8,51
5 Ágústínus frá Melaleiti / Tryggvi Björnsson 8,51


UNGLINGAFLOKKUR - B-ÚRSLIT

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,55
2 Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,36
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,29
4 Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,26
5 Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,23
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,14
7 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 7,93
8 Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 0,00


B-FLOKKUR - B-ÚRSLIT

1 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,72
2 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,60
3 Sólon frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,56
4 Brá frá Brekkum / Jón Gíslason 8,56
5 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,55
6 Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,54
7 Stássa frá Naustum / Birna Tryggvadóttir 8,49
8 Lyfting frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,44


TÖLT - B-ÚRSLIT

6 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,56
7 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Vala frá Hvammi 7,33
8 Hinrik Bragason / Fjarki frá Hólabaki 7,11
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,83
10 Viggó Sigursteinsson / Ósk frá Hafragili 6,00


UNGMENNAFLOKKUR - A-ÚRSLIT

1 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,63
2 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,57
3 Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 8,35
4 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,34
5 Klara Sveinbjörnsdóttir / Styrjöld frá Þjórsárbakka 8,30
6 Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 8,27
7 Maiju Maaria Varis / Kliður frá Hrauni 8,20
8 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,20BARNAFLOKKUR - A-ÚRSLIT


1 Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,59
2 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,54
3 Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,49
4 Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,46
5 Björg Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,34
6 Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,33
7 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,19
8 Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 7,79

04.07.2013 19:39

Staðan eftir annan daginn á FM


Í dag var forkeppni í barna, unglinga og A-flokki gæðinga ásamt kynbótasýningum. Karítas og Gylmir komust beint inn í A-úrslit í barnaflokki og eru eftir forkeppni í 7. sæti með einkunnina 8,21. Í unglingaflokki eigum við 2 fulltrúa í b-úrslitum, þau Helgu Rún og Viktor Jóhannes.
Í A-flokki eigum við 3 fulltrúa í b-úrslitum, en það eru þau Álfrún og Ísólfur, Frabín og Jóhann Magnússon og Eldfari og Bjarni Jónasson. Einnig er Þytsfélaginn Tryggvi Björnsson í b-úrslitum á hryssunni Þyrlu frá Eyri. En þau keppa fyrir Neista.

FORKEPPNI - A-FLOKKUR

Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,47
Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,46
Gáta frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,44
Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,44
Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,41
Laufi frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,41
Villi frá Gillastöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,38
Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,37
Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,35
Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Bjarni Jónasson 8,34

Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,33
Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,33
Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,32
Óskar frá Litla-Hvammi I / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,27
Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,26
Þyrill frá Djúpadal / Sæmundur Sæmundsson 8,25
Tilvera frá Syðstu-Fossum / Tryggvi Björnsson 8,21
Fannar frá Hallkelsstaðahlíð / Guðmundur Margeir Skúlason 8,21
Rausn frá Hólum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,20
Lipurtá frá Gillastöðum / Jón Ægisson 8,19
Haki frá Bergi / Viðar Ingólfsson 8,18
Sörli frá Lundi / Guðlaugur Antonsson 8,18
Glóð frá Prestsbakka / Siguroddur Pétursson 8,17
Kátína frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 8,17
Tjaldur frá Steinnesi / Agnar Þór Magnússon 8,16
Niður frá Miðsitju / Ólafur Guðmundsson 8,12
Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,11
Muninn frá Skefilsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,10
Fríða frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,06
Mylla frá Borgarnesi / Skjöldur Orri Skjaldarson 8,01
Vænting frá Hrafnagili / Egill Þórir Bjarnason 7,98
Ögn frá Hofakri / Styrmir Sæmundsson 7,97
Leiftur frá Búðardal / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 7,89
Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 7,87
Brjánn frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir 7,79
Grímur frá Borgarnesi / Finnur Kristjánsson 7,57
Frami frá Íbishóli / Guðmar Freyr Magnússun 7,46
Hvinur frá Efri-Rauðalæk / Jón Gíslason 0,00
Snerpa frá Eyri / Eline Schriver 0,00


FORKEPPNI - UNGLINGAFLOKKUR

Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 8,49
Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,41
Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 8,37
Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,33
Konráð Valur Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 8,33
Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,28
Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,27
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,25
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,24
Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,23
Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,22
Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,19
Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 8,19
Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,18
Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,12
Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,10

Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,08
Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 8,05
Ragnheiður Petra Óladóttir / Sjöfn frá Skefilsstöðum 8,05
Hlynur Sævar Jónsson / Bylur frá Sigríðarstöðum 8,04
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Glymur frá Hofsstaðaseli 8,01
Björn Ingi Ólafsson / Hrönn frá Langhúsum 7,97
Harpa Lilja Ólafsdóttir / Hrókur frá Grundarfirði 7,96
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 7,96
Viktoría Gunnarsdóttir / Ylur frá Morastöðum 7,96
Haukur Marian Suska / Viðar frá Hvammi 7,93
Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 7,91
Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir / Kolbakur frá Syðri-Reykjum 7,90
Ásdís Brynja Jónsdóttir / Eyvör frá Eyri 7,87
Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,76
Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 7,74
Fanndís Ósk Pálsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 7,68
Elísa Katrín Guðmundsdóttir / Ósey frá Dalsmynni 7,66
Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 7,64
Guðrún Gróa Sigurðardóttir / Blesi frá Hvítárvöllum 7,62
Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 7,35
Guðbjörg Halldórsdóttir / Glampi frá Svarfhóli 0,00


FORKEPPNI - BARNAFLOKKUR

Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,45
Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,44
Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,37
Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,29
Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,27
Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,24
Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,21
Freyja Sól Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,20
Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk 8,20
Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,17
Lara Margrét Jónsdóttir / Leiðsla frá Hofi 8,17
Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Mökkur frá Hofsstaðaseli 8,13
Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,11
Björg Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,10
Andrea Hlynsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 8,09
Lilja Maria Suska / Neisti frá Bolungarvík 7,99
Sólrún Tinna Grímsdóttir / Gjá frá Hæl 7,99
Valdimar Hannes Lárusson / Loftur frá Reykhólum 7,93
Birta Magnúsdóttir / Hvatur frá Reykjum 1 Hrútafirði 7,93
Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 7,90
Arndís Ólafsdóttir / Perla frá Magnússkógum 7,79
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir / Vending frá Hofsstöðum 7,71
Ásdís Freyja Grímsdóttir / Nökkvi frá Reykjum 7,62
Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Kátína frá Ytri-Kóngsbakka 7,59
Sigríður Ósk Jónsdóttir / Ófeigur frá Laugabakka 7,35
Guðmunda Góa Haraldsdóttir / Gæji frá Garði 7,12
Inga Vildís Þorkelsdóttir / Safír frá Þingnesi 7,00
Guðmar Freyr Magnússun / Hrannar frá Gýgjarhóli 0,00

03.07.2013 19:01

Þytsfélagar að standa sig þvílíkt vel fyrsta daginn

 Það má með sanni segja að fyrsti dagurinn á FM hafi verið skemmtilegur og spennandi hjá Þytsfélögum. Ísólfur kom 2 hestum í A-úrslit í B-flokki, þeim Freyði frá Leysingjastöðum og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og einnig einum hesti í B-úrslit sem er Vaðall frá Akranesi. Þá komust líka Hedda og Grettir í b-úrslit.
Í ungmennaflokki eigum við 2 í úrslitum, Jónína Lilja og Svipur eru önnur eftir forkeppni og Jóhannes Geir og Nepja í 10. - 11. sæti. 
í tölti 17 ára og yngri komust Eva og Karítas báðar í B- úrslit.

Í kvöld var síðan Stóðhestakeppni og í A-flokki komst Tryggvi og Hugi frá Síðu í úrslit, eru fimmtu eftir forkeppni. Í B-flokki í stóðhestakeppninni varð James og Stúdent frá Gauksmýri einnig fimmtu.

Svo það eru spennandi dagar framundan, forkeppni í unglingaflokki, barnaflokki og A-flokki á morgun og enn er veðrið frábært...

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna eftir daginn.


