Færslur: 2014 Febrúar

28.02.2014 22:05

Fyrsta móti í KS deildinni lokið - Ísólfur sigraði !!!

Ísólfur og Kristófer sigruðu fjórganginn á fyrsta móti KS deildarinnar með einkunnina 7,57. Fjórir Þytsfélgar taka þátt í deildinni og á þessu móti komust tvö í úrslit en Vigdís komst einnig í A-úrslit og endaði fimmta á gæðingnum Freyði frá Leysingjastöðum með einkunnina 6,72. Í ár er mótið liðakeppni sem gerir mótið skemmtilegra að margra mati. Efst er lið Hrímnis en í liðinu eru Þórarinn Eymundsson, Líney María Hjálmarsdóttir og Hörður Óli Sæmundsson og í 2. sæti er Lækjamót í því liði eru Ísólfur L Þórisson, Vigdís Gunnarsdóttir og Sölvi Sigurðsson.

Niðurstöður úr A úrslitum:

  1. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Lækjamót.is 7,57 
  2. Bjarni Jónasson Roði frá Garði Weierholz 7,37 
  3. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Hrímnir 7,13 
  4. Líney María Hjálmarsdóttir Völsungr frá Húsavík Hrímnir 6,83 
  5. Vigdis Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum Lækjamót.is 6,72

Niðurstöður úr B úrslitunum: 

  1. Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík Hrímnir 6,97 
  2. Mette Manseth Trymbill frá Stóra-Ási Draupnir - Þúfur 6,90 
  3. Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri-Rauðalæk Top Reiter-Syðra Skörðugil6,87
  4. Hörður Óli Sæmundarson Fífill frá Minni-Reykjum Hrímnir 6,57
  5. Arnar Bjarki Sigurðarson Mímir frá Hvoli Draupnir - Þúfur 6,53

Niðurstöður úr forkeppninni;

  1. Ísólfur Líndal Þórisson - Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi -7,37
  2. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - 7,03
  3. Vigdís Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum - 7,00
  4. Bjarni Jónasson - Roði frá Garði - 6,97
  5. Líney María Hjálmarsdóttir - Völsungur frá Húsavík - 6,87
  6. Baldvin Ari Guðlaugsson - Öngull frá Efri-Rauðalæk - 6,83
  7. Arnar Bjarki Sigurðarson - Mímir frá Hvoli - 6,63
  8. Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum - 6,60
  9. Mette Manseth   - Trymbill frá Stóra-Ási - 6,60 
  10. Þorbjörn  H. Matthíasson - Kostur frá Ytra-Vallholti - 6,57
  11. Gísli Gíslason - Ljóska frá Borgareyrum -  6,57
  12. Jóhann B. Magnússon - Embla frá Þóreyjarnúpi - 6,53
  13. Elvar E. Einarsson  - Hlekkur frá Lækjamóti - 6,53
  14. Sölvi Sigurðarson - Bjarmi frá Garðarkoti -6,50
  15. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Smyrill frá Hamraendum - 6,40
  16. Viðar Bragason - Björg frá Björgum - 6,23
  17. Tryggvi Björnsson - Þytur frá Húsavík - 6,10
  18. Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Dúkkulýsa frá Þjóðólfshaga - 5,63

26.02.2014 21:38

Ráslistar fyrir ísmótið á Svínavatni (uppfærður 27.02)

Stefnir í flott mót á Svínavatni á laugardaginn nk. Mótið hefst klukkan ellefu á b-flokki. Hér fyrir neðan má sjá ráslistana. Meira um mótið á heimasíðu þess: http://www.is-landsmot.is/

