Færslur: 2015 Júní

30.06.2015 10:44

Aukapöntun á jökkum



Mánudaginn 06.07 verður send inn aukapöntun á Þytsjökkum, ef það eru einhverjir sem vilja kaupa endilega hafið samband við Elísu í síma 847-8397 fyrir mánudaginn nk. 

Viljum einnig minna alla sem eiga eftir að borga jakkana að millifæra inn á 0159-26-001081 kt. 550180-0499. Kröfur verða sendar út á föstudaginn fyrir ógreidda jakka. 

26.06.2015 08:31

Eysteinn Tjörvi á FEIF Youth Camp


Eysteinn Tjörvi Kristinsson frá Hestamannafélaginu Þyt er á leið á FEIF Youth Camp sem haldið verður í Þýskalandi dagana 28. júní. - 5. júlí 2015. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13 - 17 ára og markmið þeirra er að kynnast krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annarra þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál.

Búðirnar eru haldnar í Reitschule Berger í Bestwig-Berlar sem er 150 km fyrir austan Dusseldorf. Búðirnar eru á vegum FEIF sem er Alþjóðasamtöku um íslenska hestinn um allan heim og fer Eysteinn fyrir hönd Íslands.

15.06.2015 15:29

Úrslit frá opnu Íþróttamóti Þyts

Þá kemur þetta loksins...

Opna íþróttamót Þyts var haldið á Hvammstanga 13. júní sl. Sterkir hestar mættir til leiks í flestum greinum, veðrið var flott (loksins) og allir skemmtu sér vel.
 
Úrslit urðu eftirfarandi: 
 
Tölt T1 - 1.flokkur
 
1. Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti 7,06
2. Vigdís Gunnarsdóttir - Flans frá Víðivöllum fremri 6,72
3 Einar Reynisson - Muni frá Syðri-Völlum 6,56
4. Jóhann B. Magnússon - Mynd frá Bessastöðum  6,56
5. Kolbrún Grétarsdóttir - Stapi frá Feti 6.50
 
Tölt T3 - 2.flokkur
 
                     1. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1     6.17
 2. Ruth Bakels (keppti sem gestur) - Rán frá Skefilsstöðum    5,83
           3. Marina Schregelmann - Stúdent frá Gauksmýri     5,50
               4. Eydís Ósk Indriðadóttir - Vídalín frá Grafarkoti 5,22
5. Sigrún Eva Þórisdóttir - Dropi frá Hvoli    5,06
 
 
Tölt T3 - Ungmennaflokkur
 
1. Finnbogi Bjarnason - Roði frá Garði     7,00
2. Birna Olivia Agnarsdóttir - Jafet frá Lækjamóti    6.06
3. Fanndís Ósk Pálsdóttir - Biskup frá Sauðárkróki    5,89
 
 
Tölt T3 - Unglingaflokkur
 
1. Karítas Aradóttir - Björk frá Lækjamóti    6,50
2. Eva Dögg Pálsdóttir - Glufa frá Grafarkoti    6,44
3. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti   5,72
4. Ásdís Brynja Jónsdóttir - Vigur frá Hofi   5,61
5. Birgitta Sól Helgadóttir - Valdís frá Blesastöðum 1A   4,61
 
 
Tölt T3 - Barnaflokkur
 
1. Ingvar Óli Sigurðsson - Vænting frá Fremri-Fitjum    5,83
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Kátur frá Grafarkoti   5,28
3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi   5,17
 
 
Tölt T2 
 
1. Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti    7,50
2. Finnbogi Bjarnason - Blíða frá Narfastöðum   7,13
3. Vigdís Gunnarsdóttir - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1    6,96
 
 
Fjórgangur V1 - 1.flokkur
 
1. Bjarni Jónasson - Hafrún frá Ytra-Vallholti   6,60
2. Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjamóti    6,47
3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Ræll frá Varmalæk   6,27
4. Jónína Lilja Pálmadóttir - Svipur frá Syðri-Völlum   6,20
5. Jessie Huijbers - Hátíð frá Kommu     5,87
 
