Færslur: 2024 Mars
31.03.2024 02:07
Úrslit Smalans
Lokamótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið laugardagskvöldið 30. mars. Keppt var í polla, barna, unglinga og fullorðinsflokki.
Tveir pollar mættu til leiks og stóðu sig auðvitað vel, en það voru þau Margrét Þóra Friðriksdóttir Líndal og Draumur frá Hvammstanga og
Sólon Helgi Ragnarsson á Vídalín frá Grafarkoti.
Tvenn aukaverðlaun voru veitt en Guðmundur Sigurðsson fyrir fagmannslegustu smalataktana og Ásta Guðný Unnsteinsdóttir fyrir fallega reiðmennsku.
Gúndi að fá sín verðlaun
Ásta og Meyja
Úrslit urðu eftirfarandi:
Barnaflokkur - úrslit
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Fíus Franz Ásgeirsson Möskvi frá Gröf á Vatnsnesi 272
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 266
3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi 260
4 Aldís Antonía Júlíusdóttir Pyttla frá Breiðabólstað 200
Forkeppni
Knapi Hestur Stig
1. Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 300
2. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi 260
3. Aldís Antonía Júlíusdóttir Pyttla frá Breiðabólstað 238
4. Fíus Franz Ásgeirsson Möskvi frá Gröf á Vatnsnesi 228
Unglingaflokkur - úrslit
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti 300
2 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 266
3 María Theódórsdóttir Vinda frá Gröf 186
Forkeppni
Knapi Hestur Stig
1. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 300
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti 280
3. María Theódórsdóttir Vinda frá Gröf 1
Fullorðinsflokkur - úrslit
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 266
2 Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 258
3 Kristján Ársælsson Stella frá Efri-Þverá 242
4 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 240
5 Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli 236
6 Jósef Christian Jónsson Nös frá Breiðabólstað 232
7 Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 230
8 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 220
9 Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 196
10 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 0
Forkeppni
Knapi Hestur Stig
1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 280
2. Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli 242
3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 236
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 230
5. Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 226
6. Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 220
7. Kristján Ársælsson Stella frá Efri-Þverá 218
8. Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 216
9. Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 1 190
10. Jósef Christian Jónsson Nös frá Breiðabólstað 182
11. Andrea Coulthard Geisli frá Breiðabólstað 144
12. Kathrin Schmitt Keilir frá Galtanesi 142
13. Sigríður Margrét Gísladóttir Sædögg frá Múla 138
14. - 16. Jóhanna Maj Júlíusdóttir Riddari frá Þorkelshóli 0
14. -16. Haraldur Friðrik Arason Röst frá Hvammstanga 0
14 - 16. Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi 0
Myndir frá mótinu sem Eydís tók komnar inn á heimasíðu Þyts.
|
|
||||
|
|
||||
|
|
|
|
||||
|
|
||||
|
|
|
|
||||
|
|
||||
|
|
Aðalstyrktaraðili mótsins var Kolugil sem gaf veglega vinninga í efstu sæti í öllum flokkum.
Aðrir styrktaraðilar voru SKVH, Sjávarborg, Fríða og Kristján og Píparar Húnaþings.
Mótanefnd vill þakka öllum styrktaraðilum vetrarins innilega fyrir veglega vinninga sem gerði mótaröðina skemmtilegri.
29.03.2024 21:20
Ráslisti Smalans
Ráslistinn er tilbúinn fyrir SMALANN !!! Mótið hefst kl. 18.00 í Þytsheimum og lofum við miklu fjöri ef veðrið verður til friðs. Planið er að grilla eftir mót, en samkvæmt spánni eru líkurnar að verða minni og minni á að það gangi upp. Lokaákvörðun tekin í fyrramálið.
Fullorðinsflokkur
1 Sigríður Margrét Gísladóttir Sædögg frá Múla
2 Kathrin Schmitt Keilir frá Galtanesi
3 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi
4 Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli 2
5 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
6 Jósef Christian Jónsson Nös frá Breiðabólstað
7 Magnús Ásgeir Elíasson Gordon frá Stóru Ásgeirsá
8 Jóhanna Maj Júlíusdóttir Riddari frá Þorkelshóli 2
9 Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 1
10 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
11 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga
12 Kristján Ársælsson Stella frá Efri-Þverá
13 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli
14 Haraldur Friðrik Arason Röst frá Hvammstanga
15 Andrea Coulthard Geisli frá Breiðabólstað
16 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga
17 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti´
Unglingaflokkur
1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti
3 María Theódórsdóttir Vinda frá Gröf 1
Barnaflokkur
1 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru Ásgeirsá
2 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi
4 Fíus Franz Ásgeirsson Möskva frá Gröf á Vatnsnesi
5 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla
6 Aldís Antonía Júlíusdóttir Pyttla frá Breiðabólstað
Pollaflokkur
1 Margrét Þóra Friðriksdóttir Líndal Niður frá Lækjarmóti
26.03.2024 09:20
Úrslit Tölt og fimmgangsmótsins
Loksins tókst að halda mót, veðrið var allskonar og hefði nú mátt vera betra en allt gekk þetta nú þrátt fyrir mikinn snjó og kulda. Fullt af pollum tóku þátt og voru þau æði. En börnin okkar voru á námskeiði á Skáney svo enginn barna eða unglingaflokkur voru þetta mótið.