B- flokkur

1 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
1 Magnús Bragi Magnússon Hrafnfaxi frá Skeggjastöðum
1 Ingólfur Pálmason Orka frá Stóru- Hildisey
2 Svana Ingólfsdóttir Krossbrá frá Kommu
2 Sara Rut Heimisdóttir Íkon frá Hákoti
2 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum
3 Malin Isabell Olsson Koltinna frá Enni
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólsstað
3 Finnur Bessi Svavarsson Ösp frá Akrakoti
4 Hjörvar Ágústsson Hafsteinn frá Kirkjubæ
4 Ella Brolin Ægir frá Efra-Núpi
4 Jón Helgi Sigurgeirsson Smári frá Svignaskarði
5 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli
5 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum
5 Edda Rún Guðmunsdóttir Kolviður frá Strandarhöfða
6 Hanný Norland Adda frá Vatnsleysu
6 Agnes Hekla Árnadóttir Snarfari frá Víðisnesi
6 Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd
7 Björn Jóhann Steinarsson Kóngur frá Sauðárkróki
7 Þór Jónsteinsson Saga frá Skriðu
7 Ingólfur Pálmason Vakandi frá Stóru-Hildisey
8 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki
8 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Ræll frá Varmalæk
8 Ísólfur Líndal Vaðall frá Akranesi
9 Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum
9 James Faulkner Eyvör frá Lækjamóti
9 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
10 Tonhild Tveiten Íslendingur frá Dalvík
10 Kajsa Karlberg Seiður frá Berglandi I
10 Helgi Eyjólfsson Stimpill frá Vatni
11 Salbjörg Matthíasdóttir Kiljan frá Enni
11 Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum
11 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
12 Líney María Hjálmarsd Vöxtur frá Hólabrekku
12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fróði frá Akureyri
12 Jóhann Albertsson Stúdent frá Gauksmýri
13 Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
13 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
13 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum
14 Guðmundur Þ Elíasson Fáni frá Lækjadal
14 Barbara Wenzl Hrafntinnur frá Sörlatungu
14 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
15 Þórdís F. Þorsteinsdóttir Snjólfur frá Eskiholti
15 Tryggvi Björnsson Blær frá Kálfholti
15 Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu
16 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn frá Lækjarbotnum
16 Fredrica Fagerlund Djákni frá Neðri - Rauðalæk
16 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
17 Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu
17 Jakob Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk
17 Egill Þórarinsson Sjarmi frá Vatnsleysu
18 Björn Jónsson Stikla frá Vatnsleysu
18 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi 3
18 Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
19 Ingólfur Pálmason Eldur frá Miðsitju
19 Stefán Ingi Gestsson Þytur frá Miðsitju
19 Magnús Bragi Magnússon Birta frá Laugardal



Kaupfélag V - Húnvetninga

býður upp á A - flokk


1 Skapti Steinbjörnsson Mön frá Hafsteinsstöðum
1 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum
1 Anna Funni Jonasson Prinsessa frá Litladal
2 Björn Jóhann Steinarsson Muninn frá Skefilsstöðum
2 Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi
2 Sæmundur Þ Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi 2
3 Þór Jónsteinsson Ársól frá Strandarhöfða
3 Sigurjón Örn Björnsson Dulúð frá Tumabrekku
3 Ingólfur Pálmason Geisli frá Ytra- Vallholti
4 Tryggvi Björnsson Mánadís frá Akureyri
4 Barbara Wenzl Varða frá Hofi
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá V- Leirárgörðum
5 Ísólfur Líndal Gandálfur frá Selfossi
5 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk
5 Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli
6 Hans Þór Hilmarsson Tígulás frá Marteinstungu
6 Davíð Jónsson Heikir frá Hoftúni
6 Skapti Ragnar Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum
7 Sölvi Sigurðarson Starkaður frá Stóru-Gröf ytri
7 Þorbjörn H Matthíasson Blæja frá Höskuldsstöðum
7 Magnús Á Elíasson Eljir frá Stóru - Ásgeirsá
8 Hlín Mainka Jóhannesd. Glóðar frá Árgerði
8 Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri
8 Gunnar Arnarson Forsjá frá Auðholtshjáleigu
9 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Ársól frá Bakkakoti
9 Logi Þór Laxdal Vörður frá Árbæ
9 Sigurbjörn Viktorsson Maríus frá Hvanneyri
10 Jakob Sigurðarson Ægir frá Efri-Hrepp
10 James Faulkner Ræll frá Gauksmýri
10 Sigvaldi L Guðmundsson Leiftur frá Búðardal
11 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum
11 Sæmundur Þ Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal
11 Anna Funni Jonasson Júlía frá Hvítholti
12 Hans Þór Hilmarsson Melódía frá Stóra-Vatnsskarði
12 Friðgeir Ingi Jóhannsson Hringagnótt frá Berglandi I
12 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
13 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Óskar frá Litla-Hvammi
13 Gestur Freyr Stefánsson Varmi frá Höskuldsst
13 Tryggvi Björnsson Þyrla frá Eyri

