Færslur: 2014 Júní
30.06.2014 22:51
Myndir af æfingu
Lillý tók myndir af sameiginlegri æfingu Þyts, Neista og Kobba Sig. Náðust ekki myndir af öllum en komnar skemmtilegar myndir inn á myndasíðuna.
24.06.2014 09:34
Styttist í LM
Vegna mikils fjölda kynbótahrossa hefur verið ákveðið að hefja dóma kynbótahrossa á sunnudaginn, en upphafleg dagskrá gerði ráð fyrir því að dagskrá hefðist með dómu elstu hryssna á mánudaginn.
Alls náðu rétt tæp 290 hross lágmörkum inn á mót en það er metfjöldi. Mestur hefur fjöldinn verið um 250 hross. Þetta er útkoma vorsýninganna þrátt fyrir að um 300 færri hross mættu til dóms í vor samanborðið við vorið fyrir Landsmótið í Reykjavík.
Þessi breyting er gerð til þess að halda dagskrá en á sunnudaginn verða dómar hryssna 7 vetra og eldri auk nokkurra 6 vetra hryssna.
Dagskránna má sjá Hér
07.06.2014 20:14
Úrslit Gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir LM 2014
Í dag var Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM haldið á Hvammstanga, mótshöldurum leist ekki á blikuna í morgun þegar þokan lá yfir svæðinu en rétt eftir að mótið byrjaði létti til og var frábært veður í allan dag. Mótið gekk því mjög vel og fara flottir fulltrúar frá Þyt á LM á Hellu í ár. Hæst dæmda hryssa mótsins var Brúney frá Grafarkoti setin af Fanney Dögg Indriðadóttur, glæsilegasti hestur mótsins var valinn af dómurum og var Freyðir frá Leysingjastöðum og knapi mótsins var valinn af dómurum og var Jóhann Magnússon.
A flokkur
1 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,50
2 Skyggnir frá Bessastöðum / James Bóas Faulkner (Jóhann Magnússon forkeppni) 8,48
3 Stuðull frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,30
4 Lykill frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,17
5 Sólbjartur frá Flekkudal / Ísólfur Líndal Þórisson 8,12
1 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,68
2 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,62
3 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,45
4 Svipur frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 8,29
5 Kvaran frá Lækjamóti / Sonja Líndal Þórisdóttir 8,25
1 Kristófer Smári Gunnarsson / Frosti frá Höfðabakka 8,35
2 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 8,34
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Mynd frá Bessastöðum 8,32
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 8,43
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,42
3 Edda Felicia Agnarsdóttir / Alvara frá Dalbæ 8,11
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Sóldís frá Sauðadalsá 8,08
5 Viktor Jóhannes Kristófersson / Viður frá Syðri-Reykjum 7,93
Barnaflokkur
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti 8,40
2 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum 8,28
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Æra frá Grafarkoti 8,23
Blær frá Torfunesi
" 8,59 8,56
2 " Leifur George Gunnarssonn
Kofri frá Efri-Þverá
" 8,84 8,84
3 " Jóhann Magnússon
Skyggnir frá Bessastöðum
" 9,00 9,00
4 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir
Hrókur frá Kópavogi
" 9,65 9,65
5 " Haukur Marian Suska
Tinna frá Hvammi 2
" 10,78 10,78
Indriði Rökkvi Ragnarsson og Freyðir frá Grafarkoti
1 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,10
2 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,33
3 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 5,33
4 Þóranna Másdóttir / Héðinn frá Dalbæ 4,97
5 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Gjóska frá Ásgarði 4,77
6 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Vökull frá Sauðá 4,23
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,74
2 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,58
3 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,55
4 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,50
5 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,37
6 Kvaran frá Lækjamóti / Sonja Líndal Þórisdóttir 8,34
7 Svipur frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 8,25
8 Stígur frá Reykjum 1 / Þorgeir Jóhannesson 8,20
9 Frægur frá Fremri-Fitjum / Helga Rós Níelsdóttir 8,03
10 Muni frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,01
11 Vídalín frá Grafarkoti / Eydís Ósk Indriðadóttir 7,97
12 Dropi frá Hvoli / Sigrún Eva Þórisdóttir 7,83
13 Rökkva frá Hóli / Sóley Elsa Magnúsdóttir 7,68
A flokkur
1 Sólbjartur frá Flekkudal / Ísólfur Líndal Þórisson 8,49
2 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,47
3 Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,45
4 Blær frá Miðsitju / Viðar Ingólfsson 8,44
5 Stuðull frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,24
6 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,18
7 Lykill frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,08
8 Djásn frá Fremri-Fitjum / Helga Rós Níelsdóttir 7,83
9 Glóey frá Torfunesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 7,80
10 Sjóður frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 7,65
Mótanefnd vill þakka veitinganefnd sem og öllum þeim mörgu sjálfboðaliðum sem komu að mótinu í dag.
