26.03.2018 20:15

Úrslit liðakeppninnar 25. mars 2018

Nú er keppni í fimmgangi F2, tölti T-2 og Þrígangi i Húnvetnsku liðakeppninni lokið.

Við viljum þakka keppendum, starfsfólki og áhorfendum fyrir skemmtilegan dag.

 

Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

ÚRSLIT

 

Pollar: 

Herdís Erla Elvarsdóttir og Ísó frá Grafarkoti

 

Barnaflokkur þrígangur

 

1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Nútíð frá Leysingjastöðum 6,78

2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Freyja frá Brú 6,06

3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ronja frá Lindarbergi 5,39

 

Unglingar fimmgangur F2

 

1. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Snilld frá Tunguhlíð 5,31

2. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Ígull frá Grafarkoti 4,67

3. sæti Eystinn Tjörvi K. Kristinsson og Viljar frá Skjólbrekku 4,19

 

Tölt T-2 opinn flokkur (6. sæti færist ekki upp í A-úrslit)

 

1. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti 7,04

2. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,63

3. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,38

4. sæti Karitas Aradóttir og Sómi Kálfsstöðum 6,29

5. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 5,75

6. sæti Þórhallur Magnús Sverrisson og Frosti frá Höfðabakka 5,79

7. sæti Helga Rós Níelsdóttir og Erill frá Stóru-Hildisey 5,25

8. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,08

9. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Funi frá Fremri-Fitjum 4,92

10. sæti Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 3,96

 

  1. flokkur fimmgangur F2

 

1. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Eva frá Grafarkoti 6,67

2. sæti Elvar Logi Friðriksson og Glitri frá Grafarkoti 6,33

3. sæti Jóhann Magnússon og Atgeir frá Bessastöðum 6,19

4. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Káinn frá Syðri-Völlum 5,67

5. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Ræll frá Gauksmýri 5,62

 

2. flokkur fimmgangur F2

 

1. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Arða frá Grafarkoti 5,76

2. sæti Fríða Marý Halldórsdóttir og Stella frá Efri-Þverá 5,64

3. sæti Gréta Karlsdóttir og Heba frá Grafarkoti 5,62

4. sæti Helga Rós Níelsdóttir og Frægur frá Fremri-Fitjum 5,24

5. sæti Sverrir Sigurðsson og Drift frá Höfðabakka 4,71

 

3. flokkur þrígangur

 

1. sæti Aðalheiður S. Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 2 6,28

2. sæti Ragnar Smári Helgason og Styrkur frá Króki 6,06

3. sæti Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,83

4. sæti Jennelie Hedman og Mökkur frá Efri-Fitjum 5,28

5. sæti Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli 5,17

 

 

 

Flettingar í dag: 677
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 958262
Samtals gestir: 50194
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 06:54:21