Húsherji ehf-Svínavatni
býður upp á töltið:


1 Finnur Bessi Svavarsson Ösp frá Akrakoti
1 Svana Ingólfsdóttir Kólga frá Kristnesi
2 Sara Rut Heimisdóttir Íkon frá Hákoti
2 Ella Brolin Ægir frá Efra-Núpi
2 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum
3 Gunnar Freyr Gestsson Dís frá Höskuldsstöðum
3 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum
3 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi
4 Björn Jóhann Steinarsson Mæja frá Hólakoti
4 Þór Jónsteinsson Saga frá Skriðu
4 Tryggvi Björnsson Krummi frá Egilsá
5 Jóhann Albertsson Carmen frá Hrísum
5 Þórdís Anna Gylfadóttir Gola frá Hofsstöðum
5 Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli
6 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
6 Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum
6 Stefán Ingi Gestsson Þytur frá Miðsitju
7 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
7 Líney María Hjálmarsd Sprunga frá Bringu
7 Magnús Á Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
8 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
8 Hlín Mainka Jóhannesd Glóðar frá Árgerði
8 Guðmundur Þ Elíasson Fáni frá Lækjadal
9 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
9 Ísólfur Líndal Kappi frá Kommu
9 Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu
10 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn f Lækjarbotnum
10 Fredrica Fagerlund Djákni frá Neðri-Rauðalæk
10 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík
11 Arndís Brynjólfsdóttir Hekla frá Vatnsleysu
11 Egill Þórarinsson Díva frá Vatnsleysu
11 Bjarni Jónasson Roði frá Garði
12 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi 3
12 Tryggvi Björnsson Karmen frá Grafarkoti
12 Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
13 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
13 Barbara Wenzl Gló frá Hofi
13 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
14 Bjarni Þór Broddason Fáni frá Forsæludal
14 Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum
14 Benedikt Þór Kristjánsson Kolur frá Kirkjuskógi


Styrktaraðilar  :

Geitaskarð-hrossaræktarbú - Kaupfélag Vestur-Húnvetninga - Húsherji ehf-Svínavatni

Gunnar Arnarson ehf - Arionbanki - Export hestar

Gröf Víðidal - Ístex - SAH Afurðir

VÍS Sauðárkróki - Kaupfélag Skagfirðinga - G. Hjálmarsson hf

Lífland - Steypustöðin Hvammstanga - Tveir smiðir,Húnaþingi vestra

Ferðaþjónustan í Hofi
- Fitjar, hrossaræktarbú - Hólabak, hrossaræktarbú

Blönduósbær - N1 Píparinn - Vörumiðlun, Blönduósi

Ferðaþjónustan Dæli
- Kidka ehf - Steinnes, hrossaræktarbú


Sjáumst og horfum á flotta gæðinga á ís.


