22.10.2016 11:53

Uppskeruhátíð hrossaræktarsamtaka vestur-Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts 2016

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Hestamannafélagsins Þyts 2016
 
Verður haldin laugardagskvöldið 29.október í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Matur, gleði og gaman.
Þessi frábæra skemmtun hefst stundvíslega kl 20:00 en húsið opnar kl 19:30 og það verður sko stemming.
Þórhallur Sverris og Sigrúnarson sér um matinn og á boðstólnum verður:

Reykt önd, Purusteik og Lamb ásamt allskonar fersku meðlæti og morelsveppasósu.

Veislustjórn verður í höndum skemmtinefndar
.
Forsala miða og pantanir fara fram í Söluskálanum á Hvammstanga, sími 451-2465, hefst mánudag 24.október og þarf að vera lokið að kvöldi miðvikudagsins 26.október, athugið ekki posi. Miðaverð á uppskeruhátíðina er kr 7.500 kr. matur, skemmtun og ball, en ef þú vilt hins vegar bara skella þér á dansleik með Trukkunum, sem hefst kl 23:00, þá kostar það litlar 3000 kr. Enginn posi á staðnum og ekki selt gos!
Mikilvægt er að panta miða í tíma.  Hægt er að nálgast pantaða miða fram á föstudag í Söluskálanum og eftir það verður hægt að nálgast miðana í félagsheimilinu þegar húsið opnar.

Eftirfarandi bú eru tilnefnd ræktunarbú ársins af Hrossaræktarsamtökum V-Hún.
Bessastaðir - Efri Fitjar - Efri-Þverá - Gauksmýri - Grafarkot - Lækjamót - Síða

Athugið að það eru allir velkomnir á þessa frábæru skemmtun. Þetta er einstakt tækifæri til að bjóða frúnni eða bóndanum út á lífið.


Hver verður skemmtistaðasleikur kvöldsins ? , hver spilar undir hjá skemmtinefndinni, tekur Pálmi á Völlum orminn á dansgólfinu og verður Logi rauðhærður þetta kvöld ??

Þetta verður eitthvað J

Sjáumst nefndin

10.10.2016 15:10

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún 2016

Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún 2016 verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga 29.október næstkomandi.  Takið daginn frá :)

23.08.2016 14:59

Áskorendamótið í Dæli

 

Þann 26. ágúst klukkan 18:00 mun mótið hefjast
Mótið verður með sama hætti og í fyrra.
Það verður keppt í
Fimmgang 
Fjórgang
Tölti
Tölt T2.
Bara riðin úrslit.

Eftir mót verður grill og biðjum við fólk um að panta.

Grillhlaðborðið kostar 3500 kr á mann

22.08.2016 16:50

Niðurstöður frá opnu íþróttamóti Þyts.

 

Tölt - barnaflokkur

1. Guðmar Hólm Ísólfsson - Dagur frá Hjaltastaðahvammi - 6,17

2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Vídalín frá Grafarkoti - 5,92

3.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli - 5,75

4. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá - 5,42

5.Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti - 5,08


Tölt - unglingaflokkur

1. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum - 6,17

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 5,67

3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti - 5,28

4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Máni frá Melstað - 5,11


Tölt - 1.flokkur

 

1.Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti - 7,17

2.Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu - 7,11

3.Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti - 7,0

4.Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti - 6,39

5.Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti - 6,33


 

Tölt - 2.flokkur

1.Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka - 6,61

2.Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 - 6,17

3.Sigrún Eva Þórisdóttir - Freisting frá Hvoli - 5,0

4.Óskar Einar Hallgrímsson - Glotti frá Grafarkoti - 4,89


Tölt - ungmennaflokkur

1.Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti - 6,22

2. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki - 6,0

3.Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk - 5,94


 

100 metra skeið
 

1. Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekku - 8,20 sek

2. Hallfríður S. Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi - 8,29 sek

3. Hörður Óli Sæmundarson - Þoka frá Gröf - 8,77 sek


 

5 gangur - 1.flokkur

 

1.Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni - 6,31

2.Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum - 6,12

3.Ísólfur Líndal - Sólbjartur frá Flekkudal - 5,81

4.Herdís Einarsdóttir - Tó frá Grafarkoti - 5,33

5.Gréta Brimrúm Karlsdóttir - Sólrún frá Efri Fitjum - 5,17


 


 