 
Fjórgangur V2 - 2.flokkur
1. Marina Schregelmann - Diddi frá Þorkelshóli 2     6,17
2. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1     6,03
3. Sigrún Eva Þórisdóttir - Dropi frá Hvoli     5,23
4. Eydís Ósk Indriðadóttir - Vídalín frá Grafarkoti 5,17
 
 
Fjórgangur V2 - Ungmennaflokkur
1. Ragnheiður Petra Óladóttir - Daníel frá Vatnsleysu     6,40
2. Birna Olivia Agnarsdóttir - Jafet frá Lækjamóti    5,97
3. Fríða Marý Halldórsdóttir - Sóley frá Brekku í Þingi     5,90
4. Kristófer Smári Gunnarsson - Feykja frá Höfðabakka    5,77
5. Fanndís Ósk Pálsdóttir - Biskup frá Sauðárkróki    5,60
 
 
Fjórgangur V2 - Unglingaflokkur
1. Eva Dögg Pálsdóttir - Glufa frá Grafarkoti     6,50
2. Karítas Aradóttir - Vala frá Lækjamóti     6,00
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir - Vigur frá Hofi     5,80
4. Birgitta Sól Helgadóttir - Valdís frá Blesastöðum 1A    4,00
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti    2,07
 
 
Fjórgangur V5 - Barnaflokkur
1. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Orrusta frá Lækjamóti     5,33
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Æringi frá Grafarkoti     5,04
3. Ingvar Óli Sigurðsson - Vænting frá Fremri-Fitjum   2,63
 
 
Fjórgangur V5
1. Elvar Logi Friðriksson - Auðlegð frá Grafarkoti   5,87
2. Herdis Einarsdóttir - Átta frá Grafarkoti   5,50
 
 
Fimmgangur F1 - 1.flokkur
1. Bjarni Jónasson - Dynur frá Dalsmynni    6,76
2. Jóhann Magnússon - Sjöund frá Bessastöðum    6,40
3. Elvar Logi Friðriksson - Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá    6,10
4. Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ    5,67
5. Herdís Einarsdóttir - Göslari frá Grafarkoti     4,90

 
Gæðingaskeið 
1. Jóhann Magnússon - Sjöund frá Bessastöðum 6,21
2. Kolbrún Grétarsdóttir - Ræll frá Gauksmýri   3,42
 
100 metra Flugskeið
1. Kristófer Smári Gunnarsson - Kofri frá Efri-Þverá    8,63
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi    8,92

 
Fullt af myndum komnar inn í myndaalbúmið á síðunni sem Eydís tók fyrir okkur.
 
Mótanefnd Þyts
   
 
 
 

11.06.2015 22:51

Ráslistar - Opið íþróttamót Þyts

Pollaflokkur

 

Hafþór Ingi Sigurðsson og Ljúfur frá Hvoli

Jakob Friðriksson Líndal og Dagur frá Hjaltastaðahvammi

Dagbjört Jóna og Þokki frá Hvoli

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Rökkvi frá Dalsmynni

Þórólfur Hugi Tómasson og Kremi frá Galtanesi

 

 

Fimmgangur F1 1.flokkur

1    H    Elvar Logi Friðriksson        Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
2    V    Jóhann Magnússon        Sjöund frá Bessastöðum
3    V    Herdís Einarsdóttir        Göslari frá Grafarkoti
4    V    Ísólfur Líndal Þórisson        Segull frá Akureyri
5    H    Bjarni Jónasson        Dynur frá Dalsmynni
6    V    Þóranna Másdóttir        Ganti frá Dalbæ
7    V    Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir        Óskar frá Litla-Hvammi I
8    V    Eline Schriver        Laufi frá Syðra-Skörðugili
9    V    Kolbrún Grétarsdóttir        Ræll frá Gauksmýri
10    H    Elvar Logi Friðriksson        Gróska frá Grafarkoti

 