 
Hestamannafélagið Þytur og Neisti
 

23.02.2014 20:58

Svínavatn næstu helgi


Mótið verður haldið laugardaginn 1. mars. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 25. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu.
Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139.
Sendið kvittun á heneisti@gmail.com

Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.

http://www.is-landsmot.is/

22.02.2014 20:43

Húnvetnska liðakeppnin - smali



Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram í dag í Þytsheimum. Lið L (Lið LísuSveins) sigraði daginn með 44,2 stigum og er efst í liðakeppninni með 82,23 stig. Lið 1 (Draumaliðið) er í 2. sæti með 80,56 stig, lið 2 (2Good) er í 3. sæti með 78,43 stig og lið 3 (Víðidalur) er í 4. sæti með 63,56 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:

Unglingaflokkur: (nafn/hestur/lið/stig)

1. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Sörli frá Sauðadalsá L 270 stig
2. Fríða Björg Jónsdóttir og Ballaða frá Grafarkoti 1 238 stig
3. Eysteinn Tjörvi K Kristinsson og Raggi frá Bala 1 236 stig
4. Eva Dögg Pálsdóttir og Öln frá Grafarkoti 2 218
5. Edda Felicia Agnarsdóttir og Kveðja frá Dalbæ 2 132 stig

3. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig)

1. Stine Kragh og Goði frá Súluvöllum 1 300 stig
2. Óskar Hallgrímsson og Glotti frá Grafarkoti L 266 stig
3. Aðalheiður Einarsdóttir og Össur frá Grafarkoti 1 260 stig
4. Gunnlaugur Agnar Sigurðsson og Héðinn frá Dalbæ 2 222 stig
5. Konráð P Jónsson og Sleipnir 2 200

2. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig)

1. Pálmi Geir Ríkharðsson og Ásjóna frá Syðri Völlum 3 256 stig
2. Halldór Pálsson og Fleygur frá Súluvöllum 2 244 stig
3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 1 238 stig
4. Rósanna Valdimarsdóttir og Glóðafeykir frá Varmalæk L 222 stig
5. Garðar Valur Gíslason og Emma frá Stórhól 3 204 stig

1. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig)

1. Elvar Logi Friðriksson og Sunna frá Hvammstanga L 272 stig
2. Jóhanna H Friðriksdóttir og Silfra frá Stóradal L 266 stig
3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Fía frá Hólabaki 1 260 stig
4. Guðmundur Þór Elíasson og Leiftur frá Stóru-Ásgeirsá L 256 stig
5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Sóldís frá Sauðadalsá L 208 stig

Einstaklingskeppnin:

1. flokkur:

1. Elvar Logi Friðriksson 14 stig
2. Fanney Dögg Indriðadóttir 13 stig
3. Ísólfur Líndal Þórisson 10 stig

2. flokkur:
1. Halldór Pálsson 13 stig
2.-3. Pálmi Geir Ríkharðsson 10 stig
2.-3. Birna Olivia Agnarsdóttir 10 stig
4. Gréta B Karlsdóttir 8 stig

3. flokkur:

1. Stine Kragh 18 stig
2. Gunnlaugur Agnar Sigurðsson 11,5 stig
3. Sigrún Davíðsdóttir 10 stig

Unglingaflokkur:
1. Fríða Björg Jónsdóttir 16 stig
2. Eva Dögg Pálsdóttir 13 stig
3.-4. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 10 stig
3.-4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 10 stig

Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu kærlega fyrir aðstoðina.

Mótanefnd

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar




21.02.2014 18:09

Húnvetnska liðakeppnin smali - ráslisti

 

 

SMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar, mótið verður haldið laugardaginn 22. febrúar nk. og hefst kl. 14.00. Aðgangseyrir 500 og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Dagskrá mótsins:

Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2.flokkur
1.flokkur

Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.

Ráslistar:

Unglingaflokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Eysteinn Tjörvi K Kristinsson Raggi frá Bala 1 1
2 Mikael Unnarsson Helena frá Hóli  L
3 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 3
4 Fríða Björg Jónsdóttir Ballaða frá Grafarkoti 1
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Sörli frá Sauðadalsá L
6 Eva Dögg Pálsdóttir Öln frá Grafarkoti  2
7 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
8 Edda Felicia Agnarsdóttir Kveðja frá Dalbæ 2
9 Ingvar Óli Sigurðsson Þyrla frá Nípukoti 1
10 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjarstöðum II 1
11 Eysteinn Tjörvi K Kristinsson Sandey frá Höfðabakka  1

3. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Stine Kragh Goði frá Súluvöllum 1
2 Alma Lára Hólmsteinsdóttir Frami frá Stóru-Ásgeirsá 1
3 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti L
4 Aðalheiður Einarsdóttir Össur frá Grafarkoti 1
5 Sigurður Björn Gunnlaugsson Vænting frá Fremri-Fitjum 1
6 Hrannar B Haraldsson Auðna frá Sauðadalsá L
7 Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
8 Konráð P Jónsson Sleipnir  2
9 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Héðinn frá Dalbæ 2
10 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Morgunsól í suðrænum vindi 1

2. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Halldór Pálsson Fífill frá Súluvöllum 2
2 Rósanna Valdimarsdóttir Elding frá Votumýri L
3 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum I 1
4 Pálmi Geir Ríkharðsson  Ásjóna frá Syðri Völlum 3
5 Gréta B Karlsdóttir Dropi frá Áslandi 2
6 Ragnar Smári Helgason Freyðir frá Grafarkoti 2
7 Kolbrún Stella Indriðadóttir  Æra frá Grafarkoti 2
8 Gerður Rósa Sigurðardóttir Kórall frá Kolugili  L
9 Garðar Valur Gíslason  Emma frá Stórhóli 3
10 Sverrir Sigurðsson Aldur frá Höfðabakka 1
11 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1
12 Birna Olivia Agnarsdóttir Hökull frá Dalbæ 2
13 Sveinn Brynjar Friðriksson Glóðafeykir frá Varmalæk  L
14 Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2

1. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Elvar Logi Friðriksson  Sunna frá Hvammstanga L
2 Herdís Einardóttir Gráskeggur frá Hrísum 2 2
3 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi 1
4 Einar Reynisson Hvönn frá Syðri Völlum L
5 Jóhanna H Friðriksdóttir Silfra frá Stóradal L
6 Guðmundur Þór Elíasson Leiftur frá Stóru-Ásgeirsá L
7 Fanney Dögg Indriðadóttir Sóldís frá Sauðadalsá L

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


 

 

 

 

 

 

20.02.2014 16:30

Foreldrafundur um æskulýðsstarfið

Mánudagskvöldið 24. febrúar kl. 20:30 verður foreldrafundur í Þytsheimum. Rætt um undirbúning og áhuga á að vera með í sýningu Þyts 30. mars, Æskan og hesturinn 3. maí, grunnskólamót, tekin staðan á námskeiðunum og ræddar hugmyndir um ferðalög.

Áríðandi að sem flest foreldrar mæti.

Æskulýðsnefnd Þyts

18.02.2014 22:17

Meistaradeildin - fimmgangur

Fimmtudaginn næsta, 20. febrúar, verður fimmgangskeppni í meistaradeildinni fyrir sunnan. Líkt og fyrri daginn verður sýnt frá keppninni á Kaffi Sveitó og hefst samkoman klukkan nítján. Komum nú saman og höfum gaman af því að horfa á þennan dýrindis hrossakost!

18.02.2014 14:09

Yfirlýsing frá LH vegna Íslandsmótanna 2014

Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar varðandi dagsetningar Íslandsmótanna í sumar, sendir stjórn LH frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu:

Í sumar heldur Ísland FEIF Youth Cup á Hólum í Hjaltadal dagana 11. - 20. júlí. Þessi dagsetning er ákveðin af FEIF og stangast því miður á við dagsetningu Íslandsmóts yngri flokka. Þess vegna hefur stjórn LH, í góðri samvinnu við stjórnir hestamannafélaganna Sörla og Fáks, komist að þeirri niðurstöðu að Fákur haldi bæði mótin saman á félagssvæði Fáks í Víðidal dagana 23. - 27. júlí 2014.

Það er skoðun stjórna LH, Fáks og Sörla að þannig verði best staðið að mótunum og um leið staðinn vörður um hagsmuni hestaíþróttarinnar, keppenda og mótshaldara.