4.gangur - börn
 

1.Guðmar Hólm Ísólfsson - Stjarna frá Selfossi - 6,50

2.Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti - 6,00

3.Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti - 5,25

4.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli - 4,33

5.Margrét Jóna Þrastardóttir - Melódý frá Framnesi - 4,17

6.Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá - 2,92


4.gangur - unglingar


1.Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 6,20

2.Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum - 6,03

3.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla frá Hvammstanga - 5,70

4.Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Áldrottning frá Hryggstekk - 4,834.gangur - ungmenni

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti - 6,40

2. Lisa Dicmanken - Hökull frá Þorkellshóli 2 - 5,93

3. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki - 5,90

4. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk - 5,50


 4.gangur - 2.flokkur

1.Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka - 6,60

2.Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 - 6,37

3.Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Aladín frá Torfunesi - 5,27

4.Óskar Einar Hallgrímsson - Aur frá Höfðabakka - 4,93

5. Eyjólfur Sigurðsson - Lukka frá Akranesi - 4,80


4.gangur - 1.flokkur

1.Sonja Líndal - Kvaran frá Lækjamóti - 7,03

2.Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu - 6,60

3.Ísólfur Líndal - Vala frá Lækjamóti - 6,60

4.Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti - 6,40

5.Elvar Logi Friðriksson - Gutti frá Grafarkoti - 6,40


 

Gæðingaskeið

 

1.Ísólfur Líndal - Korði frá Kanastöðum - 7,04

2.Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri - 6,04

3.Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni - 5,83


Pollaflokkur


Indriði Rökkvi Ragnarsson - Freyðir frá Grafarkoti

Eva Rún Jarfadóttir - Kolskeggur frá Bjargshóli

Herdís Erla Elvarsdóttir - Fjöður frá Grund

Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir - Jasmín frá Þorkellshóli

Jakob Friðriksson Líndal - Valdís frá Blesastöðum 

 

 

18.08.2016 21:39

Ráslistar fyrir opið Íþróttamót Þyts 2016

Pollaflokkur

Indriði Rökkvi Ragnarsson - Freyðir frá Grafarkoti

Eva Rún Jarfadóttir - Kolskeggur frá Bjargshóli

Herdís Erla Elvarsdóttir - Fjöður frá Grund

Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir - Jasmín frá Þorkellshóli

Jakob Friðriksson Líndal - Valdís frá Blesastöðum 

 

Tölt - barnaflokkur

 

1. Guðmar Hólm Ísólfsson - Dagur frá Hjaltastaðahvammi 

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Vídalín frá Grafarkoti

2. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti

2. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá

3. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli

3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti

 

Tölt - unglingaflokkur

 

1. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Máni frá Melstað

1. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti

2. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum

 

Tölt - 1.flokkur

 

1. Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti

1. Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti

2. Pálmi Geir Ríkharðsson - Sigurrós frá Syðri Völlum

2. Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti

3. Sonja Líndal - Jafet frá Lækjamóti

3. Gréta Brimrún Karlsdóttir - Sólrún frá Efri Fitjum

4. Hörður Óli Sæmundarson - Sæfríður frá Syðra Kolugili

4. Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ

5. Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum

5. Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti

6. Herdís Einarsdóttir - Gróska frá Grafarkoti

6. Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu

 

Tölt - 2.flokkur

 

1. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1

1. Óskar Einar Hallgrímsson - Glotti frá Grafarkoti

2. Sigrún Eva Þórisdóttir - Freisting frá Hvoli

3. Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka

4. Óskar Einar Hallgrímsson - Leiknir frá Sauðá

4. Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi

 

Tölt - ungmennaflokkur

 

1. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti

2. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki

 

100 metra skeið

 

1. Gréta Brimrún Karlsdóttir - Kátína frá Efri Fitjum

2. Hallfríður S. Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi

3. Hörður Óli Sæmundarson - Þoka frá Gröf

4. Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekku

5. Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri

 

5 gangur - 1.flokkur

 

1. Hörður Óli Sæmundarson - Álma frá Hrafnstöðum

1. Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ

2. Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni

2. Ísólfur Líndal - Sólbjartur frá Flekkudal

3. Gréta Brimrúm Karlsdóttir - Sólrún frá Efri Fitjum

3. Herdís Einarsdóttir - Tó frá Grafarkoti

4. Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum

 

4.gangur - börn

 

1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti

2. Margrét Jóna Þrastardóttir - Melódý frá Framnesi

3. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá

3. Guðmar Hólm Ísólfsson - Stjarna frá Selfossi

4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti

4. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Sparibrúnn frá Hvoli

 