06.06.2014 17:04
Ráslistar fyrir Gæðingamót Þyts og úrtöku fyrir LM 2014
A flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
2 Gandálfur frá Selfossi Ísólfur Líndal Þórisson
3 Blær frá Miðsitju Viðar Ingólfsson
4 Djásn frá Fremri-Fitjum Helga Rós Níelsdóttir
5 Frabín frá Fornusöndum Jóhann Magnússon
6 Stuðull frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir
7 Glóey frá Torfunesi Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir
8 Sólbjartur frá Flekkudal Ísólfur Líndal Þórisson
9 Sjóður frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
10 Lykill frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
Pollaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Rökkvi frá Dalsmynni
4 Jakob F Líndal Dagur frá Hjaltastaðahvammi
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson
2 Svipur frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir
3 Muni frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
4 Valey frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson (áhugamannaflokki)
5 Dropi frá Hvoli Sigrún Eva Þórisdóttir (áhugamannaflokki)
6 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson (áhugamannaflokki)
7 Kvaran frá Lækjamóti Sonja Líndal Þórisdóttir
8 Vídalín frá Grafarkoti Eydís Ósk Indriðadóttir (áhugamannaflokki)
9 Brúney frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir
10 Vaðall frá Akranesi Ísólfur Líndal Þórisson
11 Grettir frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
12 Magni frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson (áhugamannaflokki)
13 Frægur frá Fremri-Fitjum Helga Rós Níelsdóttir
14 Sigurrós frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
15 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Ísólfur Líndal Þórisson
16 Rökkva frá Hóli Sóley Elsa Magnúsdóttir (áhugamannaflokki)
Nr Knapi Hestur
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Glóð frá Þórukoti
2 Ingvar Óli Sigurðsson Vænting frá Fremri-Fitjum
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti
Nr Knapi Hestur
1 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi 2
2 Leifur George Gunnarssonn Kofri frá Efri-Þverá
3 Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrókur frá Kópavogi
5 Ísólfur Líndal Þórisson Blær frá Torfunesi
Tölt T1
Nr Knapi Hestur
1 Stella Guðrún Ellertsdóttir Vökull frá Sauðá
2 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
3 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási
4 Sigríður Ása Guðmundsdóttir Gjóska frá Ásgarði
5 Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
6 Þóranna Másdóttir Héðinn frá Dalbæ
7 Mette Mannseth Eldur frá Torfunesi
8 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti
9 Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá
Nr Knapi Hestur
1 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 Edda Felicia Agnarsdóttir Alvara frá Dalbæ
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Sóldís frá Sauðadalsá
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjastöðum II
5 Viktor Jóhannes Kristófersson Viður frá Syðri-Reykjum
6 Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti
7 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi
Nr Knapi Hestur
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Oddviti frá Bessastöðum
2 Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti
3 Fríða Marý Halldórsdóttir Garpur frá Efri-Þverá
4 Kristófer Smári Gunnarsson Frosti frá Höfðabakka
5 Helga Rún Jóhannsdóttir Mynd frá Bessastöðum
6 Birna Olivia Ödqvist Sögn frá Lækjamóti
05.06.2014 22:13
Gæðingamót Þyts 2014 - dagsskrá
Dagskrá
Mótið hefst kl. 09.15 á laugardeginum á forkeppni og úrslit verða riðin að henni lokinni.
Knapafundur verður í félagshúsinu kl 08.30
Forkeppni:
A-flokkur
Unglingaflokkur
B-flokkur (bæði B-flokkur + áhugamenn)
pollaflokkur
Hádegishlé (ca 1 klst )
barnaflokkur
Ungmennaflokkur
Tölt
Skeið
úrslit í barnaflokki
úrslit í ungmennaflokki
úrslit í B flokkur
Kaffihlé (30 min)
Úrslit í unglingaflokki
Úrslit í A flokki
Úrslit í b flokki áhugamanna
Úrslit í tölti
Mótslok ca 18:00 :)
- 1