Jafnframt hvetja stjórnir LH og Fáks Landsþing LH í haust, til að styðja hestamannafélagið Sörla í því að halda Íslandsmót eldri flokka árið 2015, óski stjórn félagsins eftir því.

Stjórn Landssambands hestamannafélaga

17.02.2014 22:56

Smalinn


 

SMALI er næsta mót liðakeppninnar, mótið verður haldið laugardaginn 22. febrúar nk og hefst kl. 14.00. Ekki verður keppt í skeiði fyrr en á lokamótinu þetta árið þar sem brautin okkar er ekki tilbúin. Sameiginleg æfing allra liða verður á miðvikudagskvöldið nk frá kl. 19.30, Þytur ætlar að bjóða upp á súpu og brauð fyrir alla sem mæta á æfinguna og hvetjum við aðra félaga til að mæta upp í höll og fá sér súpu og eiga skemmtilegt kvöld saman.

Skráning er á netfang thytur1@gmail.com fyrir miðnætti fimmtudagskvöldsins 20. febrúar. Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur, IS númer, litur, aldur og hvaða liði keppandinn er. Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 1.000 fyrir unglinga. Greiða þarf skráningargjöld áður en mót hefst inná reikning Þyts 0159-15-200343 kt. 550180-0499.

Keppt verður í unglingaflokki (fædd 1997 og seinna), 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki og fara 9 hestar brautina aftur ef 16 eða fleiri keppendur eru í flokki, annars fara 5 í úrslit.

Stigin í smala inn í liðakeppnina í forkeppni eru þannig að 300 stig gefa 6 stig, 290 - 299 stig gefa 5,8 stig, 280 - 289 stig gefa 5,6 stig, 270 - 279 stig gefa 5,4 stig osfrv.
Úrslitin eru eins á öllum mótunum þeas 1 sæti = 10 stig, 2 sæti = 8 stig, 3 sæti = 6 stig, 4 sæti = 4 stig, 5 sæti = 2 stig, 6 sæti = 2 stig (ef B-úrslit), 7-10 = 1 stig

Einstaklingskeppni:
1.sæti - 10 stig
2.sæti - 8 stig
3.sæti - 7 stig
4.sæti - 6 stig
5.sæti - 5 stig
6.sæti - 4 stig
7.sæti - 3 stig
8.sæti - 2 stig
9.sæti - 1 stig


Smalinn:

Reglur smalans:

Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa.

Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum.

Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK!

Brautin verður svipuð og undanfarin ár með 4 meginbreytingum, gamla brautin er spegluð, í staðin fyrir L-ið er komið U, síðan er brokkspíra í staðin fyrir eitt hlið sem er í framhaldi af U-inu og í byrjun brautar þarf að opna hlið. Við síðustu tunnu sem er í horninu fyrir lokaferðina, þar verður veifa ofan á tunnunni sem knapar þurfa að ná og taka með sér í mark eins og var í fyrra. Unglingar þurfa ekki að opna hlið.
 

 

Ein tilkynning fyrir næsta mót sem er fimmgangur og tölt T7 í 3 flokki og tölt T3 í unglingaflokki að þá mega knapar keppa í þessum töltgreinum á hesti sem annar knapi keppir síðan á, á lokamótinu. Þetta var samþykkt á fundi um liðakeppnina sem haldinn var fyrir keppnina í ár. Því er það þessi regla og fótaskoðun sem ekki er farið eftir reglum LH vegna mótahalds.

Aðgangseyrir 500 kr


Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar



Mótanefnd

17.02.2014 09:03

Fundur um málefni hrossaræktarinnar

Sameiginlegur fundur Fagráðs í Hrossarækt, Landssambands Hestamannafélaga (LH) og Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins (RML) um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Búnaðarsambandssalnum á Blönduósi (Húnabraut 13) miðvikudaginn 19. feb 2014 og hefst kl. 20.30

Frummælendur verða Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda; Haraldur Þórarinsson formaður LH og Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML
.

