20.07.2012 20:51

Ísólfur í A-úrslitum í fjórgangi

Ísólfur og Kristófer
 

Eftir forkeppni í fjórgangi á Íslandsmótinu eru Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi komnir beint í A-úrslit og eru í 3 -4 sæti með einkunnina 7,23.  Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi eru efstir með einkunnina 7,47.

Ísólfur keppti einnig á Freyði frá Leysingjastöðum og enduðu þeir í 11. sæti  með einkunnina 6,87 og síðan keppti Fanney Dögg á Gretti frá Grafarkoti og enduðu þau með einkunnina 6,20 í 30.sæti. Bæði Ísólfur og Fanney fengu plúsa fyrir góða reiðmennsku.

Niðurstöður úr fjórgangnum:

Fjórgangur
Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Einkunn

1. Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Geysir 7,47 ++
2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir 7,30 ++++
3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Sörli 7,23 +
3. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Þytur 7,23 ++
5. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Stígandi 7,20 +++

6. Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu Fákur 7,07 ++
7. Jakob Svavar Sigurðsson Asi frá Lundum II Dreyri 7,00 ++++
7. Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi Sörli 7,00
9. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum Fákur 6,97 ++
10. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Fákur 6,90 +

11. Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Þytur 6,87
11. Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri-Rauðalæk Léttir 6,87
13. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Léttfeti 6,80
14. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík Stígandi 6,77
15. Viðar Ingólfsson Segull frá Mið-Fossum 2 Fákur 6,70
16. Saga Mellbin Bárður frá Gili Sörli 6,67
17. Viðar Ingólfsson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Fákur 6,60
18. Bjarni Jónasson Roði frá Garði Léttfeti 6,57
18. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey Léttir 6,57
18. Viðar Bragason Björg frá Björgum Léttir 6,57
18. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda Þjálfi 6,57
22. Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Stígandi 6,53 +
22. Vignir Siggeirsson Melkorka frá Hemlu II Geysir 6,53
22. Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu Stígandi 6,53
25. Þorgils Magnússon Gammur frá Hóli Stígandi 6,50
26. Ingeborg Björk Steinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Sleipnir 6,40
27. Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi Fákur 6,40
28. Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Stígandi 6,37
29. Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum Sörli 6,23
30. Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Þytur 6,20 +
31. Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Þjálfi 6,10
32. Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum Léttir 6,03
33. Arnar Davíð Arngrímsson Eldur frá Hnjúki Fákur 6,00
33. Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum Neisti 6,00
35. Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal Stígandi 5,93
36. Anna S. Valdemarsdóttir Ánægja frá Egilsá Fákur 5,87


Niðurstöður í forkeppni í fimmgangi má sjá hér fyrir neðan. Frá Þyt kepptu Ísólfur og Tryggvi. Ísólfur keppti á Álfrúnu frá Víðidalstungu II og enduðu þau í 38 sæti með einkunnina 5,70. Tryggvi keppti á Kafteini frá Kommu og hlutu þeir einkunnina 6,60 og enduðu í 21. - 22. sæti.

Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildafélag

1. Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II Dreyri 7,40 ++++
2. Jón Finnur Hansson Narri frá Vestri-Leirárgörðum Fákur 7,37
3. Viðar Ingólfsson Már frá Feti Fákur 7,37
4. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Geysir 7,33 +
5. Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum Sleipnir 7,27 +++++
6. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá Sörli 7,10  +++
7. Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu II Geysir 7,00
7. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Stígandi 7,00 +
7. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Hörður 7,00 +
7. Anna S. Valdemarsdóttir Dofri frá Steinnesi Fákur 7,00 +

11. Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Léttfeti 6,93 ++
11. Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti Sleipnir 6,93
11. Hulda Gústafsdóttir Sólon frá Bjólu Fákur 6,93 ++
11. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá Sörli 6,93 +
11. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói Léttfeti 6,93
16. Viðar Ingólfsson Hylling frá Flekkudal Fákur 6,83
17. Edda Rún Ragnarsdóttir Völur frá Árbæ Fákur 6,77 +
18. Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki Léttfeti 6,73
19. Daníel Ingi Smárason Gleði frá Hafnarfirði Sörli 6,63
19. Artemisia Bertus Sólbjartur frá Flekkudal Sleipnir 6,63 + 
19. Anna S. Valdemarsdóttir Sæla frá Skíðbakka III Fákur 6,63 +
22. Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti Stígandi 6,60
22. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu Þytur 6,60
24. Eyjólfur Þorsteinsson Rómur frá Gíslholti Sörli 6,47
25. Hekla Katharína Kristinsdóttir Hringur frá Skarði Geysir 6,43 +
25. Eyrún Ýr Pálsdóttir Hreimur frá Flugumýri II Sleipnir 6,43
27. Kristinn Hugason Lektor frá Ytra-Dalsgerði Andvari 6,30
28. Viðar Bragason Binný frá Björgum Léttir 6,27
29. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Stígandi 6,23
30. Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu-Brekku Léttir 6,17 
30. Trausti Þór Guðmundsson Tinni frá Kjarri Ljúfur 6,17
30. Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal Fákur 6,17
33. Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti Sleipnir 6,13
34. Viðar Bragason Sísí frá Björgum Léttir 6,10
35. Þórarinn Ragnarsson Mökkur frá Hólmahjáleigu Snæfaxi 6,00
35. Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Stígandi 6,00
37. Trausti Þór Guðmundsson Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu Ljúfur 5,87
38. Ísólfur Líndal Þórisson Álfrún frá Víðidalstungu II Þytur 5,70
39. Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili Stígandi 5,50
40. Sölvi Sigurðarson Kristall frá Hvítanesi Léttfeti 0,00
40. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Léttfeti 0,00
40. Snorri Dal Kaldi frá Meðalfelli Sörli 0,00
40. James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum Hörður 0,00


 

Flettingar í dag: 3098
Gestir í dag: 123
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 960683
Samtals gestir: 50269
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 22:57:03