Fjórgangur V1 1.flokkur

1    V    Eline Schriver        Króna frá Hofi
2    V    Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir        Ræll frá Varmalæk
3    V    Kolbrún Grétarsdóttir        Stapi frá Feti
4    V    Einar Reynisson        Muni frá Syðri-Völlum
5    V    Bjarni Jónasson        Hafrún frá Ytra-Vallholti
6    H    Ísólfur Líndal Þórisson        Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
7    V    Jessie Huijbers        Hátíð frá Kommu
8    H    Fanney Dögg Indriðadóttir        Brúney frá Grafarkoti
9    V    Vigdís Gunnarsdóttir        Sögn frá Lækjamóti
10    V    Jónína Lilja Pálmadóttir        Svipur frá Syðri-Völlum
11    V    Greta Brimrún Karlsdóttir        Sveipur frá Miðhópi
12    V    Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir        Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

 

 

Fjórgangur V2 - 2.flokkur

 

1    V    Marina Gertrud Schregelmann        Diddi frá Þorkelshóli 2
1    V    Þorgeir Jóhannesson        Stígur frá Reykjum 1
2    V    Eydís Ósk Indriðadóttir        Vídalín frá Grafarkoti
2    V    Helga Rós Níelsdóttir        Frægur frá Fremri-Fitjum
3    V    Sigrún Eva Þórisdóttir        Dropi frá Hvoli
3    V    Marina Gertrud Schregelmann        Stúdent frá Gauksmýri
4    V    Þorgeir Jóhannesson        Birta frá Áslandi
4    V    Ruth Bakels        Rán frá Skefilsstöðum

 

 

Fjórgangur V2 - Ungmennaflokkur

Hópur    Hönd    Knapi        Hestur
1    V    Birna Olivia Ödqvist        Jafet frá Lækjamóti
1    V    Finnbogi Bjarnason        Roði frá Garði
2    V    Fríða Marý Halldórsdóttir        Sóley frá Brekku í Þingi
2    V    Ragnheiður Petra Óladóttir        Daníel frá Vatnsleysu
3    H    Tatjana Gerken        Hökull frá Þorkellshóli 2
3    H    Fanndís Ósk Pálsdóttir        Biskup frá Sauðárkróki

 

 

Fjórgangur V2 - Unglingaflokkur

1    V    Birgitta Sól Helgadóttir        Valdís frá Blesastöðum 1A
1    V    Eva Dögg Pálsdóttir        Glufa frá Grafarkoti
2    V    Ásdís Brynja Jónsdóttir        Vigur frá Hofi
2    V    Lara Margrét Jónsdóttir        Öfund frá Eystra-Fróðholti
3    H    Anna Herdís Sigurbjartsdóttir        Stuðull frá Grafarkoti
3    H    Karítas Aradóttir        Vala frá Lækjamóti

 

 

Fjórgangur V5 - Barnaflokkur

1    V    Rakel Gígja Ragnarsdóttir        Æringi frá Grafarkoti
1    V    Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson        Orrusta frá Lækjamóti
2    V    Ingvar Óli Sigurðsson        Vænting frá Fremri-Fitjum

 

 

Fjórgangur V5 - Opinn flokkur

1    V    Herdís Einarsdóttir        Átta frá Grafarkoti
1    H    Elvar Logi Friðriksson        Auðlegð frá Grafarkoti

 

 

Gæðingaskeið

1        Jóhann Magnússon        Sjöund frá Bessastöðum
2        Kolbrún Grétarsdóttir        Ræll frá Gauksmýri
3        Finnbogi Bjarnason        Nótt frá Garði
4        Ísólfur Líndal Þórisson        Muninn frá Auðsholtshjáleigu
5        Vigdís Gunnarsdóttir        Stygg frá Akureyri
6        Elvar Logi Friðriksson        Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá

 

 

100 m. flugskeið

1        Jóhann Magnússon        Hellen frá Bessastöðum
2        Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir        Hrókur frá Kópavogi
3        Finnbogi Bjarnason        Nótt frá Garði
4        Ísólfur Líndal Þórisson        Viljar frá Skjólbrekku
5        Vigdís Gunnarsdóttir        Stygg frá Akureyri

 

Tölt T1 - 1.flokkur

1    V    Jóhann Magnússon        Mynd frá Bessastöðum
2    V    Vigdís Gunnarsdóttir        Flans frá Víðivöllum fremri
3    H    Einar Reynisson        Muni frá Syðri-Völlum
4    H    Þóranna Másdóttir        Ganti frá Dalbæ
5    H    Elvar Logi Friðriksson        Byr frá Grafarkoti
6    H    Magnús Ásgeir Elíasson        Elding frá Stóru-Ásgeirsá
7    V    Herdís Einarsdóttir        Glitri frá Grafarkoti
8    H    Kolbrún Grétarsdóttir        Stapi frá Feti