FORKEPPNI - B-FLOKKUR GÆÐINGA

Stimpill frá Vatni / Jakob Svavar Sigurðsson 8,67
Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,66
Dreyri frá Hjaltastöðum / Sigurður Sigurðarson 8,63
Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,52
Roði frá Garði / Bjarni Jónasson 8,48
Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,43
Þytur frá Skáney / Randi Holaker 8,42
Lyfting frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,39
Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,38
Sólon frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,38
Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,38
Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,37
Stássa frá Naustum / Birna Tryggvadóttir 8,37
Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37
Brá frá Brekkum / Jón Gíslason 8,37
Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,36
Oddviti frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,36

Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,35
Völsungur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,35
Spölur frá Njarðvík / Bjarni Jónasson 8,35
Vala frá Hvammi / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,34
Töffari frá Hlíð / Magnús Bragi Magnússon 8,34
Gítar frá Stekkjardal / Jakob Víðir Kristjánsson 8,33
Völuspá frá Skúfslæk / Torunn Hjelvik 8,33
Abel frá Eskiholti II / Jakob Svavar Sigurðsson 8,31
Firra frá Þingnesi / Jón Gíslason 8,30
Hlekkur frá Lækjamóti / Elvar Einarsson 8,26
Stólpi frá Borgarnesi / Daníel Ingi Smárason 8,25
Mardöll frá Miklagarði / Ámundi Sigurðsson 8,24
Ósk frá Skrúð / Björn Einarsson 8,24
Börkur frá Brekkukoti / Jakob Víðir Kristjánsson 8,21
Bláskjár frá Hafsteinsstöðum / Skapti Ragnar Skaptason 8,19
Faldur frá Hellulandi / Ólafur Guðmundsson 8,16
Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,12
Straumur frá Skipanesi / Ólafur Guðmundsson 8,09
Hreimur frá Kvistum / Steinn Haukur Hauksson 8,09
Stormur frá Bergi / Jón Bjarni Þorvarðarson 8,07
Bruni frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir 8,00
Háleggur frá Stóradal / Jakob Víðir Kristjánsson 7,96
Kolfreyja frá Snartartungu / Iðunn Svansdóttir 7,90
Greifinn frá Runnum / Svavar Jóhannsson 7,70
Sagnarandi frá Dýrfinnustöðum / Guðmundur Bjarni Jónsson 7,56


FORKEPPNI - TÖLT 17 ÁRA OG YNGRI

Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,77
Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II 6,57
Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,17
Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,10
Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,03
Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 6,00
Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 5,93
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,83
Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 5,77
Eva Dögg Pálsdóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,77
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 5,73
Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,73
Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 5,70
Gyða Helgadóttir / Bessý frá Heiði 5,50
Aron Freyr Sigurðsson / Svaðilfari frá Báreksstöðum 5,47
Gyða Helgadóttir / Skrámur frá Dýrfinnustöðum 5,30
Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 5,23
Elísa Katrín Guðmundsdóttir / Ósey frá Dalsmynni 4,70
Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 4,60
Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 4,43
Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 4,40
Kolbrún Lind Malmquist / Amor frá Akureyri 3,57
Róbert Vikar Víkingsson / Mosi frá Kílhrauni 0,00

FORKEPPNI - UNGMENNAFLOKKUR

Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,35
Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,30
Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 8,23
Klara Sveinbjörnsdóttir / Styrjöld frá Þjórsárbakka 8,22
Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 8,19
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,17
Maiju Maaria Varis / Kliður frá Hrauni 8,16
Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,15
Ágústa Rut Haraldsdóttir / Blævar frá Svalbarða 8,15
Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Segull frá Sveinatungu 8,14
Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,14
Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 8,14
Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,11
Harpa Birgisdóttir / Katla frá Kornsá 8,10
Þórdís Fjeldsteð / Snjólfur frá Eskiholti 8,10
Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,09
Heiðar Árni Baldursson / Brana frá Gunnlaugsstöðum 8,08
Anne-Cathrine Jensen / Soldán frá Skáney 8,06
Elinborg Bessadóttir / Laufi frá Bakka 8,03
Cecilia Olsson / Frosti frá Höfðabakka 7,99
Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 7,97
Anna M Geirsdóttir / Ábót frá Lágmúla 7,92
Axel Ásbergsson / Lomber frá Borgarnesi 7,90
Nökkvi Páll Jónsson / Myrká frá Hítarnesi 7,84
Stefán Ingi Gestsson / Flokkur frá Borgarhóli 7,82
Fríða Marý Halldórsdóttir / Stella frá Efri-Þverá 7,78
Sara María Ásgeirsdóttir / Darri frá Kúskerpi 7,63
Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 7,47
Hermann Jóhann Bjarnason / Glimra frá Engihlíð 7,24

 

Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140473
Samtals gestir: 61890
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 00:32:38