Úrslit mótsins urðu:
Tölt T3
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,94
2 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,83
3 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,56
4 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,50
5 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá GrafarkotiJarpur/milli-skjótt Þytur 6,17
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún GrétarsdóttirJaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt14Þytur6,70
2 Herdís EinarsdóttirGriffla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt14Þytur6,57
3 Elvar Logi FriðrikssonGrein frá SveinatunguGrár/rauðurblesótt14Þytur6,33
4 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt14Þytur6,27
5-6 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,13
5-6 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,13
7 Jón Kristófer Sigmarsson Engey frá Hæli Brúnn/milli-einlitt Neisti 5,93
8 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sending frá Hvoli Brúnn/milli-einlitt Léttir 5,43
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,67
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,28
3 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,06
4 Halldór P. Sigurðsson Megas frá Hvammstanga Jarpur/rauð-einlitt Þytur 5,94
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,72
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,37
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,33
3-4 Kolbrún Stella Indriðadóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,77
3-4 Halldór P. Sigurðsson Megas frá Hvammstanga Jarpur/rauð-einlitt Þytur 5,77
5 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,73
6 Jóhann Albertsson Frumburður frá Gauksmýri Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,67
7-8 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,57
7-8 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,57
9 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,50
10 Hörður RíkharðssonÞrá frá Þingeyrum Rauður/milli-stjörnótt Neisti 5,27
11 Magnús Ásgeir ElíassonKormákur frá Stóru-ÁsgeirsáRauður/milli-einlitt Þytur 4,17
Tölt T7
Fullorðinsflokkur - 3. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,58
2 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
3 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá Hjarðarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08
4 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,92
5 Jóhannes Ingi Björnsson Tinni frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,47
2 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá DvergasteinumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
3 Jóhannes Ingi Björnsson Tinni frá AkureyriBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,43
4 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá BlönduósiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,37
5 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá HjarðarholtiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,20
6 Sara Bønlykke Aría frá Syðri-Úlfsstöðum Brúnn/milli-einlitt Aðrir 4,87
7 Jula Sarah Heil Sturla frá Herubóli Brúnn/mó-einlitt Aðrir 0,00
Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,48
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,31
3 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,05
4 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur5,43
5 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,29
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,67
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,30
3-4 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur5,97
3-4 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,97
5 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá HellnafelliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,87
6 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-FitjumBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,73
7 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-VöllumRauður/milli-stjörnótt Þytur 5,50
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,37
9 Jóhann Albertsson Vinur frá EyriBleikur/fífil-blesótt Þytur 5,20
10 Katharina Teresa Kujawa Valíant frá Vatnshömrum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,17
11 Kolbrún Stella Indriðadóttir Sproti frá Sauðholti 2 Rauður/sót-einlitt Þytur 4,97
12 Magnús Ásgeir ElíassonGordon frá Stóru-ÁsgeirsáRauður/milli-einlitt Þytur 3,30
Þytsfélagi ársins 2023 búin að setja inn myndir af mótinu sem er mjög gaman að skoða hérna inn í myndaalbúminu.
|
|
||
23.03.2024 09:02
Smali
Lokamót í Vetrarmótaröð Þyts er Smali og verður laugardaginn 30. mars nk og hefst kl. 18.00, keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki og fullorðinsflokki. Pollar auðvitað velkomnir að koma og keppa í smala.
Skráning í smala fer í gegnum netfangið thytur1@gmail.com og fram þarf að koma nafn knapa, nafn hests (IS númer) og í hvaða flokki knapi keppir í. Skráningargjald er 2.000 í öllum flokkum nema pollaflokki er það 0. Millifæra má inn á reikning 0159 15 200343 kt 550180-0499. Lokaskráningardagur er fimmtudagurinn 28.03
Í barnaflokki þarf ekki að sækja veifuna á tunnunni eins og í hinum flokkunum og breyting miðað við myndina er að í síðustu ferðinni er farið undir 3 limbóstangir.
Reglur smalans:
Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa.
Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum.
Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK!
ATH. Við síðustu tunnu sem er í horninu fyrir lokaferðina, þar verður veifa ofan á tunnunni sem knapar þurfa að ná og taka með sér í mark.
21.03.2024 08:39
Dagskrá 3ja mótsins í Vetrarmótaröð Þyts
Breyting, mótið hefst kl. 17.30 mánudaginn 25.03 og er dagskrá eftirfarandi:
Forkeppni:
Pollaflokkur
Fimmgangur - 1. flokkur
Tölt T7 - 3. flokkur
Tölt T3 - 2. flokkur
Tölt T3 - 1. flokkur
Hlé
Úrslit:
Fimmgangur
Tölt T7 - 3. flokkur
Tölt T3 - 2. flokkur
Tölt T3 - 1. flokkur
09.03.2024 10:07
Aðalfundur
Aðalfundur hestamannafélagsins Þyts verður haldinn 12. mars kl. 19:30 í kaffistofu Þytsheima.
Venjuleg aðalfundastörf, kosið verður um þrjá meðstjórnendur og tvo varamenn í stjórn.
Önnur mál m.a. farið yfir stöðuna á reiðhöll og ársreikninga.
- 1