4.gangur - unglingar

 

1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla frá Hvammstanga

1. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Áldrottning frá Hryggstekk

3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti

 

4.gangur - ungmenni

 

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti

1. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk

2. Lisa Dicmanken - Hökull frá Þorkellshóli 2

2. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki

3. Eva Dögg Pálsdóttir - Kastanía frá Grafarkoti

 

4.gangur - 2.flokkur

 

1. Sverrir Sigurðsson - Krummi frá Höfðabakka

1. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1

2. Óskar Einar Hallgrímsson - Aur frá Höfðabakka

3. Eyjólfur Sigurðsson - Lukka frá Akranesi

3. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Aladín frá Torfunesi

4. Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi

4. Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka

 

4.gangur - 1.flokkur

 

1. Elvar Logi Friðriksson - Gutti frá Grafarkoti

1. Hallfríður S. Óladóttir - Flipi frá Bergstöðum

2. Ísólfur Líndal - Vala frá Lækjamóti

2. Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir - Strákur frá Lágafelli

3. Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti

3. Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti

4. Hörður Óli Sæmundarsson - Sæfríður frá Syðra Kolugili

4. Sonja Líndal - Kvara frá Lækjamóti

5. Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu

6. Hallfríður S. Óladóttir - Ræll frá Varmalæk.

 

Gæðingaskeið

 

1. Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum

2. Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri

3. Ísólfur Líndal - Korði frá Kanastöðum

4. Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni

 

17.08.2016 23:04

Dagskrá Opna íþróttamóts Þyts 2016

Dagskrá Opna íþróttamóts Þyts 2016 má sjá hér að neðan:
 
Föstudagurinn 19 ágúst:
Mótið hefst kl 19.00
Tölt:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
1.flokkur
2.flokkur
Ungmennaflokkur
Smá hlé
100.m skeið

Laugardagurinn 20 ágúst :
Mótið hefst kl. 10.00
Fimmgangur
Fjórgangur:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
2.flokkur
1.flokkur
Pollaflokkur
Hádegishlé
Gæðingaskeið
Úrslit:
Fjórgangur:
2.flokkur
1.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Fimmgangur
Kaffihlé
Tölt:
2.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
1. flokkur 

Mótsslit

15.08.2016 11:13

Úrslit frá sameiginlegu Gæðingamóti Neista og Þyts 2016.

Sameiginlegt Gæðingamót hestamannafélaganna Þyts og Neista var haldið á Blönduósi á laugardaginn sl. Keppt var pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, A og B flokki gæðinga, B-flokki áhugamanna og í 100m skeiði. Úrslit má sjá hér að neðan:

Barnaflokkur


1.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti - 8,63

2.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Sparibrúnn frá Hvoli - 8,34

3.Hlíðar Örn Steinunnarson og Blakkur frá Kolbeinsá 2 - 8,24

3.Inga Rós Suska Hauksdóttir og Feykir frá Stekkjardal - 0 (fór úr braut)

 

 

Unglingaflokkur

1.Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum - 8,55

2.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Glitri frá Grafarkoti - 8,44

3.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi - 8,28

4.Lara Margrét Jónsdóttir og Tímon frá Hofi - 8,04

5.Lilja Maria Suska og Gullmoli frá Möðrufelli - 7,99

6.Ásdís Freyja Grímsdóttir og Tígull frá Köldukinn - 7,88

 

 

Ungmennaflokkur

1.Birna Olivia Agnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu - 8,47

2.Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti - 8,18

3.Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Lóa frá Bergstöðum - 8,14

4.Vera Van Praag Sigaar og Rauðbrá frá Hólabaki - 8,09

5.Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 - 7,18

 

B-flokkur áhugamanna


1.Jón Gíslason og Þjónn frá Hofi  -  8,28

2.Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum  -  8,26

3.Þorgeir Jóhannesson og Sveipur frá Miðhópi  -  8,22

4.Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka  -  8,21

5.Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli  -  7,81

 

B-flokkur


Breyting varð á úrslitum í B-flokki eftir að kom í ljós að hesturinn sem stóð efstur hafði keppt fyrir annað félag á tímabilinu.

