Færslur: 2019 Október
30.10.2019 14:01
Keppnisárangur 2019
Við viljum biðja alla keppendur ársins 2019 hjá Þyt að senda inn keppnisárangur sinn á árinu. Koma þarf fram í hvaða flokki keppt var á hverju móti fyrir sig og aðeins eru gefin stig fyrir úrslitasæti. Senda upplýsingar til Pálma á netfangið palmiri@ismennt.is fyrir 5. nóv nk.
Stjórn Þyts
Skrifað af Kolla
23.10.2019 15:47
Uppskeruhátíð æskunnar 2019
Uppskeruhátíð æskunnar frestast um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Auglýst um leið og tímasetning er klár.
Æskulýðsnefnd Þyts
Skrifað af Kolla
- 1
Flettingar í dag: 933
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 4578
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2434441
Samtals gestir: 93739
Tölur uppfærðar: 24.10.2025 20:22:27
