Færslur: 2024 Október

28.10.2024 08:18

Þytsheimar

                                                                                                                      
 

Búið er að opna reiðhöllina og því hægt að kaupa sér kort í hana. Frekari upplýsingar hjá Ragnari í síma 869-1727 eða á messenger. 

Um liðna helgi,  25. - 27. október, var Reiðmaðurinn í höllinni en þær helgar sem Reiðmaðurinn verður til viðbótar á þessu ári eru:

15. - 17. nóvember

13. - 15. desember

02.10.2024 09:52

Þytsfélagi ársins og keppnisárangur

Hestamannafélagið Þytur óskar eftir tilnefningum frá félagsmönnum um Þytsfélaga ársins, sendið nafn og stutta skýringu á tilnefningunni á palmiri@ismennt.is.

Einnig óskum við eftir því að knapar sendi inn keppnisárangur ársins vegna knapaverðlauna.

Stjórnin.

  • 1
Flettingar í dag: 679
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1905533
Samtals gestir: 87561
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 03:34:10