1.Gítar frá Stekkjardal og Ægir Sigurgeirsson - 8,53

2.Gimsteinn frá Röðli og Jakob Víðir Kristjánsson - 8,43

3.Táta frá Grafarkoti og Fanney Dögg Indriðadóttir - 8,39

4.Laufi frá Syðra Skörðugili og Eline Schriver - 8,35

5.Vigur frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir - 8,32

6.Garri frá Gröf og Jessie Huijbers - 8,27

7.Sæfríður frá Syðra Kolugili og Hörður Óli Sæmundarson - 8,27

8.Krossfari frá Kommu og Svana Ingólfsdóttir - 8,13

 

A-flokkur


1.Abel frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon - 8,47

2.Birta frá Flögu og Valur Valsson - 8,30

3.Frægur frá Fremri Fitjum og Jakob Víðir Kristjánsson - 8,02

4.Orka frá Syðri Völlum og Pálmi Geir Ríkharðsson - 7,99

5.Heilladís frá Sveinsstöðum og Hörður Óli Sæmundarsson - 7,54

 

 

100 metra skeið

 

1.Ólafur Magnússon og Abel frá Sveinsstöðum - 8,45 sek

2.Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 - 9,01 sek

3.Jakob Víðir Kristjánsson og Steina frá Nykhóli - 9,10 sek

 

 

Knapi mótsins var valin Karítas Aradóttir og hestur mótsins var valin Abel frá Sveinsstöðum.

Salka Kristín Ólafsdóttir var ein í pollaflokki og stóð sig frábærlega.


Þytur vill þakka Neista fyrir ánægjulegt samstarf.

15.08.2016 08:02

Opna íþróttamót Þyts 2016

Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 19. - 20. ágúst 2016. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 16. ágúst inn á skráningakerfi Sportfengs http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.000 kr. Fyrir börn og unglinga 2.000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 1500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

Greinar:

4-gangur V2 og tölt T3 1 flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 2 flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T3 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu) (V2 í Sportfeng)

Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.

5-gangur 1.flokkur F2

Tölt T2 1.flokkur

gæðingaskeið

100 metra skeið


Mótanefnd


Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

12.08.2016 11:23

Ráslistar fyrir sameiginlegt gæðingamót Þyts og Neista.

Ráslistar.

 

Pollaflokkur

Sunna Margrét Ólafsdóttir og Píla frá Sveinsstöðum

Kristín Ólafsdóttir og Glæsir frá Steinnesi

 

Barnaflokkur

 

1.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Sparibrúnn frá Hvoli

2.Hlíðar Örn Steinunnarson - Blakkur frá Kolbeinsá 2

3.Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti

4.Inga Rós Suska Hauksdóttir - Feykir frá Stekkjardal

 

Unglingaflokkur

 

1.Lara Margrét Jónsdóttir - Króna frá Hofi

2.Ásdís Brynja Jónsdóttir - Keisari frá Hofi

3.Sólrún Tinna Grímsdóttir - Hnakkur frá Reykjum

4.Lilja María Suska - Gullmoli frá Möðrufelli

5.Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum

6.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti

7.Lara Margrét Jónsdóttir - Tímon frá Hofi

8.Ásdís Brynja Jónsdóttir - Tígull frá Köldukinn

 

Ungmennaflokkur

 

1.Haukur Marian Suska - Viðar frá Hvammi 2

2.Friðrún Fanný Guðmundsdóttir - Lóa frá Bergstöðum

3.Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti

4.Birna Olivia Agnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu

5.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Hríma frá Leysingjastöðum 2

6.Vera Van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki (keppir sem gestur)

 

A-Flokkur

 

1.Jakob Víðir Kristjánsson - Frægur frá Fremri Fitjum

2.Pálmi Geir Ríkharðsson - Orka frá Syðri Völlum

3.Ólafur Magnússon - Heilladís frá Sveinsstöðum

4.Jessie Huijbers - Þoka frá Gröf

5.Valur Valsson - Birta frá Flögu

6.Þórður Pálsson - Nóta frá Sauðanesi

7.Jakob Víðir Kristjánsson - Tíbrá frá Fremri Fitjum

 

B-Flokkur

 

1.Pálmi Geir Ríkharðsson - Sigurrós frá Syðri Völlum

2.Sverrir Sigurðsson - Frostrós frá Höfðabakka (Á)

3.Eline Schriver - Laufi frá Syðra Skörðugili

4.Jakob Víðir Kristjánsson - Börkur frá Brekkukoti

5.Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti

6.Hörður Óli Sæmundarson - Sæfríður frá Syðra Kolugili

7.Eyjólfur Sigurðsson - Lukka frá Akranesi (Á)