16.02.2014 22:03

Námskeið hjá Fanney um helgina

9 voru skráðir á námskeið hjá Fanney um helgina. Á föstudagskvöldinu var sýniskennsla og spjall. Í dag voru svo hópatímar fyrir hádegi og einkatímar eftir hádegi. Greinilegt að Þytsfélagar eru duglegir að sækja námskeiðin sem fræðslunefndin skipuleggur sem er frábært.

Myndir frá deginum:






15.02.2014 19:16

Úrslit Tjarnartölts 2014


Sólin skein í dag á Gauksmýri en skemmtilegt ísmót var haldið þar í dag, fín skráning var á mótið. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins, Þytur og Gauksmýri þakka dómurunum kærlega fyrir vel unnin störf sem og öðru starfsfólki mótsins.

Úrslit:


1 flokkur:
1.sæti Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 6,5
2.sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,0
3.sæti James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,8
4.sæti Hanný Heiler og Adda frá Vatnsleysu 5,3
5.sæti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 5,2


Hedda og Grettir




2 flokkur:

1.sæti Jóhann Albertsson og Carmen frá Hrísum 6,0
2.sæti Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá 5,8
3.sæti Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 5,6
4.sæti Halldór Pálsson og Fleygur frá Súluvöllum 5,5
5.sæti Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka 5,2


Jói og Carmen frá Hrísum




Börn og unglingar:
1.sæti Karítas Aradóttir og Gyðja frá Miklagarði 6,0
2.sæti Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum 5,3
3.sæti Lilja Karen Kjartansdóttir og Tangó frá Síðu 5,0
4.- 5. sæti Lilja María Suska og Esja frá Hvammi 4,5
4. - 5.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Hvinur frá Efri - Rauðaalæk 4,5

6. sæti Lara Margrét Jónsdóttir og Öfund frá Eystri-Fróðholti 3,7


Karítas og Gyðja

Unghrossakeppni:
1.sæti Jóhann Magnússon og Hugsun frá Bessastöðum
2.sæti Helga Rún Jóhannsdóttir og Ásgerður frá Seljabrekku
3.sæti Lara Margrét Jónsdóttir og Króna frá Hofi
4.sæti Halldór Pálsson og Staumur frá Súluvöllum
5.sæti Sverrir Sigurðsson og Aldur frá Höfðabakka

Jói og Hugsun frá Bessastöðum


Rakel Gígja fékk sérstök knapaverðlaun frá Gauksmýri í dag er hún leysti vel úr erfiðum aðstæðum þegar merin hennar fór á harða stökki út úr braut. Allt fór vel og mikil reynsla fyrir efnilegan knapa. 

 

14.02.2014 22:30

Tjarnartölt 2014




Fín skráning er á Tjarnartöltið á morgun. Mótið hefst klukkan 13.00 á unghrossaflokki.

Dagskrá:

Unghrossaflokkur
15 mín hlé þar sem knapar í unghrossaflokki eru einnig í unglingaflokki
Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur

Úrslit í hverjum flokki eru riðin strax á eftir forkeppni.

Verðlaunaafhending og veitingasala verður í veitingasalnum á Gauksmýri að móti loknu.

Ráslistar:                                                  

Unghrossakeppni

Holl Knapi Hestur
1 Halldór Pálsson Straumur frá Súluvöllum
1 Marit Van Schravendijk Kamilla frá Hvammi 2
1 James Bóas Faulkner Sálmur frá Gauksmýri
2 Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi
2 Pálmi Geir Ríkharðsson Gefjun frá Syðri-Völlum
2 Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum
3 Sverrir Sigurðsson Aldur frá Höfðabakka
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi
3 Lisa Halterlein Diljá frá Steinnesi

1 flokkur
Holl Knapi Hestur
1 James Faulkner og Ræll frá Gauksmýri
1 Hanný Heiler Adda frá Vatnsleysu
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
2 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti
3 Einar Reynisson Muni frá Syðri-Völlum
3 Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum

2. flokkur
Holl Knapi Hestur
1 Lisa Halterlein Munkur frá Steinnesi
1 Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
2 Sonja Suska Feykir frá Stekkjardal
2 Sverrir Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka
3 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
3 Jóhann Albertsson Carmen frá Hrísum
4 Tómas Örn Daníelsson Vökull frá Sauðá
4 Alma Lára Hólmsteinsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá
5 Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum
5 Guðný Helga Björnsdóttir Oddviti frá Bessastöðum
6 Sigrún Þórðardóttir Vág frá Höfðabakka
6 Lisa Halterlein Díva frá frá Steinnesi
7 Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum
7 Helga Rún Jóhannsdóttir Ásgerður frá Seljabrekku
8 Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá
8 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1

Unglingaflokkur
Holl Knapi Hestur
1 Lilja Maria Suska Esja frá Hvammi 2
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir Nökkvi frá Reykjum
2 Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti
2 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti
4 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti
4 Lilja Maria Suska Hamur frá Hamrahlíð
5 Lilja Karen Kjartansdóttir og Tangó frá Síðu
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk



Hestamannafélagið Þytur og Sveitasetrið Gauksmýri

11.02.2014 09:30

Töltþjálfun fyrir alla

Fimmtudaginn 13. Febrúar verður haldið fræðslukvöld um þjálfun tölts í reiðhöllinni á Hvammstanga. Farið verður yfir grunnatriði tölts, hvernig á að þjálfa það með tilliti til ákveðinna galla í gangtegundinni og hvernig þeir eru lagaðir og einnig hvernig má halda áfram að bæta tölt þó það sé gott.

Fræðslukvöldið er haldið af þremur reiðkennaraefnum Hólaskóla þeim Arnari Bjarki Sigurðarsyni, Hilmari Þór Sigurjónssyni og Petronella Hannula. Kvöldið byrjar á fyrirlestri um tölt og tæknileg atriði við þjálfunina. Þau atriði verða síðan sýnd í í sýnikennslu og hvernig má nota þau til að hjálpa við tölt reið.

Fyrirlesturinn hefst klukkan 19:00

500 kr kostar inn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hilmar og Þrenna frá Hofi I

 

Arnar Bjarki og Kaspar frá Kommu   

            

Petronella og Þjóðhátið frá Snartarstöðum II

10.02.2014 10:13

Tjarnartölt 2014

Frá mótinu í fyrra.

 

Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur halda sameiginlega ísmót á Gauksmýrartjörn laugardaginn 15. febrúar nk og hefst mótið kl 13.00.

Takið daginn frá, ekkert skemmtilegra en að ríða út á ís. Hlökkum til að sjá ykkur :)

 

Keppt verður í tölti í 3 flokkum:

1.  1.flokki

2.  2.flokki

3.  Barna og unglingaflokki.

5 keppendur í úrslit í öllum flokkum.

 

Riðið verður ein ferð á hægu tölti, 2 ferðir hraðabreytingar og 1 ferð hratt tölt.
 

Einnig verður keppt í unghrossaflokki ef næg þátttaka næst, en það eru hross fædd á árunum 2008 til 2010 sem eiga þátttökurétt. Þetta verður 4 ferðir (2 fram og til baka), frjáls reið.

 

Skráning  á netfangið thytur1@gmail.com . Lokaskráningardagur er  föstudagurinn 14. febrúar skráningargjald er 1.000.- fyrir fullorðna hver skráning en 500 hver skráning fyrir börn og unglinga. Skráningargjald má leggja inn á 0159-26-001081 kt. 550180-0499.

 

Nánari upplýsingar hjá Jóa í síma 869-7992

Hægt að koma hestum í hús á Gauksmýri meðan húsrúm leyfir.

 

Veitingasala verður í veitingasalnum á Gauksmýri.

 

Ef fella þarf mótið niður vegna veðurs birtist það á heimsíðu Þyts á laugardagsmorgun.

                                                                             

Sveitasetrið Gauksmýri og Hestamannafélagið Þytur

Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02