Færslur: 2018 Mars

05.03.2018 13:19

Úrslit ísmótsins á Svínavatni 2018


Viggó Sigurðsson og Þokkadís frá Kálfholti.

Ísmótið á Svínavatni fór fram á laugardaginn og voru margir gæðingar mættir til leiks. Egill Bjarnason sigraði töltið á Dís frá Hvalnesi með einkunnina 8,33, Skapti Steinbjörnsson sigraði B-flokkinn með einkunnina 8,91 og Viggó Sigurðsson sigraði A-flokkinn á Þokkadís frá Kálfhóli 2 með einkunnina 8,64. Þokkadís var einnig valin glæsilegasti hestur mótsins. Hér má sjá niðurstöður mótsins:


Tölt


Sæti Knapi Hestur Samtals


1 Egill Þ. Bjarnason Dís frá Hvalnesi 8,33

2 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,17

3 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 7,00

4 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,70

5 Karítas Thoroddsen Rökkvi frá Miðhúsum 6,47

6 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 6,20

7 Magnús Bragi Magnússon Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,00



B-flokkur

Sæti Knapi Hestur Samtals


1 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,91

2 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 8,81

3 Guðmundur Jónsson Tromma frá Höfn 8,70

4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal 8,60

5 Finnur Jóhannesson Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 8,57

6 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 8,49

7 Egill Þ. Bjarnason Eldur frá Hvalnesi 8,43

8 Magnús Bragi Magnússon Kostur frá Stekkjardal 8,34

9 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 8,26



A-flokkur


Sæti Knapi Hestur Samtals


1 Viggó Sigurðsson Þokkadís frá Kálfhóli 2 8,64

2 Egill Þ. Bjarnason Ljósbrá frá Steinnesi 8,60

3 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista frá Hafsteinsstöðum 8,59

4 Elíabet Jansen Molda frá Íbishóli 8,40

5 Þorsteinn Einarsson Fossbrekka frá Brekkum 3 8,31

6 Klara Ólafsdóttir Fríða frá Hvalnesi 8,30

7 Skapti Ragnar Skaptason Jórvík frá Hafsteinsstöðum 8,22

8 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá 8,21

9 Magnús Bragi Magnússon Galdur frá Bjarnastaðahlíð 8,14



Glæsilegasti hestur mótsins: Þokkadís frá Kálfhóli 2 kn. Viggó Sigurðsson

04.03.2018 22:11

Æfingatímar í ÞYtsheimum fyrir lið í Húnvetnsku liðakeppninni

Nú styttist í að keppt verði í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni.

Lið keppninnar (konur og karlar) eru að stefna að því að æfa saman í Þytsheimum þar sem mikið er í húfi við að safna stigum í hús!

Liðsstjórar hafa nú tekið frá æfingatíma í Þytsheimum og hvetja alla sem reiðfærir eru til þess að kíkja við í Þytsheimum og eiga skemmtilega stund saman fyrir komandi keppni. Tökum nú fram fjórgangarana í hesthúsunum og skráum okkur til leiks! Skemmtilegast er að sem flestir taki þátt. 

Lið karla á nú frátekinn tíma kl. 20:00 mánudaginn 05.03.2018 og lið kvenna á frátekinn tíma á þriðudaginn 06.03.2018  kl. 21:00

 

 

 

 

 

 

04.03.2018 21:21

Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar. 10.03.2018



Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður laugardaginn 10. mars, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudaginn 6. mars. 

Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. 

Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.

 

Í 1., 2. og unglingaflokki verður keppt í V3, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt 

Í 3.flokk og barnaflokk verður keppt í V5, forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk

 

 

Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót. ATH, þeir sem ætla að skrá sig í 3. flokk velja ungmennaflokk. Sportfengur býður ekki upp á 3. flokk. 

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í Pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. 

kt: 550180-0499 

Rnr: 0159-15-200343

Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

 

Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.

 

 

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

 

Mótanefnd

SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.


Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

 

02.03.2018 09:59

Ráslistar fyrir Svínavatn

Hér má sjá ráslista fyrir ísmótið á Svínavatni.


Tölt
Holl Knapi Hestur
1 Guðjón Gunnarsson Indíana
1 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel
2 Hlynur Guðmundsson Magnús
2 Magnús Bragi Blær
3 Lisa Lantz Þórdís
3 Viggó Sigurðsson Þokkadís
4 Guðjón Gunnarsson Bassi
4 Tinna Rut Jónsdóttir Vaka
5 Berglind Bjarnadóttir Ljósvíkingur
5 Elísabet Jansen Gandur
6 Skafti Steinbjörnsson Oddi
6 Guðjón Gunnarsson Grána
7 Klara Ólafsdóttir Brá
7 Fríða Hansen Sturlungur
8 Guðjón Gunnarsson Eldar f
8 Egill Þ. Bjarnason Dís
9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur

A flokkur
Holl Knapi Hestur
1 Viggó Sigurðsson Þokkadís
1 Lara M. Jónsdóttir Klaufi
2 Magnús Bragi Hagur
2 Konráð Valur Sveinsson Stjarni
3 Egill Þ. Bjarnason Ljósbrá
3 Sandra P. Jonsson Diljá
4 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista
4 Eline Schriver Konungur
5 Magnús Bragi Galdur
5 Skapti Ragnar Skaptason Jórvík
6 Elíabet Jansen Molda
6 Hanifé Muller Jasmín
7 Þorsteinn Einarsson Fossbrekka
7 Tinna Rut Jónsdóttir Vaka
8 Guðmar Freyr Magnússon Fjóla
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella
9 Lisa Lantz Þórdís
9 Gyða Helgadóttir Hlynur
10 Egill Þ. Bjarnason Fríða
10 Magnús Bragi Salka


B flokkur
Holl Knapi Hestur
1 Magnús Bragi Kostur
1 Viggó Sigurðsson Yrma
2 Hlynur Guðmundsson Tromma
2 Elísabet Jansen Drottning
3 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel
3 Brynja Viðarsdóttir Barónessa
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari
4 Guðmar Freyr Magnússon Hrynjandi
5 Fríða Hansen Sturlungur
5 Elísabet Jansen Gandur
6 Finnur Jóhannesson Hljómur
6 Skapti Steinbjörnsson Oddi
7 Laufey Rún Sveinsdóttir Vár
7 Egill Þ. Bjarnason Eldur
8 Hlynur Guðmundsson Magni
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur
9 Elíabet Jansen Glymjandi
9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur



Flettingar í dag: 1719
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418906
Samtals gestir: 74874
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:11:55