11.06.2007 21:48

Úrslit á Gæðingamótinu

 Rakel Gígja, Hrafn Viggó og Vala Björk í rosa stuði á föstudagskvöldinu.
Annars eru myndir af mótinu væntanlegar á næstu dögum.

En úrslit urðu eftirfarandi:

Unghrossakeppni:

1. Huldumey frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir
2. Nemi frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson
3. Sara Sif frá Syðri Völlum og Reynir Aðalsteinsson

Barnaflokkur:

1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi frá Efri Þverá 8,39/8,43

2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Moli frá Reykjum 8,40/8,40
3. Rakel Sunna Pétursdóttir og Vinur frá Þórukoti 7,70/7,78
4. Berglind Bjarnadóttir og Hefð frá Þorkelshóli 2 7,67/7,70
5. Lilja Karen Kjartansdóttir og Pamela frá Galtanesi 7,77/7,58

Unglingaflokkur:

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Rakel frá Sigmundarstöðum 8,17/8,37
2. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjum 8,43/8,35
3. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi 8,01/7,99
4. Leifur George Gunnarsson og Frami frá Efri-Þverá 8,05/7,93
5. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Snerting frá Reykjum 7,88/7,75

Ungmennaflokkur:

1. Helga Rós Níelsdóttir og Kjarnorka frá Fremri-Fitjum 8,14/8,13
2. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili 7,82/8,06
3. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Katla frá Fremri-Fitjum 7,55/7,50

B-flokkur

A-úrslit:
1. Akkur frá Brautarholti og Tryggvi Björnsson 8,48/8,62
2. Ormur frá Sigmundarstöðum og Reynir Aðalsteinsson 8,46/8,51
3. Dögg frá Múla og Elvar Logi Friðriksson 8,36/8,43
4. Flauta frá Tannstaðarbakka og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,33/8,28
5. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir (Herdís Einarsd. knapi í úrslitum) 8,21/8,24/8,27

B-úrslit:

1. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,21/8,24
2. Gljái frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir 8,21/8,20
3. Gáta frá Miðhópi og Hjördís Ósk Óskarsdóttir 8,15/8,17
4. Hrannar frá Galtanesi og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 8,13/8,13
5. Ári frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir/Elvar Logi Friðriksson 8,10/8,09
6. Hreyfing frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson 8,10/8,00

A-flokkur

A-úrslit
1. Jhonny frá Hala og Svavar Hreiðarsson 8,40/8,52
2. Erla frá Gauksmýri og Tryggvi Björnsson 8,30/8,40
3. Kveikur frá Sigmundarstöðum og Gunnar Reynisson 8,28/8,31
4. Stígur frá Efri Þverá og Halldór P. Sigurðsson7,81/8,22/8,17
5.  Hvirfill frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon 8,12/8,15


B-úrslit:
1. Stígur frá Efri-Þverá og Halldór P. Sigurðsson 7,81/8,22
2. Áki frá Hala og Svavar Örn Hreiðarsson 8,06/8,17
3. Gletta frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson 8,01/8,10
4. Spóla frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson/Guðmundur Þór Elíasson 794/7,90
5. Frostrós frá Efri Þverá og Halldór P. Sigurðsson/Leifur George 7,95/7,84


100 m skeið

1. Jhonny frá Hala og Svavar Hreiðarsson, tími: 8,28
2. Gautur frá Sigmundarstöðum og Einar Reynisson, tími: 8,61
3. Fína frá Þóreyjarnúpi og Jóhann Magnússon, tími: 8,91


150 m skeið

1. Jhonny frá Hala og Svavar Hreiðarsson, tími: 14,40
2. Fiðringur frá Stóru Ásgeirsá og Elías Guðmundsson, tími: 15,98
3. Máttur frá Áskoti og Svavar Hreiðarsson, tími: 16,18

Stökkkappreiðar

1. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Vera frá Grafarkoti
2. Jennifer Voss og Dagur frá Fremri-Fitjum
3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Kotra frá Grafarkoti

G
læsilegasti hestur mótsins var Ormur frá Sigmundarstöðum, knapi mótsins var Fríða Marý Halldórsdóttir og hæst dæmda hryssa var Dögg frá Múla.

Flettingar í dag: 1866
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 959451
Samtals gestir: 50254
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 16:02:03