Færslur: 2022 Maí
03.05.2022 10:08
Nefndir félagsins og mót sumarsins
Áætlaðar dagsetningar fyrir mót sumarsins eru.
Gæðingamót og úrtaka fyrir landsmót er 11-12 júní.
Íþróttamót 20-21 ágúst.
Ný stjórn félagsins er.
Pálmi Geir Ríkharðsson formaður
Kolbrún Grétarsdóttir gjaldkeri
Fanney Dögg Indriðadóttir meðstjórnandi
Eva-Lena Lohi meðstjórnandi
Stella Guðrún Ellertsdóttir
Varamenn eru Katarina Borg og Sigrún Eva Þórisdóttir.
Ný stjórn hestamannafélagsins kom saman á dögunum og skipaði í nefndir á vegum félagsins. En í 5. gr. laga félagsins segir. Stjórn félagsins skipar starfsnefndir innan mánaðar frá aðalfundi. T.d. Fræðslunefnd, æskulýðsnefnd, reiðveganefnd, mannvirkjanefnd, mótanefnd og aðrar nefndir eftir því sem þurfa þykir.
Æskulýðsnefnd. Inga Linda, Katarina Borg, Katharina Ruppel , Hanife Mueller.
Mótanefnd. Kolbrún Stella Indriðadóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Þórdís Benediktsdóttir, Herdís Einarsdóttir, Stella Guðrún Ellertsdóttir, Helga Rún Jóhannsdóttir, Ásta Guðný Unnsteinsdóttir, Jessie Huijbers, Elvar Logi Friðriksson, Fanney Dögg Indriðadóttir.
Fræðslunefnd. Malin Maria Persson, Sofia Krantz, Hanifé Mueller, Kolbrún Grétarsdóttir.
Reiðveganefnd. Halldór Sigfússon s. 8916930 og Jóhannes Ingi Björnsson
Mannvirkjanefnd/Vallarnefnd/Þytsheimar. Jónína Sigurðardóttir, Indriði Karlsson, Halldór Sigurðsson, Steinbjörn Tryggvason, Óskar Hallgrímsson, Valgeir Hannesson, Tryggvi Rúnar Hauksson, Ragnar Smári Helgason.
Skemmtinefnd. Gerður Rósa Sigurðardóttir, Fanney Dögg Indriðadóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir o.fl.
- 1