8.Helena Halldórsdóttir - Garpur frá Efri Þverá (Á)

9.Jón Ragnar Gíslason - Frosti frá Garðshorni (Á)

10.Kristín Jósteinsdóttir - Garri frá Sveinsstöðum

11.Sverrir Sigurðsson - Krummi frá Höfðabakka (Á)

12.Ægir Sigurgeirsson - Litur frá Blönduósi

13.Sigrún Eva Þórisdóttir - Dropi frá Hvoli (Á)

14.Þorgeir Jóhannesson - Sveipur frá Miðhópi (Á)

15.Jón Gíslason - Þjónn frá Hofi (Á)

16.Jakob Víðir Kristjánsson - Gimsteinn frá Röðli

17.Hörður Ríkharðsson - Kraftur frá Steinnesi (Á)

18.Magnús Ólafsson - Huldumey frá Sveinsstöðum (Á)

19.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Ræll frá Varmalæk

20.Hörður Óli Sæmundarson - Garri frá Gröf

21.Ægir Sigurgeirsson - Gítar frá Stekkjardal

22.Sverrir Sigurðsson - Magni frá Höfðabakka (Á)

23.Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 (Á)

24.Svana Ingólfsdóttir - Krossfari frá Kommu

25.Ásdís Brynja Jónsdóttir - Vigur frá Hofi

26.Óskar Einar Hallgrímsson - Leiknir frá Sauðá (Á)

27.Jakob Víðir Kristjánsson - Iðunn frá Fremri Fitjum

28.Magnús Ólafsson - Huldar Geir frá Sveinsstöðum (Á)

 

100 m skeið

 

1.Haukur Suska Garðarsson - Sægletta frá Eyjarkoti

2.Jakob Víðir Kristjánsson - Steina frá Nykhóli

3.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi

4.Gréta Brimrún Karlsdóttir - Kátína frá Efri Fitjum

5.Haukur Marian Suska - Viðar frá Hvammi 2

6.Lilja Maria Suska - Tinna frá Hvammi 2

7.Ólafur Magnússon - Abel frá Sveinsstöðum

8.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Þytur frá Sléttu

9.Haukur Suska Garðasson - Gletta frá Leysingjastöðum 2

10.08.2016 13:21

Dagskrá Gæðingamóts Neista og Þyts 2016


Hér að neðan má sjá dagskrá Gæðingamóts Neista og Þyts sem haldið verður á Blönduósi. Ráslistar koma inn á síðuna fyrir mót, ekki hægt að birta þá fyrr en allir hafa greitt skráningargjöldin. Viljum minna félaga á að taka farandbikara með sér á mótið. 

Mótið hefst kl. 10:00 
B - flokkur 
Matur
Ungmennaflokkur 
Pollar
Unglingaflokkur 
A - flokkur 
Barnaflokkur
Kaffi 
Skeið 
úrslit B flokkur áhugamanna
Úrslit ungmennaflokkur
Úrslit unglingaflokkur 
Úrslit í B flokki 
Úrslit barnaflokkur 
Úrslit A flokkur 
Mótslok

20.07.2016 09:08

Gæðingamót Þyts og Neista


Sameiginlegt gæðingamót Þyts og Neista verður haldið á Blönduósi 13. ágúst nk. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A-flokk gæðinga, B-flokk gæðinga, B-flokk áhugamanna, Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu), Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu), Börn (10-13 ára á keppnisárinu), 100m skeið, 250 m brokk og Pollaflokk (9 ára og yngri á árinu).

Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. http://skraning.sportfengur.com/ Lokaskráningardagur er miðnætti þriðjudaginn 9.ágúst. Skráning polla sendist á email: thytur1@gmail.com Skráning í B flokk áhugamanna verður þannig að knapar skrá sig í B flokk gæðinga og senda email á thytur1@gmail.com til að láta vita að þeir ætli að skrá sig í áhugamannaflokkinn.
Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.500 kr. fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í kappreiðunum er skráningargjaldið 2.000 kr á hest. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 um leið og fólk skráir í gegnum skráningakerfið og viðkomandi keppandi fer þannig inn á ráslista.
Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Mótanefnd auglýsir eftir aðstoð við ýmis störf á mótinu, en framkvæmd mótsins veltur alfarið á góðum stuðningi félagsmanna.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Minnum einnig á Opna Íþróttamót Þyts sem haldið verður 19. og 20. ágúst nk á Hvammstanga.


