20.03.2017 20:41

KS deildin - tölt


Annaðkvöld kl 19.00 í Svaðastaðahöllinni mun keppni í tölti í KS höllinni fara fram. Hér fyrir neðan má sjá ráslistann. Fjórir Þytsfélagar skráðir til leiks, Fanney Dögg á Grósku frá Grafarkoti, Hallfríður á Kvisti frá Reykjavöllum, Helga Una á Þoku frá Hamarsey og Ísólfur Líndal á Ósvör frá Lækjamóti.

1. Fanndís Viðarsdóttir - Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga - Team Jötunn
2. Helga Una Björnsdóttir - Þoka frá Hamarsey - Hrímnir
3. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir - Sara frá Lækjarbrekku - Mustad
4. Gísli Gíslason - Flygill frá Stóra-Ási - Draupnir/Þúfur
5. Lilja Pálmadóttir - Mói frá Hjaltastöðum - Hofstorfan/66°norður
6. Fríða Hansen - Kvika frá Leirubakka - Íbess/Top Reiter
7. Fanney Dögg Indriðadóttir - Gróska frá Grafarkoti - Lífland
8. Flosi Ólafsson - Vöndur frá Hofi - Mustad
9. Jóhanna Margrét Snorradóttir - Kári frá Ásbrú - Hrímnir
10. Magnús Bragi Magnússon - Hrafnfaxi frá Skeggstöðum - Íbess/Top Reiter
11. Mette Mannseth - Trymbill frá Stóra-Ási - Draupnir/Þúfur
12. Guðmundur Karl Tryggvason - Brá frá Akureyri - Team Jötunn
13. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Kvistur frá Reykjavöllum - Lífland
14. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Draupnir frá Brautarholti - Hofstorfan/66°norður
15. Þórarinn Eymundsson - Laukur frá Varmalæk - Hrímnir
16. Barbara Wenzl - Hryðja frá Þúfum - Draupnir/Þúfur
17. Finnbogi Bjarnason - Dynur frá Dalsmynni - Lífland
18. Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti - Íbess/Top Reiter
19. Viðar Bragason - Þytur frá Narfastöðum - Team Jötunn
20. Bjarni Jónasson - Randalín frá Efri-Rauðalæk - Hofstorfan/66°norður
21. Sigurður Rúnar Pálsson - Reynir frá Flugumýri - Mustad
Flettingar í dag: 2322
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 937650
Samtals gestir: 49497
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 21:51:34