Færslur: 2025 Apríl
01.04.2025 13:30
Knapaþjálfun
![]() |
Um helgina var haldið námskeið í knapaþjálfun. Með knapaþjálfun er lög áhersla á líkamsbeitingu knapans með og án hests. Námskeiðið hófst á fyrirlestri en síðan var um verklega kennslu að ræða. Mikil ánægja var með námskeiðið og vonandi fáum við Bergrúnu hingað aftur!
![]() |
Fleiri myndir í myndaalbúmi: https://thytur.123.is/photoalbums/298231/
01.04.2025 13:26
Heilsufar hestsins - myndir
![]() |
Fróðlegt námskeið hjá Sonju um heilsufar hestsins var haldið fyrr í vetur, farið yfir mikilvæg atriði heilsufars hestsins. Kennslan var verkleg og til gagns fyrir hinn almenna hestamann. Nauðsynlegt námskeið að mati þeirra sem sóttu námskeiðið.
![]() |
Fleiri myndir hér: https://thytur.123.is/photoalbums/298232/ |
- 1