Mótanefnd 

07.07.2016 15:04

Að loknu landsmóti


mynd: Sonja Líndal

Flottu landsmóti á Hólum lokið, Þytsfélagar stóðu sig auðvitað vel að vanda,frábær reynsla fyrir menn og hesta að taka þátt á landsmóti og óskar stjórn Þyts ykkur öllum til hamingju með árangurinn. 
Sú sem stóð sig best í gæðingakeppninni var Birna Olivia Ödqvist en hún keppti á hestinum Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og  komust þau í b úrslit í ungmennaflokki. Enduðu í 12 til 13. sæti með eink 8.50. Innilega til hamingju Birna !!!

8. Þóra Höskuldsdóttir / Hulda 8,62
9. Finnur Jóhannesson / Óðinn 8,60
10. Glódís Helgadóttir / Hektor 8,58
11. Nína María Hauksdóttir / Sproti 8,54
12. Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur 8,50
12. Birna Olivia Ödquist / Kristófer 8,50
14. Elín Árnadóttir / Blær 8,47
14. Brynjar Nói Sighvatsson / Framsýn 8,47
16. Snorri Egholm Þórsson / Sæmd 8,41Einnig stóð Helga Una Björnsdóttir sig frábærlega en hún og Vág frá Höfðabakka komust í b úrslit í tölti og enduðu í 7. sæti með einkunina 7,94. Einnig keppti hún á Besta frá Upphafi í skeiði og enduðu þau í 2. sæti á tímanum 7,45

B-úrslit
Sæti Keppandi
6 Bylgja Gauksdóttir / Straumur frá Feti 8,00
7 Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,94
8 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,94
9 Teitur Árnason / Stjarna frá Stóra-Hofi 7,78
10 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,4424.06.2016 10:43

Íslandsmót yngri flokka


Hestamannafélagið Skuggi heldur Íslandsmót yngri flokka í Borgarnesi dagana 14. - 17. júlí n.k. Mun mótsnefndin kappkosta að mótið verði hið glæsilegasta og fari fram við bestu aðstæður sem svæðið býður upp á. Boðið verður upp á hesthúspláss og hey, eins verður seldur spænir á svæðinu. Tjaldsvæði verður frátekið fyrir keppendur þar sem hægt verður að tengjast rafmagni.

Skráningar fara fram í gegn um Sportfeng og er Skuggi valinn sem mótshaldari í upphafi skráningarferils og velja síðan Íslandsmót yngri flokka. Skráningargjald í öllum flokkum og greinum er kr. 5.000.- og er einungis hægt að greiða með millifærslu. Senda þarf kvittun á netfangið kristgis@simnet.is

Keppnisgreinar og flokkar eru:

Barnaflokkur - Tölt T3, Fjórgangur V2, Fimi A

Unglingaflokkur - Tölt T3, Tölt T4 (skráð T2), Fjórgangur V2, Fimmgangur F2, Gæðingaskeið PP1, Fimi A

Ungmennaflokkur - Tölt T3, Tölt T4 (skráð T2), Fjórgangur V2, Fimmgangur F2, Gæðingaskeið PP1, Fimi A2

100 m. skeið (flugskeið)

Skráningarfrestur er til miðnættis 5. júlí en opið er fyrir skráningu frá 22. júní.

Í Borgarnesi er í boði fjölbreytt úrval afþreyingar fyrir alla fjölskylduna og eins verða kvöldvökur fyrir keppendur á svæðinu þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi þessa daga sem mótið stendur.

Sjáumst í Borgarnesi 14. - 17. júlí.

Framkvæmdanefnd.

21.06.2016 13:35

Ráslistarnir komnirRáslistarnir fyrir landsmótið eru komnir inn á heimasíðu mótsins, http://www.landsmot.is/is/keppendur/raslistar 

20.06.2016 13:23

Upplýsingar um landsmótiðAllar helstu upplýsingar um landsmótið má finna á heimasíðu mótsins http://www.landsmot.is  Á facebook er síðan hópur sem heitir Þytsfélagar á landsmóti, ef það eru einhverjir sem ekki eru komnir inn í hann, endilega skráið ykkur í hann. Þar eru upplýsingar hvar fólk er að tjalda og svona :) 

Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5474
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 1140492
Samtals gestir: 61891
Tölur uppfærðar: 13.7.2024 00:55:50