 

 

Tölt T2 - 1.flokkur

1    V    Finnbogi Bjarnason        Blíða frá Narfastöðum
2    H    Ísólfur Líndal Þórisson        Freyðir frá Leysingjastöðum II
3    H    Vigdís Gunnarsdóttir        Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
4    V    Fanney Dögg Indriðadóttir        Brúney frá Grafarkoti

 

 

Tölt T3 - 2.flokkur

1    H    Eydís Ósk Indriðadóttir        Vídalín frá Grafarkoti
1    H    Marina Gertrud Schregelmann        Stúdent frá Gauksmýri
2    H    Sigrún Eva Þórisdóttir        Dropi frá Hvoli
2    H    Þorgeir Jóhannesson        Stígur frá Reykjum 1
3    H    Ruth Bakels        Rán frá Skefilsstöðum
4    V    Helga Rós Níelsdóttir        Frægur frá Fremri-Fitjum

 

 

Tölt T3 - Ungmennaflokkur

1    H    Birna Olivia Ödqvist        Jafet frá Lækjamóti
1    H    Ragnheiður Petra Óladóttir        Daníel frá Vatnsleysu
2    V    Fanndís Ósk Pálsdóttir        Biskup frá Sauðárkróki
2    V    Finnbogi Bjarnason        Roði frá Garði
3    H    Fríða Marý Halldórsdóttir        Sóley frá Brekku í Þingi

 

 

Tölt T3 - Unglingaflokkur

1    H    Karítas Aradóttir        Björk frá Lækjamóti
1    H    Anna Herdís Sigurbjartsdóttir        Stuðull frá Grafarkoti
2    V    Lara Margrét Jónsdóttir        Öfund frá Eystra-Fróðholti
2    V    Ásdís Brynja Jónsdóttir        Vigur frá Hofi
3    V    Birgitta Sól Helgadóttir        Valdís frá Blesastöðum 1A
4    H    Eva Dögg Pálsdóttir        Glufa frá Grafarkoti

 

 

Tölt T3 - Barnaflokkur

1    V    Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson        Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
2    H    Rakel Gígja Ragnarsdóttir        Kátur frá Grafarkoti
2    H    Ingvar Óli Sigurðsson        Vænting frá Fremri-Fitjum

 

 

 

 

 

 

11.06.2015 11:46

Dagsskrá Íþróttamótsins 2015

Ákveðið hefur verið að hafa mótið bara á einum degi, þátttaka er ekki það mikil svo hægt er að hafa mótið bara á laugardeginum. Mótið hefst klukkan 09.30

Dagskrá
Laugardagur
kl. 8:45 Knapafundur
Keppni hefst kl. 09:30 á forkeppni:

Fimmgangur F1 
Fjórgangur barnaflokkur v5 
Fjórgangur unglingaflokkur v2 
Fjórgangur ungmennaflokkur v2 
Fjórgangur 1 flokkur v1 
Fjórgangur 2 flokkur v2 
Fjórgangur v5 
Pollaflokkur 
Hádegishlé
Gæðingaskeið 
Tölt barnaflokkur t3 
Tölt unglingaflokkur t3 
Tölt ungmennaflokkur t3 
Tölt 1 flokkur t1 
Tölt 2 flokkur t3 
Tölt T2 
smá hlé til að setja upp 
100 m skeið
KAFFI 
Úrslit
Fjórgangur barnaflokkur
fjórgangur unglingaflokkur
fjórgangur ungmennflokkur
fjórgangur 1 flokkur
fjórgangur 2 flokkur
fimmgangur
tölt börn 
Matarhlé
tölt T2 
tölt unglingar
tölt ungmenni
tölt 2 flokkur
tölt 1 flokkur

10.06.2015 09:14

Knapamerki 4

Fríða Björg og Eva Dögg stóðust verklegt próf í knapamerki 4 með prýði. Ein flott mynd af þeim með kennaranum sínum.


  • 1
Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02