14.02.2014 22:30

Tjarnartölt 2014




Fín skráning er á Tjarnartöltið á morgun. Mótið hefst klukkan 13.00 á unghrossaflokki.

Dagskrá:

Unghrossaflokkur
15 mín hlé þar sem knapar í unghrossaflokki eru einnig í unglingaflokki
Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur

Úrslit í hverjum flokki eru riðin strax á eftir forkeppni.

Verðlaunaafhending og veitingasala verður í veitingasalnum á Gauksmýri að móti loknu.

Ráslistar:                                                  

Unghrossakeppni

Holl Knapi Hestur
1 Halldór Pálsson Straumur frá Súluvöllum
1 Marit Van Schravendijk Kamilla frá Hvammi 2
1 James Bóas Faulkner Sálmur frá Gauksmýri
2 Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi
2 Pálmi Geir Ríkharðsson Gefjun frá Syðri-Völlum
2 Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum
3 Sverrir Sigurðsson Aldur frá Höfðabakka
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi
3 Lisa Halterlein Diljá frá Steinnesi

1 flokkur
Holl Knapi Hestur
1 James Faulkner og Ræll frá Gauksmýri
1 Hanný Heiler Adda frá Vatnsleysu
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
2 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti
3 Einar Reynisson Muni frá Syðri-Völlum
3 Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum

2. flokkur
Holl Knapi Hestur
1 Lisa Halterlein Munkur frá Steinnesi
1 Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
2 Sonja Suska Feykir frá Stekkjardal
2 Sverrir Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka
3 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
3 Jóhann Albertsson Carmen frá Hrísum
4 Tómas Örn Daníelsson Vökull frá Sauðá
4 Alma Lára Hólmsteinsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá
5 Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum
5 Guðný Helga Björnsdóttir Oddviti frá Bessastöðum
6 Sigrún Þórðardóttir Vág frá Höfðabakka
6 Lisa Halterlein Díva frá frá Steinnesi
7 Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum
7 Helga Rún Jóhannsdóttir Ásgerður frá Seljabrekku
8 Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá
8 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1

Unglingaflokkur
Holl Knapi Hestur
1 Lilja Maria Suska Esja frá Hvammi 2
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir Nökkvi frá Reykjum
2 Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti
2 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti
4 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti
4 Lilja Maria Suska Hamur frá Hamrahlíð
5 Lilja Karen Kjartansdóttir og Tangó frá Síðu
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk



Hestamannafélagið Þytur og Sveitasetrið Gauksmýri
Flettingar í dag: 2299
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 959884
Samtals gestir: 50258
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 17:48:46